Morgunblaðið - 10.03.1994, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 10. MARZ
53
iþrottirunglinga
Frá 4 x 50 m fjórsundl í hnokkaflokkl á Unglingamóti KR.
Morgunblaðið/Frosti
Tvö met sett á unglinga
móti KR í Sundhöllinni
rö íslandsmet í unglingaflokk-
um voru sett á Unglingamóti
KR í sundi sem haldið var í Sund-
höll Reykjavíkur um síðustu helgi
og voru þau bæði í boðsundum.
Sveit SFS bætti stúlknametið í 4
x 50 m fjórsundi þegar sveitin synti
á 2:06,91 mínútum og A-sveit
UMFN bætti sveinametið í sömu
grein þegar hún synti á 2:34,97 um.
Þá féllu íjölmörg mótsmet.
Alls tóku fímm hundruð böm og
unglingar þátt í mótinu sem er eitt
hið fjölmennasta á hveiju ári. AUs
voru skráningar í sund um 1400
og KR-ingar veittu um 450 verð-
launapeninga fyrir þijú efstu sætin
í hveiju sundi.
Sundmaður KR fyrir síðasta ár
var valinn Hildur Elnarsdóttir og
fékk hún veglegan farandbikar.
Hildur æfir sund í Kanada í vetur.
Farandbikar KR fékk sundfélag-
ið Ægir sem hlaut flest stig félaga
á mótinu.
Annars urðu helstu úrslit þessi á
mótinu:
Helstu úrslit á Unglingasundmóti KR sem
haldið var í Sundhöll Reykjavíkur um slðustu
helgi.
200 m skriðsund pilta:
Ægir Sigurðsson, UMF................2:02,84
Svavar Svavarsson, Ægi..............2:09,34
Júhannes F. Ægisson, Ægi............2:09,64
200 m skriðsund stúlkna:
Lára Hrund Bjargardóttir, Ægi.......2:11,74
Eydls Konráðsdóttir, SFS............2:13,63
Iðunn Dögg Gylfadóttir, Ægi.........2:18,44
100 m bringusund drengja:
Arnar Már Jónsson, SFS..............1:23,97
Tómas Sturlaugsson, UMSK............1:23,97
Ómar Snævar Friðriksson, SH.........1:24,77
100 m bringusund telpna:
Lára Hrund Bjargardóttir, Ægi.......1:18,18
Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi........1:22,71
Sigurveig Gunnarsdóttir, HSÞ........1:24,46
100 m bringusund pilta:
Hjalti Guðmundsson, SH..............1:08,54
Jóhannes F. Ægisson, Ægi..........,.1:14,21
Kristbjörn Björnsson, Ægi...........1:14,97
100 m bringusund stúlkna:
Eygló Anna Tómasdóttir, SFS.........1:17,36
Berglind Daðadóttir, SFS............1:17,68
Vilborg Magnúsdóttir, UMF...........1:22,04
100 m baksund drengja:
Ómar Snævar Friðriksson, SH.........1:10,98
RagnarF. Þorsteinsson, UMSB.........1:12,21
Öm Amarson, SH......................1:13,77
100 m baksund telpna:
Lára Hrund Bjargardóttir, Ægi.......1:13,08
Sunna DIs Ingibjargardóttir, SFS....1:19,89
Anna Bima Guðlaugsdóttir, Ægi.......1:21,71
100 m baksund pilta:
Ægir Sigurðsson, UMFN..........
Hjalti Guðmundsson, SH.........
Láras Rafn Halldórsson, Armanni
100 m baksund stúlkna:
Eydís Konráðsdóttir, SFS.......
Anna Jónasdóttir, SFS..........
Guðný Rúnarsdóttir, Þór........
4 x 60 m fjórsund drengja:
A-drengjasveit iBV.............
4x50 m fjórsund telpna:
A-telpnasveit Ægis.............
4 x 50 m fjórsund pilta:
A-piltasveit Ægis..............
