Morgunblaðið - 29.01.1994, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1994
KORFUKNATTLEIKUR
Þijú Suðumesjalið
beijast um bikartitla
Morgunblaðið/Björn Blöndal
Bikarinn Fyrirliðar og leikandi þjálfarar nágrannaliðanna UMFN og ÍBK,
vinstra megin eru Ástþór Ingason, fyrirliði og Valur Ingimundarson þjálfari
og leikmaður UMFN, en hægra megin Jón Kr. Gíslason þjálfari og leikmaður
og Guðjón Skúlason fyrirliði ÍBK með bikarinn góða.
NAGRANNARNIR á Suður-
nesjum, Grindavik, Njarðvík
og Keflavík leika til úrslita í
bikarkeppni KKÍ á laugardag-
inn og þar eiga Keflvíkingar
titil að verja í báðum flokkum.
Karlaliðið mætir Njarðvíking-
um og kvennaliðið mætir
stúlkunum úr Grindavík. Fyrst
leika kvennaliðin og að þeim
leik loknum mætast karlaliðin.
Keflvíkingar eins og áður sagði
sigruðu í báðum flokkum í
fyrra og reyndar tvöfalt því liðin
urðu einnig íslands-
meistarar. í karla-
flokki mæta Keflvík-
ingar nágrönnum
sínum úr Njarðvík
sem hafa leikið allra liða best í vet-
ur og þar má reikna með tvísýnni
viðureign eins og raunar alltaf þegar
þessi lið mætast. Síðast mættust lið-
in í „Ljónagryfjunni" í Njarðvík og
þá sigruðu Njarðvíkingar með eins
stigs mun eftir æsispennandi loka-
mínútur. „Við munum ekki hugsa
svo mikið um Keflavíkurliðið og
hverning það leikur. Það er okkar
leikur sem skiptir máli og ég mun
leggja það upp að við hugsum fyrst
og fremst um okkar leik, ekki and-
stæðinganna," sagði Valur Ing-
imudnarson þjálfari og leikmaður
Njarðvíkinga um undirbúning sinna
manna. Valur sagðist búast við hörð-
um og skemmtilegum leik en hann
væri samt sem áður sannfærður um
..sigur sinna manna.
Keflvíkingar verða með nýjan er-
iendan leikmann í úrslitaleiknum
sem þá leikur sinn fyrsta leik með
þeim. Það er Bandaríkjamaðurinn
Raymond Foster sem kemur í stað
landa sína Jonathans Bow, en Foster
lék með Tindastóli í fyrra. „Þetta
verður fyrsti leikur Fosters með okk-
ur þannig að við vitum ekki hvers
má vænta af honum. En hann hefur
staðið sig vel á æfíngum þannig að
við erum tiltölulega bjartsýnir. Okk-
ar styrkur liggur í góðum skyttum
og svo höfum við sterkan miðherja
nú þar sem Foster er,“ sagði Jón
Kr. Gíslason þjálfari og leikmaður
Keflvíkinga. Jón sagðist vera hæfi-
lega bjartsýnn fyrir hönd sinna
manna, liðið hefði byrjað keppnis-
tímabilið frekar illa en að undan-
förnu hefði verið góður stígandi og
liðið hefði ■ nú sigrað í 11 leikjum í
röð.
. I meistaraflokki virðast Keflavík-
urstúlkurnar mun sigurstranglegri
en þær sigruðu nágranna sína í
Grindavík með talsverðum mun á
þriðjudaginn. Ekkert er þó öruggt í
Guðmundur E. Stephensen, hinn
kornungi borðtennismaður úr
Víkingi, stóð sig vel á móti í Sví-
þjóð í vikunni er hann sigraði í
þremur flokkum af fjórum. Guð-
mundur sigraði auðveldlega í a
flokki 11 ára og yngri, vann Svía
bikarúrslitaleik og það ættu Kefla-
víkurstúlkur að þekkja best og þar
er skemmst að minnast úrslitaleik
þeirar gegn Haukum 1992 sem
Haukastúlkur unnu nokkuð óvænt.
