Morgunblaðið - 03.02.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.02.1994, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. FEBRUAR 1994 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) (H* Hörundsár vinur þarfnast umhyggju í dag. Sumir fá kaupuppbót í dag. Þú ættir að reyna að lyfta þér upp í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Eining ríkir hjá ástvinum en vinur gæti valdið þér vonbrigðum í dag. Þú nærð mikilvægum árangri í vinn- unni. Tvíburar. (21. maí - 20. júní) Eigingjam starfsfélagi get- ur verið erfiður í umgengni en þér tekst þó það sem þú ætlar þér. Láttu aðra ráða ferðinni í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú gengur beint til verks og ræður fram úr vanda- máli sem hafði valdið þér áhyggjum. Félagar eiga saman góða kvöldstund. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ættingi þarfnast uppörvun- ar frá þér. Þú gætir haft mikla ánægju af því að skreppa út og skemmta þér með góðum vinum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ef þú lætur skynsemina ráða gengur vel að leysa smá heimilisvandamál. Vinnufélagi er eitthvað mið- ur sín í dag. V<* * (23. sept. - 22. október) w Það er mikilvægt að geta slappað af í vinnunni. Þú gætir fundið réttu lausnina á erfiðu verkefni eftir smá afslöppun. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er ástæðulaust að eyða peningum í afþreyingu sem þú hefur ekkert gaman af. Þú gætir notið þess betur að vera heima. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Láttu ekki þunglyndi ná tökum á þér árdegis. Þú átt eftir að njóta ánægjulegra stunda með fjölskyldunni þegar á daginn líður. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér tekst loks að leysa erf- itt verkefni og þú ættir að þiggja gott boð sem þér berst. Farðu sparlega með peninga. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ef þú lest á milli línanna finnur þú leiðina til lausnar á vandamáli. Láttu ekki áhyggjur spilla góðri skemmtun í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’SZ Þér berast góðar fréttir frá fjarstöddum vini. Láttu ekki smá ágreining á vinnustað hafa áhrif á afköst þín. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS —.... — r>i—^ Hev/eÐO, Td/kta6'\ þú TzVluik. út í ALur Y' PLÚSSJ&' )A r—----y / GRETTIR STVbiPUM hFUe.9&T ) TOMMI OG JENNI ÞuEfZT ÍTÆHKJ £H ,PÚEG-T /þ*E>EG &Err BS\ —tzgf BSEkJef) . þ£TTA EtZO E&CJ ' '.UGARl, OGÞO ÆTTTie. íT/ERfil EN þó-. ' HEPP/NN.fs (BRÖ6D/N SEM SAL - S/CA'H'HAST þiN /_____v-------- ----- --pa. v r k FRdE£>/NGU/Z/NN /H/NN (sjSAGP/ AÐ és FENG/ UOSKA \ÉG erað FAEA ÚT: ÞO l/tóirr TAkA AF þersso ' BOfZPt, EN EKJZ/ tkZZfi. ■ SNBfirA ?*■ zF^þerrA Boeo FERDINAND SMAFOLK The Hew Vear had finally come. ln spite of all that had happened,he knew he had much to be thankful for. Nýárið var loksins komið. Þrátt fyrir allt sem hafði gerst, vissi Hann var ennþá hundur. hann að hann hafði margt að þakka fyrir. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Hvemig er best að spila fjóra spaða, (a) í sveitakeppni, (b) í tví- menningi? Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 532 ▼ ÁIO ♦ KD1076 ♦ 862 Suður ♦ ÁKG10974 ♦ 64 ♦ 3 ♦ ÁK3 Vestur Norður Austur Suður 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: hjartadrottning. (a) Eina raunverulega hættan í spilinu er slæm tromplega. Ef vestur á drottninguna þriðju fer geimið ein- faldlega niður með bestu vörn. Hins vegar ætti að mega ráða við öll tromp- in í austur. En þá verður að nota innkomuna á hjartaás til að svína strax. Það má ekki taka fyrst á spaða- ásinn. Norður ♦ 532 ♦ Á10 ♦ KD1076 ♦ 862 Vestur Austur ♦ - ♦ D86 ♦ DG985 11(111 ♦ K732 ♦ 9542 ♦ ÁG8 ♦ D1075 ♦ G94 Suður ♦ ÁKG10974 ♦ 64 ♦ 3 ♦ ÁK3 Við sjáum hvað gerist ef suður spilar strax spaða á ásinn. Þegar leg- an kemur í ljós, reynir hann að læðast framhjá tígulásnum, en austur drepur strax og spilar laufi. Það bjargar sagnhafa ekki að spila laufi til baka, því á endanum á hann ekkert nema tromp eftir og vömin getur spilað sig út á tígli og neytt suður til að trompa. Hann gefur þá slag á hvem lit. Svíningin strax í upphafi tryggir sagnhafa 10 slagi, jafnvel þótt vestur fái á drottninguna. Þá brotnar spað- inn 2-1, sem þýðir að spaðafimman verður innkoma á tígulslaginn síðar. Sagnhafi getur þar með engan slag á lauf. (b) Þessi snotra öryggisspila- mennska er fráleit í tvímenningi, því ef spaðinn fellur á suður örugga 11 slagi. Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á banda- ríska meistaramótinu í desember í viðureign stórmeistaranna Dim- itry Gurevich (2,575) og Larry Christiansen (2,555), sem hafði svart og átti leik. Stöðumynd Svartur missti hér af vinnings- leik, lék 26. - Hxd3+?, 27. Kcl og beit svo hausinn af skömminni með 27. - Hed8??, 28. Rxd8 og mátti gefast upp. í staðinn átti hann glæsilegan vinningsleik: 26. Rxc4+! - 27. Hxc4 - Hxd3+ 28. Kcl — Hxel+ og þá gæti hvítur gefið. Úrslit mótsins: 1.-2. Yermolinsky og Shabalov 8 v. af 11, 3. Kamsky 6'A v. 4.-5. Fed- orowicz og D. Gurevich 6 v. Kaid- anov 5 'h v. 7. Christiansen 5 v. 8.-10. A. Ivanov, Wolff og Benj- amin l'ó v. 11. Dzindzindhashvili 4 v. 12. Gulko 3'h v. Yermolinsky var stálheppinn þegar A. Ivanov féll á tíma gegn honum en átti mát í einum leik í lokastöðunni. í hraðskák hefði mátið gilt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.