Morgunblaðið - 29.01.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.01.1994, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JANUAR 1994 OPIÐ HUS VESTURGATA 44, RVIK Fallegt einbýli, kjallari, hæð og ris. Gólfflötur samtals ca 150 fm. Húsið er allt nýlega endurnýjað, allar lagnir og innréttingar. Parket, viðarklæðingar. Áhvílandi Ga 6,0 millj. Verð 11,5 millj. Húsið er til sýnis millí kl. 16 - 18 á laugardag 29.01.94. Gjörið svo vel að líta inn. ÞmGHOLT Suðurlandsbraut 4a Sími 6080666 OPIÐ LAUGARDAG 11-14 21150-21370 LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmoastjori . KRISTINN SIGURJÖNSSON, HRL. loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Skammt frá Háskólanum Mjög gott timburh. rúmir 150 fm. Nú sólstofa. Ræktuð eignarlóð 816 fm með gróðurhúsi. Skipti mögul. á góðri 3ja herb. íb. helst í nágrenninu. Kirkjuteigur - gott lán - gott verð Sólrík 3ja herb. kjíb. í reysul. þríbýlish. Sérhiti. 40 ára húsnæðisl. kr. 3,3 millj. Vinsæll staður. Einkasala. Nýlegt steinhús - eignaskipti Á útsýnisstað við Jöldugróf. Hæð 132 fm, 4 svefnherb., tvöf. stofa. Kjallari 132 fm, íbúðar og/eða gott vinnuhúsnæði. Bílskúr sérbyggður um 50 fm. Tilboð óskast. Til sölu kemur á næstu dögum stór og góð 4ra herb. íb. á 1. hæð við Hraunbæ. Geymslur í kj. 40 ára húsnæðislán 3,3 millj. fylgir. Laus 1. maí. Stór og góð við Álfheima Sólrík 3ja herb. íb. tæpir 90 fm á 1. hæð við Álfheima. Þvegið á rúm- góðu baði. Sólsvalir. Ágæt nýstandsett sameign. Vélaþvottahús á jarðh. Endaíbúð - sérþvottahús - bílskúr Glæsii. 5 herb. íb. á 2. hæð við Stelkshóla tæpir 120 fm. Skipti mögul. á góðri 3ja herb. íb. í nágrenninu. Nánari uppl. á skrifst. Á söluskrá óskast atvinnuhúsnæði fyrir trésmíðaverkstæði 100-150 fm. Helst á svæðinu frá Grensásvegi til vesturs. Margt kemur til greina. Ennfremur óskast eignir sem þarfnast standsetn. Traustir kaupendur. • • • Opið í dag kl. 11 -14. Margskonar eignaskipti. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. ALMENNA FASÍ EIGHASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 MORKIN Vorum að fá í sölu mjög glæsil. 559 fm verslunarhúsnæði í nýju húsi sem stendur á hornlóð við Mörkina í Reykjavík. Húsnæðið ertil afh. nú þegar. Hagstæð áhvílandi lán. BORGARTÚN. Gott verslhúsnæði ásamt lagerplássi í kj. Samt. 438 fm. Laust strax. Möguleiki á leigu. Hagst. grkjör. SKÚTUVOGUR. Mjög gott 320 fm stálgrindarhús m. mikilli lofthæð. 120 fm milliloft. Húsið er í öruggri leigu. H AFN ARSTRÆTI. 271 fm versl.- eða skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í nýl. húsi. Hæðin er öll í góðu ástandi m. parketi á gólfum. Mögul. að skipta í 2 einingar. Góð sameign. Lyfta. Laust strax. Mögul. á leigu. SMIÐJUVEGUR. Tvö ca 120 fm bil sem henta f. verkstæði, lager o.fl. Ca 3 m lofthæð. Innkdyr f. hvort bil. Verð 3,3 millj. SUNDABORG. 369 fm skrifst,- og lagerhúsn. á besta stað. Allar innr. og gólfefni í mjög góðu standi. Verð 17,0 millj. SIGTÚN. 