Þetta verður fyrsti úrslitaleikur
Grindavíkurstúlkna sem sigruðu
KR-stúlkur nokkuð óvænt í undan-
úrslitum, þannig að þær geta á góð-
um degi verið til alls líklegar. En
eitt er þó ljóst, - og það er að bikar-
arnir í báðum flokkum fara ekki frá
Suðurnesjum í ár.
21:8 og 21:11 í úrslitum. í flokki
13 ára og yngri sigraði hann einn-
ig, vannn annan sænskan kappa,
og loks sigraði Guðmundur í flokki
15 ára og yngri.
Tveir aðrir Islendingar tóku þátt
í mótinu. Ingólfur Ingólfsson tapaði
ANNAÐ kvöld fer 28. úrslita-
leikurinn fNFL-deildinni fram í
Georgíuhöllinni í Atlantaborg.
Það verða sömu liðin og börð-
ust um titilinn í fyrra, meistar-
arnir Dallas Cowboys gegn
Buffalo Bills. Þetta er ífyrsta
sinn sem sömu liðin leika til
úrslita tvö ár í röð.
Iár er leikið í nýrri 70.000 manna
íþróttahöll í Atlanta. „Ofurskál-
arleikurinn“ dregur hinsvegar nafn
sitt frá gamalli hefð
Gunnar frá úrslitaleikjum
Valgeirsson háskólaliða í amer-
skrilarlrá ískum fótbolta, en
Bandankjunum þejr vQru nefndjr
eftir lögun áhorfendastæða á fræg-
ustu íþróttaleikvöngum Bandaríkj-
anna snemma á þessari öld. Arið
1966 sameinuðust tvær atvinnu-
deildir í NFL-deildina og sigurveg-
arar úr hvorri deild hafa síðan leik-
ið til um meistaratitilinn (sem
heimamenn nefna án blygðunar
,,heimsmeistaratitilinn“). Þetta er
mesti íþróttaviðburður árlega hér í
landi og sá viðburður sem fær
mesta sjónvarpsáhorfun hvert ár.
Lið Dallas er gamalreynt lið í
úrslitaleikjum, er margfaldur meist-
ari, en Buffalo hefur aldrei sigrað,
þrátt fyrir að hafa^ leikið þrjá síð-
ustu úrslitaleiki. I fyrra kramdi
fatím
FOLK
I SJÓNVARPAÐ verður beint frá
bikarúrslitaleikjunum og verður sýnt
frá síðari hálfleik í kvennaflokki og
síðan öllum leiknum í karlaflokki.
■ DÓMARAR í karlaflokki verða
þeir Kristinn Albertsson og Leifur
Garðarsson, en varadómari verður
Helgi Bragason og eru þeir allir
alþjóðlegir dómarar.
■ DÓMARAR í kvennaleiknum
verða þeir Jón Otti Olafsson og
Kristján Möller.
■ NJARÐ VÍKINGAR og Keflvík-
ingar áttust síðast við í þikarúrslita-
leik árið 1990 og þá sigruðu Njarð-
víkingar 90:84.
■ KEFL VÍKINGAR eru núverandi
bikarmeistarar, þeir sigruðu Snæfell
í úrslitum í fyrra 115:76.
■ NJARÐ VÍKINGAR urðu síðast
bikarmeistarar 1992, sigruð þá
Hauka 97:77.
■ STÚLKURNAR úr Keflavík
léku til úrslita við KR í fyrra og sigr-
uðu 58:54.
■ BÆJARSTJÓRARNIR í Njarð-
vík, Grindavík og Keflavík verða
heiðursgestir á leikjunum.
■ KVENNALIÐIN leika venjulega
bæði í gulum búningum en slíkt geng-
ur auðvitað ekki í bikarúrslitaleik
þannig að dregið var um hvort liðið
fengi að halda þeim gula. Það kom
í hlut Grindvíkinga að skipta um
búning.
■ ÚLFAR Jónsson kylfingur úr
Keili varð í 5.-6. sæti á móti í Emer-
ald-mótaröðinni í Bandaríkjunum í
vikunni. Hánn lék á 147 höggum,
71 og 76 en parið var 72. Fjórir kepp-
endur léku á 146 höggum og urðu í
l.~4. sseti.