4 x 50 m fjórsund stúlkna:
A-stúlknasveit SFS.............
Yngri flokkar.
50 m bringusund hnokka:
Jón Oddur Sigurðsson, UMFN.....
Guðjón Fjeldst. Ólafsson, UMSB..
Gunnar Gunnarsson, ÍA..........
50 m bringusund hnáta:
Rebekka Þormar, Reyni.........
Birgitta Rún Birgisdóttir, SFS.
1:10,28
.1:10,46
.1:10,69
.1:07,27
.1:11,83
.1:13,30
.2:32,77
.2:19,90
.2:00,88
.2:06,91
.0:43,32
.0:49,28
.0:51,52
.0:48,23
.0:49,42
Harpa Viðarsdóttir, Ægi..............0:49,71
100 m bringusund sveina:
Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi..........1:30,63
Láras A. Sölvason, Ægi...............1:31,53
Einar Öm Gylfason, Ármanni...........1:32,01
100 m bringusund mevja:
Berglind R. Valgeirsdóttir, Armanni ....1:31,47
MargrétR. Sigurðarsdóttir, UMFN......1:32,33
Louisa Isaksen, Ægi..................1:32,34
50 m baksund hnokka:
Jón Oddur Sigurðsson, UMFN...........0:43,50
Guðjón Fjeldst. Ólafsson, UMSB.......0:48,97
Sigurður Ásbergsson, UMSB............0:51,39
50 m baksund hnáta:
Þuríður Eiriksdóttir, UMSK...........0:46,92
Hafdls Erla Hafsteinsdóttir, Ægi.....0:47,24
Harpa Viðarsdóttir, Ægi..............0:47,47
50 m baksund sveina:
GuðmundurÓ. Unnarsson, UMFN..........1:20,37
Rúnar Mar Sigurvinsson, SFS..........1:22,13
Sigurður Þór Einarsson, UMFN.........1:25,84
100 m baksund ineyja:
Margrét R. Sigurðardóttir, UMFN......1:20,97
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA.......1:22,86
Hanna Björg Konráðsdóttir, SFS.......1:25,84
4 x 50 m fjórsund hnokka:
A-sveitÍA............................3:31,09
4 x 50 m fjórsund hnáta:
A-sveitÍA............................3:33,49
4 X 50 m fjórsund sveina:
A-sveit UMFN, fsl.met................2:34,97
4 x 50 m fjórsund meyja:
A-sveitÍA............................2:40,17
50 m skriðsund hnokka:
Jón Oddur Sigurðsson, UMFN..........00:35,67
Helgi Baldur Jóhannsson, ÍA.........00:38,06
Jóhann Ragnarsson, ÍA...............00:38,25
50 m skriðsund hnáta:
Rebekka Þormar, Reyni...............00:37,03
Harpa Viðarsdóttir, Ægi.............00:37,50
Þuríður Eiriksdóttir, UMSK..........00:39,41
100 m skriðsund sveinæ
Lárus A. Sölvason, Ægi..............01:08,92
GuðmundurÓ. Unnarsson, UMFN.........01:09,09
Sigurður Þór Einarsson, UMFN........01:12,57
100 m skriðsund meyja:
Margrét R. Sigurðard., UMF Self.....01:09,25
Bryndls Ólafsdóttir, UMSK...........01:12,13
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, fA......01:13,47
50 m flugsund hnokka:
Jón Oddur Sigurðsson, UMFN..........00:48,08
Guðjón Fjeldst. Ólafsson, UMSB......00:55,02
Ingimundur Norðöörð, Reyni..........01:00,42
50 rn flugsund hnáta:
Þuríður Eiríksdóttir, UMSK..........00:49,49
Hafdls Erla Hafsteinsdóttir, Ægi....00:50,14
Rebekka Þormar, Reyni...............00:51,37
100 m flugsund sveina:
Guðmundur Ó! Unnarsson, UMFN........01:24,14
Láras A. Sölvason, Ægi.............01:30,03
Stefán Bjömsson, UMFN..............01:35,65
100 rn flugsund rneyja:
Margrét R. Sigurðard., UMF Self....01:25,12
Anna Lára Armannsdóttir, ÍA........01:29,70
Maren Rut Karlsdóttir, ÍA............01:31,18
8 x 50 m skriðsund hnokka:
A-sveit UMFN.......................06:48,89
8 x 50 m skriðsund hnáta:
