Morgunblaðið - 29.01.1994, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JANUAR 1994
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
28. janúar 1994
Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 62 43 50,75 0,848 43.038
Blandaður afli 101 12 78,79 0,496 39.078
Blálanga 79 79 79,00 0,224 17.696
Grálúða 134 128 132,39 0,551 72.946
Hlýri 71 62 70,87 0,858 60.810
Hrogn 150 58 73,46 1,220 89.624
Karfi 73 60 68,37 6,724 459.711
Keila 56 45 47,78 2,754 131.581
Langa 78 62 72,93 3,948 287.911
Lúða 600 200 396,97 0,094 37.315
Rauðmagi 125 125 125,00 0,021 2.625
Steinb/hlýri 66 66 66,00 0,051 3.366
Sandkoli 41 41 41.00 0,454 18.614
Skarkoli 110 110 110,00 0,279 30.690
Skata 120 120 120,00 0,015 1.800
Skötuselur 215 215 215,00 0,124 26.660
Steinbítur 74 65 69,32 0,332 23.013
Ufsi 48 32 45,02 39,451 1.775.952
Undirmáls þorskur 61 61 61,00 1,513 92.293
Undirmálsfiskur 63 63 63,00 0,637 40.131
Ýsa 144 76 129,35 14,822 1.917.277
Þorskur 118 57 97,36 92,686 9.023.967
Samtals 84,45 168,102 14.196.100
FAXAMARKAÐURINN
Blandaður afli 69 12 52,03 0,225 11.707
Langa 62 62 62,00 0,170 10.540
Ýsa 76 76 76,00 0,140 10.640
Ýsa ós 127 113 115,94 5,247 608.337
Þorskurós 89 59 78,14 2,084 162.844
Þorskur 117 98 107,78 17,073 1.840.128
Samtals 106,03 24,939 2.644.196
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Þorskur ós 90 85 87,37 17,838 1.558.506
Þorskur sl 88 88 88,00 0,800 70.400
Samtals 87,40 18,638 1.628.906
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 54 43 45,71 0,573 26.192
Blandaður afli 101 101 101,00 0,271 27.371
Blálanga 79 79 79,00 0,224 17.696
Grálúða 128 128 128,00 0,148 18.944
Hlýri 71 71 71,00 0,846 60.066
Hrogn 150 58 78,29 0,898 70.304
Karfi 73 62 68,89 5,251 361.741
Keila 56 46 47,69 1,234 58.849
Langa 78 70 75,24 2,854 214.735
Lúða 425 200 384,65 0,057 21.925
Rauðmagi 125 125 125,00 0,021 2.625
Sandkoli 41 41 41,00 0,454 18.614
Skarkoli 110 110 110,00 0,279 30.690
Skötuselur 215 215 215,00 0,124 26.660
Steinbítur 65 65 65,00 0,027 1.755 v
Ufsi sl 48 45 46,37 31,452 1.458.429
Ufsi ós 41 39 39,02 6,052 236.149
Undirmálsfiskur 63 63 63,00 0,637 40.131
Ýsa sl 130 125 128,84 0,138 17.780
Ýsa ós 144 118 137,96 8,157 1.125.340
Þorskur sl 90 68 82,08 0,678 55.650
Þorskur ós 111 65 94,55 39,814 3.764.414
Samtals 76,42 100,189 7.656.061
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Annar afli 62 60 61,26 0.275 16.847
Grálúða 134 134 134,00 0,403 54.002
Lúða 600 230 534,71 0.017 9.090
Steinb/hlýri 66 66 66,00 0,051 3.366
Steinbítur 69 69 69,00 0,078 5.382
Ýsa sl 140 140 140,00 0,847 118.580
Þorskur sl 113 84 100,24 1,298 130.112
Samtals 113,63 2,969 337.378
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Hrogn 60 60 60,00 0,322 19.320
Karfi 67 67 67,00 1,370 91.790
Keila 45 45 45.00 0,076 3.420
Langa 70 66 68,33 0,830 56.714
Ufsi 42 42 42,00 1,907 80.094
Ýsa 144 116 130,33 0,174 22.677
Þorskur 114 57 81,50 0,750 61.125
Samtals 61,73 5,429 335.140
HÖFN
Hlýri 62 62 62,00 0,012 744
Karfi 60 60 60,00 0,103 6.180
Keila 48 48 48,00 1,444 69.312
Langa 63 63 63,00 0,094 5.922
Lúða 315 315 315,00 0,020 6.300
Skata 120 120 120,00 0,015 1.800
Steinbítur 67 67 67,00 0,098 6.566
Ufsi sl 32 32 32,00 0,040 1.280
Ýsa sl 117 117 117,00 0,119 13.923
Þorskur sl 118 115 116,56 9,000 1.049.040
Samtals 106,08 10,945 1.161.067
FISKMARKAÐUR PATREKSFJARÐAR
Steinbítur 74 70 72,17 0,129 9.310
Undirmáls þorskur 61 61 61,00 1,513 92.293
Þorskur 99 99 99,00 3,351 331.749
Samtals 86,79 4,993 433.352
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 19. nóv. til 27. jan.
