Morgunblaðið - 29.01.1994, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.01.1994, Blaðsíða 12
12 ____________ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994_ AÐ HALDA S JÓ í PÓLITÍK eftir Harald Blöndal Ég tek þátt í prófkjöri Sjálfstæð- isflokksins hér í borginni. Undanfar- ið hafa vinir mínir og stuðningsmenn spurt mig, af hverju ég taki ekki þátt í auglýsingastríðinu. Ég hef þrisvar tekið þátt í prófkjörum og fengið á bilinu 25 til 30%o atkvæða án þess að auglýsa eða halda úti kosningaskrifstofu. Ég hef takmark- aða trú á auglýsingurn í prófkjörum til þess að afla fylgis. Ég tel auglýs- ingar notast bezt til þess að vekja athygli á fólki, sem ekki er sérstak- lega þekkt fyrir. Þetta prófkjör fer fram einungis meðal flokksbundinna eftir Guðrúnu Zoega Framundan er hörð barátta pm stjóm borgarinnar. Vinstri menn hafa nú ákveðið að bjóða fram sam- eiginlega - ekki síst fyrir tilstilli fjöl- miðla - með það eitt að markmiði að fella núverandi meirihluta. Þess vegna er mikilvægt að í komandi prófkjöri takist að velja sterkan lista sjálfstæðismanna, lista sem skipaður er hæfu fólki, konum og körlum, fólki með fjölbreytta reynslu og menntun, þannig að hópurinn geti íjallað af þekkingu um þá mörgu málaflokka sem undir borgarstjórn heyra. I borgarstjórn hef ég reynt að standa vörð um sjálfstæðisstefnuna, stefnu sem stuðlar að því að einka- framtakið geti blómstrað, öllum til hagsbóta. Atvinnumálin brenna nú á mörgum, enda er hér nú atvinnu- leysi í fyrsta skipti í langan tíma. Þegar á bjátar í atvinnumálum er brýnt að sveitarfélögin falli ekki í þá freistni að ætla sér að leysa vand- ann með eigin atvinnurekstri í sam- keppni við einkaaðila. Þá er hætt við að hið fijálsa framtak verði kæft, því að það er erfitt fyrir einkaaðila að keppa við hið opinbera, sem getur ráðskast með peninga skattborgar- anna. Atvinna sem þannig er til kom- in verður skammgóður vermir og hafa_ mörg sveitarfélög farið illa á því. í atvinnumálum er hlutverk hisn opinbera fyrst og fremst að búa at- vinnulífinu góð skilyrði, t.d. með því að gæta hófs í álögum á aðföng og rekstur, svo og með góðu skipulagi, nægum lóðum, góðum samgöngum, höfn og öruggri og ódýrri orku. Á síðustu árum hefur uppbygging verið mikil í Reykjavik. Miðbærinn hefur tekið stakkaskiptum og hér hafa risið fallegar stórbyggingar, sem setja svip sinn á borgina. Mikil rækt hefur verið lögð við umhverfið og er Reykjavík nú með fegurstu borgum. Þjónusta hefur batnað á ýmsum sviðum. Verkefni hafa aukist undanfarin ár um leið og tekjur hafa dregist saman. Fjárhagsstaða borg- sjálfstæðismanna, og þótt þeir séu milli 12 og 13 þúsund hér í Reykja- vík, tel ég óþarfa að stunda auglýs- ingastríð langt út fyrir raðir flokks- manna til þess að afla fylgis. Ég hef um árabil skrifað greinar um hin margvíslegustu efni, og hafa þar skoðanir mínar komið fram og eru sjálfstæðismönnum þekktar. Ég tel hins vegar rétt að skrifa þessa grein til þess að vekja athygli á framboði mínu og skoðunum mín- um, að því er varðar þetta prófkjör. Ástæða þess, að ég gef kost á mér er einföld. Ég hef verið varamaður í borgarstjórn Reykjavíkur sl. átta ár og er orðinn kunnugur borgarmál- efnum. Ég hef tekið þátt í að móta Guðrún Zoega „Þegar á bjátar í at- vinnumálum er brýnt að sveitarfélögin falli ekki í þá freistni að ætla sér að leysa vand- ann með eigin atvinnu- rekstri í samkeppni við einkaaðila.