A-sveit ÍA.........................07:25,86
8 x 50 m skriðsund sveina:
A-sveit Ármanns....................05:54,46
8 x 50 m skriðsund meyja:
A-sveit UMSK.......................04:57,93
A-sveit Ægis.......................05:00,60
A-sveitÍA..........................05:04,76
100 m skriðsund drengja:
Ómar Snævar Friðriksson, SH........01:02,81
Tómas Sturlaugsson,.UMSK...........01:04,14
AmarMár Jónsson, SFS...............01:05,23
100 m skriðsund telpna:
Anna Birna Guðlaugsdóttir, Ægi.....01:05,80
Fanney Gunnarsdóttir, Ægi..........01:06,57
Lilja Friðriksdóttir, HSÞ..........01:07,93
100 m skriðsund pilta:
Ægir Sigurðsson, UMF Self..........00:57,82
Ríkarður Ríkarðsson, Ægi...........00:57,99
Grétar Már Axelsson, Ægi...........00:59,76
100 m skriðsund stúlkna:
Eydls Konráðsdóttir, SFS...........01:00,62
Guðrún B. Rúnarsdóttir, SH.........01:04,63
Anna Steinunn Jónasdóttir, SFS.....01:04,76
100 m flugsund drengja:
Ómar Snævar Friðriksson, SH........01:11,77
Tómas Sturlaugsson, UMSK...........01:14,94
Öm Araarson, SH....................01:16,19
100 m flugsund tclpna:
Lilja Friðriksdóttir, HSÞ..........01:16,48
Anna Bima Guðlaugsdóttir, Ægi......01:21,61
Sunna Dís Ingibjargardóttir, SFS...01:22,18
100 m flugsund pilta:
Davíð Freyr Þórannarson, SH........01:03,28
Ríkarður Ríkarðsson, Ægi...........01:05,85
Ægir Sigurðsson, UMF Self..........01:06,88
100 m flugsund stúlkna:
Eydís Konráðsdóttir, SFS...........01:06,22
Eygló Anna Tómasdóttir, SFS........01:13,07
Berglind Daðadóttir, SFS...........01:13,37
8 x 50 m skriðsund drengja:
A-sveit UMSK.......................04:46,79
A-sveit KR.........................06:05,67
8 x 50 m skriðsund pilta:
A-sveit Ægis.......................03:42,28
A-sveit KR.........................03:55,08
A-sveit UMSK.......................04:04,28
8 x 50 m skriðsund stúlkna:
A-sveit Ægis.......................04:02,40
A-sveit HSÞ........................04:22,45
A-sveit KR.........................04:24,80
SKIÐI
Stórsvigsmót Víkings
Stórsvigsmót Vlkings var haldið I Sleggju-
beinsskarði 26. febrúar. Helstu úrslit urðu
þessi:
12 ára stúlkur:
Lilja R. Kristjánsdóttir, KR 1.04,47
Heiðrún S. Sigurðardóttir, Víkingi 1.09,15
Hildur V aldimarsdóttir, V íkingi 1.09,24
12 ára drengir:
Orri Pétursson, Ármanni 1.09,44
Björn Birgisson, Ármanni 1.10,88
Magnús Blöndal, Víkingi 1.11,00
11 ára stúlkur:
Helga B. Árnadóttir, Ármanni 1.07,49
Erika Pétursdóttir, Ármanni 1.07,71
Sæunn Á. Birgisdóttir, Ármanni 1.11,44
11 ára drengir:
Eðvald I. Glslason, Haukum 1.12,24
Steinn Sigurðsson, KR 1.13,91
Ingi K. Hafjiórsson, Víkingi 1.15,51
10 ára stúlkur:
Sólrún Flókadóttir, Fram 1.03,90
Kristln B. Ingadóttir, Breiðabliki 1.06,99
Kristín E. Sigurðardóttir, Fram 1.07,50
10 ára drengir:
JensJónsson, Vlkingi 1.00,37
Þórarinn Birgisson, KR 1.03,16
Karl Maack, KR 1.03,36
9 ára stúkur:
Fanney Blöndahl, Vlkingi 1.07,08
Amfríður Ámadóttir, Ármanni 1.13,17
Harpa Gunnarsdóttir, KR 1.14,50
9 ára drengir:
Mikael A. F>iðriksson, Haukum 1.14,74
Sigurður D. Pétursson, Ármanni 1.15,69
Sindri Viðarsson, Fram 1.16,36
Tröllamót Viklngs
Tröllamót Víkings var haldið I Sleggjubeins-
skarði laugardaginn 26. febrúar.
