Morgunblaðið - 12.02.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.02.1994, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. FEBRUAR 1994 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Næstu daga gefst þér tæki- færi til að eiga margar ánægjustundir með ástvini. Vinnan gengur vel og fjár- hagurinn batnar. Naut (20. apríl - 20. maí) Þótt margt standi til boða í samkvæmislífínu eru það fjölskylda og ástvinir sem þú kýst að verja tíma þínum með í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Svo virðist sem stöðuhækk- un bíði þín á næstunni. Þér bjóðast tækifæri til að sýna getu þína og framtak í vinn- unni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hi Heimsóknir til vina og kunn- ingja eru ofarlega á baugi næstu vikumar. Sumir fara út að skemmta sér með nýj- um ástvini. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Pjárfesting ætti að gefa góðan arð á komandi vikum. Þú freistast til að kaupa eitt- hvað sem þig hefur lengi langað í. Meyja (23. ágúst - 22. snptcmbcrl Ástin getur fyrirvaralaust knúið dyra hjá sumum á næstunni. Hjá öðrum verður sambandið við ástvininn enn traustara. Vog (23. sept. - 22. október) )$% Þér gefast ný tækifæri til að bæta afkomuna til muna á næstunni. Horfur eru á að þú eignist góðan vin á vinnustað. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ferð oft út að skemmta þér næstu vikumar. Sköp- unargáfa þín fær að njóta sín. Vináttusamband getur orðið að ástarsambandi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Sumir eru að undirbúa mikl- ar umbætur heima fyrir. Þér verður boðið til mannfagn- aðar fljótlega og skemmtir þér vel. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér stendur brátt til boða að fara í ferðalag, en í kvöld þiggur þú heimboð vinar. Ættingi þarfnast aðstoðar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Framtíðarhorfur þínar í at- vinnu og peningamálum fara batnandi á næstunni og þú íhugar meiriháttar innkaup til heimilisins. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) -i£L Þér er umhugað um útlit þitt og fatakaup eru þér ofarlega í huga. Þér gæti dottið í hug að skreppa í ferðalag fljótlega. Stj'úrnuspána á ad lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS GRETTIR UÓSKA WBBt, £6 JÉtTTHVAE) WtRF MEtRt ydFijfl)& Ap 'ASAPENtMGA 11-I6&3A. I '*”B^&LrFZt>Fr/NU i DA& rconiM a m rtKLJIIMMIMU SMÁFÓLK I VE E3EEN FEELiNG SORT OF LONELV LATELY.._ £2 /you neep some NEW FRIENP5, CHARLIE BR0L)N,0R \A 600D D06 / I ALREADYY I 5AID A Y iHAVE A D06J 600D DOG; DON't UJALK 50 FA5T.. I'M TKVING TO BITE Ég hef eiginlega verið dálítið einmana Ég á hund nú þegar... Ég sagði Gakktu ekki svona hratt, ég er að undanfarið góðan hund reyna að bíta þig í fótinn! Þú þarft að eignast einhverja nýja vini, Kaili Bjarna, eða góðan hund .. . BRIDS Umsjón Guðm. Páll Amarson Hver á sökina? Einn af ólympíu- meisturum Frakka, Alain Lévy, skrifar grein í „Evrópubridsinn", hið nýja tímarit Norðmannsins Stein S. Aker, um sekt og sakieysi í sögnum. Hér er athyglisvert dæmi, sem vafa- laust kemur mörgum lesendum á óvart: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 104 ¥ KD98 ♦ Á1083 + Á72 Vestur Austur ♦ KDG98 4 Á53 ¥ 105 ¥ 7632 ♦ G5 111111 ♦ 642 ♦ D1098 Suður ♦ 762 ¥ ÁG4 ♦ KD97 *K85 * G64 Vestur Norður Austur Suður 1 tfgull 1 spaði Dobl* Pass 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass *neikvætt, sýndir a.m.k. 4-Iit í hjarta. Vömin fær fimm fyrstu slagina á spaða og NS eru strax komnir í hár saman: Suður: „Hvemig geturðu sagt þqú grönd með tvo hunda í spaða?" Norður: „Hvað meinarðu? Þú . sagðir grandið fyrst. Eru þrír hund- ar fyrirstaða í þinni bók?“ Jæja þá. Þeir eru æstir, en annar hefur samt rétt fyrir sér. Hvor skyldi það vera? Lévy heldur því fram að sökin liggi öll hjá norðri. Sem kann að koma á óvart, því venjulega segja menn ekki grand án fyrirstöðu í lit mótheijanna. En hlustum á rök hans: „Grandendursögn suðurs lofar ekki fyrirstöðu í spaða! Hvað á hann að segja annað en eitt grand? Honum er sama þótt vömin taki fimm fyrstu slagina gegn einu grandi. Með grandinu er hann einfaldlega að sýna 12-14 jafnskipta punkta, án hjartalitar. Norður, hins vegar, gat vel kannað spilið nánar með þvt að segja tvo spaða yfir grandinu. Þá viðurkennir suður að hann eigi ekki fyrirstöðu í spaða og stingur upp á hjartasamningi með þremur hjört- um. Og norður hækkar í flögur. Spilamennskan í fjórum hjörtum er ekkert vandamál: Sagnhafi hend- ir einfaldlega laufi í þriðja spaðann og ver sig þannig gegn 4-2-legu í trompinu." SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á Reykja- víkurskákmótinu í viðureign Helga Áss Grétarssonar (2.415), sem hafði hvítt og átti leik, og Jóns Garðars Viðarssonar (2.310). Svartur lék síðast 22. - Rf4-g6? b c n . • I 9 24. Rxf7! - Kxf7, 25. Dd5+ - Ke7,26. Hel - Hfc8,27. Db7+ og svartur gafst upp. Næstsíðasta umferð mótsins fer fram í kvöld kl. 17-24. Skákþing Kópavogs 1994 hefst á morgun, sunnudaginn 13. febrúar, kl. 14 í félagsheimili TK, Ilamraborg 5. Teflt verður þrisvar f viku, sunnu- daga kl. 14 og þriðjudags- og fimmtudagskvöld kl. 19.30. Öllum er heimil þátttaka. Fyrstu verð- laun eru farseðill á skákmót er- lendis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.