Morgunblaðið - 25.01.1994, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 25.01.1994, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1994 45 Hvað hefur ITC gert fyrir mig? Frá Veru Sigvrðardóttun Það var fyrir fjórum árum síðan að ég sat í hópi vina og ættingja við eldhúsborðið heima hjá mér og sagði frá ægilegri lífsreynslu minni. Eg hafði lent í nefnd þar sem ekki dugði að sitja þegjandi og stara út í loftið. Allt efni fyrsta fundar fór fyrir ofan garð og neðan hjá mér því að ég var alitaf að búa mig undir að standa upp og segja eitthvað og loksins þegar ég var búin að ákveða hvað ég skyldi nú segja þá var málið löngu afgreitt og byrjað á nýju. Bara það að þurfa að standa upp og segja til nafns olli læraskjálfta og dúndrandi hjartslætti. Þegar ég loksins hefði lokið við að úttala mig um þessa lífs- reynslu mína þá segir systir mín allt í einu: „Heyrðu þú verður að ganga „Nei,“ sagði ég. „Ég geng sko ekki í eitt eða neitt, þetta er alveg að fara með mig.“ En veistu nokkuð hvað ITC er spurði hún og það hafði ég ekki hugmynd um. En þama við Til vina og vanda- manna Frá Áma Egilssyni: Northridge CA, 20. janúar 1993. Kæru landar. Við hjónin erum ómeidd eftir jarð- skjáiftana hér í Northridge CA en jarðneskum eignum okkar hefur fækkað verulega undanfama daga. Húsið er mikið skemmt og mest af innbúi okkar ónýtt. Hús okkar er þar Gagnasafn Morgunblaðsins Allt efni sem birtist í Morgun- blaðinu verður framvegis varð- veitt í upplýsingasafni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efiii til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að íútandi. sem jarðskjálftinn var verstur, grunnurinn og allir veggir eru spmngnir og virðist sem húsið hafi færst til á grunninum. Verkfræðing- ar eru enn ókomnir til að úrskurða hvort húsið megi standa eða búa í því. Allar tölvur, sjónvörp og hljóð- gervlar, sem og glös, diskar og ann- að er annaðhvort skemmt eða ónýtt. Við höfum sofíð í húsbfl okkar undanfamar nætur og gemm aftur í nótt, enda em hér jarðskjálftar allt- af öðm hveiju, allt upp í 5,1 á Ric- hter-kvarða. Ég veit að vinir og vandamenn hafa reynt að ná sam- bandi, en sfmasamband hefur verið stopult. Mér þætti vænt um ef Morgun- blaðið gæti birt þessa smágrein til þess að láta vita að við séum ómeidd og hress, enda er það aðalatriðið. Með bestu þökkum, ÁRNI OG DORETTE EGILSSON, 12161 Shady Springs Court Northridge CA 91326 VELVAKANDI Ný smurstöð í Garðabæ GUÐRÚN Jóhannsdóttir vill benda Garðbæingum á nýja Shell-bensínstöð við Vífilsstaða- veg. Þar segir hún að sé veitt einstaklega lipur og þægileg þjónusta og biður hún Garðbæ- inga að leita ekki langt yfir skammt eftir smurþjónustu. Lyklar fundust ÞRÍR lyklar á kippu fundust á Ægissíðu~'fyrir nokkm. Þeir höfðu legið á bekk á göngugöt- unni í nokkum tíma. Upplýsingar í síma 24786. Eyrnalokkur tapaðist EYRNAIjOKKUR, gullkúla, tap- aðist fyrir nokkra. Upplýsingar í síma 71794. Lyklar fundust LYKLAKIPPA með mörgum lykl- um fannst f Eskihlíðinni sl. fimmtudag. Upplýsingar í síma 18619. Um stöður bankastjóra UM DAGINN vom auglýstar stöður seðlabankastjóra í útvarp- inu. I auglýsingunni var tekið fram að hvorki væri krafist menntunar né starfsreynslu. Er þetta ekki hrein vanvirða við ís- lensku þjóðina? Skýringar er krafist. Þ.B. Hanskar í óskilum HRINGT var frá versluninni Tískuskemmunni við Laugaveg og sagt að þar væm brúnir leður- hanskar í óskilum. Þeir sem kann- ast við hanskana mega hafa sam- band við verslunina. Gleraugu töpuðust GLERAUGU í dökkri ferkantaðri umgjörð töpuðust einhvers staðar niðri í miðbæ í kringum 20. des- ember. Hafi einhver fúndið gler- augun er hann vinsamlega beðinn um að hafa samband f sfma 79394. Peysa tapaðist RAUÐ herrapeysa í hvítum plast- poka merktum versluninni EU- ingsen tapaðist f Kringlunni eða þar í grennd sl. miðvikudag. Finnandi vinsamlega hringi f síma 32558, Margrét. Gullnisti fannst GULLNISTI með perlu fannst í Kringlunni um áramótin. Eigandi fær nistið afhent gegn greinar- góðri lýsingu. Upplýsingar í síma 24952. Kápa tapaðist BRUNLEIT, síð ullarkápa tapað- ist sunnudaginn 16. janúar sl. á Rauða ljóninu á Seltjamamesi. Upplýsingar em vel þegnar í síma 621796. GÆLUDÝR Hamstrabúr ÓLAFUR Fannar er 7 ára og hann vantar tilfinnanlega lítið hamstrabúr. Ef einhver vill losna við svoleiðis búr er hann vinsam- Iega beðinn um að hafa samband í síma 13462. eldhúsborðið heima hjá mér fékk ég fyrst að heyra um þessi samtök. Markmið ITC er að hvetja