“ arinnar er sterk, en engu að síður hafa skuldirnar vaxið. Því verður að gæta sérstaklega að fjármálunum á næsta kjörtímabili og hefur m.a. ver- ið ákveðið að fresta endurnýjun Korpúlfsstaða um sinn. Sjálfstæðismenn, látum skoðana- kannanir að undanförnu hvetja okkur til dáða og sýnum styrk flokksins með góðri þátttöku í prófkjörinu. Ég vonast eftir stuðningi ykkar í þriðja sætið á listanum. Höfundur er borgarfulltrúi og frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. stefnu Sjálfstæðisflokksins í borgar- málefnum þessi ár. Ég hef verið formaður umferðarnefndar Reykja- víkur í átta ár, og ég er þeirrar skoð- unar, að nefndin hafí staðið vel að verki. Almennt hefur umferðarslys- um fækkað í Reykjavík, og slys á börnum eru miðað við umferðar- þunga fæst í Reykjavík. Ég vek at- hygli á því, að þegar ég var kosinn formaður umferðarnefndar fyrir átta árum, linnti ekki árásum vinstri manna á mig og störf mín. í dag verður ekki vart við neina gagnrýni. Ég tel, að reynsla mín af stjórn- málum og sú þekking, sem ég hef aflað mér í ýmsum störfum, sem ég hef gegnt, eigi að vera flokknum styrkur. Pólitísk reynsla mun skipta miklu máli í komandi kosningum. Það skiptir mjög miklu, að menn viti, hvernig bregðast eigi við óvænt- um pólitískum uppákomum, - sumir stirðna, - aðrir leggja á flótta, enn aðrir kenna öðrum um. Þessi við- brögð eru óleyfileg í stjórnmálum, - menn verða að hafa skapstyrk til þess annars vegar að standa með nauðsynlegum aðgerðum, þótt óvin- sælar séu og hins vegar að hlaupast ekki undan ábyrgð í leit að stundar- fylgi t.d. í prófkjöri. Kjósendur eru ekki asnar og skilja rök. Þeir skilja, að stundarsársauki getur verið nauð- synlegur til þess að lækning náist. Þeir, sem taka þátt í stjórnmálum, verða að kunna að halda pólitískan sjó. Ég hef orðið áberandi var við það, að sjálfstæðismenn í Reykjavík eru uggandi vegna atvinnuástands- ins. Fólk, sem hefur vit og vilja til eftir Önnu K. Jónsdóttur Á stjómarfundi Dagvistar barna sl. mánudag var samþykkt einróma tillaga min sem formanns stjórnar Dagvistar barna um að boðin verði heilsdagsþjónusta á leikskólum fyrir böm giftra foreldra eða foreldra í sambúð strax á þessu ári. Stöðuúttekt sem lögð var fram á þessum stjórnarfundi sýndi umtals- verða fækkun á biðlistum. Þessi fækkun kemur í kjölfar markvissrar uppbyggingar og merkra kjarasamn- inga um ábataskipti sem gengu í gildi á sl. ári. Þessi árangur er í raun ávöxtur af sex ára þróun og sam- starfsverkefni starfsfólks og stjóm- enda Dagvistar barna. Þetta góða samstarf gerir kleift að bjóða upp á hina auknu þjónustu án þess að skerða möguleika bama til leikskóla- þjónustu í fjórar til sex klukkustund- ir á dag, þrátt fyrir gífurlega fjölgun bama á leikskólaaldri