Morgunblaðið - 12.02.1994, Page 29

Morgunblaðið - 12.02.1994, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1994 29 Jtteájíur a motsun ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigur- þjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson messar. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Barna- starf í safnaðarheimilinu á sama tíma í umsjá sr. Maríu Ágústs- dóttur. Afmælisguðsþjónusta Kvennakirkjunnar í kvöld kl. 20.30. GREIMSÁSKIRKJ A: Fjölskyldu- messa og barnastarf kl. 11. Fræðsla, söngur og framhalds- sagan. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Sex ára börn og yngri á neðri hæð. Sr. Halldór S. Gröndal. Messa kl. 14. Barnakór Grensás- kirkju syngur við messuna. Organ- isti Árni Arinbjarnarson. Sr. Hall- dór S. Gröndal. Bollufjör Barna- kórs Grensáskirkju kl. 15.30. Söngdagskrá undir stjórn Mar- grétar Pálmadóttur. Kaffi og boll- ur. Allir velkomnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- stund kl. 10. Sr. Örn Bárður Jóns- son fjallar um náðargjafavakning- una á íslandi. Messa og barna- samkoma kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Organisti Hörður Áskelsson. Flutt verða verk af Barokktónleikum af efnisskrá tón- leika kl. 17. KIRKJA heyrnarlausra: Barna- guðsþjónusta kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. Barokktónleikar kl. 17 á vegum Listvinafélags Hallgríms- kirkju. Flytjendur: Camilla Söder- berg, Peter Tompkins, Ólöf Sess- elía Óskarsdóttir og Hörður Áskelsson. Flutt verða tónverk eftir Hördel, Loeillet og Teleman. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Kór Langholtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. Barnastarf kl. 13 í umsjá Hauks Jónassonar og Jóns Stefánsson- ar. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Drengjakór Laugar- neskirkju syngur. Organisti Ron- ald Turner. Sr. Jón D. Hróbjarts- son. Barnastarf á sama tíma í umsjá Þórarins Björnssonar. Messa kl. 14. Altarisganga. Kór Laugarneskirkju syngur. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Kaffiveitingar eftir messu þar sem Bjöllusveit kirkjunnar leikur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjón- usta kl. 14. Orgel- og kórstjórn: Reynir Jónasson. Margrét Bóas- dóttir syngur einsöng. Guðmund- ur Óskar Olafsson. Fræðsluerindi eftir guðsþjónusta kl. 15.15. Krist- ján Valur Ingólfsson fjallar um kristið helgihald. Kaffi og umræð- ur. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Kjartan Örn Sig- urbjörnsson þjónar fyrir altari. Gunnar Bjarnason prédikar og kynnir starfsemi Gídeonfélagsins. Organisti Hákon Leifsson. Barna- starf á sama tíma í umsjá Eirnýjar og Báru. KVENNAKIRKJAN: Afmælisguðs- þjónusta í Dómkirkjunni kl. 20.30. Altarisganga. Diddú syngur. Sesselía og Kvennakórinn stjórna safnaðarsöng. Kaffi á eftir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur annast guðsþjón- ustuna. Organleikari Sigrún Stein- grímsdóttir. Barnaguðsþjónustur í Árbæjarkirkju, Ártúnsskóla og Selásskóla á sama tíma. Guð- mundur Þorsteinsson. Guðspjall dagsins: (Matt. 3.). Skírn Krists. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 11. Barnakórarnir syngja. Organisti Daníel Jónasson. Biskup íslands herra Ólafur Skúlason prédikar og vísiterar Breiðholts- söfnuð. Dómprófastur sr. Guð- mundur Þorsteinsson ávarpar kirkjugesti í lok messunnar. Sókn- arprestur þjónar fyrir altari. Að messu lokinni fer fram visitasíu- fundur biskups og dómprófasts með forsvarsmönnum safnaðar- ins Ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Gísli Jónasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 14. Þor- bergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organ- isti Lenka Mátéová. Barnaguðs- þjónusta á sama tíma í umsjón Ragnars Schram. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Laugar- dag: Barnamessa kl. 11. Ath. breyttan tíma v/útvarpsmessu á sunnudag. Elínborg og Valgerður aðstoða. Guðsþjónusta kl. 11. Einsöngur Sigurður Skagfjörð óperusöngvari. Einleikur á tromp- et Eiríkur Örn Pálsson. Organisti Sigurbjörg Helgadóttir. Vigfús Þór Árnason. