Morgunblaðið - 12.02.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.02.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1994 9 Vorum að taka heim ný stórglæsileg fyrsta flokks sófasett alklædd leðri. Sófasett 3+1+1 aðeins stgr. kr. 149.000,- Sérstakt kynningarverð með McMiIililflB afslætti. Litir: Svart, brúnt, grænt, rautt, vínrautt, bleikt og Ijósbrúnt. Ath. Takmarkað magn. Greiðslukjör við allrahæfi. E )M u n a I á n Valhnsgðp ÁfíMÚLA 8, SÍMAR 812275, 685375 FORD ESCOKT Verðið og staðalbúnaðurinn! Þetta stenst ekki! Jú! Nýr FORD ESCORT 1600 16V er búinn staðalbúnaði sem á engan sinn líka, á verði sem er aðeins: 1.348.000 kr. (með ryðvörn og skráningu) Berðu saman verð og staðalbúnað og þú sérð að FORD ESCORT er rétti bíllinn. ► Upphituð framrúða (öll rúðan) ► Rafdrifnir og upphitaðir hliðarspeglar ► Rafmagn í rúðum ► Samlæsingar í hurðum ► Útvarp og kassettutæki ► (Fáanlegur með loftpúða fyrir ökumann og farþcga) Komdu og skoðaðu FORD ESCORT. FÚRD ESCÖRT - bíll sem markar tímamót. Globust? —heimur gæða! Lágmúla 5, sími 91-68 15 55 Jöfnunar- aðstoð Ingi Bogi Bogason seg- ir í Fréttablaði Samtaka iðnaðarins: „Ríkisstjómin hefur boðað aðgerðir í fram- haldi af niðurstöðu skýrsiu um verkefna- stöðu i skipaiðnaði. Helztu atriði samþykkt- arinnar eru þessi: Ríkisstjómin samþykk- ir að beita sér fyrir því að á árinu 1994 verði lagt fram úr ríkissjóði allt að 40 miRjónir króna til jöfn- unaraðstoðar vegna stærri endurbóta- og við- haldsverkefna í skipa- smíðaiðnaði, samkvæmt nánari reglum og skilyrð- um sem iðnaðar- og við- skiptaráðherra setur að höfðu samráði við fjár- málaráðuneytið...“ Endurskipu- lagning „Að mati ríkissljómar- innar er nauðsynlegt til þess að áðurnefndar jöfn- unaraðgerðir skili ár- angri að samhliða verði gripið til endurskipulagn- ingar og hagræðingar innan fyriilækjamia sjálfra. Til þess að greiða fyrir endurskipulagningunni er iðnaðar- og viðskipta- ráðherra falið að beita sér fyrir þvi að: * Opinberh- aðilar greiði kostnað vegna sér- stakrar ráðgjafarvinnu sem nýtist fyrirtækjunum almennt. * Opinberir aðilar greiði 80% af kostnaði vegna ráðgjafarvinnu sem unnin yrði í einstaka Viðbrögð stjórnvalda Hver verða viðbrögð stjórnvalda við vanda íslenzks skipasmíðaiðnaðar? Hafa smáþjóðir hagnað af GATT-samningum? Staksteinar staldra við greinar í Frétta- blaði Samtaka iðnaðarins og Fréttablaði Vinnuveitendasambandsins sem fjalla um þessi efni. fyrirtækjum, þó að há- marki 100 tímar á hvert fyrirtæki. * Opinberir aðilar styrki vömþróunar- og markaðsaðgerðir fyrir- tækja. Til. þess að greiða kostnað við ofangreindar hagræðingar- og þróun- araðgerðir samþykkir ríkisstjórnin að leggja fram allt að 10 milljónir króna á árinu 1994 en 5 miiyónir króna munu koma af Qárveitingum iðnaðar- og viðskipta- ráðuneyta.“ Utboð á nýsmíða- verkefnum „Ríkisstjómin felur iðnaðar- og viðskiptaráð- herra og sjávarútvegs- ráðherra að beita sér fyr- ir því í samráði við Lands- samband íslenzkra út- vegsmanna að fram geti farið innanlands útboð á öllum nýsmiðaverkefnum og meiri háttar endur- bótaverkefnum. Lögð verði í því sambandi áherzla á að við útboð á stærri verkefnum verði reynt að haga þeim þann- ig að islenzkar skipa- smíðastöðvar geti boðið í þá þætti verksins sem unnt er að vinna á Is- landi...