Morgunblaðið - 03.02.1994, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. FEBRUAR 1994
SJÓNVARPIÐ
17.50 ►Táknmáisfréttir
18 00 RADUAEEUI ► Myndinf'E'ngod
DAHRHCrm historíe for de
smá: Portráttet) Örniur myndin af
þremur þar sem sagt er frá Alex,
foreldrum hans og stóra bróður. Þýð-
andi: Edda Kristjánsdóttir. Sögumað-
ur: Magnús Jónsson.
18.25 ►Flauel í þættinum eru sýnd tónlist-
armyndbönd úr ýmsum áttum. Dag-
skrárgerð: Steingrímur Dúi Másson.
OO
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 ►Viðburðaríkið í þessum vikulegu
þáttum er stiklað á því helsta í lista-
og menningarviðburðum komandi
helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atla-
dóttir.
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 fhDnTTID ►Syrpan F'jölbreytt
IrllU I 111» íþróttaefni úr ýmsum
áttum. Umsjón: Ingólfur Hannesson.
Stjórn upptöku: Gunnlaugur Þór
Pálsson.
21.05 |flf|tftiy||n ►Rauð dúrra
Rvmmfnu (Hong gaoliang)
Kínversk bíómynd frá 1988. Þetta
er ástarsaga sem gerist í Norður-
Kína á fjórða áratug aldarinnar.
Myndin hlaut Gullbjörninn á kvik-
myndahátíðinni í Berlín 1988. Leik-
stjóri: Zhang Yimou. Aðalhlútverk:
Gong Li, Jiang Wen og Ting Rujun.
Þýðandi: Ragnar Baldursson. Kvik-
myndaeftirlit ríkisins telur mynd-
ina ekki hæfa áhorfendum yngri
en 12 ára. OO
22.40 ► Á kristin trú erindi við einhvern?
John kardínáli O’Connor, erkibiskup
frá New York og einn af áhrifamestu
mönnum katólsku kirkjunnar, kom
til íslands í síðustu viku. Ingimar
Ingimarsson fréttamaður ræddi við
hann um kristna trú, ágreining krist-
inna manna og hvort kristni eigi yfir-
leitt erindi við nútímafólk.
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson
fréttamaður segir tíðindi af Alþingi.
23.30 ►Dagskrárlok
ÚTVARPSJÓKVARP
Stöð tvö
16.45 PNágrannar
17,30 RADUAFEIII ►MeðAfaEndur-
DUKRHCrill tekinn þáttur.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 hlCTTID ►Eiríkur Eiríkur Jóns-
rlLl IIH son. Viðtalsþátt sem á
sér enga hliðstæðu.
20.35 ►Systurnar (Sisters III) Framhalds-
myndaflokkur um Reed-systurar
flórar, Alex, Teddy, Georgie og
Frankie sem reyna að styðja við bak-
ið hver á annarri þegar tímarnir eru
erfiðir. (1:24)
21.25 ►Sekt og sakleysi (Reasonable
Doubts) Bandarískur sakamála-
myndaflokkur. (17:22)
22.20 |flf||f||YUniD ►Kvennamorð-
HVIHItI I HUIR inginn (Lady
Kiiler) Madison er skynsöm og sjálf-
stæð kona. En hún er einhleyp og
missir fótanna þegar hún kynnist
dularfullum en myndarlegum manni
í gegnum stefnumótaþjónustu.
Ástríðurnar ná tökum á Madison og
sambandið við manninn verður stöð-
ugt nánara. Henni er því heldur bet-
ur brugðið þegar elskhuginn er sak-
aður um að hafa myrt tvær konur á
hrottalegan hátt. Aðalhlutverk: Mimi
Rogers, John Shea, Tom Irwin og
Alice Krige. Leikstjóri: Michael Scott.
1992. Stranglega bönnuð börnum.
Maltin gefur ★ ★ ★
23.50 ►Hefndarþorsti (13 West Street)
Góðborgarinn Walt Sherill verður
fyrir fólskulegri árás nokkurra æstra
ungmenna en það vekur furðu rann-
sóknarlögreglumannsins Koleskis að
hann þykist ekki geta gefið nokkra
lýsingu á árásarmönnunum. Eigin-
kona Walts kemst þó fljótlega að því
hvernig stendur á þessu fálæti bónda
síns: Hann er staðráðinn í að hafa
upp á kvölurum sínum og koma sjálf-
ur fram hefndum. Myndin er gerð
eftir skáldsögunni The Tiger Among
Us eftir Leigh Brackett . Aðalhlut-
verk: Alan Ladd, Rod Steiger, Mich-
ael Callan og Dolores Dorn. Leik-
stjóri: Philip Leacock. 1962.