Hæstiréttur dæmir 16 ára stúlku til 3 ára fangelsisvistar
Mildaður dómur
fyrir líkamsárás
HÆSTIRÉTTUR mildaði í gær 5 ára fangelsisdóm Héraðsdóms
Reykjavíkur yfir 16 ára stúlku og dæmdi hana í 3 ára fangelsi fyrir
að hafa í félagi við 14 ára ósakhæfa telpu ráðist á 15 ára stúlku í
miðborg Reykjavíkur aðfaranótt 2. október og slegið hana og spark-
að m.a. margsinnis í höfuð hennar að fjölda manna ásjáandi með
þeim afleiðingum að hún missti-meðvitund í lögreglubíl er verið var
að flylja hana á slysadeild. Hún er enn á sjúkrahúsi, lömuð frá hálsi
og getur ekki tjáð sig. Fyrir Hæstarétt var lagt vottorð læknis sem
hefur haft umsjón með endurhæfingu stúlkunnar eftir að hún vakn-
aði af um það bil mánaðar meðvitundarleysi um að ljóst sé að hún
„muni búa við verulega varanleg örkuml“ vegna áverka sinna.
Eins og fyrr sagði var stúlkan
sem framdi árásina dæmd í 5 ára
fangelsi. í dómi Hæstaréttar segir
að það sé álit heilasérfræðings að
ógreiningur sé að fullyrða hvort
höfuðáverki sá sem stúlkan hlaut
stafi af einu höggi eða fleirum.
Hugsanlegt sé að slíkur áverki komi
af litlum höggum eða hnefahöggi
í niðurandlit þótt hann orsakist
venjulega af miklum höfuðhöggum.
Síðan segir að staðfesta beri hinn
áfrýjaða héraðsdóm um annað en
ákvörðun refsingar en við hana
beri að taka sérstaklega tillit til
ungs aldurs ákærðu og þyki refs-
ingin hæfilega ákveðin 3 ára fang-
elsi en þar dregst frá gæsluvarð-
hald sem hin dæmda hefur setið í
óslitið frá 3. október.
Sératkvæði
í dómi Hæstaréttar er fundið að
því að við fyrstu yfirheyrslu yfir
stúlkunni hjá rannsóknarlögreglu
hafi þess ekki verið gætt að kalla
til fulltrúa bamaverndaryfirvalda
eins og lög um vernd barna og
ungmenna bjóði eða skipa henni
réttargæslumann. „Þetta var sér-
staklega brýnt vegna ungs aldurs
hennar og hinna alvarlegu sakar-
gifta á hendur henni,“ segir í dómi
hæstaréttardómaranna Hrafns
Bragasonar, Haralds Henryssonar,
Péturs Kr. Hafsteins og Ingibjargar
Benediktsdóttur en Hjörtur Torfa-
son hæstaréttardómara skilaði sér-
atkvæði. Hann taldi rétt að dæma
stúlkuna í 3 ára fangelsi en taldi
tilefni til þess að skilorðsbinda þann
hluta refsingarinnar sem ekki hefði
þegar verið tekinn út með gæslu-
varðhaldi stúlkunnar undanfarnar
15 vikur.
Formaður skólafélags Samvinnu-
háskólans, Einar Þorláksson, af-
hendir Ólafi G. Einarssyni
menntamálaráðherra áskorunar-
skjalið.
Samvinnuháskólanemar
Fjármagn
verði veitt
til fram-
haldsdeildar
NEMENDUR Samvinnuháskólans
á Bifröst afhentu menntamálaráð-
herra, Ólafi G. Einarssyni, ákor-
unarskjal síðasta starfsdag Al-
þingis, þess efnis að veitt verði
fjármagn til starfrækslu fram-
haldsdeildar við skólann.
Var mælst til þess að ráðherrann
beitti sér fyrir því af alvöru að veita
fjármagn til starfrækslu framhalds-
deildarinnar sem tæki til starfa
næsta haust ef það fengist. Er deild-
in hugsuð sem valkostur fyrir þá
nemendur sem útskrifast sem rekstr-
arhagfræðingar eftir tveggja ára
nám á Bifröst. Telja nemendur og
skólayfirvöld brýnt að framhalds-
deild þessi verði sett á laggirnar sem
fyrst.