■ JÚDÓMENN fara á mót í Dan-
mörku í febrúar og styrkir japanskur
háskóli, Tokai háskólinn íslensku
keppendurna með því að greiða ferð-
ir og gistingu.
20:22, 21:15, 21:19 í fyrsta leik í
flokki 16 ára og yngri en vann eina
viðureign í karlaflokki b.
Kjartan Briem lék einnig í karla-
flokki 2 og vann tvo mótheija. í
karlaflokki 1 tapaði Kjartan í ann-
arri viðureigninni.
Dallas lið Buffalo, 52-17, í leik sem
bar keim af síðustu þremur úrslita-
leikjum Buffalo. í þessum úrslita-
leikjum hefur liðið tapað fyrir New
York Giants, Washington Redskins,
og síðast Dallas Cowboys.
Leikmenn úrslitaliðanna fengu
kauphækkun í ár. Leikmenn sigur-
liðsins munu fá rúmlega sex millj-
ónir króna, en leikmenn tapliðsins
rétt undir fimm milljónum. Þetta
er fyrir utan alla bónusa sem eru
í samningum einstakra leikmanna.
Fyrir suma leikmenn er þetta góður
kaupauki, en fyrir launahæstu leik-
mennina eru þetta vasapeningar!
Leikstjómandi Dallas, Troy Aik-
man, hefur um 500 milljónir í árs-
laun, fyrir utan bónusa.
Mikið er veðjað ár hvert á úrslita-
leikinn. Dagblaðið USA Today
áætlar að einstaklingar veðji lög-
lega 3,5-4,5 milljörðum króna í Las
Vegas. Blaðið áætlar hinsvegar að
landsmenn veðji um 280 milljörðum
króna á leikinn. Flestir smáupphæð-
um á vinnustöðum, í vinahópum eða
meðal fjölskyldumeðlima.
Því má svo bæta við að leikurinn
verður í beinni útsendingu á Hard-
Rock Café í Reykjavík og opnar
húsið kl.22. Til að komast á leikinn
verða menn að vera meðlimir í ís-
lensk-ameríska félaginu.
MANNVIRKI
Athugasemd
formanns ÍTR
Morgunblaðinu hefur borist
eftirfarandi frá Júlíusi Hafstein,
borgarfulltrúa og formanni
Iþrótta- og tómstundaráðs Reykja-
víkur:
„Alfreð Þorsteinsson vara-
borgarfulltrúi Framsóknarflokks-
ins, fjallar á afar sérkennilegan
hátt um endurbætur á Laugardals-
höllinni vegna HM ’95 í greinar-
skrifum í Morgunblaðinu 26. jan-
úar sl. og þykir mér rétt að leið-
rétta þar nokkur atriði.
Þær tillögur sem voru kynntar
í Morgunblaðinu í sl. viku eru ekki
réttar. Ekki er gert ráð fyrir að
taka stóla úr stúku og breyta því
svæði í stæði. Stólarnir verða
áfram og fjölgað verður um nærri
700 sæti í Höllinni, auk þ’ess sem
stæðum verður fjölgað.
Tillögur þessar hafa verið gerð-
ar af Gísla Halldórsyni arkitekt og
kynntar íþrótta- og tómstundaráði
á árinu 1992 og einnig hafa þessar
tillögur verið kynntar fyrir HSÍ,
framkvæmdanefnd vegna HM ’95
og Alþjóða handknattleikssam-
bandinu (IHF).
Allar þessar tillögur miðast að
því að koma til móts við óskir IHF
um 2.000 áhorfendur í sætum og
2.200 í stæðum á úrslitaleikjum
HM ’95. Það að draga í efa að til-
lögur virts arkitekts, úttektir eld-
varnaeftirlits og Brunamálastofn-
unar, standist öryggisreglur er
smekkleysa þegar höfð eru í huga
vönduð vinnubrögð þessara aðila.
Fyrrverandi ríkisstjórn bauð allt
að 300 milljónir kr. til byggingar
íþróttahallar í Kópavogi og var
gerður samningur um það. I yfir-
lýsingu framkvæmdastjómar HSÍ
til ríkisstjórnarinnar 12. desember
1991 segir m.a.:
„HSÍ mun kanna til hlítar hvort
Alþjóða handknattleikssam-
bandið fellst á framkvæmd HM
’95 hér á landi með þeim húsa-
kosti sem fyrir hendi er. HSÍ
lýsir yfir því, fyrir sitt leyti, að
það geri ekki kröfur til ríkis-
sjóðs vegna byggingar sérstaks
íþróttahúss fyrir keppnina."