1.10 ►Leðurjakkar (Leather Jackets)
Mickey leitar stöðugt að leið út úr
fátækrahverfinu en það sama verður
ekki sagt um Claudi, sem er í raun
eini tengiliður hans við fortíðina, og
besta vin hans, Dobbs. Þau tvö síðar-
nefndu trúa því að þau eigi ekkert
betra skilið og lifa í fullu samræmi
við það. En þegar Dobbs myrðir
mann verður atburðarásin í lífi þeirra
þriggja hröð og óvænt. Aðalhlutverk:
Bridget Fonda, Cary Elwes, Chri-
stopher Penn og D.B. Sweeney. Leik-
stjóri: Lee Drysdale. 1991. Strang-
lega bönnuð börnum.
2.40 ►Dagskrárlok Stöðvar 2
Ása Sólveig Ingibjörg Gréta Gísladóttir
Stefanía vill frekar
vera einstaklingur
Rás 1 kl. 14.00 „Þú vilt sem sagt
ekki vera gyðja? Nei, svara ég
ákveðin, ég vil vera sá einstaklingur
sem ég er, kona“.
Skáldsagan Einkamál Stefaníu
eftir Ásu Sólveigu vakti verðskuld-
aða athygli þegar hún kom út árið
1978 og hlaut meðal annars Menn-
ingarverðlaun DV það ár. Sagan
er sögð af Stefaníu Stefánsdóttur,
ungri konu sem býr í blokk í Breið-
holti ásamt eiginmanni sínum og
syni. Þau eiga von á öðru barni sínu.
Bakgrunnur frásagnarinnar er ís-
lenskur hversdagur, mótaður af
löngum vinnudegi og draumum um
auðveldari lífsbaráttu. Það er Ingi-
björg Gréta Gísladóttir sem les.
Skáldsagan
Einkamál
Stefaníu eftir
Ásu Sólveigu
hefur vakið
verðskuldaða
athygli
Systurnar fjórar
á Stöð 2 enn á ný
Þættirnir fjalla
um ýmis
vandamál sem
steðja að
nútímakonum
og fjölskyldum
þeirra
Stöð 2 kl. 20.35 í kvöld hefur ný
þáttasyrpa um Reed-systurnar fjórar
göngu sína á Stöð 2. Hér er á ferð-
inni verðlaunaður framhaldsmynda-
flokkur sem tekur, bæði í gamni og
alvöru, á ýmsum þeim vandamálum
sem steðja að nútímafjölskyldum.
Systurnar eru mjög ólíkar en standa
þó saman í blíðu og stríðu. Alex er
elst. Hún er gift lýtalækni. Teddy
er óttaleg skvetta og hálfgerður
vandræðagemlingur og hefur misst
eiginmann sinn til Frankie systur
sinnar. Sú lifír fullkomnu lífí að öllu
leyti en því að hún getur ekki eign-
ast barn. Næstelsta systirin heitir
Georgie og er kjölfestan í fjölskyld-
unni. Hún er fasteignasali. Þættirnir
um Systur verða framvegis á dag-
skrá á fimmtudagskvöldum á Stöð 2.
YIMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope-
land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45
Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden
17.30 Kynningar 17.45 Orð á siðdegi
E 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur
18.30 700 club fréttaþáttur 19.00
Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord
23.30 Gospel tónlist.
SÝN HF.
9.00 Tommy 10.00 Jesus Christ Su-
perstar 11.15 Móðir náttúra 11.45
Dagskrárlok
SKY MOVIES PLIIS
6.10 Dagskrárkynning 10.00 ATwist
of Sand Æ 1968 12.00 The Prisoner
of Zendam, 1979 14.00 Heroes, 1977,
Henry Winkler, Sally Field 16.00
Fitzwilly, 1967, Dick Van Dyke 18.00
Chameleons, 1989 20.00 Honour Thy
Mother F 1992, 22.00 Freddy’s Dead:
The Final Nightmare, 1991 23.30
Hell Camp T 1986 1.10Night Gallery,
1969 2.45 Captive, 1991 4.15 The
Prisoner of Zenda, 1979, Peter Sellers
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.10
Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration 10.30 Love At
First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00 The Urban Peasant 12.30 E
Street 13.00 Bamaby Jones 14.00
Shogun 15.00 Another World 15.45
Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00
Star Trek: The Next Generation 18.00
Games World 18.30 E Street 19.00
Mash 19.30 Full House 20.00 Rescue
21.00 LA Law 22.00 Star Trek: The
Next Generation 23.00 The Untouc-
hables 24.00 The Streets of San
Francisco 1.00 Night Court 1.30
Maniac Mansion 2.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Morgunleikfimi 8.00 Listfimleik-
ar 9.00 Listdans á skautum 11.00
Fréttaskýringarþáttur 12.00 Skíða-
ganga með fijálsri aðferð. Bein útsend-
ing 13.00 Ballskák 14.00 Vetrarólim-
íuleikamir f Lillehammer 15.30 ís-
hokkí 16.30 Motors 17.30 Evrópumót
á skíðum 18.30 Eurosport fréttir
19.00 Körfubolti: Evrópubikarinn
20.30 Fréttaskýr ingaþáttur frá vetra-
rólympíuleikunum 21.00 Alþjóðlegir
hnefaleikar 22.30 Tennis 23.00 Bill-
iard 24.00 Eurosport fréttir 0.30
Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótfk F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = striðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
Utvarp
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Morgunþéttur Rósor 1. Honno G.
