Morgunblaðið - 12.02.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.02.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBL,AÐIÐ LAUGARDAGUR, 12. FKB.RÚAR 1994 , 45 U MARGRÉT Guðmunds- dóttir, sa.gnfræðingur, mun þriðjudaginn 15. febrúar tala um rannsóknir sínar undir fyr- irsögninni Konur og bindind- ismál á vegum Rannsóknar- stofu í kvennafræðum við Háskóla Islands. Margrét er sagnfræðingur frá Háskóla Islands. Hún hefur undanfarið unnið við að skrifa sögu Hvíta- bandsins en vann áður við fræðilega útgáfu á dagbókum Elku Björnsdóttur, verka- konu. Rabbið verður í stofu 311 í Árnagarði kl. 12-13. ■ ÁRSFUNDUR Menning- ar- og fræðslusambands al- þýðu verður haldinn þriðju- daginn 15. febrúar kl. 20 í Kornhlöðunni, Lækjar- brekku. Þar mun Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur, halda erindi sem hann nefnir: Hugsjónir Jónasar frá Hriflu og stefnur í fræðslumálum. Guðjón Friðriksson hefur ný- verið lokið viðamikilli ævisögu þessa umtalaða stjómmála- manns í þremur bindum. Jón- as frá Hriflu var sem kunnugt er einn af forgöngumönnum í KOMPLEX óður Borgorvirkið Þingholtsstræti 2-4 sími 19900 samtakamyndun verkalýðs- hreyfingarinnar. Ilann var ófeiminn við að láta í ljós nýj- ar hugmyndir um það hvernig þjóðfélagið gæti færst í betra, nútímalegra og upplýstara horf, en haldið sínum sérís- lcnsku _ einkennum engu að síður. Á þeim tímamótum sem við erum á getur reynst hag- nýtt að skoða á gagnrýnan hátt hugsun og aðgerðir þessa stefnumótandi hugsjóna- manns úr stjómmálalífinu á fyrri hluta aldarinnar, segir í fréttatilkynningur frá MFA. Að erindinu loknu gefst fund- armönnum tækifæri til að koma með fyrirspurnir til fyr- irlesara. Öllum er heimill að- gangur meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Kaffíveit- ingar verða seldar á staðnum. | ]IJ o [ J/ J S k c m m 1 i s t n i) n r v/Yit(itor$ • Sinti 62SÁS5 (Adur Piílsimi) MILLJÚNA- MÆRINGARNIR OG PÁLL ÓSKAR bjóða til sjóðheitrar . ananasveislu í kvöld. A/arist eftirlíkingar. , Kynning á Jöklakrapi frá Eldhöku. Fimmtud. 17. feb. LIPSTICK LOVERS tónleikar. DANSBARINN Grensásvegi 7, símar 33311-688311 ET BANDIÐ °9BjarriAra um helgina M0NG0LIAN BARBECUE DANSSVEITIN ásamt Evu Ásrúnu. <v 4(/6t|íí* Hópa- og borðapantanir í síma 686220 ■ AA-MENN halda 4. spors-helgi dagana 18.-20. febrúar í Skálholti. Helgin er hugsuð fyrir þá einstaklinga sem hafa nýtt sér 12 spora kerfi AA-samtakanna og verður um þessa helgi farið í 4. sporið í fyrirlestrum, um- ræðum og einnig munu þátt- takendur hafa tíma fyrir vinnu að eigin 4. spors verkefni. Umsjón er í höndum Flosa Karlssonar, læknis á Vífils- stöðum, Valdimars Þor- valdssonar, áfengisráðgjafa á Vífilsstöðum, og sr. Kristjáns Vais Ingólfssonar, rektors í Skálholti. Þeir sem hafa áhuga eru velkomnir en þurfa að skrá sig þar sem fjöldi þátt- takenda er takmarkaður. * * Hátíðakvöldverður með þjóðlegu ívafi. Létt skemmtidagskrá meO dansi, söng og gamanmálum. Ósvikin hátíðardagskrá með fslenskum stjörnufans. Þjóðhátíðardansleikur fram á rauða nótt. .j/frstf/rr ///rrr) rr//rr’ /r/i/rr /rí/rrrrtrrtst og ■r/ffttsrt/t/r-tTj/ftfr'yý/ódrrs'rststrrs f'tsr)/ rrtrr) trt j/f f/ irsrt /rr/rr týrrrr) rrtrr/t tr rrr) /-rrrtrr /sfrrrt rr /rr/rr)/rtst/srtrr) /r/rrt ff/fZ/ff/rt j/tvristt/tfr/r/f)/ f'f/ r/rrsr t rrstrrt rr/. r/ryst r'ftytr y/rr/r/r. rsr/. Edda "Sdda" Björgvinsdóttir fjallkona, ráðskona og kvenréttindakona Sigurður "Síg0Í" S\guT]ónsson aerobikkennari, garðyfkju- og tamningamaður Þjórhallur "Laddi" Sigurðsson glímu-, brennu- og fjallkóngur og sláturhússtjóri með meiru. Dagskrárstjórn er í höndum þjóðhátíðarnefndar Sögufelagsins Mfmis en fbrmaður hennar er Haraldur "Halli" Sigurðsson hreppstjóri, djákni og hundahreinsunarmaður héraðsins. Stjórnin er í höndum Björne G. Björnssonar. Auk þeirra koma fram hljómsveitin Öaga Klaðð og söngvararnir Berglind Sjörk Jónasdóttir, Reynir Guðmundeeon og tugir annarra þekktra persóna úr þjóðlífi og fjölmiðlum. Verð: 4.700 kr. Pantanir í söludeild í síma 91-29900 Sértilboð á gi&tingu Miðaverð á dansleik 850 kr. Þorvaldui Cunm ná upp VAGNHOFÐA 11, REYKJAVIK, SIMI 685090 Dansleikur í kvöld frá kl. 22-3. Hljómsveitin Túnis leikur Miðaverð kr. 800. Miða-og borðapantanir í L j ■ símum 685090 og 670051. lalldórsson 'vason ímningu Þœgilegt umhverfi - ögrandi vinningar! OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00 SUMAR GLEÐIN Einhver ævintýralegasta skemmtidagskrá allra tíma á Hútel íslandi Raggi Bjama. Maggi Ólafs. Hemmi Gunn, Ómar Ragnars. Þorgeir Ásvalds, Jón Ragnars, Bessi Bjama og Sigga Beinteins. Þeir eru mættir attur ttl leiks ettir aralangt hle. enn harðskeyttarí og ævintýralegri en fyrr og nú með vinsælustu söngkonu iandsins Siggu Beinteins. Tónlistarstjóm: Gunnar Þórðarson Leikstjóm: Egill Eðvaldsson. Að lokinni skemmtuninni ... tekur við hin nýja hljómsveit Siggu Beinteins Koi MatseÖill Portvínsbœtt austurlensk s/ávarréttasúþa með lyótnatopp og kavtar oregano, fiamberuðum ávöxtwn oggljáðugrcmnwti Konfektís meóþiparmyntuperu, kirsubetjakremi og rjónuisúkkulaóimu Glæsileg tilboð á gistingu. Simi 688999 hötEl Miðasala og borðapantanir í sima 687111 frákl. 13 til 17. 11111III imm I ni m 11 m m 11 fTTTi iiiinn i n m 1111111 n 11 r 1111111 n i n

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.