Morgunblaðið - 04.03.1994, Side 7

Morgunblaðið - 04.03.1994, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1994 7 Hólmaborg aflahæsta loðnuskipið Hásetahlutur 3 •ll• * • p / • / i/ milljomr tra juli HÁSETAHLUTURINN á Hólmaborg SU er nú um þrjár milljónir króna, en skipið hefur veitt um 42 þúsund tonn frá því að loðnuvert- íð hófst 1. júlí sl. og er aflahæsta loðnuskipið. Fimmtán skipverjar eru um borð í Hólmaborg sem er stærsta skip loðnuflotans, um 900 tonn að stærð og getur borið 1.500-1.600 tonn af loðnu. Skipstjóri er með 3,4 hluti, 1. stýrimaður og yfirvélstjóri með 1,5 hluti, annar stýrimaður, 1. vélstjóri og matsveinn með 1,25 hluti og annar vél- stjóri er með 1,125 hluti. Miðað við afla Hólmaborgar er hásetahlut- ur á tonn rúmar 71 þúsund krónur, sem er áþekkt því sem gerist á öðrum loðnuskipum í flotanum, að sögn Emils K. Thorarensen, framkvæmdastjóra Hólma hf. á Eskifirði sem gerir út Hólmaborg. Emil segir að laun skipveija dreifist töluvert, þar sem af 42 þúsund tonna afla hafi 20 þúsund tonn aflast í júlí og ágúst og 13 þúsund tonn í febrúar. Afgangurinn dreifist á tímabilið frá september til janúar. „Þótt að veiði sé góð einn og einn mánuð gefur það hvorki rétta mynd af afkomu útgerðar né skipveija hina mánuðina. Þetta er eins og segir í Biblíunni um mögru árin og feitu árin,“ segir Emil. 75 kr. fyrir kíló af hrognum Vinnsla aflans hefur veruleg áhrif á hásetahlut. Þannig hafa fengist 25 krónur fyrir kílóið af loðnu sem fer í frystingu á móti 4 krónum fyrir kílóið af loðnu sem fer í bræðslu. Fyrir kílóið af hrogn- um fæst enn hærra verð. Er það misjafnt eftir vinnslustöðvum_ en samkvæmt upplýsingum frá ísfé- lagi Vestmanneyja greiðir fyrirtæk- ið 75 krónur til skips fyrir kíló af hrognum. Sjö aflahæstu loðnuskipin eru í stafrófsröð; Beitir NK, Börkur NK, Hólmaborg SU, Jón Kjartansson SU, Júpíter ÞH, Sigurður VE og Víkingur AK, samkvæmt upplýs- ingum frá Félagi íslenskra fiski- mjölsframleiðenda sem teknar voru saman 21. febrúar sl. Við bjóbum okkar þjóbkunna ^ NÝBÝLAVEGUR Jöfur ' AUÐBREKKA Toyota DALBREKKA Nýbýlavegi 4 (Dalbrekkumegin), Kópavogi, SAUMASTOFA-HEILDVERSLUN f ; . r Q n n millilidalaus viðskipti Slml ^ÖÖUU en vib saumubum fyrir Karnabæ og fleiri. Gott úrval, gott verb, vöndub efni. íslenskt - Já takk Stakir jakkar frá kr. 7.500 Buxur frá kr. 3.900 Skyrtur frákr. 1.990 Bindi frákr. 1.290 Slaufur frá kr. 1.090 Slysa varnar |and narsveita- þjörgunars örygðís:09 *-°**S2S***** Aað- —■—- « morcun lauoaroaoe ryR, miNc Ifl 1. _. ~~------------- Kl. 15 Kl. 16 Kl. 16:30 Kl. 17 Kl. 19 Sýning opnuð. Fræðsluhorníð’ Slw']duÍllaratriði sl<yndihjálpar. stórkoctleg Ri^o,«0rnum-Forvarnir- viðPerluSriúS^^^'NC leitarhundar. /horfendur a^ °^’flugvélar' bátar- hjörgunarsveitum við art ^ ^ með ogsvölum Perlunnar Um200 h 'ÖSl<iuhlíð °g taeknifólk taka þátt ° bjorgunarl'ðar Fræðsluhornið: Brunavarnir. Sýmng á útivistarfatnaði. íSS'B:SIW,m“kðli og twPXqa***** *19**2Jl fy«r alla T) p0rVltnl|e9 ÁINN'SVÆÐ'- Forvitni' •SjjJjSfc \íjSí^jf'' \ S^fjúncðut. 5fceinnit»'e9 .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.