Morgunblaðið - 29.01.1994, Page 21

Morgunblaðið - 29.01.1994, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994 21 Morgunblaðið/Rúnar Þór Gullgolf, Stórhöfða 15. Golfkennsla - frábær æfingaaðstaða Úrval-Útsýn OPEN Fyrsta púttmót vetrarins verður 29. janúar í Gullgolfi Stórhöfða 15, sími 682227. Keppt verður bæði í kvenna- og karlaflokki. Glæsileg verðlaun: Ferðaúttektir o.fl. Nýr aðalinngangur á Fjórðungssjúkrahúsinu AÐALINNGANGUR Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri hefur verið íluttur til úr elsta hluta sjúkrahússins þar sem hann hefur ávallt verið. í dag, laugardag, verður nýr aðalinngangur tekin í notkun, þar sem til staðar er innritun sjúklinga, símavarsla og upplýsingar. Áfram verð- ur gengið inn norðanmegin sjúkrahússins, um svokallaðan inngang B, sem er vestan þess gamla. Bráðamóttaka slysadeildar verður samt áfram á sama stað og verið hefur. Þær Helga Helgadóttir og Bryndís Björns- dóttir voru ásamt Inga Björnssyni framkvæmdastjóra að skoða nýju aðstöðuna í gær. Úrval-Útsýn minnir á 8 daga golfferð til Algarve í Portúgal 13. apríl. Glæsileg golfveisla á frábæru verði. \ Metsölublað á hverjum degi! Borgartúni 29, sími 620640 Opið laugardag kl. '1 l'-l 6, sunnudag kl. 14-17 s

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.