Morgunblaðið - 10.03.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.03.1994, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1994 *** MBL. ★★★ Rás 2 ★★★ DV ★★★★★ b.t. ★★★★★ E.B. Nútímaleg feminisk mynd eftir Zhang Yimou (Rauði lampinn). Sigraði á hátíðinni í Feneyjum '93. Sýnd kl. 5. Allra síðasta sýning. Ys og þys út af engu MBL Rás 2 DV NY POST ★★★★ EMPIRE íii iiiL imiTiL v/i íííu iuiiiun öenin v Æ/ Stórkostleg mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. V.9MJ SÝND KL. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. | AUKASÝNING. ALLRA SÍÐASTA SINN! | Gagnrýnendur hafa i könnunum undan- j farin 30 ár ævinlega valiö þessa mynd L bestu mynd allra tíma. Einstakt tækifæri til aö njóta þessa meistaraverks á S breiðtjaidi. Við bjóðum þér að koma og njóta spánýs sýningareintaks. Sýndkl. 11 hreyfimynda- lagið CITIZEN KANE THE MAGNIFICENT AMBERSONS Önnur myndin sem Welles gerði og er oft valin ein af 10 bestu allra tima. Drama af bestu gerð. Sýnd kl. 7. / nafni föðurins 7 ÓSKARSVERÐLA UNATILNEFNINGAR ORSON WELLES ■ Á AÐALFUNDI Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar 6. mars sl. var samþykkt ályktun þar sem fagnað er „ánægjulegum lyktum SVR-málsins og þeim fyrirheitum um bætt og aukin samskipti sem felast í nýgerðu samkomu- lagi og minnir um leið á, að haustið 1992 bauð félagið upp á samstarf af þessum toga.“ ■ Á FUNDI Náttúruverndarráðs 18. febrúar sl. var ákveðið að ráða Sigþrúði Stellu Jóhanns- dóttur í stöðu þjóðgarðsvarðar í þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum. Sigþrúður Stella Jóhanns- dóttir er 27 ára gömul, líffræðingur að mennt og hefur m.a. verið yfirlandsvörður í þjóðgarðin- um sl. sumur auk þess sem hún hefur að undan- fömu unnið hjá Líffræðistofnun Háskóla Ís- lands. Alls sóttu 23 einstaklingar um stöðuna. HÁTÍÐ 1. TIL 10. MARS Orson Welles' 1 “ Mágnificent iAmbersons wrfrs *?)STfi.u>. hlxtw wn.r BESTA MYNIDIN • BESTI LEIKSTJÓRINN Jim Sheridan • BESTI AÐALLEIKARINN Daniel Day-Lewis • BESTU LEIKARAR í AUKAHLUTVERKUM Emma Thompson og Pete Postlethwaite ★★★★ A.l. MBL ★★★★ Ö.M. TÍMINN ★★★★ J.K. EINTAK ★★★★h.h. préssan Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. r—5--------1 ■» y ■«" *»• HASKOLABIO SÍMI 22140 SKEMMTANIR ■ VEITINGAHÚSIÐ 22 í kvöld, fimmtudagskvöldið 10. mars, heldur hljómsveitin 2001 sína fyrstu tónleika á veitingahúsinu 22. Hljómsveitina skipa fyrrver- andi meðlimir úr hljómsveitunum SSSpan og Púff og einn núver- andi liðsmaður hljómsveitarinnar Majdanek. Hljómsveitin Maus hitar upp fyrir 2001 og tónleik- arnir hefjast kl. 22.30. Engir aðgangseyrir og allir velkomnir. MMÚSÍKTILRA UNAKVÖLD TÓNABÆJAR Fyrsta Músíktil- raunakvöldið verður í kvöld, fimmtudaginn 10. mars, í Tónabæ og byrjar kl. 20. Hljóm- sveitirnar sem leika á þessu til- raunakvöldi eru Kenya, Weg- hevyll, Wool, Gröm, Thunder Love, Rasmus, Cyclone, Diesel Sæmi, Bláir skuggar og Pý- þagóras. Gestahljómsveit kvöldsins er Jet Black Joe. ■ KA UPS TA DA KEPPNIN í KARAOKE Keppni verður haldin fyrir Ólafsfjörð og Dalvík föstu- dagskvöld og hýsir veitingahús- ið Sæluhúsið keppnina. A laugardagskvöldið verður svo landsliðið í karaoke mætt á Hótel Blönduósi, Blönduósi. Skráning fyrir undankeppni kaupstaða er hafin á Tveim vin- um. í maí munu Tveir vinir hýsa keppnina fyrir Stór-Reykjavíkur- svæðið. Fjöldi undankeppna fyrir þetta svæði er háð fjölda kepp- enda og verða 10 keppendur í hverri undankeppni. MÁSLÁKUR í MOSFELLSBÆ Keltnesk-írsk kráarstemming verður nú um helgina. Hljóm- sveitin Keltar ieikur írska kráar- og þjóðlagatónlist föstudags- og laugardagskvöld, 11. og 12. mars. ■ TVEIR VINIR í kvöld, fimmtudagskvöld verður karaoke opið. Föstudaginn leikur hljóm- sveitin Vinir vors og blóma. Aðgangur er ókeypis. - Laugar- dagskvöldið skemmtir hljóm- sveitin Lizt. Hljómsveitina skipa Matthías Matthíasson, Snorri Jónsson, Róbert Þórhallsson, Grétar Elías Finnsson og Arni Heiðar