“ GATT — vöm smáþjóða Hannes G. Sigursson segir m.a. í grein í Frétta- blaði Vinnuveitendasam- bandsins: „Meginmarkið GATT er að aðildarríkin opni markaði sína hvert fyrir öðm ... Þannig hafa lítil lönd eins og Island búið við mun greiðari aðgang að mörkuðum stórþjóða en þau hefðu getað náð í tvihliða samningum. Fríverzlun hefur verið drifkraftur aukinnar vel- megunar og velferðar í heiminum undanfarna áratugi og heimsverzlun- in hefur tólffaldast á gild- istíma samkomulagsins. Undanfarna tvo áratugi hefur árlegur hagvöxtur í heiminum verið 3% en heimsverzlunin aukizt um 4% árlega. Gmndvöllur þessarar þróunar var GATT-samkomulagið en með því hefur náðst sá árangur að lækka tolla á vömm í heiminum úr 40% þegar GATT var stofnað fyrir tæpri hálfri öld (1948) í um það bil 5% eins og þeir em nú að meðaltali... Nú er þessi ótti að baki [að GATT-samningar strönduðu] og nú er búist við að heimsverzlunin aukizt um 5% árlega, en hagfræðingar GATT hafa metið áhrif nýja samningsins til 200 millj- arða dollara tekjuaukn- ingar jarðarbúa innan 10 ára. ToUur lækkar úr 5% að meðaltali í 3%, við- skipti með landbúnaðar- og vefnaðarvömr verða ftjálsari, leikreglur fijálsrar samkeppni ná nú yfir aUt viðskiptasviðið og greiðfær leið er fyrir ríki sem telja sig beitta óréttmætum viðskipta- þvingunum að leita réttar síns þjá GATT-dómstóln- um.“ , f Morgunblaðið/Sverrir Styrkurinn afhentur a Torfastöðum Olafur Einarsson og Drífa Kristjánsdóttir (t.v.), forstöðumenn Torfastaða, taka við styrknuin sem Carit- as á Islandi færði þeim. Fyrir hönd Caritas voru viðstaddar afhendinguna f.h.: Guðrún Marteinsson, fyrrverandi formaður Caritas á íslandi, Úrsula Sigurgeirsson, meðstjórnandi, og Sigríður Ingvarsdótt- ir, formaður Caritas á íslandi. Caritas styrkir Torfastaðaheimilið CARITAS, hjálparstofnun kaþólsku kirkjunnar, hefur afhent nteð- ferðarheimilinu á Torfastöðum í Biskupstungum 550 þúsund krónur og er þeirri fjárhæð ætlað að vera vísir að því að bygging skólahúss á Torfastöðum verði að veririeika. Meðferðarheimilið á Torfastöð- um hefur verið starfrækt í 15 ár. Þar eru vistuð í eitt til tvö ár bönv sem lent hafa utangarðs í þjóðféíag? inu. Þair fá þar innsýn iun f heil- brigt líf, undirbúning að bóktegu námi, verklega þekkingu í heimiiis- fræðum auk þess sem þeim er ætl- að að læra ákveðnar umgengnis- reglur. Að sögn aðstandenda heim- ilisins, Drífu Kristjánsdóttur og Ólafs Einarssonar, fjölgar vistana- beiðnum stöðugt og segjast þau mjög uggandi um hag margra barna sem livergi fá það atlæti sem verið sé að sa'kjast eftir fyrir þau. Þaú segja að núverandi húsnæði á Torfastöðum bjóði ekki upp á að efla starfið svo sem hugur þeirra stendur til. Kenrrsluiýmið er aðeins 14 fe»neti'ar fyrir 6 nemendur og keimara þeirra og mjög brýnt að bæta þar úr. Caritas á Islandi gengst fyrir tveimur söfnunum á ári, um jói til styrktar þeiin sem eiga um sárt að binda innanlands og um páska til styrktar bágstöddum í þróunarlönd- um. Afrakstur tveggja síðustu að- ventusafnana, samtals 550 þúsund krónur, hefur farið til styrktar með- ferðarheimilinu á Torfastöðum, þar af 375 þúsund krónur í síðustu aðventusöfnun. Skólahús reist Stefnt er að því að reisa 60-80 fermetra skólahús á Torfastöðum. Þar væri jafnframt hægt að koma upp aðstöðu fyrir foreldra þegar þeir koma í heimsókn. Styrkurinn var afhentur Torfa- staðahéiniilinu 28. janúar sl.Drifa og Kristján sögðii við það tækifípri að þetta væri fyrsti styrkur frá éinkasámtökum sem heimilinu væri færður- og væri nú et' til vill að hefjast nýtt skeið á starfsferli þess. Þá sögðust þau þess fullviss að styi'kurinn gæti orðið hvatning til félagsmálaráðuneytisins, sem er samningsaðili þeirra um rekstur heimilisins, til að velta fyrir sér nýjum leiðum til að auka það starf sern þegar van'i sinnt á Torfastöð- úm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.