Morgunblaðið - 12.02.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.02.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1994 49 I I I I I .1 I Ú 6 I < < < -+ „Stefnuljós, ha?“ Frá Einari Andersen: hjá beygjunni ætlar viðkomandi í 99% tilvika að beygja til vinstri Hvað ætli stefnuljós séu? Er það yfir Höfðabakka. En hvað þá? skraut á bílnum? Ljós til að minna Flestir gefa stefnuljós rétt áður en ökumanninn á að hann eigi að komið er að ljósunum? Hvaða til- beygja? Nei, ég held ekki. Hvemig gang hefur það, það er aðeins ein stendur á því að 80-90% öku- . leið til vinstri??!! manna kunna hreinlega ekki á Síðan er eitt atriði sem ég heyrði stefnuljós? Er það ökumanninum af fyrir skömmu, sem ökumenn að kenna, eða er það stefnuljósa- þyrftu að athuga lífsnauðsynlega. rofinn sem er kannski það stífur Þegar ekið er í langri bílalest og af áralangri ónotkun að fólk geti næsti bíll á undan gefur stefnuljós ekki hreyft hann? Líklega er það til vinstri þá er hann að gefa til skýringin. kynna að hann ætli framúr næsta Hefur þú, ökumaður góður, ekki bíl á undan, ekki að næsti bíll á lent oft í því að næsti bíll á undan eftir megi fara framúr honum. hefur gefíð stefnuljós um leið og Þetta verða ökumenn að athuga hann byrjar að beygja? Það er svo mjög vel ef ekki á að hljótast stór- mikill tvíverknaður að gefa fyrst slys af. stefnuljós og beygja síðan, langb- Margir leigubílstjórar gefa alls est er að ýta rofanum niður eða ekki stefnuljós. Af hveiju ekki? upp um leið og stýrinu er snúið. Nú þeir gætu verið að flýta sér Hvað ætli margir hugsi svona? og mega ekki vera að því eða eins Þegar ég lærði á bíl fyrir u.þ.b. og margir kvörtuðu yfír þegar 10 árum var mér kennt að gefa ljósanotkun var lögleidd allan stefnuljós tímanlega, nota ljós og sólarhringinn, ef skipta þarf um nota alltaf öryggisbeltið. Þessum peru þá er hún svo dýr, þannig sið hef ég haldið síðan, kannski að betra er að gefa ekki stefnuljós vegna þess að ég lærði hjá lög- svo hún endist lengur??!! Til hvers regluþjóni, hver veit. þarf hún að endast lengur fyrst Stefnuljós á að nota til að gefa . hún er ekki notuð? öðrum ökumönnum til kynna hvað Jæja, hættum að þrasa um maður ætlar að gera, ekki hvað stefnuljós, fólk lærir þetta hvort maður er að gera. Bílar sem beygja sem er aldrei, nema yfirvöld taki af aðalgötu inn á afrein eiga að sig til og lögleiði kennslu á nokk- gefa merki áður en farið er af urra ára fresti um notkun stefnu- aða'lgötunni, ekki þegar komið er ljósa og fleira sem lýtur að akstri. inn á afreinina. Það vita þá allir Þá er komið að setningu sem að bíllinn ætlar hvort sem er að margir hafa heyrt en skilja ekki beygja. Tökum dæmi; þegar verið hvað þýðir; „Að hliðra til í umferð- er að keyra Stekkjarbakkann að inni“. Hvað er nú það? Jú, það er Höfðabakka, þá skiptist gatan í t.d. þegar keyrt er eftir tvíbreiðri tvennt, þ.e. þeir sem fara í Breið- götu, bíll eða bílar eru að reyna holtið og hinir sem fara yfír Höfða- að komast inn á götuna af aðrein bakkabrúna. Áður en komið er að en gengur hægt því enginn vill beygjunni upp í Breiðholt á að „hliðra ti!