Morgunblaðið - 12.02.1994, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 12.02.1994, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. PEBRÚAR 1994 Frumsýnir spennutryllinn í KJÖLFAR MORÐINGJA LUCASFILM STRIKING DISTANCE - 100 VOLTA SPENNUMYND Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. INYJU OG STORGLÆSILEGU STJORNUBIOI „Afbragðs góðir stólar“ ★★★★ S.V. MBL. HERRA JONES Sýnd kl. 7.10 og 11.30. Síðustu sýn. Öld sakleysisins Tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 4.45 og 9. Síðustu sýningar. ! iá • GOÐVERKIN KALLA! Sýnt í Samkomuhúsinu kl. 20.30: í kvöld. Sýningum lýkur í febrúar. • BAR PAR SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1 kl. 20.30. í kvöld fáein sæti laus - sun. 13/2. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum í saiinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Itíll«llt*l*l«B*U«t«lAMlMtl*l Stóra sviðið ki. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. 2. sýn. mið. 16. feb., örfá sæti laus, - 3. sýn. fim. 17. feb., uppselt, - 4. sýn. fös. 18. feb., uppselt, 5. sýn. mið. 23. feb. - 6. sýn. sun. 27. feb., nokkur sæti laus, - 7. sýn. mið. 2. mars, laus sæti. • MAVURINN eftir Anton Tsjekhof Á morgun - sun. 20. feb. - lau. 26. feb. Ath. fáar sýn. eftir. ® ALLIR SYISIIR MÍI\IIR eftir Arthur Miller. í kvöld - lau. 19. feb. - fös. 25. feb. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Á morgun kl. 14, nokkur sæti laus, - þri. 15. feb. kl. 17, uppselt, - sun. 20. feb. kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 27. feb. kl. 14, nokkur sæti laus. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • BLOÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Uorca í kvöld, örfá sæti laus, - lau. 19. feb., nokkur sæti laus, - fim. 24. feb., uppselt, - fös. 25. feb., uppselt. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00: • SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén í kvöld - fös. 18. feb. - lau. 19. feb. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160. Bolludags- tónleikar ÁRLEGIR bolludagstón- leikar blásaradeildar Tón- listarskólans á Akureyri verða haldnir á Hótel KEA á morgun, sunnudag kl. 15.00. Á tónleikunum leika blás- arasveitir skólans, málm- blásarakvintett, blokk- flautusveit og þverflautu- sveit og einnig koma fram einleikarar á blásturshljóð- færi. Á tónleikunum verða seldar bollur og kaffi til ágóða fyrir blásaradeild Tónlistarskólans. (Fréttatilkynning.) ♦ ♦ ♦ ■ SKAKÞING Kópavogs 1994 hefst sunnudaginn 13. febrúar kl. 14. Teflt verður þrisvar í viku, á sunnudögum kl. 14 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19.30. Umhugsunartími verður 90 mínútur fyrstu 30 leikina og 45 mínútur til að klára skák- ina. Umferðarfjöldi ræðst af þátttöku. Skráning er í síma TK á miðvikudögum og sunnudögum og á skákstað. 1. verðlaun eru farseðill á skákmót erlendis. Öll starf- semi TK fer fram í húsnæði TK í Hamraborg 5. ★ !i Sjötta umferð Reykjavíkurskákmótsins Æsilegasta kvöldið á mótínu Skák Margeir Pétursson HANNES Hlífar Stefánsson og ungi Rússinn Zvjaginsev gerðu stutt jafntefli í sjöttu umferð Reylg'avíkurskákmóts- ins og héldu sér í efsta sæti. Jóhann Hjartarson virðist nú kominn í gang og er í hópi sex skákmanna hafa fjóra og hálf- án vinning og fylgja fast á hæla þeirra tveggja efstu. Tveir rússneskir stórmeistar- ar féllu fyrir Islendingum. Jóhann vann Ibragimov og Guðmundur Gíslason frá Isafirði gerði sér lítið fyrir og sigraði M. Ivanov í magnaðri skák. Davíð Bronstein, sem verður sjötugur í næstu viku, vann glæsilegan sigur á stór- meistaranum Kveinis frá Lit- háen. En það skiptust á skin og skúrir hjá íslendingunum. Þeir Helgi Ólafsson og Jón L. Árna- son voru óþekkjanlegir og töpuðu illa fyrir DeFirmian og Kengis. Það er því Guðmundur Gíslason sem er þriðji