Stúlkur 8 ára og yngri:
Guðrún Ósk Einarsdóttir, ÍR 30,35
Tinna H. Antonsdóttir, Armanni 30,68
Berglind Hauksdóttir, ÍR 31,89
Drengir 8 ártf og yngri:
Bjöm Þ. Ingason, Breiðabliki 27,59
FannarGIslason.Haukum 32,08
Hlvnur Vnlsson, Armatmi , , n 33,69
ÚRSLIT
Víkingur - Haukar 23:23
Víkin, fslandsmótið I handknattleik, 20.
umferð, miðvikud. 9. marz 1994.
Gangur leiksins: 0:2, 1:2, 1:4, 3:4, 7:9,
9:9, 9:10,10:10, 13:14, 14:14, 14:15,16:15,
18:18, 18:20, 19:21, 21:21, 21:23, 23:23.
Mörk Víkings: Slavisa Cvijovic 9/4, Bjarki
Sigurðsson 9, Birgir Sigurðsson 2, Ólafur
Thordersen 2, Gunnar Gunnarsson 1.
Varin skot: Reynir Reynisson 12 (þaraf 4
til mótheija), Magnús íngi Stefánsson 4/1
(þaraf 3/1 til mótheija).
Útan vallar: 4 mlnútur.
Mörk Hauka: Petr Baumruk 8, Halldór
Ingólfsson 4/2, Páll Ólafsson 3, Þorkell
Magnússon 3, Aron Kristjánsson 2, Jón
Freyr Egilsson 2, Pétur Vilberg Guðnason 1.
Varin skot: Bjami Frostason 9 (þaraf 4
til mótheija), Magnús Ámason 8/1 (þaraf
4 til mótheija).
Utan vallar: 4 mínútur.
Dómarar: Gísli H. Jóhannsson og Hafsteinn
Ingibergsson voru ákveðnir, en stundum
of fljótir á sér.
KR-ÍR 19:25
Laugardalshöll;
Gangur leiksins: 2:1, 3:3, 6:4, 7:5, 8:7,
9:10, 11:10, 11:16, 13:17, 14:19, 15:22,
IQ-9Q 10*95
Mörk' KR: Hilmar.’Þórlindsson 6/3, Páll
Beck 5, Einar B. Ámason 2, Davíð Hall-
grímsson 2, Ingvar Valsson 1, Magnús
Magnússon 1, Björgvin Barðdal 1, Þórir
Steinþórsson 1.
Varin skot: Alexander Revine 9 (þaraf 2
til mótheija), Siguijón Þráinsson 1.
Utan vallar: 2 mín.,
Mörk ÍR: Jóhann Ö. Ásgeirsson 9/3, Björg-
vin Þór Þorgeirsson 5, Róbert Þór Rafnsson
4, Njörður Amason 2, Branixlav Dimitrivich
2, Guðmundur Þórðarson 1, Guðmundur
Pálsson 1, Ólafur Gyifason 1.