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Fermingarbörn aðstoða við guðsþjónustuna. Organisti Kristín G. Jónsdóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPREST AKALL: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur. Væntanleg fermingar- börn lesa ritningarlestra og syngja undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur kórstjóra. Organisti Örn Faulkner. Ægir Fr. Sigurgeirs- son. ÓHÁÐI söfnuðurinn: Fræðslu- stund í Kirkjubæ kl. 13 (fyrir messu). Fræðsluefni verður: Lút- her og siðbótin, síðara erindi. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Veru Gulázsi- ová organista. Kaffiveitingar eftir messu. Þórsteinn Ragnarsson. FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta kl. 14. Fermdur verður Kristján S. Þórðarson, írabakka 2, Reykja- vík. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14 og ensk'messa kl. 20. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. SÍK, KFUM/KFUK, KSH: „Ég vil láta anda minn í yður." Esek. 37,14. Almenn samkoma kl. 20 í Kristniboðssalnum. Helga Vilborg Sigurjónsdóttir hefur upphafsorð. Ræðumaður Ragnar Gunnarsson. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelf- ía: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnasamkoma á sama tíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Helgun- arsamkoma og sunnudagaskóli sunnudag kl. 11. Brigader Ingi- björg og Óskar Jónsson stjórna og tala. Hjálpræðissamkoma kl. 20. Major Reidun og Káre Morken stjórna og tala. FÁER. sjómannaheimilið: Sam- koma sunnudag kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venju- legan hring. Jón Þorsteinsson. GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 13. Guðsþjónusta í Garðakirkju kl. 14. Einar Hjartar- son kennari prédikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðakirkju syngur. Organisti Úlrik Ólason. Ólafur Jó- hannsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn aðstoða. Barna- kórinn syngur ásamt kirkjukór. Organisti Helgi Bragason. Gunn- þór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Einar Eyjólfs- son. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabíl- inn. Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Ath. breyttan tíma. Sr. Ólafur Oddur Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Gestir af Keflavíkur- flugvelli, Dennis Miller o.fl. flytja tónlist. Kór Keflayíkurkirkju syng- ur. Guðmundur Ólafsson syngur einsöng. Organisti Einar Örn Ein- arsson. Prestarnir. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Há- tíðarmessa kl. 14. Formleg vígsla nýs orgels kirkjunnar. Sr. Bragi Friðriksson helgar orgelið. Ná- grannaprestar aðstoða. Haukur Guðlaugsson, söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, organisti kirkjunn- ar og nágrannaorganistar leika á orgelið. Blásarakvartett. Kaffi- samsæti í grunnskóla Njarðvíkur eftir messuna. Tónleikar í kirkj- unni frá kl. 16.30. Baldur Rafn Sigurðsson. HVALSNESKIRKJA: Sunnudaga- skóli verður í grunnskólanum í Sandgerði kl. 11. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJ A: Sunnudaga- skóli í kirkjunni kl. 13.30. Hjörtur Magni Jóhannsson. SELFOSSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Fjölskylduguðsþjónusta verður á Ólafsvöllum kl. 14 á sunnudag. Kirkjumús (Sigríður Hannesdóttir, sú sem hefur séð um Brúðubílinn) úr Reykjavík lítur við og því eru foreldrar sérstaklega beðnir að koma með börnin sín í kirkjuna bæði til að heilsa upp á músina og til iðkunar trúarinnar. Að lok- inni guðsþjónustu verður aðal- safnaðarfundur Ólafsvallasóknar haldinn í kirkjunni, þar sem mál- efni sóknarinnar verða rædd. Sóknarnefnd. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Barna- og fjölskylduguðs- þjónustur í kirkjunni kl. 11 fyrir 0-5 ára börn úr barnaskólanum ásamt fjölsk. Á sama tíma í Hraunbúðum fyrir börn úr Hamra- skóla ásamt fjölsk. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Barnagæsla með- an á prédikun stendur. Heitt á könnunni að lokinni messu. Ung- lingafundur KFUM/KFUK, Landa- kirkju kl. 20.30. HVAMMSTANGAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Börnin fá sunnu- dagapóst og stutt spjall við þeirra hæfi í guðsþjónustunni. Ferming- arbörn aðstoða við helgihaldið og kirkjukór Hvammstanga leiðir söng undir stjórn Helga S. Ólafs- sonar organista. Kristján Björns- son. AKRANESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta í kirkjunni laugardag kl. 11. Stjórnandi Haukur Jónasson. Kirkjuskóli yngstu barnanna í safnaðarheimilinu kl. 11. Stjórn- andi Axel Gústafsson. Messa í kirkjunni sunnudag kl. 14. Altaris- ganga. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Messa með altarisgöngu verður í Borgar- neskirkju kl. 11. Sóknarprestur. Ein af sögnhetjum teiknimyndarinnar Akíra. Laugarásbíó sýnir teiknimyndina Akíra LAUGARÁSBÍÓ og umboðsaðili Manga Video, Stúdíó Film, frumsýna í dag kl. 15 Manga-myndina Akíra í samvinnu við útvarpsstöðina X-ið, Bros-Boli, Hard Rock Café, Pizza 67 og tölvuleikjabúðina Goðsögn. Myndin verður sýnd á nokkram völdum sýningartímum sem verða kynntir síðar. á Sögu hefst í kvöld Heimamenn Morgunblaðið/Sverrir LOKAUNDIRBÚNINGUR stendur nú yfir á hátíðardagskrá Þjóðhá- tíðar á Sögu. Á myndinni sem tekin var á æfingu í vikunni sjást nokkrir framámenn í samfélaginu en þeir annast heimatilbúin skemmtiatriði á þjóðhátíðinni. í Japan er ekki litið á teiknimynd- ir á sama hátt og í vestrænum lönd- um þar sem fólk lítur gjarnan á þær sem bamaefni. Á undanförnum árum hafa japanskir framleiðendur og leik- stjórar hafið til vegs og virðingar nýja kynslóð teiknimynda sem höfða til eldri kynslóða og eru bannaðar börnum. Einkenni þessara mynda er hraði og litríkt sjónarspil en flestar eru þær látnar gerast í framtíðar- heimum. Akíra er þekktasta myndin í Manga-seríunni og líklega sú vinsæl- asta. Sem dæmi um dóma gagnrýn- enda gefur hið virta breska kvik- myndatímarit Empire þessari mynd fímm rauðar stjömur sem er besti dómur sem blaðið gefur. Myndin gerist í mannmargri og vel teiknaðri Tókýó, borg framtíðarinnar, en þar ríkir lævi blandið andrúmsloft. Borg- in hefur verið endurbyggð eftir kjarnorkustyrjöld og þar er nú komið að lokum tilraunar sem mun, er henni lýkur, hafa ógnvænleg áhrif á það líf sem eftir er á jörðu. Ungir meðlim- ir mótorhjólagengis koma við sögu og borgin rambar á barmi glötunar er þessir strákar ná yfirskilvitlegum völdum og breytast í geðveikisleg ofurmenni. Þjóðhátíð Á HÓTEL Sögu stendur yfir loka- undirbúningur að skemmtidag- skrá sem frumsýnd verður í Súlna- sal í kvöld og verður sýnd öll laug- ardagskvöld fram í maí. Sýningin er tengd 50 ára afmæli lýðveldis- ins og ber heitið Þjóðhátíð á Sögu. Skemmtikvöldið hefst með borð- haldi. Skemmtidagskráin sjálf er tví- skipt. Fyrri hlutinn hefst undir borð- haldi en sjálf „hátíðardagskráin“ hefst um klukkan 22.30. Að henni lokinni hefst dansleikur. Hátíðardagskráin gengur út á það að gestir fá tækifæri til að kynnast og vera þátttakendur í þjóðhátíðar- haldi í litlu samfélagi úti á landi í fylgd frammámanna. Einnig er búist við frægum skemmtikröftum og heiðursgestum að sunnan. Um heimatilbúin skemmtiatriði sjá Edda Björgvinsdóttir fjallkona, ráðs- kona og kvenréttindakona, Haraldur Sigurðsson hreppstjóri, djákni og hundahreinsunarmaður héraðsins, Sigurður Siguijónsson eróbikkkenn- ari, garðyrkju- og tamningamaður og Þórhallur Sigurðsson glímu-, brennu- og fjallkóngur og sláturhús- stjóri. Auk þeirra koma fram hljóm- sveitin Saga klass og söngvararnir Berglind Björk Jónasdóttir og Reynir Guðmundsson og tugir annarra þekktra persóna úr þjóðlífi og fjöl- miðlum. Björn G. Björnsson leikstýr- ir sýningunni. Sérkjör á gistingu í fréttatilkynningu frá Hótel Sögu kernur fram að skemmtanim- ar í Súlnasalnum hafa notið mikilla vinsælda. Mikið er til dæmis um að starfsmannafélög af landsbyggðinni sæki þær og í auknum mæli einnig FEBRÚARMESSA Kvennakirkj- unnar verður í Dómkirkjunni sunnudaginn 13. febrúar kl. 20.30. Þess verður minnst að nú er eitt ár síðan fyrsta messa Kvennakirkj- unnar var haldin og mun séra Auð- fyrirtækjahópar, félagasamtök, saumaklúbbar og fleiri hópar. Hótel- ið veitir sérkjör á gistingu í tengslum við skemmtidagskrána. ur Eir Vilhjálmsdóttir leiða altaris- göngu. Sigrún Hjálmtýsdóttir syng- ur einsöng og sönghópur Kvenna- kirkjunnar leiðir almennan söng undir stjórn Sesselju Guðmunsdótt- J ur, organista. Kaffí í Safnaðarheim- j ili Dómkirkjunnar á eftir. i Febrúarmessa Kvennakirkjunnar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.