Karlsson. Hljómsveitin leikur diskó, fönk og danstónlist í bland við rokk. UHRESSÓ Fimmtudaginn 10. mars verða tónleikar með hljóm- sveitinni 13 en hún hefur ekki komið fram á tónleikum um hríð þar sem liðsmenn hafa verið upp- teknir við upptökur á geisladisk sem kemur út 13. maí. A tónleik- unum verður kynnt það efni sem er á-disknum og eru þar á meðal nokkur lög sem ekki hafa verið flutt á tónleikum áður. Hljóm- sveitina skipa Hallur Ingólfs- son, Eiríkur Sigurðsson og Jón Ingi Þorvaldsson. Tónleikarnir hefjast kl. 22.30 og er aðgangs- eyrir 500 kr. ■ INGHÓLL, SELFOSSI Á laugardagskvöldið leikur hljóm- sveitin Alvara með þeim Ruth Reginalds og Grétari Örvars- syni í fararbroddi. ■ FÓGETINN í kvöld, fimmtu- dagskvöld, er Jazz á háaloftinu en þar leika þeir Kristján Guð- mundsson, píanó, Dave Cassidy, fiðla og Þórður Högnason á bassa. Á neðri hæðinni leikur trúbadorinn Bjarni Þór. Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur trúbadorinn Haraldur Reynis- son. MGAUKUR Á STÖNG í kvöld, fimmtudagskvöld leikur hljóm- sveitin Synir Raspútíns. Föstu- dags- og laugardagskvöld leikur rokksveitin Sigtryggur dyra- vörður og á sunnudagskvöld leika K-Tune. Mánudags- og þriðjudagskvöld leika síðan fé- lagarnir í Pláhnetunni og hljóm- sveitin Rask með Sigríði Guðna í fararbroddi leika miðvikudags- og fimmtudagskvöld. UHÓTEL ÍSLAND Föstudags- kvöldið 11. mars er lokað á Hótel ísland vegna einkasamkvæmis. Á laugardaginn 12. mars eru það síðan gleðigjafarnir í Sumar- gleðinni ’94 þau Raggi Bjarna, Maggi Ólafs, Hemmi Gunn, Ómar Ragnars, Þorgeir Ást- valds, Jón Ragnars, Bessi Bjarna og Sigga Beinteins sem skemmta. Að lokinni sýningunni tekur við hin nýja hljómsveit Siggu Beinteins og leikur hún fyrir dansi til kh 3. Verð á skemmtunina ásamt þríréttuðum kvöldverði er 3.900 kr., verð á sýningu 1.500 kr. og 1.000 kr. á (IQtloloiv UFOSSINN, GARÐABÆ Föstudagskvöldið 11. mars leika Þuríður Sigurðardóttir og hljómsveitin Vanir menn. Á laugardagskvöldið leika félag- arnir í KK-Band. UÖRKIN HANS NÓA leikur laugardagskvöldið á veitinga- staðnum Langasandi, Akranesi. UHÓTEL BORGARNES Hljóm- sveitin Þú ert leikur laugardags- kvöldið 12. mars. Hljómsveitina skipa Ingibjörg Erlingsdóttir, söngur, Jónas Sveinn Hauks- son, söngur, Daníel Arason, hljómborð, Hafsteinn Þórisson, gítar, Jón Friðrik Birgisson, bassi og ólafur Karlsson á trommur. Samkoma um samskipti unglinga FRÆÐSLUSKRIFSTOFA Reykja- víkur, Samband foreldrafélaga í grunnskójum Reykjavíkur (SAM- FOK) og Iþrótta- og tómstundaráð efna laugardaginn 12. mars kl. 13-16 til samkomu í Háskólabíói. Á samkomunni verður fjallað um samskipti unglinga við fjölskyldur sínar, nám unglinga og viðhorf þeirra til skólans. Einnig verður fjallað um tómstundir unglinga og atvinnuþátttöku þeirra. Dagskráin hefst með ávarpi Ás- laugar Brynjólfsdóttur, fræðslu- stjóra, en síðan mun fulltrúi foreldra, Aðalbjörg Þorvarðardóttir, fjalla um unglinga og málefni fjölskyldunnar. Því næst mun leikhópurinn Afródíta úr Hagaskóla flytja leikþáttinn Amor sem þau hafa sjálf samið. Ragnar Þorsteinsson, kennari, fjallar um unglinga og skólastarfið og Elín Einarsdóttir, nemandi í 10. bekk Breiðholtsskóla, flytur erindið sem heitir: Hvernig á skólinn að vera. Hjálmar Theódórsson, forstöðu- maður Fellahellis, verður með frá- sögn af unglingastarfi í félagsmið- stöðvum Reykjavíkurborgar og einn- ig munu nemendur úr grunnskólum Reykjavíkurborgar segja frá starf- semi félagsmiðstöðvanna. Þá mun Friðþjófur Ó. Johnson, forstjóri Ó. Johnson & Kaaber, flytja erindi um hvemig skólinn geti sem best búið nemendur undir þátttöku í atvinnulíf- inu og hópur ungmenna úr Hinu húsinu segir frá reynslu sinni af at- vinnuleit. Í lok samkomunnar mun Árni Sigfússon, formaður Skóla- málaráðs Reykjavíkur, flytja erindið Foreldrar. Fundarstjóri verður Guðbjörg Björnsdóttir, formaður SAMFOKS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.