Morgunblaðið - 03.02.1994, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.02.1994, Blaðsíða 44
fl 44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. FEBRUAR 1994 ífl Frumsýnir spennutryllinn í KJÖLFAR MORÐINGJA Bruce Willis og Sarah Jessica Parker eiga í höggi við útsmoginn og stórhættulegan Qölda- morðingja sem leikur sér að lögreglunni eins og köttur að mús. STRIKING DISTANCE - 100 VOITA SPENNUMYND Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. a R % fl (I í fl fl fl f LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. í kvöld uppselt, fös. 4/2 uppselt, sun. 6/2, uppselt, fim. 10/2 uppselt, lau. 12/2 uppselt, sun. 13/2, uppselt, fim. 17/2, fös. 18/2, uppselt, lau. 19/2 uppselt, sun. 2/72, fim. 24/2, fös. 25/2 uppselt, lau. 26/2 uppselt. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu i miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000,- • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Aukasýning sun. 6/2, allra síðasta sýning. • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Sýn. lau. 5/2, uppselt, næst síðasta sýning, fös. 11/2, síðasta sýning, fáein sæti laus. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen Fös. 4/2, lau. 5/2, fös. 11/2, lau. 12/2,fáar sýningar eftir. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í saiinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í sfma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasfmi 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Í NÝJU OG STÓRGLÆSILEGU STJÖRNUBÍÓI HERRA JONES Sýnd kl. 7.10 og 11.30. Öld sak- leysisins Sýnd kl. 4.45 og 9. TTTTTTTTT |4 LEIKFEL. AKUREYRAR s.96-24073 • GÓÐVERKIN KALLA! Sýnt í Samkomuhúsinu kl. 20.30. Fös. 4/2 - lau. 5/2 fáein sœti laus. SÝNINGUM LÝKUR í FEBRÚAR. • BAR PAR SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1 kl. 20.30. Fös. 4/2 uppselt - lau. 5/2 fáein sœti laus sun. 6/2. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. ÍSLENSKA LEIKHÖSIO TJARNARBlfil, TJARNAREOTU 12, SlMI 610280 „BÝR ISLENDINGUR HÉR“ Leikgcrð Þórarins Eyfjörð eftir sam- nefndri bók Garðars Sverrissonar. Laugardaginn 5. febrúar kl. 20.00. Ath. allra síðustu sýningar. Miðasalan er opin fimmtudaga frá kl. 17-19 og laugardaga frá kl. 17-20. Sími 610280, símsvari allan sólarhringinn. F R U E M I L í A L E I K H Ú ST Héöinshúsinu, Seljavegi 2, S. 12233 • ÆVIIMTÝRI TRÍTILS Sýn. lau. 12/2 kl. 15. Sýn. sun. 13/2 kl. 15 Aðgangseyrir kr. 550 - eitt verð f. systkini. jraNEME&IDA- KSleikhusið • KONUR OG STRÍÐ í verkum Aristófanesar, Evripfdesar og Sófóklesar. Leikstjóri Marek Kostrewski í kvöld kl. 20. Lau. 5/2 kl. 20. Sun. 6/2 kl. 20. Allra síðustu sýningar. Miðapantanir allan sólarhring- inn. Sími 12233. Miðapantanir ailan sólarhring- inn. Sími 12233. |v eftir Pjotr /. Tsjajkovskí. Texti eftir Púshkín í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Sýning laugardaginn 5. febrúar kl. 20, næst síöasta sinn. Sýning laugardaginn 12. febrúar kl. 20 síðasta sinn. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR! QULIP TÓnLEIKflR Háskólabíói fimmtudaginn 3. febrúar, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Petri Sákari Einleikari: Eugene Sarbu fffllSSlM Bedrich Smetana: Moldá Eduard Lalo: Symphonie Espagnole Edward Elgar: Enigma tilbrigði i SINFONÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Sírni Hljómívelt oIIío i s I e 'n d I n g o 622255 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Frumsýning fös. 11. feb., örfá sœti laus, - 2. sýn. mið. 16. feb., nokkur sœti iaus, - 3. sýn. fim. 17. feb., nokkur sœti laus, - 4. sýn. fös. 18. feb., örfá sœti laus, - 5. sýn. sun. 27. feb., nokkur sœti laus. • MAVURINN eftir Anton Tsjekhof Fös. 4. feb. - sun. 13. feb. - sun. 20. feb. • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller. I kvöld, örfá sæti laus, - lau. 5. feb. - lau. 12. feb. - lau. 19. feb. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 6. feb. kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 6. feb. kl. 17 - sun. 13. feb. kl. 14, - nokkur sæti laus, þri. 15. feb. kl. 17, nokkur sæti laus, - sun. 20. feb. kl. 14. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca f kvöld, nokkur sæti laus, - lau. 5. feb., uppselt, - lau. 12. feb. - lau. 19. feb. - fim. 24. feb., uppselt, - fös. 25. feb., uppselt. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00: • SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norón Fös. 4. feb. - lau. 5. feb. - fim. 10. feb. - lau. 12. feb. Ekkl er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá ki. 10.00. Græna linan 996160. s Þorrablót Sigl- firðingafélagsins ÞORRABLÓT Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og ná- grenni verður haldið laugardaginn 5. febrúar í Veitinga- húsinu Hraunholti í Hafnarfirði (bak við BYKO). Húsið opnar klukkan 19, en blótið verður sett klukkan 20. Þetta er annað þorrablót félagsins, því Sú nýbreytni var tekin upp í fyrra í skemmtanahaldi Siglfirð- ingafélagsins, að Síldarball- ið, sem félagið hefur haldið um árabil, var fært til og þorrablótshald "hafið. Tókst það svo vel. að ní hefur fram- hald verið ákveðið. Miðasala á þorrablótið er í verlsuninni Kili, Ármúla 30. Sýning á göml- um gleraugum í Kringlunni í HÖFUÐSTÖÐVUM bandaríska gleraugnafyrirtækisins Olivers Peoples í Los Angeles er stórt sjóntækjasafn. Fram til 17. febrúar nk. eru til sýnis í Kringlunni munir úr safni þessu. Á sýningunni frá safni Olivers Peoples gefur m.a. að líta gömul gerlaugu, linsur og verkfæri. Flestir eru mun- irnir frá síðustu aldamótum. Sýningin er á 2. hæð í Kringl- unni fyrir framan Gleraugna- verslunina Augað sem er umboðsaðili fyrir Olivers Pe- oples. Hún stendur til 17. febrúar og er hægt að skoða munina á afgreiðslutíma verslana í Kringlunni sem er frá kl. 10 til 18.30 mánudaga til fimmtudaga, tii kl. 19 á föstudögum og tii ki. 16 á laugardögum. Bandaríska fyrirtækið Olivers Peoples er einn þekktasti framleiðandi gler- augna í heiminum og hefur átt dijúgan þátt í mótun framtíðarstefnu í hönnun gieraugnaumgjarða og áunnið sér áhrifa- og virð- ingarsess á meðal hönnuða á þessu sviði, segir í fréttatil- kynningu. Metsölublad á hverjum degi! Fúría, Leikfélag Kvennaskólans SJÖ STELPUR eftir Erik Thorstenson í þýðingu Sigmundar Arnar Arngrímssonar. Fimmtudag 3. febrúar kl. 20.00. Föstudag 4. febrúar kl. 20.00. Sunnudag 6. febrúar kl. 20.00. Sýnt í Tjarnarbíói, miðasalan opnar kl. 17.00 á sýningardögum. Símapantanir í síma 628079 milli kl. 15.00 og 17.00. Kennarar og nemendur Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Háskólabíó: Vanrækt vor — Det for- sömte forar Leiksljóri Peter Schröder. Handrit Pet- er Bay, eftir skáldsögu Hans Scherfig. Aðal- leikendur Thomas Will- um Jensen, Adam Sim- onsen, Rene Hanson, Ken Vedsegaard, Lily Weiding, Jesper Lange- berg, Stig Hoffmeyer, Hugo Öster Bendtsen. Danmörk 1993. Bókin sem myndin byggist á hefur verið skyldulesning í mennta- skóium landsins í árafjöld auk þess sem hún er margverðlaunuð og víð- lesin. Efnið kemur því mörgum kunnuglega fyr- ir sjónir. Vanrækt vor hefst á bekkjarmóti, gamlir skólafélagar láta hugann reika til þess tíma er þeir voru ungir menntskælingar. Er skól- inn var þungamiðja til- verunnar og sadistinn, yfirkennarinn Blomme (Frits Helmuth) drottnaði innan veggja stofnunar- innar. Hann setti dökkan blett á skólaárin, og allt líf sumra nemendanna, metnaður hans í lífinu var að breyta gleði í sorg, vonum í vonbrigði, feg- urð í ljótleika. Og upp- skar sem hann sáði. Blomme, í snilldar- meðförum Helmuths — sem var að vinna til verð- launa dönsku kvik- myndaakademíunnar á dögunum fyrir frammi- stöðu sína hér — er eftir- minnilegasti og athyglis- verðasti hluti myndarinn- ar og gerir hana tvímæla- laust þess virði að hún fái sitt tækifæri meðal kvikmyndahúsgesta. Og leikstjórinn, Peter Schröder, leggur mikið uppúr hinum skoplegri hliðum lífsins og þar sem hann er gæddur hinum orðlagða, ósvikna danska húmor, þá eru gestirnir í góðum höndum. Myndin rifjar örugglega upp skólaárin • hjá áhorfend- um, ekki síst kennaralið- ið. Sem yfirleitt voru í ágætismenn, hverra leið- sögn hefur dugað nem- endum þeirra vei á lífs- leiðinni. Aðrir hyggjulitlir aula- bárðar sem gerðu náms- mönnum meira til bölv- unar en hitt. Og hlutföll meðal nemenda ekki ósvipuð, ef minnið bregst ekki. Blomme er skað- valdur, samnefnari fyrir mannvonsku og staðnað- an hugsunarhátt og ekki laust við hann líti piltana girndarauga. Aðrir kenn- arar eru vel túlkaðir, einkum stærðfræðikenn- arinn, hálfóður vísinda- maður sem verður fyrst og fremst spaugilegur í meðförum Stigs Hoff- meyers. Og ekki kemur íþróttakennarinn ókunn- uglega fyrir sjónir. Nemendurnir eru því miður litlaust lið og iítið forvitnilegir. Aðalsögu- hetjan er heldur ófram- færinn mömmudrengur sem seint hefði valist í fylkingarbrjóst hrek- kjalóma í „den“. Vanrækt vor hefur sína kosti og galla, ko- stirnir eru stærri. Sá stærsti eftirminnilegur leikur Helmuths sem tekst að skapa einkar óyndislega persónu og svo hinn hárfíni húmor danskra, sem við köllum frændur okkar undir slík- um kringumstæðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.