Sigurðardóttir og Trousti Þór Sverrisson.
7.30 Veðurfregnir. 7.45 Doglegt mól.
Morgrét Pólsdóttir flytur þóttinn. Einnig
ó dogskró kl. 18.25.) 8.10 Pólitísko
hornið. 8.15 Aó uton. (Eínnig útvorpoð
kl. 12.01.) 8.30 Úr menningorlífinu: Tíð-
indi. 8.40 Gognrýni.
9.03 Loufskðlinn. Afþreying i toli og
tónum. Dtnsjóit: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Segóu mér sögu, Eiríkur Honsson
eftir Jóhonn Mognús Bjornoson. Arnhildur
Jónsdóttir les (3).
10.03 Morgunleikfimi meó Hoffdóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veóurfregnir.
11.03 Somfélagið f nærmynd. Umsjón:
Bjornl Slgtryggsson og Sigríður Arnordótt-
ir
11.53 Oogbókin.
12.01 Aó' uton. (Endurtekið úr Morgun-
þætti.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við-
skíptomól.
12.57 Dónorfregnir og ouglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins,
Bonvæn reglo eftir Söru Poretsky. Fjórói
þóttur of ótjón.
13.20 Stefnumót. Meóol efnis, Gunnor
Gunnorsson spjollnr og spyr. Umsjón:
Halldóro Friöjónsdóttir.
14.03 Úlvorpssogan, Einkomól Stefoníu
eftir Ásu Sólveigu. Ingibjörg Gréto Gislo-
dóttir byrjor lestur sögunnor.
14.30 Irúmólnrobb. í Bohói-somfélogiö.
Niundi þóttur of tíu. Umsjón: Sr. Þórholl-
ur Heimisson. (Einnig ó dngskró föstu-
dngskvöld kl. 20:30)
15.03 Miðdegistónlist.
- Pnrthio í F-dúr eftir Antonio rosetti og
- Nollurno í C-dúr ópus 34 eftir Louis
Spohr. Octophoros kommersveitin leikur;
Poul Dombrecht stjórnnr.
16.05 Skimn. Fjölfræóiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horóor-
dóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonna Horöordóttir.
17.03 í tónstiganum. Umsjón: Uno Mor-
grét Jónsdóttir.
18.03 Þjóðorþel. Njéls soga. Ingibjörg
Horoldsdóttir les (24). Rognheiður Gyóo
Jénsdóttir rýnir i textonn og veltir fyrir
sér forvltnilegum otriðum. (Einnig ó dog-
skró í næturútvorpi.)
18.25 Doglegt mól. Morgrét Pólsdóttir
flytur þóttinn. (Áöur ó dogskró i Morgun-
þætti.)
18.30 Kviko. Tiðindi úr menningorlifinu.
Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dónarfregnir og ouglýsingor.
19.30 Auglýsingor og veðurfregnir.
19.35 Rúlletlon. Umræóuþóltur sem tekur
ó mólum borna og unglingo. Umsjón:
Elisobet Brekkon og Þórdís Arnljótsdóttir.
19.55 Tónlistorkvöld Ríkisútvnrpsins. 8ein
útsending fró tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitor Islonds í Hóskólobíói. Á efnis-
skrónni:
-- Moldó eftir Bedrich Smetono.
- Symphonie Espngnole eftir Edouord Lolo.
- Enigmo-tilbrigóin eftir Eduord Elgar.
Hljómsveitorstjóri er Petri Sokari. Kynnir:
Tónlistarkvöld Rósar 1 kl. 19.55
i umsjó Bergljótar A. Haraldsdótt-
ur.
Bergljót Anno Horoldsdóttir.
22.07 Pólitíska hornið. (Einnlg útvorpoð i
Morgunþætti í fyrromólið.)