hæsti íslendingur- inn sem stendur og það fer að hiila undir áfanga að alþjóðleg- um meistaratitli hjá honum. Hann hefur fjóra vinninga ásamt Bronstein, Ivan Sokolov, Ehlvest og sex öðrum. Ekki lélegur fé- lagsskapur það. Þeir Helgi, Jón L., Margeir og Helgi Áss Grét- arsson hafa þrjá og hálfan vinn- ing. Tólf ára í miðjum hópi Ungu íslensku skákmennirnir hafa fyllilega staðið undir vænt- ingum. Bragi Þorfinnsson, sem aðeins er tólf ára gamall, hefur þrjá vinninga og er í miðjum hópi þátttakenda. í Morgunblað- inu í fyrradag var Bragi sagður hafa einn og hálfan vinning af fjórum, en var með tvo, rétt eins og félagi hans Jón Viktor Gunn- arsson, þrettán ára. Fleiri ís- lenskir skákmenn hafa þijá vinn- Svipmynd frá Reykjavíkurskákmótinu. Hvítt: Kveinis, Litháen Svart: Bronstein, Rússlandi Spánski leikurinn 1. e4 - e5 2. Rf3 - Rc6 3. Bb5 - a6 4. Ba4 - Rf6 5. 0-0 - Be7 6. Hel - b5 7. Bb3 - d6 8. c3 - 0-0 9. h3 - Rb8 10. d4 - Rbd7 11. Rbd2 - Bb7 12. Bc2 - He8 13. Rfl - Bf8 14. Rg3 - g6 15. a4 - Bg7 16. Bd3 - c6 17. b4 - Rb6 18. a5 — Ra4 19. Ha3 — exd4 20. cxd4 — c5 21. bxc5 — dxc5 22. d5 Bragi Þorfinnsson, 12 ára, er í miðjum hópi keppenda. inga, þeir Héðinn Steingrímsson, Arinbjörn Gunnarsson, Sigurður Daði Sigfússon og Gylfi Þórhalls- son, sem allir áttu að mæta stór- meisturum í gærkvöldi. Þar beindust augu manna mjög að viðureign Gylfa við Svíann Thomas Ernst. Sá sænski á óuppgerða reikninga við Gylfa eftir að Akureyringurinn lagði hann að velli í frægri fórnaskák í Gausdal í fyrra. Bronstein upp á sitt besta Davíð Bronstein hefur hin síð- Davíð Bronstein verður sjötug- ur í næstu viku og er ávallt stórhættulegur. ari ár teflt miklu fremur upp á að skapa glæsileg meistaraverk en að safna vinningum. Þetta hefur komið mjög niður á skák- stigum hans en þegar allt geng- ur upp er árangurinn vissulega stórkostlegur. Nú er Bronstein búinn að tefla „skákina sína“ og á möguleika á að blanda sér í toppbaráttuna. Hann nær frumkvæðinu með öflugri mannsfórn í miðtaflinu og verst örvæntingarfullri gagn- sókn andstæðingsins af miklu öryggi: De7 39. g4 — Re4 og hvítur gafst upp. En það voru fleiri en Bron- stein sem fóru á kostum í sjöttu umferðinni. Guðmundur Gísla- son fékk slæma stöðu út úr byrj- uninni gegn rússneska stór- meistaranum Ivanov, en Rússinn var fullbráður á sér. Honum tókst að króa drottningu Guð- mundar inni en Ísfírðingúrinn fékk tvo menn, frípeð og rífandi spil í staðinn. Hann hélt síðan glæsilega á spöðunum og Rúss- inn varð alveg ráðalaus gegn sóknarþunga og sífelldum hótun- um: Hvítt: M. Ivanov, Rússlandi Svart: Guðmundur Gíslason 1. Rf3 - Rf6 2. g3 - g6 3. Bg2 - Bg7 4. 0-0 - 0-0 5. d4 - d5 6. Bf4 - Re4 7. Dcl - He8 8. c4 — dxc4 9. Be5 — Rf6 10. Dxc4 — c6 11. Rg5 — Hf8 12. Rc3 - Rbd7 13. Hfdl - Da5 14. Bf4 - Rb6 15. Db3 - Rh5 16. Bd2 - Da6 17. e3 - h6 18. Rge4 — Dc4 19. Rc5 - e5 20. Da3 — exd4 21. b3 — dxc3 22. bxc4 — Rxc4 23. Db4 - Rxd2 24. Hacl - a5 25. Da3 - Bg4 26. Hel - b5 27. h3 - b4 28. Da4 - Bf3 29. Dc2 - Hfd8 30. Rb3 - a4 31. Rc5 - Rf6 32. Rxa4 - Rfe4 33. Hal - Ha5 34. Hecl - Hda8 35. Rb6 - b3 36. axb3 - Hxal 37. Rxa8 22. - Rxd5! 23. exd5 - Rc3 24. Hxe8+ - Dxe8 25. Dc2 - Rxd5 26. Bb2 - Rb4 27. Dbl - Bxb2 28. Dxb2 - Hd8 29. Re5 - Hd4 30. De2 - c4 31. Bf5? - Rd5 32. Rh5 - f6 33. He3 - gxf5 34. Hg3+ - Kf8 35. Rxf6 - Rxf6 36. De3 - f4 37. Dxd4 - fxg3 38. fxg3 - 37. — Rxb3!? og eftir þennan tilkomumikla lokahnykk féll Rússinn á tíma. Þetta voru þó fulimikil flottheit hjá Guðmundi, miklu einfaldara var 37. — Hxa8 og svartur á örugglega unnið tafl. Eftir 37. — Rxb3 er hins vegar ekki öll nótt úti fyrir hvít á borðinu. í afbrigðinu 38. Hxal - Rxal 39. Dcl - c2 40. Bxf3 - Rc3 41. Kg2! - Ra2 42. Da3 - cl=D 43. Dxa2 á hann t.d. jafnteflismöguleika.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.