Morgunblaðið - 12.02.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.02.1994, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1994 UTVARP/SJdNVARP SJÓNVARPIÐ 9.00 BARNAEFHI ► Morgunsjón- Kynnir er Iiannveig Jóhannsdóttir. Stundin okkar Felix og vinir hans Norræn goðafræði. Valdatafl Sinbað sæfari Galdrakarlinn í Oz Bjarnaey Tuskudúkkurnar 10-50hlCTTID ►Rauösokkur og r íL I IIII blúndínur 11.40PJens Guðmundsson í Lóni Við- talsþáttur Baldurs Hermannssonar. 12.00 ►Póstverslun - auglýsingar 12.15 hffTTID ►Ny'r landnámsmenn PfLl I lll Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 12.45 ►Staður og stund - Heimsókn Lit- ast um á Skagaströnd. (9:12) 13.00 ►Á tali hjá Hemma Gunn Áður á dagskrá á miðvikudag. 14-15íhDflTTID PSyrpan Áður á dag- IPItU I IIR skrá á fimmtudag. 14.40 ►Einn-x-tveir Endursýnt. 14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Tottenham og Black- burn. Bjami Felixson lýsir leiknum. 16.50 ►Skákskýringar 17.00 ►Ólympíuleikarnir í Lillehammer Upptaka frá setningarhátíð leikanna. 18.45 ►Táknmálsfréttir 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 hlCTTID ►Strandverðir (Bay- PlLl IIII watcb III) (5:21) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.45 hlFTTID ►Simpson-fjölskyldan PICI 111% (The Simpsons) Teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (4:22) OO 21.15 yifllf UYIin ►B,áa hafið (Le n 1 IIVItI IIIU grand blu) Frönsk bíómynd frá 1988. Hér segir frá tveimur vinum sem ná langt í þeirri íþrótt að kafa án hjálpartækja. Leik- stjóri: Luc Besson. Aðalhlutverk: Rosanna Arquette, Jean Marc-Barr og Jean Reno. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. Bönnuð innan 12 ára. 23.15 íunnTTin ►Ólympíuleikarnir i IPIIUI I llm Lillehammer Saman- tekt frá keppni seinnihluta dagsins. 23.45 VUItfUVIin ►^ mörkunum lllllMYIInU (Tightrope) Banda- rísk spennumynd frá 1984. Leik- stjóri: Richard Tuggle. Aðalhlutverk: Clint Eastwood og Genevieve Bujold. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Maltin gefur ★ ★'/2 Stranglega bönnuð innan 16 ára. 1.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 1TONLIST ^Popp ^0^ Stöð tvö 9 00 RADUIIFFUI ►Með Afa Afl DAItnHLrRI sýnir okkur teikni- myndir. 10.30 ►Skot og mark 10.55 ►Hvfti úlfur 11.20 ►Brakúla greifi 11.45 ►Ferð án fyrirheits (Odyssey II) 12-10 blFTTID ►Líkamsrækt Leið- PlLl IIH beinendur: Ágústa Johnson, Hrafn Friðbjörnsson og Gló- dís Gunnarsdóttir. 12.25 fhDDTTID ►NBA ti'Þf'1 Endur- IPRUI IIR sýndur þáttur. 13.00 ►Evrópski vinsældalistinn (MTV — The European Top 20). 13.55 ►Heimsmeistarabrids Lands- bréfa 14.05 ►Opna enska mótið í snóker Umsjón Heimir Karisson. 15.00 VUItfllVUn ►3-BÍÓ - Úlfur í RVIRmlRU sauðargæru (The Wolves of Willoughby Chase). Aðal- hlutverk: Stephanie Beacham. Leik- stjóri: Stuart Orme. 1988. 16.30 ►NISSAN deildin - Víkingur - KA Bein útsending frá leik Víkings og KA. 18.00_____ arþáttur. 18.55 ►Falleg húð og frískleg Fjallað verður um eðlilega húð. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 hlFTTID PFa,in myndavél PfC I IIR (Beadle’s About) Bresk- ur myndaflokkur. (8:12) 20.35 ►Imbákassinn Grínþáttur. 21.00 ►Á norðurslóðum (Northern Ex- posure). Myndaflokkur um ungan lækni í smábæ í Alaska. (13:25) 21.50 UUIVIIVUIIID ►Óður til hafs- RvlRMIRUIR ins (Prince of Tides) Tom Wingo kemur til New York í von um að geta hjálpað systur sinhi sem hefur reynt að stytta sér aldur. Aðalhlutverk: Barbra Strei- sand, Nick Nolte og Kate Nelligan. Leikstjóri: Barbra Streisand. Maitin gefur ★ ★ ★ 23.55 ►Á Vigaslóð (El Diablo) Sjá kynn- ingu hér á síðunni. