Morgunblaðið - 04.03.1994, Síða 43

Morgunblaðið - 04.03.1994, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. MARZ 1994 43 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ SÍMI32075 DÓMSDAGUR A leið út á lífið tóku þeir ranga beygju inn í martröð. Þá hófst æsilegur flótti upp á líf og dauða þar sem enginn getur verið öruggur um líf sitt. Aðalhlutverkið er í höndum Emilio Esteves (Loaded Weapon 1) og leik- stjóri er Stephen Hopkins sem leikstýrði m.a. Predator 2. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. BAXVÆN MÓDIR Einn mesti sálfræðiþriller seinni tíma. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 14 ára. + * * a.i. Mbi. Rómantísk gamanmynd Aðalhlutv. Matt Dlllon, Annabella Sclorra, Marie-Louise Parker og Willíam Hurt. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Opið hús í Tónlist- arskóla Garðabæjar OPIÐ hús verður í Tón- listarskóla Garðabæjar á morgun laugardaginn 5. mars frá kl. 11-13. Skólinn er til húsa í Smiðsbúð 4 og 6 og eru allir velkomn- ir að kynna sér starfsemi skólans. Kennarar skól- ans munu vera í kennslu- stofum til viðtals og í kennslu. Gestum verður boðið upp á kaffi og kök- ur. Tónlistarskóli Garðabæj- ar var stofnaður árið 1964 og því verður skólinn 30 ára gamall á þessu ári. Tilgang- ur hans er að efla almenna tónlistarfræðslu meðal barna og unglinga og gera öllum kleift að stunda nám í hljóðfæraleik og söng. í tilefni af afmælinu verða sérstakir hátíðartónleikar laugardaginn 14. maí og nk. haust verður flutt barnaóp- era eftir Hildigunni Rúnars- dóttur, sem sérstaklega hef- ur verið samin af þessu til- efni. í vetur eru 318 nemendur í skólanum og er hann full- setinn. Nýir nemendur eru teknir inn á hausti í stað þeirra sem hætta. Skólinn skiptist í eftirfarandi deildir: Forskóla, píanó- og sembal- deild, strengjadeild, gítar- deild, blásara- og slagverks- deild og söngdeild. Kennt erfrá 'kl. 9 á morgnana til .8.J - SIMI: 19000 Loksins er hún komin Arizona Dream Einhver athyglisverðasta mynd sem gerð hefur verið. Aðalhl.: Johnny Depp, Jerry Lewis, Fay Ðunaway og Lili Taylor. Leikstjóri: Emir Kusturica (When Father Was Away on Business) Framleiðandi myndarinnar Paul R. Gurian verður viðstaddur sýningima á sxmnudag kl. 9. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. Far vel frilla mín Kosin besta myndin í Cannes ’93 ásamt Píanó. Tilnefnd til Óskarsverðlauna ’94 sem besta erlenda myndin. „Ein sterkasta og vandaðasta mynd síðari ára.“ ★ ★★★ Rás 2. „Mynd sem cnginn má missa af.“ ★ ★★★ S.V. Mbl. Farewell mv „Einhver mikilfenglegasta mynd sem sést hefur á CONCUBINE hvíta tialdinu“ ★ ★ ★ ★ h. h., Pressan. -fitm 6, c.£.n X..,. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 12 ára. KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndln í USA frá upphafi. ★ ★★★ H. H., Pressan. ★★★!. K., Eintak. ★★★H. K., D.V. ★ ★★1/2 S. V., Mbl. ★★★hallar í fjórar, Ó. T., Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Flótti sakleysingjans Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega b. i. 16 ára. jg PÍANÓ Tilnefnd til 8 Óskarsverðlauna m.a. besta myndin. „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögul. ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan Sýnd kl. 4.55, 6.50, 9 og 11.05. Tískukeppni á sunnudag Á morgun laugardag verður opið hús Garðabæjar. Tónlistarskóla NÚ stendur yfir undirbúningur fyrir keppnina Tískan 1994, er samanstendur af alþjóðlegri tískulinu, í „frí- stæl,“ förðunar-, tískuhönnunar- og fatagerðarkeppni, sem verður haldin á Hótel íslandi sunnudaginn 6. mars nk. Undanfarið hefur verið mjög góð þátttaka, hátt á þriðja hundrað manns hafa tekið þátt í kcppninni. kl. 21 á kvöldin. Öll kennsla fer fram í húsakynnum skól- ans í Smiðsbúð 4 og 6. Starfandi eru strengja- sveit og blásarasveitir, sem æfa reglulega einu sinni í viku og koma fram á tón- leikum skólans og við önnur tækifæri. Á vegum skólans eru haldnir fjölmargir tónleikar í Kirkjuhvoli, bæði nemenda og kennara. Auk þess hefur skólinn staðið fyrir tónleik- um þekktra listamanna og er það framlag hans til tón- listarlífs Garðbæinga. Tónlistarskólinn gegnir veigamiklu hlutverki í upp- eldis og menningarlífi nisa öc ,K89<j álölan-iBv bæjarins. Stjórn og kennar- ar”leggja metnað sinn í að skólinn sé Garðabæ til sóma og skapi honum virðingu út fyrir bæjarmörkin. Keppt er í fjórum iðngrein- um en alls eru keppnirnar 11. Þær eru tískulínukeppni, „frístæl“keppni, fantasíu- förðun, leikhúsförðun, dag- förðun, tísku- og sam- kvæmisförðun, ljósmynda- förðun, sportklæðnaður, dag- fatnaður, kvöld- og samkvæ- misklæðnaður og frjáls stíll. Prófkjör Framsólmarmaiina Keflavík. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN í Keflavík og Njarðvík hafa ákveðið að halda sameigin- legt prófkjör nk. laugar- dag vegna bæjar- og sveit- arsljórnakosninganna 28. maí nk. þegar kosið verður i sameiginlegu sveitarfé- lagi, Keflavík, Njarðvík og Höfnum. Þátttakendur í -aligj -til tiövemðilfl •uiáial prófkjörinu eru 20 og verð- ur kosið í Framsóknarhús- inu við Hafnargötu 62 í Keflavík. Að sögn Ara Sigurðssonar formanns Uppstillingar- nefndar er prófkjörið opið ölluin stuðningsmönnum Framsóknarflokksins ‘ sem mu.áiöm 'la, Dia -ii eru á kjörskrá í Keflavík, Njarðvík og Höfnum. Upp- stillinganefnd er ætlað að vinna úr prófkjörsgögnum en fímm fyrstu sætin eru bind- andi utan þess að annað sætið á listanum er ætlað þeim frambjóðanda úr Njarð- vík er flest atkvæðin hlýtur. - BB Á Tískunni 1994 er allt það nýjasta sem er að gerast í tískuheiminum í dag og ís- lenskt fagfólk sýnir sitt besta. Heildsalar kynna nýj- ustu vörurnar á markaðnum í dag og um kvöldið verða hársnyrtisýningar og fleiri uppákomur. Alls tekur dag- skráin um 13 klst. Hinn frægi tískuþáttur Fashion televisi- on, sem sýndur er út um all- an heim og hefur einnig ver- ið sýndur hérlendis hefur beðið um efni frá keppninni til að sýna í þættinum. Fyrir- spurnir um keppnina hafa borist frá Indlandi, Ítalíu, Belgíu, Kanada og fleiri stöð- um. Á hveiju ári er fundið slagorð fyrir keppnina sem er tengt náttúruvernd og er slagorðið fyrir Tískuna 1994: Hreint loft - minni mengun. Er þetta gert til þess að opna augu almennings fyrir nátt-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.