Morgunblaðið - 23.01.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBIAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SlVlA SUNNÖbAVlUH 28. JANÚÁR 1994
39
RAOA UGL ÝSINGAR
Skrifstofuhúsnæði óskast
Óskum eftir að taka á leigu ca 150 fm snyrti-
legt skrifstofuhúsnæði í Skeifunni eða Múla-
hverfi.
Heimilisklúbburinn,
sími 682768.
Lagerhúsnæði
Til leigu mjög snyrtilegt 150 fm lagerhús-
næði í Sundaborg. Góð aðkeyrsla.
Upplýsingar í síma 689055, Guðlaugur.
Verslunarhúsnæði
til leigu
Til leigu 42 fm verslunarpláss á einum besta
stað í Mjódd. Laust um næstu mánaðamót.
Upplýsingar í símum 76904, 72265 og
985-21676.
Sumarbústaður óskast til
leigu >
Landssamband lögreglumanna auglýsir hér
með eftir sumarbústað til leigu fyrir félags-
menn sína. Nánar tiltekið er óskað eftir stór-
um og góðum bústað fyrir 6-8 manns í 10
vikur næsta sumar, frá 24. júní út ágúst.
Bústaðurinn verður að vera með heitu og
köldu vatni, rafmagni og öllum nútímaþæg-
indum. Allir staðir á landinu nema vestur-
landið koma til greina. Vinsamlegast leggið
inn tilboð á auglýsingadeild Morgunblaðsins
fyrir 1. febrúar nk. merkt: „LL-94“.
Þorrablót
framsóknarfélaganna í Reykjavík
verður haldið föstudaginn 28. janúar í veit-
ingahúsinu Ártúni. Heiðursgestur Guðni
Ágústsson alþingismaður. Veislustjóri Finnur
Ingólfsson alþingismaður.
Jóhannes Kristjánsson eftirherma skemmtir.
Húsið opnað kl. 19.30. Borðhald hefst kl.
20.30. Miðaverð kr. 2.500,-.
Nánari upplýsingar og miðasala eru á skrif-
stofu framsóknarfélaganna í Reykjavík, Hafn-
arstræti 20, sími 624480.
MATREIÐSLUSKÓUNN
KKAR
Opið hús
Opið hús verður fyrir félagsmenn í Félagi
matreiðslumanna í Matreiðsluskólanum okk-
ar, Bæjarhrauni 16, Hafnarfirði, ídag, sunnu-
daginn 23. janúar, frá kl. 14-18.
Allir félagsmenn ásamt fjölskyldum eru
hvattir til að mæta og kynnast í leiðinni
þeirri starfsemi sem fram fer í skólanum, fá
upplýsingar um meistaranámskrár ofl.
Kennarar skólans munu m.a. vera með stutt
sýnikennsluatriði úr námskeiðum skólans,
og fá börnin að komast í snertingu við brauð-
bakstur o.m.fl.
Skorað er á alla félagsmenn að mæta með
fjölskylduna í kynningarkaffi.
Lögrneno
á$
Suóurionai
Veðhafafundur
Vegna gjaldþrotaskipta á búi Markóss hf. kt.
480688-1209 og með vísan til 129. gr. laga
nr. 21/1991 er boðað til fundar með veðhöf-
um og öðrum þeim, sem kunna að telja til
réttinda yfir fiskiskipinu Jóni Klemenz ÁR-
313. skipaskrárnr. 1748. Fundurinn verður
haldinn á skrifstofu undirritaðs skiptastjóra
á Austurvegi 3, Selfossi, miðvikudaginn 26.
janúar nk., kl. 14.00.
Á fundinum verða kynntar tillögur skipta-
stjóra um ráðstöfun skipsins og leitað eftir
samþykki rétthafa fyrir því að því verði ráð-
stafað með þeim áhrifum að réttindi sem
fullnusta fæst ekki á af söluverði skipsins,
glati þeirri tryggingu sem þau kunna að njóta
í henni.
