Morgunblaðið - 23.01.1994, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.01.1994, Blaðsíða 19
19 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1994 Námkeið . um bænina NOKKUR kristileg félög og hreyfingar innan þjóðkirkjunn- ar stofnuðu saman biblíuskóla í nóvember sl. Fyrsta námskeið skólans verður nk. laugardag, 29. janúar, í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð, norðurenda. Yfirskrift nám- skeiðsins er: Allt breytist við bæn. Fimm fyrirlestrar verða haldnir og síðan umræður, pall- borðsumræður og fyrirspurn- um svarað. Eigendur hins nýja biblíuskóla eru Kristilega skólahreyfingin, Landssamband KFUM og KFUK, Samband íslenskra kristniboðsfé- laga og KFUM og KFUK í Reykja- vík. Þessar hreyfingar hafa allar aðsetur í nýjum aðalstöðvum KFUM og KFUK í Reykjavík við Holtaveg og hefur skólinn hlotið nafnið Biblíuskólinn við Holtaveg. Skólanum er ætlað að vera bibl- íu- og leiðtogaskóli þessara hreyf- inga. Haldin verða námskeið um ýmis efni er snerta kristna trú og boðun. Námskeið skólans verða öllum opin, en skólinn starfar á grundvelli evangelísk-lútherskrar kirkju, segir í fréttatilkynningu. Tilboósdagar hefjast á morgun mánudag. Erum að rýma fyrir nýjum vörum. Allt að 70% afsláttur. ¥ M na # V S Hverfisgötu 84, sími 13818. Eina verslun sinnar tegundar á íslandi. /-------------------------\ Útsala - Útsala 50% af slóttur til mónaðamóta. Verslunin flytur. Verslunin okkar Strandgötu 9, Hafnarfirði. V_________________________/ Við erum fluttir Pallar hf. hafa flutt alla starfsemi sína að Vesturvör 6, Kópavogi (sama hús og bílaþjónustustöðin LÖÐUR). Sem áður verðum við með til sölu og leigu úti- og innivinnupalla, stiga, tröppur og einnig áhalda- og tækjaleigu. Einnlg framleiðum við sem fyrr okkar landsþekktu Brimrásar stiga og tröppur (með 10 ára ábyigð). íslenskt - já, takk. í tilefni flutninganna bjóðum við 20-50% afslátt af kaupum á stigum, tröppum og vinnupöilum, og 50% afslátt af leigu á vinnupöllum til ioka janúar. Pallar hf. VINNUPALLAR - STiGAR - VÉLAR - VERKFÆRi VESTURVÖR 6, KÓPAVOGI, SÍMI 641020 Jóna Gróa Sigurðardóttir gefur kost á sér í 3. sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna vegna borgarstjórnar- kosninga í Reykjavík UÖlUBOÐ ...... ___— " Uppbygging, jafnvægi og festa Með því að velja Jónu Gróu í þríðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins við borgarstjómarkosningamar stuðlum við að uppbyggingu, jafnvægi og festu. Þessi þrjú orð lýsa einkar vel þeim áherslum sem verið hafa í starfi meirihlutans í borgarstjóm. Þar hefur Jóna Gróa verið mikilvægur hlekkur, með víðtæka reynslu af atvinnumálum, ferðamálum, menningarmálum og húsnæðismálum aldraðra. Skrifstofa stuðningsmanna Jónu Gróu Sigurðardóttur er að Suðurlandsbraut 22, símar 880812,880813,880814 og 880815

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.