“ fyrir náunganum. gefa stefnuljós til hægri eða „Hann getur beðið“ eða „næsti vinstri, því eftir að komið er fram- bíll getur hleypt honum“. Hvers VELVAKANDI 25. Skilvís fínnandi vinsamlega hringi í síma 11261 eða 27446. Poki með handavinnu fannst HVÍTUR plastpoki sem í var handavinnudót og hanskar fannst á Ránargötu sl. helgi. Eigandi má hafa samband í síma 617531 á kvöldin. Lyklar töpuðust ÞRÍR lyklar á hring töpuðust neðst á Háaleitisbraut sl. mánu- dag. Finnandi vinsamlega hringi í síma 38141. Gullarmband tapaðist GULLARMBAND með grænum steinum, það eina sinnar tegund- ar, tapaðist 14. september 1993. Finnandi vinsamlega hafí sam- band í síma 681596. Góð fundar- laun. Úlpujakki tapaðist BRÚNBLEIKUR úlpujakki með hvítu frottéfóðri var tekinn í mis- gripum á Fógetanum föstudags- kvöldið 4. febrúar sl. í vasa hans voru snyrtivörur, hús- og bíl- lyklakippa merkt Ragnheiði. Tjónið er tilfinnanlegt fyrir eig- andann sem er atvinnulaus svo fínnandi er vinsamiega beðinn að hringja í síma 624219. GÆLUDÝR Kettling vantar heimili GULBRUNN og hvítur kettling- ur, mjög vel alinn og kassavan- ur, vantar gott heimili. Uppl. í síma 17701. LÝST EFTIR UNGUM MANNI LÍTIÐ dæmi um hjálpsemi og heiðarleika: Ungur sonur minn fór út að skemmta sér föstudag- inn 4. febrúar sl. Hann fékk far með ungum pilti sem hann þekkti ekki neitt og tapaði seðlaveski í bflnum hjá honum. Næsta kvöld gerði þessi piltur sér ferð upp í Breiðholt með veskið ásamt öllu innihaldi, og viljum við nú þakka honum betur fýrir hjálpina. Þar sem við höfum ekki nafn pilts- ins, en hann veit hvar við búum, biðjum við hann að hafa samband við okkur sem fyrst. Móðir í Breiðholti. SPRAUTAR EINHVER GYLLT HÚSGÖGN? ANNA Lilja hringdi með fyrir- spum um hvort einhver tæki að sér að sprauta gömul borðstofu- húsgögn í antikstíl með gylling- um. Hvar sem hún hefur spurst fyrir um þetta strandar allt á gyllingunni. Svo ef einhver gæti hjálpað henni er hann beðinn um að hafa samband við Velvak- anda. TAPAÐ/FUNDIÐ Kuldahúfa tapaðist BRÚN kuldahúfa tapaðist laug- ardaginn 29. janúar sl. Líklega á Grettisgötu á milli Barónsstígs og Vitastígs. Einnig kæmi til greina við innkeyrslu á Ásgarði konar hugsunarháttur er þetta eig- inlega? Ég held að sömu ökurnenn sem eru sjálfir að reyna að komast inn á götuna vildu gjarnan að aðr- ir hleyptu sér inná. Kannski tekur fólk of alvarlega að halda sig hægra megin og þá megi undir engum kringumstæðum víkja að- eins til vinstri til að hleypa inná. Svo er til fólk sem hliðrar til en þá aðeins of seint. Það er nefnilega aðeins of seint að víkja þegar að- eins 10 metrar eru í bílinn sem er að reyna að komast út á'götuna. Ég gæti haldið töluvert áfram en ég vil ekki láta ykkur leiðast enda- laust undir þessum lestri. Kannski kunna allir umferðarreglurnar, eða hvað? En nokkur atriði að lokum. Hvernig væri t.d. að lögreglan at- hugaði þessi mál með þvi að stöðva ökumenn sem virðast ekki gera sér grein fyrir þessum almennu kurt- eisisreglum og bjóða þeim ókeypis upplýsingar, t.d. með myndabækl- ingum, í staðinn fyrir að liggja í leyni utan vegar með ljós slökkt til að góma sem flesta ökumenn sem keyra á ólöglegum hraða. Á ekki lögreglan að stunda forvarn- arstarf, þetta tel ég ekki vera for- vamarstarf. Þó mætti lögreglan sjálf taka sig nokkuð á í þessum málum, sérstaklega um notkun stefnuljósa, þeir em ekki bamanna bestir í þeim málum. Og hvemig væri t.d. að hækka leyfílegan há- markshraða í stað þess að lækka eða eins og hinn landsþekkti mað- ur, Jón Ragnarsson, sagði í Bylgju- viðtali fyrir skömmu. „Frekar að auka leyfilegan hámarkshraða því þá verður einbeitingin mun meiri." EINAR ANDERSEN, atvinnubflstjóri í 7 ár, Reykási 27, Reykjavík. * Oánægður viðskiptavinur Frá Kristjönu Björgu Sveinsdóttur: ÉG VARÐ fyrir miklum vonbrigð- um með þjónustuna sem ég fékk í Kays-versluninni í Hafnarfirði. Ég pantaði