ein- staklinginn til sjálfsþroska og þjálfa hjá fólki hæfni til samskipta og gildi þess að fá aðra til að hlusta og þá ekki síður að læra að hlusta sjálfur á það sem aðrir hafa að segja. Þetta em eiginleikar sem þú smátt og smátt lærir inn á. Þú tekur þér þann tíma sem þér hentar best og enginn segir flýttu þér. Það hefur verið mér ómetanlegur skóli að vera í ÍTC. Ég hef lært heil- mikið og ég hef átt margar ómetan- legar ánægjustundir með skemmti- legum og mjög ólíkum persónum sem ég hef kynnst í þessum samtökum. Og ég ætla að trúa ykkur fyrir leynd- armáli sem vonandi fer ekki lengra. Ég finn greinilega að þjálfunin er farin að skila árangri. Ég stend orð- ið upp og segi hvað ég heiti og jafn- vel nokkur orð í viðbót. Ég stend núna á stöðugum fótum og hjart- slátturinn er tiltölulega eðlilegur. Sért þú lesandi góður uppi með efasemdir um að svona sé þetta ætt- ir þú að bregða þér á fund hjá ein- hverri ITC deildinni. Því fylgja engar skuldbindingar og þér yrði ömgglega vel tekið. Hlökkum til að sjá þig. VERA SIGURÐARDÓTTIR, bankastarfsmaður í Hrísey, ITC Storð. Pennavinir EINHLEYP 24 ára Ghanastúlka með áhuga á tónlist, íþróttum og ferðalögum. Hefúr lengi langað að eignast íslenska pennavini: Julie Jackson, P.O. Box 249, Oguaa Town, Ghana. BANDARÍSK kennslukona sem getur ekki um aldur með útvist, sund og bréfaskriftir sem áhuga- mál: Verona R. Halvorsen, 2736 Nautilus Dr., Avon Park, Florida 33825, U.S.A. TVÍTUG finnsk stúlka með áhuga á líkamsrækt og ferðalögum: Susu Kentta, Lapinnimenranta 12 A 23, 33180 Tampere, Finland. INDVERSKUR 55 ára karlmaður með áhuga á garðrækt, teikningu, bókmenntum og frímerkjum: A. Gilbert Peeriz, St. M.M. Street, V eerapandiy anpallinam, T.N. 628216 India. FJÓRTÁN ára sænsk stúlka með margvísleg áhugamál: MAria Persson, Sörmesunda 3211, 890 40 Bredbyn, Sweden. EINHLEYP 25 ára Ghanastúlka með áhuga á íþróttum, tónlist, ferðalögum, matargerð og ljós- myndun: Ruth Danful, P.O. box 1281, Oguaa City, Ghana. fjOuk VMMNGSHAFA UPPHÆDAHVERN WMNGSHAFA 1. 2.259.363 98.091 3. 115 5.885 3.792 416 Heildarvinníngsupphæ& þessa viku: 4.905.974 kr. Otgeriannenn atbugiö Fyrirtæki, sem annast útgerð togara með 1400 þorksígildistonnum og hefur mögu- legan aðgang að auknum veiðiheimildum og velbúnu frystihúsi, óskar eftirviðræð- um við útgerðaraðila, sem hefur áhuga á að taka þátt í rekstri fiskvinnslu. Áhugasamir aðilar skili inn bréfi þar að lútandi til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 1. febrúar nk., merkt: „Fiskvinnsla - 94“. Stnðningsmenn Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar borgarfulltrúa og varaformanns borgarráðs hafa kostningaskrifstofu i Skeifunni 11. 3. hæð (í sama hús og Fönn) Opíð alla daga kl. 13-21 Símar: 682125 og 682512 Verið velkomin Vilhjálmur nær árangri í störfum sínum og er ótvírætt hæfur til forystu. Um það vitnar formennska hans í skipulagsnefnd Reykjavíkur, Sambandi íslenskra sveitafélaga og varaformennska í borgarráði þar sem borgarstjórinn í Reykjavík er formaður. - Kjósum Vilhjólm Þ. Vilhjólmsson í eitt efsta sæti prófkjörslista Sjólfstæðisflokksins. Stuðningsmenn auglýsing Lífleg verslun í Kolaportinu Kolaportið: Góður vettvangnr fyrir fjáröflun íþróttafélaga ÍÞROTTAFÉLÖG og önnur félagasamtök hafa talsvert notað Kolaportið til margvislegrar fjáröflnnarstarfsemi og nú hafa aðstandendur markaðstorgsins ákveðið að fara í markvissar aðgerðir til að auka hlut þessara seljanda í Kolaportinu. Þessa dagana er verið að senda íþróttafélögum sérstakt upp- lýsingabréf með ýmsum góðum hugmyndum og fróðleik um hvernig hentugast sé að standa að fjáröflun í Kolaportinu. Ókeypis sölupláss á sunnudaginn Til að hleypa þessu átaki kröftuglega af stokkunum verður öllum íþrótta- félögum boðin ókeypis aðstaða í Kolaportinu sunnudaginn 29. janúar og er vonast til að sem flestar deild- ir íþróttafélaga geti notfært sér það kostaboð. um helgina því Kolaportið hefur boðið öllum ftambjóðendum í próf- kjöri sjálfstæðismanna í Reylqavi'k að fá pláss S Kolaportinu á laugar- daginn og hefur nú þegar nokkur fjöldi þeirra staðfest þátttöku. Hug- myndin er að gefa frambjóðendum og stuðningsmönnum þeirra mögu- leika á að ná beinu sambandi við Frambjóðendafundur á laugardaginn Fleira spennandi verður á dagskrá mikinn fjölda fólks og koma á fram- færi upplýsingum um þau sjónarmið sem barist er fyrir. Kolaportið er opið bæði laugar- daga og sunnudaga kl. 10-16.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.