Forystumenn HSÍ leituðu til
Reykjavíkurborgar með bréfi dags.
4. febrúar 1992 með fyrirspurn
um hvort borgin væri til viðræðu
um endurbætur á Laugardalshöll
til að uppfylla skilyrði IHF. Og að
sjálfsögðu urðu borgaryfirvöld við
því og unnið hefur verið markvisst
að því að ljúka öllum framkvæmd-
um tímanlega fyrir HM ’95.
Það, að ég sem formaður
íþrótta- og tómstundaráðs hafi
dregið lappirnar í því máli, að
byggð yrði ný íþróttahöll vegna
HM ’95, hugsanlega við Laugar-
dalshöllina, er undarleg staðhæf-
ing í ljósi yfirlýsingar HSÍ um að
falla frá byggingu sérstaks íþrótta-
húss fyrir HM ’95.
Eins og varaborgarfulltrúa
Framsóknarflokksins og formanni
Fram ætti að vera vel kunnugt
hefur Reykjavíkurborg gert samn-
inga við 14 íþróttafélög um styrk-
veitingar til félaganna um fram-
kvæmdir á þeirra vegum við
íþróttamannvirki. Á sl. árum hefur
áhersla verið lögð á þessi verkefni
og er áætlað að styrkveitingar til
félaganna nemi alls 1,1 milljarði
kr. á sjö ára tímabili.
Það er undarlegt, að formaður
Fram, sem jafnframt er varaborg-
arfulltrúi Framsóknarflokksins,
skuli nú á þessum tímamótum
kasta rýrð á Laugardalshöllina á
sama tíma og félag hans byggir
og tekur senn í notkun nýtt íþrótta-
hús félagsins við Safamýri með
fjárveitingu að upphæð 185,0 millj-
ónir kr. á grundvelli samnings við
borgina frá árinu 1992. Að þetta
skuli vera lokakveðjan til Laugar-
dalshallarinnar þegar Fram heldur
á braut úr Laugardalshöllinni með
starfserhi sína eftir 30 ára ánægju-
leg samskipti segir sína sögu.“
FRJÁLSÍÞROTTA-
SKÓIINN
Nýi Frjálsíþróttaskólinn erfyrir krakka
á aldrinum 6-10 ára og er góður kostur í íþróttum
í Breiðholts- og Árbæjarhverfi.
Þátttökugjald fyrir febrúar, mars og apríl er saman-
lagt kr. 3.000,-. Systkinaafsláttur.
Tímar í Frjálsíþróttaskólanum eru 2svar í viku, í
nýja ÍR húsinu við Skógarsel:
Þriðjudaga kl. 18.00-18.50
Fimmtudaga kl. 17.10-18.00
Tekið á móti byrjendum þriðjudaginn 1. febrúar kl.
17.45 og fimmtudaginn 3. febrúar kl. 17.00.
Þjálfari er afrekskonan Þórdís Gísladóttir íslands-
methafi í hástökki og ein fremsta afrekskonan í
íþróttum á íslandi um árabil. Þórdís hefur m.a. keppt
á tvennum Ólympíuleikum og fimm heimsmeistara-
mótum. Hún er íþróttafræðingur að mennt og hefur
mikla reynslu af kennslu og þjálfun barna.
Sérstök áhersla er lögð á æfingar, leiki og keppni
sem taka mið af líkamlegum, sálrænum og félagsleg-
um þroska barna á þessum aldri.
Frekari upplýsingar hjá Þórdísi í síma 654529 og
milli kl. 20.00 og 21.00 hjá Katrínu í síma 676122.
FrjálsíþróttadeilD
Bjöm
Blöndal
skrifar frá
Keflavík
BORÐTENNIS
Guðmundur stóð fyrir sínu
URSLITALEIKUR NFL-DEILDARINNAR
Mesti íþróttaviðburður
í Bandaríkjunum