Morgunblaðið - 29.01.1994, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994
7
Biskupinn yfir íslandi, herra Ólafur Skúlason, ásamt Guðmundi
Þorsteinssyni, prófasti í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra (til hægri),
sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni, sóknarpresti í Kársnessókn og Stefáni
M. Gunnarssyni, formanni sóknarnefndar Kársnessóknar, við messu
í Kópavogskirkju sl. sunnudag.
Biskup vísiterari Reykjavík
Fyrsta vísitas-
ían á höfuð-
borgarsvæðinu
BISKUPINN yfir íslandi, herra
Ólafur Skúlason, hóf um siðustu
helgi að vísitera í Reykjavíkur-
prófastsdæmi eystra. Mun þetta
vera í fyrsta sinn sem biskup
vísiterar í prófastsdæmum
Reykjavíkur. í Reykjavíkurpró-
fastsdæmi eystra eru níu presta-
köll.
Fyrstu heimsóknir biskups í þess-
ari vísitasíuferð voru í Kópavogs-
kirkju. Þar messaði hann tvisvar
sl. sunnudag, fyrir Digranes- og
Kársnessöfnuði, hitti sóknarnefndir
að máli og starfsmenn safnaðanna.
í vikunni hefur biskup heimsótt
ýmsar stofnanir í Kópavogi, s.s.
öldrunar- og barnaheimili og skóla.
Vísitasíur eiga sér aldalanga hefð
og eru vísitasíugjörðir þ.e. skýrslur
um heimsóknir biskups, enn gerðar
með sama sniði og þær voru fyrr á
öldum, að því er fram kemur í frétt
frá biskupsstofu. Auk viðræðna við
presta og sóknarnefndir eru biskupi
gefnar skýrslur um safnaðarstarfið
og ástand og eignir kirkn-
anna. Nú um heigina vísiterar
biskup Hjallakirkju í Kópavogi og
Fáskrúðsfj örður
íbúafjöldi
eykst um
400 í óveðri
Fáskrúðsfirði.
MÖRG skip leituðu vars hér á
Fáskrúðsfirði vegna óveðurs í
vikunni. Skipin byijuðu að koma
inn á mánudag og þriðjudag og
urðu flest 27. Fjölgaði því í bæn-
um um 400 manns þegar mest
var. Alls eru ibúar á Fáskrúðs-
firði 730.
Flest voru skipin loðnuskip og
gerðu skipveijar sér ýmislegt til
dundurs á meðan á dvölinni hér
stóð. Einhverjir stunduðu t.a.m.
fjallagöngur og efnt var til brids-
móts í félagsheimilinu á fimmtu-
dagkvöld. A föstudag héldu skip
úr höfn og er nú fremur tómlegt í
bænum. Albert.
messar þar kl. 14 á sunnudaginn.
A næstu vikum fer hann svo í aðr-
ar sóknir í prófastsdæminu þ.e.
Arbæjarprestakall, Breiðholts-
prestakall, Fellaprestakall, Grafar-
vogsprestakall, Hjallaprestakall,
Hólabrekkuprestakall og Selja-
prestakall.
í fylgd með biskupi eru eiginkona
hans, frú Ebba Sigurðardóttir og
sr. Guðmundur Þorsteinsson, próf-
astur í Reykjanesprófastsdæmi
eystra.
Námskeið í
sjálfsstyrkingu
fyrir konur
Að efia sjálfstraust
og jákvætt sjálfsmat.
Að njóta sín til fulls
í félagsskap annarra.
Að svara fyrir sig
og halda uppi samræðum.
Að auka lífsgleði
og hafa hemil á kvíða
og sektarkennd.
Upplýsingar og innritun á
laugardag í síma 61 22 24 og
1 23 03 aðra daga
Anna Valdimarsdóttir
sálffæðingur, Bræðraborgarstíg 7
Aðgangur ókeypis á meóan húsrúm leyfir
Ár fjölskyddunnar
Fj ölskylduskcmmtun
í Háskólabíói sunnudaginn 30. janúar
Kl. 13
30:
verður húsið opnað
í anddyri hússins munu ýmis samtök og stofnanir sem
tengjast fjölskyldunni kynna starfsemi sína.
Blásarakvintett Reykjavíkur leikur.
Harmónikuleikur drengja úr Unglingareglunni.
Unglingar frá fræðsludeild Biskupsstofu syngja.
Uppákoma á vegum unglinga frá íþrótta- og
tómstundaráði - eldgleypir og fleira.
Foreldrar og böm frá dansskóla Hermanns Ragnars dansa.
Kl. 15"
hefst hátíðardagskrá
Orstutt ávörp flytja:
Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra
og Bragi Guðbrandsson, formaður landsnefndar
um Ar fjölskyldunnar.
: Nýr leikþátturj
Ólafía Hrönn Jónsdóttir,
Sigurður Sigurjónsson og Öm Amason.
ísöngur!
Sigrún Hjálmtýsdóttir,
Bubbi Morthens,
Lög úr Skilaboðaskjóðunni,
Kvennakór Reykjavíkur,
Fóstbæður,
T áknmálskórinn,
Drengjakór Laugameskirkju,
Bamakór Grensáskirkju.
lafkafLöfUi
Kynnar: Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrverandi menntamálaráðherra,
Ragnheiður Steindórsdóttir, leikkona, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, 15 ára,
Steindór Grétar Jónsson, 8 ára og Þórey Torfadóttir, táknmálskynnir.
Fjölskyldan - uppspretta lífsgilda
Landsnefnd um Ar fjölskyldunnar
anna Sigurðardóttir
llagámálaráðherra
jn Hjálmtýsdóttir
ía Hrönn Jónsdóttir
urður Sigurjónsson
UTSALA 10 - 60% AFSLATTUR
Vetrarfatnaður, skíðagallar, dúnúlpur,
íþróttaskór, íþróttagallar o.fl.
OPIÐ
laugardag
UI.10 16
»hummel'®
SPORTBÚÐIN
Ármúla 40 • Sími 813555 og 813655
GRAFÍSK HÖNNUN HF. 1994