Morgunblaðið - 12.02.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.02.1994, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1994 5 v »o sinuK « Lokaumræða um gárlagafrumvarpið %jyf f Lýðveldishátíð ðs>!lkostar 70millj. RtKISSTJÓRMN fyrirtiugar minnavt 50 ára aftmcUs lýð- vcldísius mcð hátiö A Þlngvölíum 17. júni á oa»U ári Er gcrt ráð íyrir 70 mOUéna króaa fntmlagi 13 þcficarar Láliöar I bréyl- ingnrtiUögtim tnciriltlufa fjáriaganrfudar við þriðju umrœðu um Qáriagafnanvarpið. Só umnriJa vnr i dagskrá á AJþiuRÍ $ gwr, laugardag, cn i getrdag 14 ckki Uóst fyrir bvort t»kbt od U^ka þfagstörfum fvrir jél i girrkvöldi. tueða! mtnars vegm tokui- legra atriða við afgrviðshi fjáriagafrumvnrpsim. Tckjar hækka Tckjoiartlun QirUga hefur hækksð um 675 m0Ö<toir fcrw»a frá því IJdrfegafrumvsrpið var lagi fram í ofclófccr. TalB er j “ * — SSSFsÍíSSíW>' «*' t*« tóit '1 /*í» Aif' ‘ :>«♦. ^ W \ ***, ■■ > fr* /■ ■ - '•***■«*»«* »2*«$* % ■•ví yð* * ** * / • v'V í^s* »v MMs/' ■:“‘v2*srsdWr;;; j Tyrir lá I g*v *ð ðtjóaktóíðar ijáriaga jrði oœ 114 núBjmðar fcróna en tekjur yiða taíptegs. 104,2 n)titfuöíxr. Nokkrar broytingar «rðu á útidaWaJið Qáriagafruravurpgia* miOi asnunr og þriðju umweðu. tíeðftl mn befur ðámsmilafið- hem fsúlið frá á&nnum um xö aOUrcjtUr ua» 300 maþónura krtna ag Uatl imibtámta 4 ftkðUwn fyríruckja og flehra gvti skíteð rúraum 660 mífij- önum f teiyuauka- Á móU keurur að áæilaðar tícaiUekjar lækka ura tecpar 200 n»iitjónir. mcðal annars vegna þc« að faHíð hefur verið trí þvf ftð lcggja virð»aufc*sk*tt 6 far- riöW og ferðafejðmitfti nörx «* gi*t- ingu. þjármilaráðherra tagði < gicr, að tuttl hefib vcrið við þá sk&tthcintto, ma. vegnn gngnrýni þingmanna um að v»fc. i ísrgjtíd Jenti tínkum d fbðum <Jrtín$lM. Lokaumræða urn fjárlagafrumvarpið Lýðveldishátíð kosfcar 70 atixll j. Ríkisstjórnin fyrxrhugar að minnast 50 ára afmælis lýðveldisins með há-; tíð á J?ingvðiiusR 17,júní á næsta ári. Er gert ráð fyrir 70 rrdlljóna króna framlagi til þessarar hátíðar í breytingarti'llögum meirihluta fjáriaganefndar við þriðju umræðu um fjárlagafrumvarpið. Sú umræða var á dagskrá á Alþingi í gær, laugardag, en .í gærdag lá ekki Ijóst fyrir hvort tækist að Ijúka þingstðrfum fyrir jól í gærkvöldi, meðal anaars vegna tæknileqra Áskrift fréttum að 163.000 og greinum! Nú geta einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir gerst áskrifendur að Gagnasafni Morgunblaðsins og fá þannig aðgang að efni sem birst hefur í Morgunblaðinu frá árinu 1987. Gagnasafni Morgunblaðsins er skipt í þrjár einingar: ■ Fréttir, bæði innlendar og erlendar - um 100 þúsund ■ Almennar greinar - um 33 þúsund ■ Minningargreinar - um 30 þúsund ú Efnið er uppfært daginn eftir að það hefur birst í Morgunblaðinu þannig að sífellt bætist í safnið. Sam- skipti við Gagnasafnið fara fram í gegnum einmennings- tölvur sem tengjast móðurtölvunni þar sem allar upp- lýsingarnar eru geymdar. Til að auðvelda áskrifendum notkun fylgir áskriftinni aðgengileg notendahandbók. ^ Mánaðaráskrift er frá kr. 8.000 fyrir hvern notanda og er fyrsti mánuðurinn frír. Áskrifendur þurfa að festa kaup á samskiptaforriti og þekkli fyrir hverja vinnustöð. %/ Einnig er í boði sameiginleg áskrift að Gagnasafni Morgunblaðsins og gagnagrunni Strengs hf., Hafsjó. I Hafsjó er að finna ýmsar upplýsingar;t. d.gengi gjaldmiðla, dagleg skráning Seðlabankans, gengi gjaldmiðla á helstu gjaldeyrismörkuðum heims frá Dow Jones/Telerate, þjóðskráin, skipaskrá frá Fiskistofu, veiddur heildarkvóti eftir höfnum, verð og verðþróun á fiskmörkuðum.færð á vegum, veður á helstu fjallvegum landsins, innanlands- og milli- landaflug, helstu vísitölur, viðskipti áVerðbréfaþingi íslands og textaleit í EES-samningi. Ý Allir sem eiga einmenningstölvu geta orðið áskrifendur og nýtt sér þær upplýsingar sem eru í Gagnasafninu. Hægt er að leita í safninu eftir orðum, nöfnum, dagsetningum, höfundum ofl. ofl. Ef þú hefur hug á að kynnast Gagnasafni Morgunblaðsins og Hafsjó betur veitir Strengur hf. allar nánari upplýsingar í síma 624700 eða 685130. STRENGUR hí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.