hjá þeim skartgripi úr svo- kölluðum Argos-jólalista, í þeim tilgangi að gefa móður minni þá í jólagjöf og var mér sagt að þeir yrðu komnir í síðasta lagi á að- fangadag. Þegar ég ætlaði svo að sækja þá vom þeir ekki komnir. Ég ákvað nú að gera ekkert stór- mál úr þessu og þar sem móðir mín á nú afmæli hinn 25. janúar skyldi ég bara gefa henni skart- gripina í afmælisgjöf. Það varð nú ekki mikið úr þessu þó svo að pönt- unin hefði átt að koma 2 vikum eftir jól, því að þegar ég hringdi svo hinn 24. janúar var mér tjáð að pöntunin myndi koma næsta dag, en þegar ég ætlaði svo að sækja skartgripina á afmælisdag móður minnar sagði konan mér að þessi pöntun myndi ekki koma og ég þyrfti bara að gjöra svo vel að panta aftur ef ég vildi vörurnar. Þarna var mér nóg boðið og þótti mér þetta ofboðslega hvimleitt sér- staklega þar sem að það var ekki einu sinni beðist afsökunar á þess- um mistökum hjá þeim. Ég hélt að lágmarkskrafa sem að við- skiptavinir gætu gert til afgreiðslu- fólks væri einmitt kurteisin. KRISTJANA BJÖRG SVEINSDÓTTIR, Álfaskeiði 76, Hafnarfírði. LEIÐRÉTTING Þeir eru fram- reiðslunemar í frétt um kokka og þjóna sem tóku þátt í forkeppni Norrænu nemakeppninni í blaðinu í gær var bæði í fyrirsögn og í allri greininni rætt um framleiðslunema en átti að sjálfsögðu að standa fram- reiðslunemar. Biðst Morgunblaðið velvirðingar á þessum klaufalegu mistökum. HJÁ ANDRÉSI Skólavörðustíg 22A - sími 18250 - póstkröfuþjónusta. Danskar buxur, nýkomnar verð kr. 4.900,-. Vönduð jakkaföt í úrvali verð kr. 14.900,-. Febrúartilboð Jakkaföt áðiH-kFríMltff,- nú kr. 6.900,- Stakir jakkar áður-kfrTrOOtl,- nú kr. 3.900,- VANDAÐUR FATNAÐUR Á GÓÐU VERÐI Mikil sala fyrstu helgina Bókamarkaður Kolaportsins fór af stað um síðustu helgi og salan gekk framar öllum vonum. Nokkrir bókatitlar seldust upp strax á laugardeginum, en verða aftur komnir á borðin um helgina. Um þessa helgi bætast einnig við um tvö hundruð bókatitlar svo úrvalið verður enn meira. Verðlagið hefur kom- ið á óvart en sjón er sögu ríkari í þeim efnum. Unglingarnir að gera það gott í Kolaportinu er jafnan lífleg sala á notuðum munum. Bömum og unglingum stendur til boða að leigja sér borðmetra á aðeins kr. 1.245, en sífellt fleiri eru að uppgötva möguleika Kolaports- ins til fjáröflunar, s.s. að selja hið svokallaða kompudót, sem alltaf er jafn vinsælt hjá gestum Kolaportsins. Það em dæmi um að einstaklingar hafi selt notaða muni í Kolaportinu fyrir tugi þúsunda króna á einum degi. Vöriimiðlun Kolaportsins Kolaportið býður nú upp á nýjung sem nefnd hefur verið Vörumiðl- un, en þar er annars vegar um að ræða skráningu á þeim sem hafa vörur til að selja og hinsveg- ar félögum, samtökum og ein- staklingum sem vantar vörur til að selja í Kolaportinu. Þessum mismunandi hagsmunaaðilum er síðan komið saman til að eiga viðskipti um umboðssölu eða kaup á vörum. Auðveldar fjáraflanir fyrir útskriftarhópa Margir útskriftarhópar í fram- haldsskólum halda upp á skóla- slitin með því að fara í ferðalag og afla fjár til að greiða niður ferðakostnaðinn. Kolaportið er góður valkostur í þeim efnum og margir útskriftarhópar aflað góðra tekna við sölu á kompud- óti og með kökubasar. Það er líka spennandi og skemmtilegt að standa í sölunni og hún efiir um leið samstöðuna í hópnum. Kolaportið er opið bæði laugar- daga og sunnudaga kl. 10-16. Auglýsing Hátið bókaorma í Kolaportinu um helgina Bókamarkaðurinn í Kolaportinu:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.