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, Louis Gossett Jr., John Glover og Joe Pantoliano. Leik- stjóri: Peter Markle. 1990. Maltin gefur myndinni góða dóma. Strang- lega bönnuð börnum. 1.40 ►Eftirleikur (Aftermath) Aðalhlut- verk: Richard Chamberlain. Leik- stjóri: Glenn Jordan. 1991. Bönnuð börnum. 3.10 ►Þráhyggja (Writers Block) Aðal- hlutverk: Morgan Faichild. Leik- stjóri: Charles Correll. 1991. Strang- lega bönnuð börnum. Utsendingar frá Ólympíuleikum Vetrarólympíu- leikarnir verða settir í Lillehammer í dag og verður sýnt daglega frá helstu viðburðum keppninnar 4.40 ►Dagskrárlok SJONVARPIÐ KL. 16.50 Vetrar- ólympíuleikarnir í Lillehammer hefj- ast iaugardaginn 12. febrúar næst- komandi og standa til sunnudagsins 27. febrúar eða alls í 16 daga. 1 út- varpinu fylgist Adolf Ingi Erlingsson með gangi mála á vettvangi og dag- lega verða fluttir á Rás 2 pistlar Jóns Einars Guðjónssonar, fréttarit- ara Ríkisútvarpsins í Noregi. Sagt verður frá gangi mála í öllum keppn- isgreinum og sérstaklega fylgst með framgöngu Islendinganna fimm sem keppa á mótinu. Þá segja þeir Jón Einar og Adolf Ingi frá fjöiskrúðugu mannlífi sem ávallt setur svip sinn á Ólympíuleika. í Sjón- varpinu verða sýndar um 48 klukkustundir í beinni útsendingu frá leikunum. Að auki verða sýndar ríf- lega 20 klst. af upp- teknu efni eða alls um 70 klst. Flesta morgna og fram yfir hádegi eru beinar út- sendingar. Klukkan 18.25 alia daga er farið yfir helstu viðburði í stuttri samantekt. Skautadans fær sinn sess í kvölddagskrá með útsendingum frá keppni í, karlaflokki, kvennaflokki, parakeppni og ísdansi. I lok dagskrár verður síðan sýnd samantekt með svipmyndum af helstu viðburðum kvöidsins. Samúel Örn Erlingsson hefur umsjón með Sjónvarpssending- um frá leikunum-. Kennari kemst í hann krappan Billy Ray Smith tekur að sér kennslu í smábæ I Texas en örlögin haga því þannig að draumur hans um að verða frægur kúreki rætist STÖÐ 2 KL. 23.55 Bandaríska sjón- varpsmyndin Á vígasióð, eða „E1 Diablo", er gamansamur vestri um sauðmeinlausan kennara, Billy Ray Smith, sem tekur að sér kennslu í smábæ í Texas þar sem bókvitið er ekki hátt skrifað. Kennarinn vand- ræðalegi veit varla hvað snýr fram eða aftur á hesti og hefur aldrei á ævinni mundað byssu. En þótt Billy Ray sé ósköp værukær og rolulegur þá elur hann innra með sér draum um að verða frægur kúreki. Draum- urinn rætist heldur betur þegar útlag- inn E1 Diablo rænir bankann í bænum og nemur Nettie hina fögru á brott. Bæjarbúar láta sem ekkert sé en Billy hefur eftirför. Hann fær þrau- treynda kúreka í för með sér og ævintýrin gerast.: Frum- kvöðla- hatur Það blæs hressilega um ljós- vakafjölmiðlana. þessa dagana. Bréf valda straumhvörfum í lífi þekktra ljósvíkinga og víða flögra bréfsnifsi. Hrafn fer I málarekstur og þingmenn skammast á Alþingi. Sá er hér ritar hefur notið þess heiðurs að fá skammir á prenti frá Hrafni, og enn verri ádrepur frá fóstbróður hans Baldri Hermannssyni. Ekki hefur nú þótt ástæða til málareksturs. Þessar skammir eru bara liluti af fjölmiðlaleiknum og löngu gleymdar. Verra er þegar embættismenn tryggðir með forsetabréfi taka uppá því að reka menn vegna ógætilegra orða. Slíkir menn dvelja í upp- hæðum og ljarlægjast kannski stöðugt þann veruleika sem fjölmiðlarnir eiga að