Varin skot: Magnús Sigmundsson 12 (þar-
af 2 til mótheija), Sebarstina Alexandersson
2.
Utan vallar: 10 mín.
Ilómarar: Gunnar Kjartansson og Óli P.
Ólsen.
Áhorfendur: 100 greiddu aðgangseyri.
Þór-ÍBV 23:23
íþróttahöllinn Akureyrí:
Gangur ieiksins: 2:0, 2:2, 3:2, 4:4, 8:5,
10:7, 11:8, 11:9, 13:9, 14:11, 16:12, 17:14,
20:14, 20:17, 22:18, 22:22, 23:23.
Mörk Þórs: Sævar Árnason 7/2, Jóhann
Samúelsson 5/1, Ingólfur Samúelsson 5,
Atli Rúnarsson 3, Geir Aðalsteinsson 2,
Samúel Ámason 1.
Varin skot: Hermann Karlsson 16/1 (þaraf
5 til mótherja).
Utan vallar: 4 mínútur.
Mörk Vals: Ólafur Stefánsson 6, Valgarð
Thoroddsen 5, Jón Kristjánsson 4, Dagur
Sigurðsson 3, Rúnar Sigtryggson 2/1,
Frosti Guðlaugsson 2, Ingi Rafn Jónsson 1.
Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 7/1,
Axel Stefánsson 6.
Utan vallar: 8 mínútur.
Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán
Amaldsson.
Áhorfendur: Fékkst ekki uppgefið.
KR-ÍR 19:25
I^augardalshöll;
Gangur leiksins: 2:1, 3:3, 6:4, 7:5, 8:7,
9:10, 11:10, 11:16, 13:17, 14:19, 15:22,
16:23, 19:23, 19:25.
Mörk KR: Hilmar, Þórlindsson 6/3, Páll
Beck 5, Einar B. Ámason 2, Davíð Hall-
grímsson 2, Ingvar Valsson 1, Magnús
Magnússon 1, Björgvin Barðdal 1, Þórir
Steinþórsson 1.
Varin skot: Alexander Revine 9 (þaraf 2
til mótheija), Sigurjón Þráinsson 1.
Utan vallar: 2 mín..
Mörk ÍR: Jóhann Ö. Ásgeirsson 9/3, Björg-
vin Þór Þorgeirsson 5, Róbert Þór Rafnsson
4, Njörður Amason 2, Branixlav Dimitrivich
2, Guðmundur Þórðarson 1, Guðmundur
Pálsson 1, Ólafur Gylfason 1.
Varin skot: Magnús Sigmundsson 12 (þar-
af 2 til mótheija), Sebarstina Alexandersson
2.
Utan vallar: 10 mfn.
Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli 01-
sen.
Áhorfendur: 100 greiddu aðgangseyri.
Stjarnan - ÍBV 33:22
Garðabær;
Gangur leiksins:0:2, 3:4, 6:4, 7:6, 12:6,
15:9, 15:10, 16:11, 20:11, 22:13, 22:17,
24:19, 29:19, 32:22 33:22.
Mörk Stjörnunnar: Konráð Olavsson 9/5,
Hafsteinn Bragason 6, Skúli Gunnsteinsson
6, Einar Einarsson 5, Magnús Sigurðsson
2, Patrekur Jóhannesson 2, Magnús Már
Þórðarson 1, Sigurður Viðarsson 1, Viðar
Erlingsson 1.
Varin skot:Gunnar Erlingsson 6 (þaraf 1
aftur til mótheija)og Ingvar Ragnarsson 3.
Utan vallan 14 mín.
Mörk ÍBV: Zoltan Belanyi 12/7, Guðfinnur
Kristmannsson 4, Svavar Vignisson 3, Daði
Pálsson 2, Sigurður Friðriksson 1.
Varin skot: Birgir ívar Guðmundsson 8
(þaraf 2 til mótheija) og Sigmar Helgason 1.
