Morgunblaðið - 25.01.1994, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 25.01.1994, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1994 9 PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 30. OG 31. JANÚAR Maður úr iðnaðarstétt í 4. sæti: Hilmar Guðlaugsson múrari Skrifstofa stuðningsmanna er í Listhús- inu við Engjateig, austurenda. Opiðalla daga kl. 13 til 21. Kaffi á könnunni. Símar: 68 42 86 - 68 42 87 - 68 42 88 Skíða- og kuldafatnaðurinn sem Skíðasamband íslands mælir helst með. Sportbúð Kópavogs Hamraborg 20A - sími 641000 Sjálfstædismenn í Reykjavik Kosningaskrifstofa Þórhalls Jósepssonar erá Laugavegi 178. Símar 19260,19263,19267. Opið kl. 13.00-22.00, laugardag kl. 13.00-18.00. 4.-6. sæti. Allir sjólfstæðismenn velkomnir. MOULINEX örbylgjuofnar með snúningsdiski létta heimilisstörfin í ys og erli dagsins. MOULINEX örbylgjuofnar hraðvirk heimilisaðstoð. Faest í naestu t ap.kiaver sluu I. GUÐMUNDSSON & Co. hf. UMBOÐS OQ HEILOVERSLUN SlMI 91-24020 FAX 91-623145 ...MN VEGNA! PELTDR Qf Vinnuvernd í verki I Skeifan 3h - Slmi 81 26 70 - FAX 68 04 70 „Það er allt I besta lagi stjóri”, segir fjármálaráðherrann Waigel við Kohl kanslara á þessari mynd teiknara Frank- furter Allgemeine Zeitung en leku rörin eiga að tákna fjár- lög þessa árs. Áform Þjóðverja í Ijósi engilsaxneskrar reynslu Það jafnast ekkert á við kosningaár til að efla einbeitingu starfandi stjórnmála- manna, segir breska dagblaðið Financial Times í forystugrein um framkvæmda- áætlun þýsku ríkisstjórnarinnar til að fjölga atvinnutækifærum. Blaðið hefur hins vegar efasemdir um að það muni draga úr hættunni á auknu fylgi hægri öfgamanna að þjónustustörfum fjölgi. fyrirtæki geta samið um Of mikið að- hald í leiðara FT segir: „Auðvitað hefði verið best fyrir stjóruiua að ganga til kosninga í efna- hagsuppsveiflu. Hún get- ur hins vegar i besta falli gert sér vonir um að efna- hagssanidrátturinn haldi ekki áfram á árinu 1994. Alls eru 2,5 milljónir Þjóðverja eða 8,1% vimiu- færra manna án atvinnu og heldur þeim áfram að fjölga. Milljónir manna til viðbótar í austurhlutan- um eru í hálfgerðri at- vinnubótavinnu. Það er því margt sem bendir til að ríkisstjóniin muni bíða afhroð og hægri öfga- rnenn vinna stórsigur í kosningmium. Heildarstefnan í efna- hagsmálum er líka langt frá þvi að vera vaxtar- hvctjandi. Bundesbank- inn virðist ekki ætla að auka hraðann á hinum ofurhægu vaxtalækkun- um sínum þrátt fyrir að flest bendi til að fylgt sé of aðhaldssamri stefnu í peningamálum og að skattastefnan leiði einnig til samdráttar. Nýjustu tölur benda til að spá Giinthers Rexrodts efna- hagsmálaráðherra um 1-1,5% liagvöxt á þessu ári sé óskhyggja. Spá óháðra efnahagsráðgjafa stjóruíxrinnai' um núllvöxt virðist mun raunhæfari." Aukinn sveigj- anleiki Síðar segir: „Það sem ríkisstjómin getur reynt er að virðast reyna að gera vöxtinn vinnuafls- frekari. Þess vegna er verið að auka frelsi á ýmsum sviðum, m.a. auð- velda fjTÍrtækjum að ráða fólk í hlutastörf, gera fyrirtækjum kleift að ráða langtímaatvinnu- lausa á taxta undir lág- markslaunum og leyfa starfsemi einkarekimia atvinnumiðlana og herða aðgerðir gegn fyrirtækj- um, sem eru með ólög- . lega innflytjendur í vinnu. I stuttu máli hefur rík- isstjómin lagt til hógvær- an skammt af engilsax- neskum „sveigjanleika”. Tillögumar, sem lagðar vom fram í kjölfar skýrlu framkvæmdastj órnar Evrópubandalagsins um vinnumarkaðsmál, bera greinilegan Delors-keim sem ætti að torvelda jafn- aðarmömium að hafna þeim umsvifalaust. Þar að auki er afstaða þýskra verkalýðsfélaga að breyt- ast. Nýlegir kjai;is<unn- ingar í efnaiðnaði hafa í för