Morgunblaðið - 25.01.1994, Síða 11

Morgunblaðið - 25.01.1994, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JANUAR 1994 11 KRISTNIBOÐSDEILD KFUM og KFUK í Hafnarfirði verður með biblíu- lestur í kvöld kl. 20.30 í húsi félaganna, Hverfisgötu 15, Hafnarfirði. Skúli Svav- arsson kristniboði sér um lesturinn. Kaffi á könnunni. JUNIOR Chamber, Hafnarfirði, held- ur kynningarfund á starfseminni í kvöld kl. 20 á Dalshrauni 5. Öllum opið. HJÁLPRÆÐISHERINN. Flóamark- aðsbúðin Garðastræti 2 er opin þriðju- daga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Mikið úrval. HALLGRÍMSSÓKN: Opið hús á morg- un, miðvikudag. Farið í heimsókn í Ar- bæjarkirkju. Lagt af stað með rútu frá Hallgrimskirkju kl. 14. Bflferð til kirkj- unnar fyrir þá sem vilja. BÚSTAÐASÓKN. Fótsnyrting fimmtu- dag. Uppl. í s. 38189. DÓMKIRKJUSÓKN. Fótsnyrting í safnaðarheimili kl. 13.30. Uppl. f s. 13667. KIRKJUSTARF_____________ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurs- hópa í dag kl. 14-17. BÚSTAÐAKIRKJA: Starf 11-12 ára krakka í dag. Húsið opnað kl. 16.30. DÓMKIRKJAN: Mömmumorgunn í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a, kl. 10-12. FRIÐRKSKAPELLA: Guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Prestur sr. Magnús Guðjónsson biskupsritari. Kaffi í gamla félagsheimili Vals að guðsþjónustu lok- inni. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Þverflautuleikur við upphaf stundar- innar. Altarisganga, fyrirbænir, sam- vera. Bænarefnum má koma til prest- anna í s. 32950. Opið hús kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal verður með biblíu- lestur. Síðdegiskaffi. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. LANGHOLTSKIRKJA: Aftansöngur í dag kl. 18. NESKIRKJA: Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu kl. 10-12. SELTJARNARNESKIRKJA: For- eldramorgunn kl. 10-12. Kyrrðarstund með Taizé-tónlist í kvöld kl. 20.30. BREIÐHOLTSKIRKJA: Starf 10-12 ára bama (TTT) í dag kl. 16.30. Bæna- guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Ifyrirbænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. KÁRSNESSÓKN: Samvera æskulýðs- félagsins í kvöld kl. 20-22 í safnaðar- heimilinu Borgum. FELLA- og Hólakirkja: Foreldramorg- unn miðvikudag kL 10-12. HJALLAKIRKJA: Mömmumorgnar miðvikudaga kl. 10-12. KEFLAVÍKURKIRKJA: Foreldra- morgnar kl. 10-12 og umræða um safn- aðareflingu kl. 18-19.30 í Kirkjulundi á miðvikudögum. Kyrrðar- og bænastund- ir eru í kirkjunni á fimmtudögum kl. 17.30. BORGARPRESTAKALL: Mömmu- morgunnþriðjudagkl. 10-12 íFélagsbæ. Helgistund í Borgameskirkju kl. 18.30. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Hvítanesið kom sl. laugardag og fór út í gær. Þá komu í gær Jón Finnsson til löndunar og Múlafoss. í dag eru svo væntanlegir til hafnar Jakob Kosan, Jón Baldvins- son og Brúarfoss. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrra- kvöld komu Hofsjökull og Fisherman af ströndinni og fyrir hádegi eru vænt- anlegir af veiðum Tasilaaq og Ocean Tiger. / NÝRVOLVO 460 GLE 1.498.000 kr. KOMINN Á GÖTUNA! Hið ótrúlega góða verð á Volvo 460 GLE hefur vakið upp spurningar hjá mörgum um hvort ekki séu brögð í tafli. Er þetta ekki örugglega árgerð '94? Jú, að sjálfsögðu! Er Volvo 460 með lítilli vél eins og önnur bíla- umboð hafa boðið til að lækka verð? Nei, Volvo 460 er eirti bíllinn sem er með 2,0 lítra vél sem staðalbúnað í þessum stærðarflokki bíla. Er Volvo 460 án alls aukabúnaðar? Nei, Volvo 460 er vel búinn s. s. með vökvastýri, raf- knúnum speglum, veltistýri, samlæsingu, upphituðum sætum, plussáklæði og m. fl. Hvers vegna þetta lága verð? Hagstætt gengi og samningar eru ástæða þess að Volvo fæst nú á hagstæðara verði en nokkru sinni fyrr. VOLVO Á BETRA VERÐI FYRIR ÞIG! FAXAFENI 8 • SÍMI 91- 685870

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.