Útan vallan 2 mín.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon
B. Siguijónsson vora ágætir.
Áhorfendur: Um 150.
UMFA - Selfoss 30:32
íþróttahúsið Varmá:
Gangur leiksins: 2:2, 4:6, 7:8, 7:12, 12:15,
15:18, 18:20, 19:23, 23:29, 25:31, 30:32.
Mörk UMFA: Þorkell Guðbrandsson 9,
Ingimundur Helgason 9/3, Jason Ólafsson
4, Gunnar Andrésson 3, Róbert Sighvatsson
3, Viktor B. Viktorsson 1, Þorsteinn Vikt-
orsson 1.
Varin skot: Sigurður Sigurðsson 7/1 (þaraf
2 til mótheija), Viktor R. Viktorsson 3 (þar-
af 1 til mótheija).
Utan vallar: 4 mínútur.
Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 14/6,
Siguijón Bjamason 7, Einar. Gunnar Sig-
urðsson 5, Gústaf Bjarnason 3, Grímur
Hergeirsson 2, Sigurpáll Aðalsteinsson 1.
Varin skot: Halgrímur Jónasson 13 (þaraf
2 til mótherja).
Utan vallar: 4 mlnútur.
Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir
Sveinsson, áttu ekki sinn besta dag.
Áhorfendur: 600.
1. DEILD KVENNA
Valur-Fram.......................15:23
Valsheimili, l. deild kvenna I handknattleik,
miðvikudaginn 9. mars 1994.
Gangur leiksins: 1:5, 3:6, 5:8, 7:10, 7:13,
9:15, 11:17, 14:17, 14: 21, 15:23.
Mörk Vals: Gerður B. Jóhannsdóttir 4/1,
Ragnheiður Júliusdóttir 3, Sigurbjörg Krist-
jánsdóttir 2, Sonja Jónsdóttir 2, Kristjana
Jónsdóttir 1, Berglind Ómarsdóttir 1, Hanna
Katrín Friðriksen 1, Kristín Þorbjömsdóttir
1/1.
Varin skot: Inga Rún Káradóttir 13/1 (þar
af þijú til mótheija).
Utan vallar: Engin.
Mörk Fram: Díana Guðjónsdóttir 8/4,
Zelka Tosic 5, Guðríður Guðjónsdóttir 3,
Ósk Víðisdóttir 2, Hafdís Guðjónsdóttir 2,
Þórann Garðarsdóttir 2, Kristín Ragnars-
dóttir 1.
Varin skot: Kolbrún Jóhannsdóttir 7/1,
Hugrún Þorsteinsdóttir 4 (þar af þijú til
mótheija).
Utan vallan 6 mínútur.
Dómaran Egill og Öm Markússynir.
■Framarar voru með yfirhöndina allan
leikinn og unnu sanngjaman sigur. Best I
annars jöfnu liði Fram var Díana Guðjóns-
dóttir. Inga Rún Káradóttir, markmaður
var best I liði Vals.
Fylkir-KR........................24:25
Austurberg:
Mörk Fylkis: Ágústa Sigurðardóttir 7, Eva
Baldursdóttir 6, Rut Baldursdóttir 5, Annk
G. Halldórsdóttir 2, Anna Einarsdóttir 2,
Súsanna Gunnarsdóttir 2.
Utan vallar. Engin.
Mörk KR: Anna Steinsen 7, Sigríður Páls-
dóttir 7, Sigurrós Ragnarsdóttir 3, Snjólaug
Birgisdóttir 2, Laufey Kristjánsdóttir 2,
Nellý Pálsdóttir 2, Guðrún Sfvertsen 1,
Selma Grétarsdóttir 1.
Utan vallar: Engin.
Dómarar: Vigfús Þorsteinsson og Gunn-
laugur Hjálmarsson.