GENGISSKRÁNING
Nr. 19 28. ianúar 1994.
Kr. Kr. Toll-
Eln. kl.9.15 Dollari Kaup 72.70000 72.90000 Gengl 71.78000
Sterlp 108.98000 109.28000 108.02000
Kan dollarí 66.08000 55.26000 54.03000
Dönsk kr 10,78700 10.81900 10.80600
Norskkr. 9,74100 9.77100 9.72700
Sœnsk kr 9,16100 9.17900 8.64400
Finn mark 13.03900 13,07900 12.57700
Fr franki 12.32500 12,36300 12.39100
Belg.franki 2.02820 2.03460 2.02640
Sv. franki 49,60000 49,74000 49,70000
Holl. gyllini 37.39000 37.51000 37.69000
Pýskl mark 41,91000 42,03000 42,19000
ít lira 0.04286 0,04300 0.04273
Austurr. sch. 5.96200 5.98000 6,00303
Port.oscudo 0,41650 0,41790 0,41470
Sp. pesoti 0.61790 0.51970 0.51340
Jap jen 0,66580 0,66760 0.64500
irskl pund 104.81000 105.15000 102.77000
SDR (Sérst) 100.44000 100.74000 99.37000
ECU.ovr.m 81,38000 81.62000 81.61000
Tollgengi fynr lanúar er sólugengi 28. desember
Sjáltvifkur simsvari gcngisskránmgar er 623270
Upplýsingatafla ríkisskattstjóra
Staðgreiðsluupplýsingar, jan. ’94
Skatthlutfall í staðgreiðslu 41,79%
Skatthlutfall barna < 16 ára 6,00%
Persónuafsláttur, gildir frá jan. '94
Persónuafsláttur 1 mánuð kr. 23.915
Persónuafsláttur 'h mánuð kr. 11.958
Persónuafsláttur 1 vika kr. 5.504
Sjómannaafsláttur pr. dag kr. 671
Húsnæðissparnaðarreikn, innl. '94
Lágmark pr. ársfjórðung kr. 11.180
Hámark pr. ársfjórðung kr. 111.800
Barnabaetur, miðað við heilt ár
Hjón eða sambýlisfólk
Með fyrsta barni kr. 9.032
Með hverju barni umfram eitt kr. 28.024
Með hverju barni yngra
en 7 ára greiðast til viðbótar kr. 29.400
Einstætt foreldri
Með fyrsta barni kr. 67.836
Með hverju barni umfram eitt kr. 72.128
Með hverju barni umfram eitt
yngra en 7 ára gr.til viðbótar kr. 29.400
Dagpeningar, gildir frá 1. jan. '94
Innanlands
Gisting og fæði ein nótt
Gisting í eina nótt
Fæði 10 tíma ferðalag
Fæði 6 tíma ferðalag
Erlendis
Almennirdagpeningar
Dagpeningar v/þjálfunar,
náms eða eftirlitsstarfa
Akstursgjald, gildir frá 1. jan.
Almennt
Fyrir fyrstu 10.000 km
Fyrir næstu 10.000 km
Umfram 20.000 km
Sérstakt
Fyrir fyrstu 10.000 km
Fyrir næstu 10.000 km
Umfram 20.000 km
Torfæru
Fyrirfyrstu 10.000 km kr. 47,40 pr. km
Fyrirnæstu 10.000 km kr. 42,40 pr. km
Umfram 20.000 km kr. 37,40 pr. km
kr. 6.450
kr. 3.050
kr. 3.400
kr. 1.700
163SDR
105 SDR
94
kr. 32,55 pr. km
kr. 29,10 pr. km
kr. 25,70 pr. km
kr. 37,50 pr. km
kr. 33,55 pr. km
kr. 29,60 pr. km
Ath. barnabætur eru greiddar út Virðisaukaskattur
1. feb., I.maí, 1. ágúst og 1. nóv. Almennt skattþrep 24,5%
Sérstakt skattþrep 14,0%
Vísitala jöfnunarhlutabréfa Verðbreytingarstuðull
1.janúar1993 3894 Árið 1992framtal 1994 1,0311
1.janúar1992 3835 Árið 1991 framtal 1993 1,0432
1. janúar 1991 3586 Árið 1990framtal 1992 1,1076
1. janúar 1990 3277 Árið 1989 framtal 1991 1,3198
1.janúar1989 2629 Árið 1988 framtal 1990 1,6134
Árið 1987 framtal 1989 1,9116
HLUTABREFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF
Vorft m.virftl A/V Jöfn.fb Sfftacti viftck dagur Hagct. tllboft
