Morgunblaðið - 10.03.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.03.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1994 43 Vilt þú fylgjast með því nýjasta sem er að gerast í hestamennskunni? HUGMYNDAFLUG Furðuveröld tískunnar Tískan 1994 hin alþjóðlega, tískulína, frístæl, förðun, tískuhönnun og fatagerðarkeppni var haldin á Hótel íslandi um síð- ustu helgi, en það er viðamikil samkunda sem mikil spenna hefur skapast um í gegnum tíðina. Und- anfarin ár hefur þátttaka fyrir- tækja verið afar góð og á þriðja hundrað manns verið meðal þátt- takenda. Keppt er í fjórum iðn- greinum, en alls eru keppnirnar ellefu talsins og að þessu sinni var um samfellda 13 klukkustunda dagskrá að ræða. Sem fyrr segir, hefur þessi uppákoma vakið mikla athygli, ekki síst erlendis, og að sögn Pét- urs Melsteðs ritstjóra tímaritsins Hár og fegurð, er þetta nú talinn einn af helstu stórviðburðunum í tiskuheiminum í Norður-Evrópu. Til marks um það, þá hefur borist beiðni frá tískuþættinum „Fashion Television", sem jafnan er sýndur á Stöð 2, um efni til sýningar í þættinum og enn fremur verður sent efni til fleiri sjónvarpsstöðva. Þær ellefu greinar sem um ræð- ir og keppt var í heita: Tískulínu- keppni, frístælkeppni, fantasíu- förðun, leikhúsförðun, dagförðun, tísku- og samkvæmisförðun, ljós- myndaförðun, sportklæðnaður, dagfatnaður, kvöld- og samkvæm- isklæðnaður og loks frjáls stíll. Þá er á hveiju ári bryddað upp á slag- orði sem þykir hæfa andrúmsloft- inu hveiju sinni. Að þessu sinni varð fyrir valinu: „Hreint loft - minni mengun." Að sögn Péturs Melsteð er það gert til þess að „opna augu almennings fyrir nátt- úruvernd". Meðfylgjandi þessum línum erum nokkrar myndir Gunnlaugs Rögnvaldssonar sem þarna var á höttunum og þurfa þær vart text- unar við. Myndirnar tala sínu máli. sunnudaginn 13. mars frá kl. 10-17.30 í sal SVFR við Háaleitisbraut 68, 2. hæð (Austurver). Leiðbeinendur: Guólaugur Bergmann, formaður Nýaldarsamtakanna og Ágúsl Pétusson, kennari. Þeir fjalla m.a. um: ► Grunnundirstöðuatriði í hugleiðslu og mikilvægi hennar. ► Hina mismunandi líkama mannsins og orkustöðvarnar. ► Kynningu á stjörnuspeki sem sjálfs- könnunartæki. ► Kynningu á Mikael fræðunum sem leið til aukins skilnings á lífinu. ► Stöðu karlmannsins í nútíma samfé- lagi og breytingar á henni. Skráning á námskeiðið er i versluninni Betra lif i sima 811380 eða i sima Nýaldarsamtakanna 813419. ] 94027 Fil eM [aker námskeið Tölvu- og verkfræöiþjónustan Tölvuskóli Halldórs Kristjanssonar Grensásvegi 16 • © 68 80 90 klippiklipp Síðasta hraðlestrarnámskeiðið Síðasta námskeið vetrarins hefst miðvikudaginn 16. mars nk. Viljir þú margfalda lestrarhraðann, hvort heldur er til að bjarga næstu prófum með glæsibrag eða til að njóta þess að lesa meira af góðum bókum, ættir þú að skrá þig strax á næsta námskeið. Skráning alla daga í síma 642100 og 641091. HRAÐLESTRARSKOU?<N 1987 ÁR HARD ROCK r f yjROl* AU,A klippiklipp klippiklipp Arið 1994 er ár fjölskyldunnar. Ef þú klippir út þessa auglýsingu kemur með hana á Hard Rock kaupir eina máltíð færðu aðra fritt. ^lk sunnu(Jaga f mars FJÖLSKYLDU THLBOÐ klippiklipp jzyéL. — klippiklipp Ef þú kaupir eina færðu aðra frítt. Drykkir undanskyldir. SÍMI 689888 klippiklipp _
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.