Guðrún R. Kristjánsdótlir
ÍBV - Haukar.....................27:11
íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum:
Gangur leiksins: 0:1, 7:1, 9:3, 11:5, 14:7,
17:8, 18:11, 27:11. <fc
Mörk fBV: Andrea Atladóttir 7, Judith
Estergal 5/1, íris Sæmundsdóttir 4, Katrín
Harðardóttir 3/1, Sara Ólafsdóttir 3, Ingi-
björg Jónsdóttir 3, Ragna Jenný Friðriks-
dóttir 1, Sara Guðjónsdóttir 1/1.
Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 13/3
(þaraf 1 til mótheija).
Útan vallan 2 mlnútur.
Mörk Hauka: Kristín Konráðsdóttir 5,
Heiðrún L. Karlsdóttir 3, Harpa Melsted
2, Ragnheiður Guðmundsdóttir 1.
Varin skot: Alma Halgrímsdóttir 6/1 (þar-
af 1/1 til mótheija), Brynja Guðjónsdóttir 6.
Utan vallan 4 mínútur.
Dómarar: Aðalsteinn Ömólfsson og Sveinn
Tómasson.
Áhorfendun Um 100.
Körfuknattleikur
NBA-deildin
Leikir í fyrrinótt:
Charlotte - Phoenix....... 97: 89
■Alonzo Mouming lék á ný með heima-
mönnum, eftir að hafa misst fimmtán leiki
vegna meiðsla. Hann skoraði 24 stig og tók
fímmtán fráköst.
Cleveland - Sacramento....103: 82
■Heimamenn, sem hafa ekki tapað sfðan
17. febrúar, unnu sinn ellefta sigur I röð,
sem er met hjá félaginu. John Williams
skoraði 18 stig og tók 10 fráköst og Ter-
rell Brandon skoraði 18 stig.
Orlando - Denver............ 95: 88
■Shaquille O’Neal skoraði 29 stig og tók
16 fráköst fyrir heimamenn.
Chicago - Atlanta...........116: 95
■Lok’sins kom sigur hjá Chicago, eftir
fimm tapleiki I röð. Scottie Pippen skoraði
39 stig, átti tíu stoðsendingar og stal knett-
inum nlu sinnum.
Dallas - La Clippers...........110:116
■Dominique Wilkins gerði út um leikinn
fyrir gestina undir lok leiksins. Hann skor-
aði 34 stig, en Ron Harper 36. Jim Jackson
skoraði 31 stig fyrir heimamenn.
San Antonio - Houston..........115: 99
■J.R Reid skoraði 24 stig og David Robin-
son 21 fyrir heimamenn, sem hafa unnið
sautján af síðustu 20 leikjum sínum. Hake-
em Olajuwon skoraði 28 stig og tók 11
fráköst fyrir gerstina.
Utah - Minnesota...............100: 86
■Karl Malone skoraði 30 stig og tók 11
fráköst fyrir heimamenn, sem settu félags-
met — unnu sinn tíunda leik I röð.
Seattle - Golden State.........113: 98
■Shawn Kemp skoraði 24 stig og tók 14
fráköst og Kendall Gill skoraði 23 stig og
átti tíu stoðsendingar fyrir heimamenn.
Sund
Bryndís Ólafsdóttir, Ægi, setti íslandsmet
I 50 m flugsundi á innanfélagsmóti Árr
manns 3. mars — synti á 29,03 sek. Gamla
metið átti Eydfs Konráðsdóttir, 29,58 sek.
Hjólreiöar
Staðan eftir fjóríiu leiðina í Parísar-Nice
hjólreiðakeppninni, er þessi — tími fyrsta
mans, en síðan hvað mörgum sek. hinir era
á eftir:
1. Fabio Baldato, Ítalíu...18:41.30
2. Mario Cipollini, Ítalíu.......... 4
3. D. Abdoujaparov, Usbekistan......10
4. Giovannia Fidanza, ítalfu...’....16
5. Christophe Capelle, Frakklandi...20
6. Laurent Jalabert, F'rakklandi....21
7. Bert Dietz, Þýskalandi.........„.21