Morgunblaðið - 03.02.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.02.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1994 41 ÁVALLT í FARARBRODDI MEÐ AÐAL MYNDIRNAR Robm ± ▼ JL JL KJM Doubl Doubl ■ ROKKTÓNLISTAR- MAÐURINN Ulf Christ- iansson verður í heimsókn hjá Veg-inum ks., Smiðju- vegi 5, Kópavogi dagana 4. til 6. febrúar nk. og verða haldnar samkomur kl. 20 hvert kvöld. Ulf Christians- son er tónlistarmaður sem unnið hefur í tónlistarheim- inum í áratugi. Árið 1975 stofnaði hann ásamt öðrum hljómsveitina Jerusalem sem hefur gefíð út fjölda hljóm- platna en einnig hefur hann gefið út tvær sólóplötur og haldið tónleika víða um heim bæði með hljómsveitinni og eins síns liðs. Ulf ætlar að prédika og þjóna í tónlist á samkomunum og eru þær öllum opnar. ■ SAMTÖK um kvenna- athvarf héldu framhalds- aðalfund sinn 31. janúar sl. í Hlaðvarpanum og var eft- irfarandi samþykkt: „Fram- haldsaðalfundur Samtaka um kvennaathvarf fagnar stofnun Neyðarmóttöku vegna nauðgunar á slysa- deild Borgarspítalans. Tæp- lega árs reynsla hefur sýnt svo ekki verður um villst að neyðarmóttakan hefur stór- bætt aðstæður þeirra sem orðið hafa fyrir nauðgun og var þar ekki vanþörf á. Sam- tökin hvetja stjórnvöld til að tryggja áframhaldandi rekstur hennar þegar til- raunatímabilinu lýkur.“ ■ VESTMANNEYING- AR búsettir á höfuðborgar- svæðinu hafa að undanförnu undirbúið stofnun átthagafé- lags. í byrjun desember var haldinn óhefðbundinn undir- búningsfundur á Rauða Ijón- inu sem tókst stórglæsilega. Nú er komið að hinum raun- verulega stofnfundi sem verður haldinn sunnudaginn 13. febrúar kl. 15-18 í Akoges-húsinu, Sigjúni 3. Glöggir lesendur átta sig á því að daginn eftir er bollu- dagurinn og því verður að sjálfsögðu drukkið bollukaffi meðfram venjulegum og nauðsynlegum fundarstörf- um. Þá verður eitt og annað til gamans gert. Allir Vest- manneyingar undir sem aldnir eru hjartanlega vel- komnir og hvattir til að koma þannig að gera megi félagið öflugt og hressilegt. Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. IDHAMOf CHARLIE KltltR CHRIS OUVLR TIM , RtBECCA SHEEN! SUTHERLAND O'DONNtll. I'IATT CLIRRY ^ DEMORNAL FRUMSÝNING A STORGRINMYNDINNI FRUMSÝNING Á STÓRGRÍNMYNDINNI BIOBORG Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð I. 16 ára. SAGA-BIO Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð i. 16 ára. NJÓSNARARNIR VINSÆLASTA MYND ÁRSINS ER KOMINI ROBIN WILLIAMS FER HÉR Á KOSTUM I BESTU GRÍNMYND SEM KOMIÐ HEFUR I FLEIRI ÁR. „MRS. DOUBTFIRE" FÉKK Á DÖGUNUM GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN SEM BESTA GRlNMYND ÁRSINS OG ROBIN WILL- IAMS VAR VALINN BESTI LEIKARINN. „MRS. DOUBTFIRE“ - Grínmynd í hæsta gæðaflokki, mynd sem þú villt sjá áftur og aftur og aftur... Aðalhlutverk: Robin Wílliams, Sally Field, Plerce Brosnan og Harvey Fierstein. Leikstjóri: Chris Columbus (Home Alone 1 og 2). „3 MUSKETEERS - TOPP MYND SEM ÞÚ HEFUR GAMAN AF“ BÍÓBORG SAGA-BÍÓ Sýnd kl.5og11.25. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. B.i. 12 ára. B.i. 12ára. KEVIN CLINT COSTNER EASTWOOD STÓRMYNDIN FULLKOMIIMN HEIMUR HEIMUR - MYND FYRIR ÞÁ SEM VILIA GÓÐAR MYNDIR . Mbl. ★★★ SV. Mbl. Aðalhlutverk: Robin Williams, Sally Field, Plerce Brosnan og Harvey Fierstein. Leikstjóri: Chris Columbus (Home Alone 1 og 2). ★ ★★1/2MBL ★ ★ ★VáMBL ★★★ViMBL Myndin hefur notið gríðarlegrar aðsóknar I Bandaríkjunum og það er auðvelt að sjá hvers vegna. Hún er mjög skemmtileg, fjörug og fyndin svo maður skellir uppúr og Wllliams er í banastuði... ★★★'/, Al. MBL. ★ ★★DV ★★★DV ★★★DV Það er varia hægt að hugsa sér betri skemmtun fyrir alla fjölskyldu- meðlimi en að fylgjast með hinni þrifalegu Mrs. Doubtfire... ★ ★ ★ DV. Sýnd kl. 5,9.05 og11. Neytendasamtökin styðja Neytendafélagið á Akureyri I FRAMHALDI af gagnrýni Neytendafélags Akureyrar og nágrennis hafa Neytendasamtökin tekið til athugunar ákvörðun húsnæðisnefndar Akureyrar um kaup á íbúðum í Drekagili 28, Akureyri. Eftir að hafa kynnt sér mál- avöxtu saniþykkti stjórn Neytendasamtakanna að lýsa yfir ánægju með afskipti og gagnrýni Neytendafélags Akur- eyrar vegna óvandaðra vinnubragða við byggingar, sem félagið hefur kallað byggingarfúsk. Að mati stjórnar Neytenda- festa kaup á eru þannig hann- samtakanna er gagnrýni Neytendafélags Akureyrar vegna ákvörðunar húsnæðis- nefndar Akureyrar fyllilega réttmæt og eðlileg. íbúðirnar sem ákveðið hefur verið að aðar að hæpið er að bjóða barnafjölskyldu þær til kaups. Það er hlutverk samtaka neyt- enda að gæta þess að opinber- ir aðilar fari vel með fé og beijast fyrir [iví að opinberir aðilar velji jafnan hagkvæ- mustu kosti í stað þess að láta sértæka einkahagsmuni ráða gerðum sínum eins og raunin er með þá ákvörðun húsnæðis- nefndar, sem Neytendafélag Akureyrar hefur gagnrýnt. í fréttatilkynningu frá sam- tökunum segir: „Neytenda- samtökin telja að formaður Neytendafélags Akureyrar hafi staðið að þessum málum með þeim hætti sem eðlilegt er. Þess vegna verður að for- dæma það hvernig reynt hefur verið í framhaldi af þessu máli að vega persónulega að forrnanninum. Það er ekki nýlunda að talsmenn neýtenda þurfi að þola persónulegt að- kast og róg vegna sjálfsagðrar og eðlilegrar baráttu sinnar fyrir hagsmunum neytenda. Slík rógsiðja sýnir best hversu veikur málstaður þeirra er sem slíku beita, enda er þá fokið í flest önnur skjól og engin rök eftir sem hnekkt geta mál- flutningi talsmanna neyt- enda.“ Pictures ALADDÍN: - ER AÐSÓKNARMESTA TEIKNIMYND ALLRA TiMA! - WALT DISNEY PERLAIFYRSTA SINN MEÐ ÍSLENSKU TAU! - NLINA SÝND VIÐ MET AÐSÓKN UM ALLAN HEIM! - STÓRKOSTLEG SKEMMTUN FYRIR AUA ALDURS- HÓPA! ★ ★★y2 HK. DV. ★★★★ Sýnum aftur vegna fjölda áskorana þessa frábæru mynd sem margir segja eina þá bestu á síðasta ári. Leikstjóri: Sally Potter. Sýnd kl. 7 og 9 - myndin er ekki m/íslenskum texta. BIOHOLL Sýnd ki. 6 og 7 m/ísl. tali. Sýndkl.9 m/ensku tali. ................ÍTTTTTTTTTTT BIOBORG Sýnd kl. 5 og 7 m/ísl. tali. H öfóar til fólks í öllum starfsgreinum! imiiiimiiiiiiiiimum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.