endur- spegla. En svo eru hinir sem búa við harðan efnahagslegan veruleika og neyðast til að segja upp hæfu starfsfólki. Lítum nánar á uppsagnabylgj- una hjá Islenska útvarpsfélag- inu. Meðalmennska? Forsvarsmenn íslenska út- varpsfélagsins telja að þeir byrgi brunninn með því að fækká fólki. Slíkar aðgerðir eru ekki sársaukalausar. Und- irritaður horfir með sár í hjarta á þessar aðgerðir. Sumir ljós- víkingar er nú hverfa á braut eiga nefnilega svolítið pláss í hjarta rýnisins. Í hópi þessara manna eru frumkvöðlar er hafa m.a. skapað nýja útvarps- þætti. í Bandaríkjum Norður- Ameríku er slíkum frumkvöðl- um hampað á ljósvakanum. Þar fá þeir hærri laun en meðaljónar. Venjulegir stjórar ■ eru hins vegar ekki álitnir ómissandi en hér heima missa þeir sjaldan jeppann sinn. Enda sjáum við lífsmagnið í bandarísku efnahagslífi. I Evr- ópu er það hins vegar hin nýja stjórastétt möppudýranna og ráðstefnuljónanna sem blómstrar. Er nema von að við siglum inn í langvarandi at- vinnuleysi nema við breytum um stefnu? Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn Söngvaþing Hamrahitöarkór- inn, GuSmundur Guðjónsson, Somkór Kópavogs, Sigurloug Rósinkrons, Kór AM- hogolélogs Strondomonno, Houkur Póll Horoldsson og Kór Leikfélogs Reykjovikur syngjo. 7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur ófrom. 8.07 Músik oó morgni dogs Umsjón: Svonhildur JokobsdóMir. 9.03 Skólokerfi ó krossgölum Skólinn i dog. fromtiðin? HeimildoþóMur um skólo- mól. Umsjón.- Andrés Guðmundsson. 10.03 Þingmól 10.25 i þó gömlu góóu 10.45 Veóu rfreqnír 11.00 í vikulokin Umsjón: Póll Heióor Jónssop. 12.00 Útvarpsdogbókin og dogskró loug- ordogsins 12.45 Veóurfregnir og ouglýsingor 13.00 Fréttoouki ó laugordegi 14.00 Botnssúlur Þóttur um llstir og menningormól. Umsjón: Jórunn Siguróor- dóttir. 15.10 Tónlistormenn ó lýóveldisóri Leikin verðo verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson tónskóld, þar ó meóol frumflutt nýft hljóórit Rfkisútvarpsins og rætt vió tón- skóldió. Umsjón: dr. Guðmundur Emils- son. 16.05 islenskt mól Umsjón: Guðrún Kvor- on. (Einnig ó dogskró sunnudogskv. kl. 21.50.) 16.30 Veðurfregnir 16.35 Hódegisleikrit liðinnor viku: Bonn- væn reglo eftir Söru Poretsky. Annor Aida eftir Verdi ó Réi 1 kl. 19.35. hluti af fjórum. Útvorpsleikgerð: Mithe- lene Wwondor. Þýóing: Sverrir Hólmors- son. Leikstjóri: Hollmor Sigurðsson. Leik- endur: Tinno Gunnlougsdóttir, llonnu Morio Korlsdóttir, Jóhonn Sigurósson, Sigrún Eddo Björnsdótlir, Rðbert Arnfinns- son, Arnor Jónsson, Gunnor Eyjólfsson, Sigurður Skúloson, Þorsteinn Gunnorsson, Elvo Ósk Ólofsdóttir, Ingo Hildur Horolds- dóttir, Gísli Alfreðsson, Rondver Þorlóks- son, Mognús, Rognorsson, Jóhonno Jón- os, Guðmundur Mognússon, Morgrét Helgo Jóhannsdóltir, Kristbjörg Kjeld, Mognús Ólofsson og Guðloug Morio Bjornadóttir. 18.00 Djassþóttur. Umsjón: Jón Múli Ámo- son. (Einnig útvorpoó ó þriðjudogskvöldi kl. 23.15.) 18.48 Dónorfregnir og auglýsingor. 19.30 Auglýsingor og veóuifregnir. 19.35 Fró hljómleikohöllum heimsborgo. Fró Metrópóliton óperunni: - Aido eftir Giuseppe Verdi. Meó helstu hlutverk foro: Shoron : Sweet,Doloro. Svanhildur 6 RAs I kl. 8.07. Zojitk, Mithoel Sylvester, Juon Pons, Pou! Plishko og Hoo Jiong Tion ósamt kór og hljðmsveit Metrópólitan-óperunn- or; stjórnondi er John Fiore. 23.00 Lestur Possiusólmo. Séro Sigfús J. Árnoson les 12. sólnr. 0.lO.Dustoð of donsskónum. Létt lög I dogskrórlok. 