á undanföm- um árum. í þessu sambandi ber að geta þess að á sama tíma og framboð leikskóla- að sjá sér og sínum farborða, fær ekki vinnu við sitt hæfi. Það hefur alltaf verið stefna sjálfstæðismanna, að ríki og sveitarfélög eigi að skapa aðstæður til þess, að hver vinnufús hönd fái verk að vinna. Þar hlýtur Reykjavíkurborg að koma að verki, en þó þannig, að traustur fjárhagur hennar bíði ekki hnekki af. Á erfið- um tímum er fjárhagslega sterkt sveitarfélag bijóstvörn borgarinnar. Markús Örn Antonsson borgar- stjóri hefur ítrekað undanfarið, að Reykjavíkurborg muni leggja höf- uðáherzlu á að efla atvinnulíf í Reykjavík til þess að auka vinnu og tekjur heimilanna. í frumvarpi að fjárhagsáætlun þessa árs er því fé ætlað til framkvæmda hjá Reykja- víkurborg, sem hún getur framast reitt fram, án þess að útsvör verði hækkuð. Ég er þeirrar skoðunar, að það komi vel til álita, ef ekki rofar til, að Reykjavíkurborg taki virkari þátt í atvinnurekstri en hún hefur gert um skeið. Á sínum tíma var bæjarút- gerð stofnuð í Reykjavík til þess að tryggja togaraútgerð í Reykjavík og þar með aukna atvinnu í Reykjavík. Forystu um það hafði Bjarni Bene- diktsson. Þessi útgerðarsaga er ekki tii þess að skammast sín fyrir. Reykjavíkurborg hefur staðið að stofnun fjölmargra fyrirtækja, ýmist ein eða með öðrum. Það er nákvæm- lega ekkert athugavert við það. Ef einstaklingarnir hafa ekki bolmagn- ið, verður sveitarfélagið að hjálpa til. Ég verð mjög var við, að margir Reykvíkingar óttast að skorin verði niður borgarfyrirtæki og seld án „Með stefnumótun sinni á síðasta stjórnarfundi Dagvistar barna hillir nú undir að börnum reykvískra foreldra verði boðið upp á bestu leikskólaþjónustu sem þekkist.“ rýma eykst svo mikið sem raun ber vitni er um að ræða umtalsvert hækkað hlutfall barna frá tveggja ára aldri sem sækja leikskóla. Enn- fremur skal á það minnt að mark- visst hefur verið unnið að margskon- ar þróunarverkum í leikskólum. Þar má nefna nýstárlegar leiðir í dagleg- um rekstri og einnig nýjungar sem hafa leitt til þess að íslenski leikskól- inn er nú þegar orðinn fyrirmynd nágrannaþjóða undir formerkjunum „fyrsti skóli barnsins". Með stefnumótun sinni á síðasta stjómarfundi Dagvistar barna hillir nú undir að börnum reykvískra for- Haraldur Blöndal „Margir sjálfstæðis- menn óttast, að fyrir- hyggjulausir frjáls- hyggjumenn taki völdin í flokknum. Þeir koma í veg fyrir slíkt með því að kjósa „gamaldags“ viðreisnarmenn til áhrifa.“ þess að tryggð séu kjör þeirra, sem þar vinna. Eg mun ekki leggja því lið. Margir sjálfstæðismenn óttast, að fyrirhyggjulausir fijálshyggjumenn taki völdin í flokknum. Þeir koma í veg fyrir slíkt með því að kjósa „gamaldags“ viðreisnarmenn til áhrifa. Höfundur er hæstaréttarlögmaður. Anna K. Jónsdóttir eldra verði boðið upp á bestu leik- skólaþjónustu sem þekkist. Höfundur er lyfjafræðingur, borgarfulltrúi og þátttakandi í prófkjöri sjálfstæðisfólks í Reykjavík. Einkafram- takið blómstri Merk stefnumótun hjá stjóni Dagvistar bama

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.