Morgunblaðið - 29.01.1994, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. aprfl)
Þú getur orðið fyrir truflun-
um sem draga úr afköstum
þínum. En síðla dags berast
þér góðar fréttir varðandi
vinnuna.
Naut
(20. aprfl - 20. maí) <r%
Þú þarft að bíða eftir svari
frá vini áður en þú tekur
ákvörðun varðandi kvöldið.
En kvöldið verður samt
skemmtilegt.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú tekur lífínu með ró ár-
degis en í kvöld er fjöl-
skylduboð á dagskránni. Þú
færð spennandi verkefni að
glíma við.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HS8
Talaðu skýrt og skilmerki-
lega til að koma í veg fyrir
misskilning í mikilvægu
máli. Sumir eiga stefnumót
í kvöld.
(23. júlí - 22. ágúst)
Gættu þess að uppskera
umbun erfíðis þíns. Þú ger-
ir meiriháttar innkaup til
heimilisins. Góðar fréttir
berast.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Einhver óvissa nkir fyrri
hluta dags varðandi áform
þín fyrir kvöldið en þú átt
eftir að skemmta þér vel.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú verður að lesa á milli
línanna til að skilja hvað
sumir eru að fara. Varastu
tilhneigingu til að skjóta
málum á frest.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Það er óþarfí að bjóða heim
gestum ef þig langar ekki
til þess. Vinur hefur góðar
fréttir að færa þér í kvöld.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) &
Það tekur tíma að ráða
fram úr vandamáli varð-
andi vinnuna en þegar
kvöldar fer að rofa til og
þú slappar af með vinum.
Steingeit
(22. des. — 19. janúar) &
Allir geta haft sínar skoð-
anir þótt þú sért ekki sam-
mála þeim. Þú nýtur vin-
sælda í kvöld og skemmtir
þér vel.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú ert á báðum áttum varð-
andi tækifæri til Ijárfest-
ingar. Nýjar leiðir opnast í
vinnunni. Kvöldið verður
ánægjulegt.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) 2*
Þú vilt eiga góðar stundir
út af fyrir þig með ástvini
í dag, en það tekst ekki
fyrr en kvöldar vegna sí-
felldra truflana.
Stjömusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
Hundurinn - stórkostlegastur allra Hvers konar hund ertu að tala um? Hvaða hund sem er.
dýra.
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Sigurður Sverrisson og Hrólfur
Hjaltason f sveit TM eiga skemmti-
lega sagnvenju í fórum sínum, sem
kom að góðum notum í úrslitaleik
TM og VIB í Reykjavíkurmótinu.
Spil 53. Norður gefur; NS á
hættu.
Norður
♦ G876543
r 7543
♦ -
♦ K10
Vestur
♦ ÁK
VÁ6 II
♦ KD108432
+ 76
Austur
♦ D
TG10
♦ Á9765
♦ Á9854
Suður
♦ 1092
▼ KD982
♦ G
♦ DG32
Sigurður og Hrólfur voru í AV
gegn Ásmundi Pálssyni og Hjördísi
Eyþórsdóttur;
Vestur Norður Austur Suður
H.H. H.E. S.S. Á.P.
Pass 2 spaðar*Pass
3 hjörtu**Pass 4 lauf*** Pass
6 tíglar Allir pass
* a.m.k. 5-5 í láglitunuin, 11-15
punktar
** lykilspilaspurning með lauf sem
tromp
*** tvö lykilspil, án laufdrottninrar
Opnun Sigurðar á tveimur spoðum
sýndi láglitina. Hrólfur sá að al-
slemrna f tfgli var borðleggjandi ef
austur ætti tígulás og ÁK í laufi.
Og um það gat hann spurt með
þremur hjörtum, sem er Roman-lyk-
ilspilaspurning með lauf sem tromp
(þrfr spaðar væru sams konar spurn-
ing með tígul sem tromp). Lykilspil-
in eru sex: ásamir fjórir, trompkóng-
ur og trompdrottning. Sigurður
kvaðst eiga tvö lykilspil, án lauf-
drottningar. Hrólfur sá því að einn
tapslagur var óhjákvæmilegur á
lauf.
Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn
Amþórsson héldu á sömu spilum á
hinu borðinu gegn Val Sigurðssyni
og Sigurði Vilhjálmssyni. Þeir meld-
uðu slemmuna einnig af öryggi:
Vestur Norður Austur Suður
Ö.A. S.V. G.R.J. V.S.
Pass 2 grönd* Pass
3 hjörtu**Pass 3 sp.*** Pass
4 tíglar Pass 4 spaðar Pass
4 grönd Pass 5 lauf Pass
6 tíglar Allir pass
* hálitir eða láglitir, 6-11 punktar
** geimkrafa og spurning
*•* láglitijr
Þegar Öm fær þau óvæntu tíðindi
að Guðlaugur eigi láglitina, setur
hann tfgulinn sem tromp og við taka
fyrirstöðusagnir. Öm þurfti aldrei
að hafa áhyggjur af alslemmu, þvf
Guðlaugur hefði ekki opnað á tveim-
ur gröndum með 5 kontról (tvo ása
og kóng).
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Hasting-mótinu um áramótin
kom þessi staða upp í viðureign
nýbakaða enska stórmeistarans
Matthew Sadler (2.560) og
sókndjörfu georgísku stúlkunnar
Ketevan Arakhamiu (2.485),
sem hafði svart og átti leik. Hvít-
ur lék síðast 30. Bb4-c5? alger-
lega grandalaus um hættuna:
Arakhamia nýtti sér nú veik-
leika hvíts á fyrstu reitaröðinni
með glæsilegum leik:
30. - Dg5!
Nú er 31. Dxg5 auðvitað svarað
með 31. - Re2+, 32. Khl - Hfl
mát. Sadler getur nú ekki haldið
valdi á riddaranum á d5 svo svart-
ur vinnur mann.
31. Rf6+ - Hxf6
og hvítur gafst upp.