1.00 Nælurútvorp 6 somtengdum rósum til morguns. Fráttir 6 RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Vinsældolisti götunnor. 8.30 Dót- Siggi Sveins é Aðalstööinni kl. II. oskúffon. Þóttur fyrir yngstu hlustendurno. Umsjón: Elísobet Brekkon og Þórdís Arnljóts- dóttir. 9.03 Lougordagslif. Hrofnhildur Holl- dórsdóltir. 13.00 Helgarútgólon. Liso Póls- dóttir. 14.00 Ekkifréttoouki ó lougordegi. Umsjón: Koukur Houksson. 14.30 Leikhús- gestir. 15.00 HjoMans mól 16.05 Helgor- útgófon heldur ófrom. 16.31 Þorfaþingið. Jóhonno Horðordóttir. 17.00 Vinsældolist- inn. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvorp- oð í næturútvorpi kl. 2.05). 19.30 Veður- fréttir, ekki fréttouki enduMekinn. 20.00 Sjónvorpsfréttir. 20.30 i poppheimj. Um- sjón: Holldór Ingi Andrésson. 22.10 Stung- ió of. Dorri Oloson og Guðni Hreinsson. (Frð Akureyri). 22.30 Veðurfréttir. 24.10 Hæturvokt. Sigvoldi Koldolóns. Næturútvorp é 5omtengdum rósúm til morguns. NÆTURÚTVARPID 24.10 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældolistinn. Um- sjón: Snorri Sturluson. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög holdo ófrom. 5.00 Frétlir. 5.05 Stund með BB King. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsom- göngum. 6.03 Ég mon þó tíð. Hermonn Rognar Stefónsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónor. AÐALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Alberl Ágústsson. 11.00 Steror og Slærilæli. Sigurður Sveinsson og Sigmor Guðmundsson sjó um íþróttaþútt Aðolstöðv- orinnor. 13.00 Útvorpsþðtturinn „Útvorps- þóttur". Kotrin Snæhðlm og Guðriður Horolds- dótllr sjó um fjölbreyttan útvorpsþótt þor sem víðo er komið við. 16.00 Jón Átli Jónosson. 19.00 Tónlistordeild Aðalstöðv- orinnor. 22.00 Næturvokt aðolstöðvorinn- or. Umsjón: Sverrir Júlíusson. 2.00 Tónlist- ordeildin. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónor. 9.00 Morgunútvorp með Eiriki Jónssyni. 12.10 Fréttovikon með Hollgrimi Thorsteinsson. 13.10 Helgar um helgar. Holldór Helgi Bockmon og Sigurð- ur Helgi Hlöðversson. 16.05 islenski list- inn. Jón Axel Ólofsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Lougordogskvöld ó Bylgjunni. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir é heila timanem kl. 10-17 og kl. 19.30. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jón Gröndol. 13.00 Böðvor Jóns- son. 16.00Kvikmyndir. 18.00Sigurþór Þórorinsson. 20.00 Ágúst Mognússon. 0.00 Næturvaktin.4.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Lougordogur í lit. Björn Þór Sigur- björnssons, Helgo Sigrún Horðordóttir, Ivar Guðmundsson og Steinar Viktorsson. 9.15 Forið yfir viðburði helgorinnor. 9.30 Gefið Bokkelsi. 10.00 Afmælisdagbókin. 10.30 Getrounohornið. 10.45 Spjolloð við londs- byggðino. 11.00 Forið yfir íþróttoviðburðði helgorinnor. 12.00 Brugðið ó leik með hlust- endum. 13.00 iþróttofréttir. 13.15 Loug- ordogur I lil heldur ófrom. 14.00 Afmælis- barn vikunnor. 15.00 Viðtol vikunnor. 16.00 Sveinn Snorri. 18.00 íþróttafrétt- ir. 19.00 Sigurður Rúnorsson. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Dregið út portý kvöldsins. 3.00 Tónlist. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjó dogskió Bylgjunnor FM 98,9. 10.00 Svæðisúlvorp TOP-Bylgjan. 11.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Rokk X. 14.00 Bjössi Bosti. 16.00 Ymir.20.00 Portý Zone.23.00 Grétor. 1.00 Nonni bróðir.5.00 Rokk x.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.