380 fm götuhæð í nýl. vönduðu húsi við Sigtún 1. Tvennar góðar innkdyr. Möguleiki að skipta hæðinni í 2-3 einingar. Möguleiki á leigu. VESTURBRAUT HF. 172 fm verslunarhúsnæði rúml. tilb. u. trév. sem verið er að breyta í íbúðarhúsnæði. ÞINGHOLT Suðurlandsbraut 4a Sími 6080666 OPIÐ LAUGARDAG 11-14 11] Umsjónarmaður Gísli Jónsson Oft hefur umsjónarmaður ætlað sér að semja skrá svipaða þeirri sem hér fer á eftir að miklum meiri hluta. Þessi skrá hér er tekin upp úr hinu ágæta riti Tungutaki (nr. 66. des. 1993) með inngangsorðum rit- stjórans, Ara Páls Kristinssonar: „Að þessu sinni verður aðal- efni Tungutaks eftirfarandi skrá um sitt af hvetju sem borið hef- ur á í málfari útvarps- og sjón- varpsmanna og betur mætti fara. Þetta er vitaskuld ekkert annað en minnislisti og skal ját- að að framsetning sem þessi kann að orka tvímælis þar sem allar útskýringar eru hér látnar lönd og leið. Ég læt þó slag standa og birti þetta si svona og treysti á að lesendur kannist við rök þau sem búa að baki leiðréttingunum ellegar snúi sér til mín ef þeir vilja ræða um efni skrárinnar eða það sem þeim kann að koma spánskt fyr- ir sjónir í henni. Ymsir starfs- menn Ríkisútvarpsins lögðu mér lið við að safna þessu efni saman og bentu á atriði sem þeim þótti ástæða til að taka með. Kann ég þeim bestu þakkir fyrir. I stað Mætti td. segja: aðvara varavið aflokið, að afloknum að afstöðnum, loknum kosningum kosningum allavega(na) alltjent, að minnsta kosti, hvaðsemöðrulíð- ur... arfaprins erfðaprins atvinnleysingjar atvinnulausir á öðrum Norðurlönd- annars staðar á Norður- um löndum áhafnarmeðlimir skipveijar, áhöfn- ánna, yfir ánna yflrána árina, taka of djúpt í taka ofdjúpt í árinni árina ásættanlegur sem hægt er að fallast á, viðunandi báru, þessi mál báru á þessi mál bar á góma góma Björku, tala við BjörkuBjörk, tala við Björk álit byggir á einhveiju álit byggist á einhveiju, er byggt á einhverju byggja vegi leggjavegi bæði samtökin hvor tveggja samtökin eitra fyrir rottum eitra fyrir rottur eitthvað/nokkuð sam- eitthvert/nokkurt sam- komulag komulag feröamannaiðnaður ferðamannaþjónusta fióran og hálfan vinn- fjóra og hálfan vinning ing Qöldi fólks voru fjöldi fólks var fleirra fleira forða slysi afstýra slysi, koma í veg fyrirslys fyrrum formaður fyrrverandi formaður framlengja láninu framlengja lánið góðgæði (mikil)gæði hinirýmsu, hinirýms- ýmsir, margir, ails kon- ustu ar, mismunandi hundruðir hundruð hundruðamannaer hundraðamannaer saknað saknað hvemannan,fyrir hver fyrir annan hvemannan innihalda, bréf sem inniheldur leiðbeining- ar keijum kerum koma á móts við óskir koma til móts við óskir þeirra þeirra koma til með að verða verða litla/stóra svið Þjóð- litla/stóra sviðið í Þjóð- leikhússins leikhúsinu ljáð, hefur ljáð máls á léð, hefur léð máls á lungaðúrdeginum lunginn úr deginum lýsa ábyrgð á hendur lýsa verknaði (td. mann- sér vígum) á hendur sér mánaðarmót mánaðamót meira/minnamiðað viðifyrra ' mikið af flugvélum opnunartíminnerkl. 