með sér 2% launa- hækkun og að einstök lengd vinnuviku á bihnu 35-40 stundir." Ógii öfga- manna Loks segir: „Uppbygg- ing þýska vinnumarkað- arins bendir líka til að hægt sé að fjölga störfum á skömmum tíma. Reynsla Breta og Banda- rikjamanna af níunda áratugnum er sú að ef slakað er á ráðningaregl- um aukast líkurnar á að fyrirtæki ráði til starfa fleiri konur, ungmenni og innflytjendur til að vinna hlutastörf fyrir lilutfalls- lega lág laun í þjónustu- geiranum. I Þýskalandi er hlutfall kvenna á vinnumarkaði lægra en i Bandarílgunum og Bret- landi, þar eru einnig færri í hlutastörfum, þjónustugeirinn er minni og launadreifing er sam- þjappaðri. Reynsla Breta og Bandaríkjamanna bendir aftur á móti einnig til að þó að störfum í þjónustu- geira fjölgi hratt geti at- vinnuleysi mcðal karla verið viðvarandi á sama tíma. Á sama tima og konum fjölgar á vinnu- markaðnum eiga karl- menn, með tiltölulega litla verkþekkingu, litla sem enga von um að fá aftnr störfin sín í iðnaðin- um. Þjóðveijar komust hjá því að fækka störfum verulega á síðasta áratug en í þýskum iðnaði er nú starfsmönnum sagt upp í stórum stfl. Þar sem hlutfall fram- leiðslustarfa á vinnu- markaði hefur verið mun hærra í Þýskalandi en í öðrum iðnríkjum á at- vinnuleysi meðal karla eftir að aukast að sama skapi. Hversu mikið ræðst að hluta af heildarstefnunni í efnahagsmálum. Þeim mun lengur sem Bundes- bankinn heldur vöxtum háum til að slá á verð- bólgu innan þjónustugeir- ans þeim mun meiri skaða mun það valda iðnaðin- um. Það að verðbólga inn- an þjónustugeirans hefur lækkað um 2% frá síðasta sumri bendir til að vaxta- lækkun skammtímaskuld- bindinga sé orðin löngu tímabær. Þrátt fyrir það munu Þjóðveijar standa uppi með mmi fleiri langtíma- atvimiulausa karlmenn, ekki síst í austurhlutan- um, þegar kreppunni lýk- ur. Kosningamar í haust eru kannski of snemma til að hægriöfgamenn nái að nýta sér óöryggi þeirra. Ognin verður hins vegar áfram til staðar.” Sænskt kvöld í Norræna húsinu NORRÆNA húsið hefur í sam- vinnu við Sænsk-íslenska félag- ið og Islandssvenskarnas fören- ing ákveðið að taka upp þá nýbreytnj. að hafa opið hús í kaffistofunni síðasta þriðjudag hvers mánaðar fyrir félags- menn sænsku félaganna og aðra þá sem áhuga kunna að liafa á Svíþjóð og sænskum málefnum. Gert er ráð fyrir að fólk geti hist á þessum kvöld- um, borðað saman og skipst á skoðunum. Fyrsta sænska kvöldið verður þriðjudaginn 25. janúar og hefst kl. 19.30. í þetta sinn verður sænsk „ártsoppa" á boðstólum. Sænsk-íslenska félagið og Is- landssvenskarnas förening munu gera stuttlega grein fyrir félags- starfi sínu í vetur og Guðrún Magnúsdóttir, bókavörður Nor- ræna hússins, mun segja frá nýj- ungum í starfi hússins. -----» ♦ 4---- ■ SKÁKÞING Kópavogs í barna- og unglingaflokki hefst þriðjudaginn 25. janúar kl. 17. Aætlað er að keppt verði í þremur flokkum, 9 ára og yngri, 10-12 ára og 13-16 ára, ef þátttaka verður næg. Skráning er á skák- stað, Hamraborg 5, 3. hæð, frá kl. 16.30. Lögmenn^í^ Hef opnað lögmannsstofu að Borgartúni 33, Reykjavík, og gengið til samstarfs við þar starfandi lögmenn. Annast alla almenna lögfræðiþjónustu. Kolbrún Linda ísleifsdóttir, hdl., Borgartúni 33,105 Reykjavík. Sími 629888 - Fax 617266. Aðhald og ráðdeild íimstri grundvöllur betri pjónustu viö borgarbúa Kjósum ÞORBERG AÐALSTEINSSON W i Eflum lista sjálfstæðismanna - veljum uuorunu Luegd borgarfulltrúa í 3. sæti í prófkjöri 30. og 31. janúar nk. Skrifstofa stuðningsmanna er í Síðumúla 8., 2. hæð. Opið kl. 14-22 virka daga og 13-18 um helgar. Símar684490 og 684491. drrjfl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.