Morgunblaðið - 29.01.1994, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.01.1994, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JANUAR 1994 RAÐA UGL YSINGAR REYKIALUNDUR Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Nokkrar stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða eru lausar til umsóknar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 666200. KENNARA- HÁSKÓU ÍSLANDS Lausstaða Við Kennaraháskóla íslands er laus til um- sóknar tímabundin staða lektors í íslensku. Meginverkefni lektorsins er kennsla og rann- sóknir í íslenskum bókmenntum. Umsækj- endur þurfa einnig að geta starfað á sviði málfræði, málnotkunar, námsefnisgerðar og móðurmálskennslu í grunnskólum. Þá skulu þeir vera undir það búnir að kenna í fjarnámi og endurmenntun. Auk fullgilds háskólaprófs í grein sinni, skulu umsækjendur hafa lokið prófi í uppeldis- og kennslufræðum eða hafa að öðru leyti nægi- legan kennslufræðilegan undirbúning. Umsókn fylgi ítarleg skýrsla um vísindastörf, ritsmíðar og rannsóknir, svo og upplýsingar um námsferil og önnur störf. Þau verk sem umsækjandi óskar að dómnefnd fjalli um skulu einnig fylgja. Gert er ráð fyrir að stað- an verði veitt til tveggja ára frá 1, ágúst 1994. Umsóknir berist Kennaraháskóla íslands v/Stakkahlíð, 105 Reykjavík, fyrir 21. febrúar. Rektor. Hef flutt skrifstofu mína á Suðurlandsbraut 12, 3. hæð, vestur- bygging. Sími 812526 - fax: 684346. Sigþór K. Jóhannsson, loggiltur endurskoðandi, Suðurlandsbraut 12, 108 Rvík. Styrkir til umhverfismála Á næstunni verður úthlutað styrkjum úr Pokasjóði Landverndar. 1. Um styrki geta sótt: Félög, samtök, stofn- anir og einstaklingar. 2. Úthlutun er bundin verkefnum á sviði umhverfismála, svo sem landgræðslu, skógrækt, friðun, verndun, fegrun og snyrtingu lands og til fræðslu og rann- sókna. Skilyrði er að verkefnin séu í þágu almennings. 3. Verkefni, sem sótt er um styrk til, þurfa að vera vel afmörkuð og skilgreind. 4. Farið er fram á að styrkþegar leggi af mörkum mótframlag, sem getur falist í fjárframlögum, vélum, tækjum, efni eða vinnu. 5. Styrkþegar skuldbinda sig til að skila skýrslu um framkvæmd og árangur verk- efnisins fyrir lok úthlutunarárs. 6. Styrkumsóknir þurfa að berast skrifstofu Landverndar fyrir kl. 17.00 þann 28. febr- úar 1994. Umsóknum ber að skila á þar til gerðum eyðu- blöðum, sem fást á skrifstofu samtakanna. Stöndum vörð um Pokasjóðinn. Landvernd, Skólavörðustíg 25, 101 Reykjavík. Sími: 25242, myndsendir: 625242. W I7/ Félag járniðnaðarmanna Allsherjaratkvæða- greiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnaðar- mannaráðs Félags járniðnaðarmanna fyrir næsta starfsár. Tillögum um skipan stjórnar og trúnaðar- mannaráðs félagsins skal skila til kjörstjórnar félagsins, á skrifstofu þess á Suðurlands- braut 30, 4. hæð, ásamt meðmælum a.m.k. 75 fullgildra félagsmanna. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn félagsins og auk þess tillögur um 21 til við- bótar í trúnaðarmannaráð og 7 varamenn þeirra. Frestur til að skila tillögum um skipan stjórn- ar og trúnaðarmannaráðs rennur út kl. 18.00 fimmtudaginn 10. febrúar 1994. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. íbúð í Ósló til sölu Góð 3ja herbergja 84 fm á 6. hæð með lyftu úr bílskýli. 32 fm útsýnissvalir. Sameign með öllu s.s. barnagæsla, íþróttaaðstaða, Ijósa- lampi, kæligeymsla. Öll þjónusta (skóli, bæði barna- og gagnfræðaskóli) til staðar. Upplýsingar í síma 683776. Reykjavík - Framsóknarvist Framsóknarvist verður spil- uð nk. sunnudag 30. janúar í Hótel Lind, Rauðarárstíg 18 og hefst kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, varaþing- maður, flytur stutt ávarp í kaffihléi. Aðgangseyrir kr. 500. Kaffiveitingar innifaldar. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Laxveiðiá til leigu Ef viðunandi tilboð fæst er veiðiréttur Set- bergsár á Skógarströnd til leigu sumarið 1994. Tilboð er greini verð og greiðsludaga, sendist Þóri Guðmundssyni, Brekkubæ 33, 110 Rvík, í ábyrgðarpósti, sem sannanlega er póst- lagður fyrir lokun pósthúsa miðvikudaginn 9. febrúar 1994. Nánari upplýsingar gefa Þórir, sími 91-73886, og Magnús, sími 93-81012. Flutningsmiðlunin hf. flytur í nýtt og stærra húsnæði bráðlega og auglýsir því húsnæðið á Tryggvagötu 26, 2. hæð, laust til leigu frá og með 1. mars nk. Úrvals húsnæði í hjarta borgarinnar sem hentar ýmissi starfsemi. Stærð um 235 fm. Vinsamlegast hafið samband við Stein eða Ingvald í síma 29111 á skrifstofutíma eða í heimasíma (Steinn) 52488. Vesturvör 27 - Kóp. Til sölu eða leigu vandað atvinnuhúsnæði 360 fm að grunnfleti með lofthæð frá 4,2 m til 6,3 m auk 60 fm skrifstofuaðstöðu á milli- lofti. Húsnæðið er til afhendingar strax. Hagstætt verð og góð greiðslukjör. Ársalir, fasteignasala, sími 624333. Atvinnuhúsnæði Til sölu eða leigu er 120 fm húsnæði á jarð- hæð við Borgartún í Reykjavík. Húsnæðið er hentugt fyrir teiknistofur eða líkan rekst- ur. Sameiginlegt mötuneyti og fundarað- staða er í húsinu. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 4. febrúar nk. merkt: „U-11394". Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Engihlíð 18, 3. hæð til vinstri, Ólafsvík, þingl. eig. Stefán Hjaltason, þrotabú., gerðarbeiðendur Brunabótafélag íslands, Byggingarsjóður ríkisins, Lind hf. og Ólafsvíkurkaupstaður, 4. febrúar 1994 kl. 11.00. Engihlíð 22, 2. hæð til vinstri, Ólafsvík, þingl. eig. Svanhildur Stefáns- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Hans Peters- en hf. og Ólafsvíkurkaupstaður, 4. febrúar 1994 kl. 11.30. Hólar, Helgafellssveit, þingl. eig. Vésteinn G. Magnússon og Gísli Magnússon, gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og Stofnl- ánadeild landbúnaðarins, 4. febrúar 1994 kl. 15.00. Skúlagata 5, kjallari, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðþór Sverrisson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vesturlands, 4. febrúar 1994 kl. 15.45. Verbúð v/Snoppuveg, eining 5, Ólafsvík, þingl. eig. Hrói hf., gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður Vesturlands, Olíufélagið hf. og Ólafsvíkur- kaupstaður, 4. febrúar 1994 kl. 13.00. Ólafsbraut 42, Ólafsvík, þingl. eig. Birgir Vilhjálmsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, 4. febrúar 1994 kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 28. janúar 1994. SlttQ auglýsingor ' ; VEGURtNN L' Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkoman í kvöld kl. 21.00 fyrir ungt fólk, 16 ára og eldri. Gleði, prédikun Orðsins og lofgjörö. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Sunnudagsferðir janúarki. 13.00 1. Verferð: Útskálar - Leira. Öku- og skoðunarferð. M.a. farið að gömlum útróðrarstöðum á Suðurnesjum. Tilvalin fjölskyldu- verð. Fararstjóri: Baldur Sveins- son. Verð 1.500,- kr. 2. Vífilfell. Ágæt fjallganga. Fararstjóri Jónas Haraldsson. Verð 1.100,- kr. 3. Skíðaganga um Hellishelði. Um 3 klst. skíðaganga um norð- anverða heiðina. Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmarsson. Verð 1.100,- kr. Engin skiðaferð kl. 10.30. Munið þorrablótsferð i Þórsmörk 12.-13. febr. Brott- för frá Umferðarstöðinni, aust- anmegin. Einríig. stansað við Mörkina 6. Frítt f. börn m. full- orðnum. Mætið vel búin og með nesti. Fáið ykkur ferðaá- ætlun F.f. 1994. Ferðafélag (slands. UTIVIST Hallvoigarstig l • simi 614330 Dagsferð sunnud. 30. jan. kl. 10.30 Þingvellir að vetri. Reikna má með um 3 klst. langri göngu, upplagtfyrirgönguskíða- fólk að taka skfðin með. Brottför frá BSl, bensínsölu. Verð kr. 1.500-1.700, frítt fyrir börn 15 ára og yngri. Helgarferð 4.-6. febrúar Þorrablót í Borgarf irði. Gist verður í Félagsheimilinu að Brúarási, gönguferðir og þorra- stemmning. Fararstjóri Lovisa Christiansen. Nánari uppl. og miðasala á skrifstofu. Útivist. Toyota skíðagöngumót 1994 fer fram nk. sunnudag, 30. jan- úar, kl. 14.00 á Laugardalsvelli. Þátttökutilkynning á mótsstað kl. 13.00. Gengið 3 km í 6 flokk- um. Allir ræstir í einu. Mótsstjór- ar eru Einar Ólafsson og Ágúst Björnsson. Ef veður verður óhagstætt kemurtilkynning í rík- isútvarpinu kl. 10.00 f.h. keppn- isdaginn. Allar upplýsingar f síma 12371. Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Ath. Brauðs- brotning færist fram um eina viku, verður ekki f dag, heldur sunnudaginn 6. febrúar. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaöur Mike Fitzgerald. Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00. Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. Opin vinnustofa, Eiðistorgi 11 í dag kl. 13-17. Leirmótun. Sími: 611570. FÉLAG REYKJAVÍKUR Kfnversk leikfimi sem eykur líkamlega og andlega vellfðan. Byrjenda- og framhaldsnám- skeið, kínverskir þjálfarar. Sími 683073. /Ll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.