Hiulafélag Uegct hwct •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Daga. •1000 lokav. Br. kaup sala
Eimskip 3.63 4,73 5 063.585 2.44 1?4.80 1.19 10 ?8 01 94 8?0 4.10 0.20 4.10 4.2 0
FluQleiftir hf. 0.90 1.68 2 118 ;-33 6.80 •15.81 0,51 11 01 94 102 1.03 0.14 1.04 1.12
Grandi ht 1.60 ?.?5 1.729.000 4.?1 17.69 1.15 10 27.01 94 612 1.90 0.01 1.84
ísiandsbank hl 0.80 1.32 3 296.071 ?.94 18.68 0.64 26.01 94 208 0.86 0.01 0.85 0.86
OUS 1.70 2.28 1.369.038 5.80 12.97 0,80 31.1293 5973 2,07 1,95 2,10
Ulgerftarfélag Ak hf. P.80 3.60 1 700 14/ 3.13 11,63 1.07 10 21.01 94 64 3 2.80 .20 0.40 3.20
HMabrsj VÍBhl 0.97 1.16 314.585 66.00 1.27 31.1? 93 25223 1.16 1.10 1.16
isienski hlufábrsj hl. 1.05 1.20 ?92 567 110.97 1.24 1801 94 128 1.10 •0.04 1.10 1.15
Auftlindhf 1.02 1.12 220.5 70 76,48 0.99 06 01.94 201 1.06 1,03 1.09
Jaröborarur hf 1.80 1.87 441.320 2.6/ 23.76 0.81 19 01.94 131 1,87 1.81 1.87
Hampiöjanhl 1.10 1.60 422.158 5.38 10.48 0.67 26 01.94 660 1.30 O.Ob 1.20 1,38
Hlutabréfasj hl. 0.90 1.53 383 394 8.4? 15.28 0.62 28.01 94 6? 0,96 0.95 1.07
Kauplélag fcyLrftmga 2.13 2.35 11 7.500 2.35 30.12.93 101 2,35 2.20 2.35
Marel hl 2.22 ?.70 ?69 500 2.66 26.01 94 125 2.45 0,19 2 48 2,59
Skagslrendmgur hf 2.00 4.00 310.017 7.50 10.72 0.49 10 30 12 93 56 2,00 1.90 2.60
?.60 3.14 261.758 3.9? 311? 93 ??81 3.06 0.01 2.85 3.00
Þormóður rammi hf ?.00 ?.30 580.000 5.00 5.61 1.25 21.1? 93 104 2.00 0.10 2.30
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF
Siðasti viðckiptadagur
Hlutafélag Dagc ‘1000 Lokaverft
AHgjafi M
Almenm hlutabréfas|ófturinn hf.
Armannsfell h'
Árnes hf
Bifreiðaskoftun islands hl
Ehl Alþyðubankans hf
laxamarkaðunnnhl
Fiskmatkaftunnnhf. Halnartirfti
Fiskmarkaður Suðurnesja hi
Gunnarstmdur hf
Hafftrnmn hf
Haraldur Boðvarsson ht
Hlulabré'astóður Norðurlands hf
Hrað'rysbhús bski'jarftar hf
islftnsk Enduriryggmg h*
Ishus'élag isfirðmga h'
íslenskar siávarafurðir tif
istenska úfvarps'elagið h'
Kogun hf
Mállur hf.
Oliu'ólagið hl
Samskiphf
Samemaðir verkiakar hf
Solusamband íslenskra Eisk*raml
Sildarvmrislan h'
S|6vá Alrnermar fi*
Skolturigur hf
So'tis h‘
Tangihf
Hagctaeftuctu tllboft
Breyting Kaup
30 12.93
100393
28 09 9?
07.10 93
0803.93
30 12.9?
30.12.93
31.12.93
2b.11.93
31 12.93
29 12.93
31 12 93
1640
467b
70
200
3300
26 2
iryggmgar
nh'
mðsioðm I
17 01.94
14 08 9?
26 01 94
1901 94
30 12 93
29.12.93
21,01.94
03 12 93
24 01 94
22 01.93
12.03.9?
1.00
2.50
1,20
7,18
0.60
2.85
5.65
4,2b
6.50
0,03
0.01
2.00
0.01
0.10
0,37
0,1b
•O.bb
•O.?0
31 1i
93
3b0
1.00
3.50
/,?5
0,94
2.40
b.20
Útgorðadeiagið EWe/hi
bróuriar'elagislandsh' 14 09 94 99 1.30
Upphceft allra viAcklpla ciftacta viftckiptadagc er gefin i dalk *1000, verft er margfeldi af 1 kr. nafnverfts. Verftbréfaþing fslanda
annast rakatur Opna tilboftcmarkaOWhc fyrlr þingaftila «n cetur engar reglur um markaðinn aða hefur afaklpti af honum aft öftru leytl.