22.15 Hér og nú. Lestur Posslusólmo. Sr.
Sigfús J. Árnoson les fjóróo sólm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Að finnn sér rödd. Skóldskopur
bondoriskro blökkukvenno. Umsjón: Ingi-
björg Stefónsdóttir.
23.10 Fimmtudogsumræðon.
0.10 í tónstigonurn. Umsjóm Uno Mar-
grét Jónsdóttir. Endurtekinn fró siðdegi.
1.00 Naeiurúlvorp ó somlengdum rósum
til morguns.
Frétfir ó Rós I og Rós 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvorpió. Kristín Ólofsdóttir og
Leifur Houksson. 9.03 Aftur og oftor. Mor-
grét Blöodol og Gyðo Drötn. 12.45 Hvítir
mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snor-
rolaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur-
mólnútvorp. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður
G. Tómasson og Krisljón Þorvoldsson. 19.30
Ekki fréttir. Haukur Houksson. 19.32 Lög
ungo fólksins. Umsjón Sigvoidi Koldolóns.
20.30 Gettu betur! Spumingakeppni fram-
hotdsskólonno 1994. Seinni umferð ó Rós
2. 22.10 Kveldúlfur. B[örn Ingi Hrofnsson.
0.10 í hóttinn. Evo Asrún Albertsdóttir.
1.00 Næturútvarp til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Nætortónor. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi. 2.05
Skífurobb 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður-
fregnír. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blógr-
esiö blíóo. 6.00 fréllir of veðri, lærð og
flugsomgöngum. 6.01 Morgunlónor. 6.45
Veðurfregnir. Morgunlénor.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurtand. 18.35-19.00 Útvarp Ausfur-
lond. 18.35-19.00 Svæóisútvorp Vest-
fjorðo.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Sigmor Guðmundsson. Utvnrp umferó-
orróö og fleiro. 9.00 Kotrín Snæhólm Bnld-
ursdóttir. 12.00 Gullborgin 13.00 Albert
Ágóstsson. 16.00 Hjörtur Howser og Jónut-
nn Motzfelt. 18.30 Jón Atli Jónosson.
21.00 Eldhúsmellur, endurtekínn. 24.00
Gullborgin, endurtekin. 1.00 Albert Ágústs-
son, endurtekinn. 4.00 Hjörtur og Hundur-
inn hans, endurtekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvnldsson og Eiríkur Hjólm-
ursson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Morgunþótt-
ur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55
Pessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55
Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 íslenski
listinn. Jón Axel Ólofsson. 23.00 Kvöldsög-
ur. Eirikur Jónsson. 1.00 Næturvoktin.
Fréttir ó heila timonum fró kl.
7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl.
7.30 og 8.30, íþróttafróttir kl.
13.00
BYLGJAN ÍSAFIRDI
FM 97,9
6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnar Alli Jónsson. 19.00 Somtengt Bylgj-
unni FM 98,9.
BROSIÐ
FM 96,7
7.00 Friörik K. Jónsson og Holldór Leví.
9.00 Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vítt og
breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts-
son. 17.00 Jenný Johonsen. 19.00 Ókynnl
tónlist. 20.00 Arnor Sigurvinsson. 22.00
Spjallþóttur. Rognnr Arnar Pétursson. 00.00
Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 I bítió. Horoldur Gisloson. 8.10
Umferðorfréttir fró Umferöorróói. 9.05 Móri.
9.30 Þekktur íslendingur í viótali. 9.50
Spurning dagsins. 12.00 Ragnor Mór meó
slúður og fréttir úr poppheiminum. 14.00
Nýtt Ing frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheim-
inum. 15.00 I tokt við timon. Árni Magnús-
son. 15.15 Veðurog færö. 15.20 Bíóumfjöll-
un. 15.25 Dogbókorbrot. 15.30 Fyrsto viö-
tol dogsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli
dogsins. 16.30 Steinor Viktorsson með hino
hliðinn. 17.10 Umferðnrróð í beinni útsend-
ingu. 17.25 Hin hlióin. 17.30 Viðtol. 18.20
íslenskir tónor. Gömul og ný tónlist leikin
ókynnt. 19.00 Sigurður Rúnorsson 6 kvöld-
vakt. 22.00 Nú er log.
Fréttir ki. 9, 10,13, 16, 18. íþrétt-
afréttir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Póimi Guðmundsson. Fréttir
fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnot FM 98,9.
12.15 Svæðisfíéttir TOP-Bylgjan. 12.30
Somtengl Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvorp TOP-Bylgjon. 16.00 Somlengt
Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæóisútvorp
TOP-Bylgjon. 22.00 Somtengt Bylgjunni
FM 98,9. S 1 al
X-ID
FM 97,7
9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk
x. 19.00 Robbi. 22.00 Addi. 24.00
Leon. 2.00 Rokk x.