Selfossi 20. janúar 1994.
Sigurður Sigurjónsson, hdl.
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifréiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
Draghálsi 14-16,.110 Reykjavtk, stmi 671120, telefax 672620
WTJÓNASKOÐUNARSTÖÐ
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 683400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477
Tilboð
óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
24. janúar 1994, kl. 8-17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
ÚT
B 0 Ð »>
Framkvæmdasýslan, fyrir hönd Ríkis-
sjóðs, óskar eftir tilboðum í jarðvinnu
vegna nýbyggingar fyrir Hæstarétt sem
mun rísa á Lindargötu 2, Reykjavík.
Helstu magntölur:
Fleygun klappar 220 rm
Uppúrtekt 4.000 rm
Fylling 1.500 rm
. Girðing 175^
Utboðsgögn verða seld á kr. 6.225,- á
skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7,
Reykjavík, frá og með mánudeginum 24.
janúar 1994, e. hádegi.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánu-
daginn 14. febrúar 1994 kl. 11.00 í viður-
vist viðstaddra bjóðenda.
^RÍKISKAUP
Ú t b o i t k i I a árangril
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 9 1-26844,
BRÉFASÍMI 91-626739
Utboð
CXALFA verkfræðistofa
f.h. Guðmundar H. Ólafssonar, Ný-Höfn,
Akranesi, óskar eftir tilboðum í smíði þaks
og utanhússfrágang við gistiheimilið Seleyri.
Þakflötur = 617 fm, vatnsklæðning = 230 fm.
Verklok eru 29 apríl 1994.
Útboðsgögn verða afhent hjá ALFA verk-
fræðistofu, Ármúla 15, Reykjavík, frá og með
24. janúar gegn 7.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00,
4. febrúar.
Tilboð óskast
Tilboð óskast í Mercedes Benz 1017 árgerð
1982 skemmdan eftir umferðaróhapp.
Bifreiðin er með kassa og vörulyftu.
Til sýnis á Bygggörðum 6, Seltjarnarnesi.
Tilboðum sé skilað til Tjónaskoðunarstöðvar-
innar.
Upplýsingar hjá Tjónaskoðunarstöðinni,
Smiðjuvegi 2, 200 Kópavogi, sími 670700.
ÚT
B 0 Ð »>
Eftirfarandi útboð eru til sölu á skrifstofu
Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík:
1. Fyrirspurn 2800/94 mengunarvarn-
armælir. Opnun 26.1. 1994 kl. 11.00.
2. Útboð 4040/93 Þjóðarbókhlaða, inn-
réttingar og búnaður fyrir eldhús.
Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk.
Opnun 1.2. 1994 kl. 11.00.
3. Útboð 4043/93 Þjóðarbókhlaða, for-
val húsbúnaður.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk.
Opnun 2.2. 1994 kl. 11.30.
4. Útboð 4052/94 bílasímar.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk.
Opnun 7.2. 1994 kl. 11.00.
5. Útboð 4048/94 röntgentæki.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk.
Opnun 8.2. 1994 kl. 11.00.
6. Útboð 4057/94 Hæstiréttur - jarð-
vinna.
Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk.
Opnun 14.2. 1994 kl. 11.00.
7. Útboð 4058/94 prentun verðlista.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk.
Opnun 14.2. 1994 kl. 14.00.
8. Útboð 4053/94 stálþil og festingar.
Gögn seld á 1.000,- m/vsk.
Opnun 15.2 1994 kl. 11.00.
9. Útboð 4054/94 skólahúsgögn.
Gögn seld á 1.000,- m/vsk.
Opnun 16.2. 1994 kl. 11.00.
10. Útboð 4055/94 húsbúnaður.
Gögn seld á 1.000,- m/vsk.
Opnun 16.2. 1994 kl. 11.00.
Æ RÍKISKAUP
Ú t b o b s k i I a árangrit
BORGARTÚNI 7, 1 05 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844,
BRÉFASÍMI 9 í -626739