9-18 10 prósentmeira 10 prósent hagnaður réði, húnréðiþví sitthvorn bílinn skotinn til bana staðsettur, verslunin 729. þáttur meira/minnaenífyrra margar flugvélar afgreiðslutíminn löprósentummeira 10 prósenta hagnaðar húnréðþví hvor sinn bílinn skotinn er, verslunin er á Akur- bréf með leiðbeiningum er staðsett á Akureyri eyri Stór-Reykjavíkur- höfuðborgarsvæðið svæðið taka yfír starfsemi, taka við, taka að sér, samning, rekstur' taka í sínar hendur talandium úr því að taiið berst að talva tölva tuttugu og einn maður tuttugu og einn maður fara fer tværvígstöðvar tvennar vígstöðvar ungabam ungbam útnefna tilnefna veita einni milljón til veita eina milljón verksins yfirstandandi, á y. ári á þessu ári, í ár, á árinu þægindafáni hentifáni" ★ Nikulás norðan kvað: „Það er andskotann ekki mín sök að ég er eins og bjarndýr í vök,“ sagði Ebbí hjá VÍS, „en þegar ein báran rís, þá er önnur að jafnaði stök.“ Umsjónarmanni voru mis- lagðar hendur í síðasta þætti. Sagt var: Ein kona „ber“ nafnið Bekkhildur. Átti að vera bar, því að Bekkhildur Bogadóttir lést 1991. þá hét systir hennar Brynhildur, en ekki „Berghild- ur“. Beðist er velvirðingar á þessum leiðu mistökum, en Har- aldi Bogasyni og Páli Helgasyni færðar þakkir fyrir að leiðrétta. ARNAÐ HEILLA pf /\ára afmæli. í dag 29. janúar, eru fimmtug- ir tvíburarnir Ingvi Ingiþórs Ingason framkvæmdastjóri Rafha hf., Heiðvangi 68, Hafnarfirði og Ágúst Ingiþórs Ingason tækni- fræðingur hjá Electrolux í Noregi. Eiginkona Ingva er Sigríður Jóna Egilsdóttir og í tilefni dagsins taka þau á móti gestum í veitingahúsinu Kænunni við smábátahöfnina í Hafnarfirði milli ki. 17-19 í dag, afmælisdaginn. ARSALIR hf. Fasteiqnasala Sigtúni 9-105 Reykjavík. C 62 43 33 Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteigna- og skipasali Félag Fasteignasala Opið í dag kl. 11-16. Við spörum auglýsinga- kostnaðinn fyrir seljendur. Kaupendur vinsamlega hringið eftir nýrri söluskrá. Vantar allar stærðir fasteigna á skrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Höfum tii sölu eða leigu atvinnuhúsnæði af ýmsum stærðum og gerðum. Verslunarhúsnæði Til sölu eða leigu ca 450 fm glæsilegt verslunarhúsn. við Grensásveg ásamt 127 fm lager á jarðhæð. Góð greiðslukjör og hagst. verð. Rauðarárstigur. 290 fm mjög gott verslunarhúsnæði, til sölu eða leigu. Laust strax. 624333 /?r|ára afmæli. I dag, 29. janúar, er OU sextugur Ingiberg Egilsson flug- virki, Nónhæð 2, Garðabæ. Eiginkona hans er Hrönn Jóhannsdóttir. Þau hjónin verða að heiman í dag. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Jakob Kosan. í gær komu Bakkafoss og Viðey að utan, Geysir BA og Sólborgin komu til löndunar. Varðskipið Hvidbjörnen kom. Þá fóru út Brúarfoss, Bakkafoss, Arnarfell, og Mælifell, og Dröfn fór í leið- angur og Svalbakur á veiðar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag fór Tunnilik og í gærkvöldi fóru Ránin og Lagarfoss. FASTGIG NASAIA VITASTÍG I3 Silungakvísl 5-6 herbergja íbúð á tveimur hæðum 158 fm auk 22 fm rýmis. Sérinngangur. Garðstofa. Góð lán áhvílandi. . Jp Gunnar Gunnarsson, FÉLAGllFASTEIGNASALA |ögg fasteignasall, hs. 77410. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.