Morgunblaðið - 10.03.1994, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 10.03.1994, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1994 9 Ljósir, franskir hrásilkiblazerjakkar frá stærð 34-46. neðst við 1 U00 V, DUNHAGA, I S. 622230. Opið virkadaga kl.9-18, laugardag kl. 10-14. Okeypis Iflgfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012 ORATOR, félag laganema Vegna breytinga 20-50% afsláttur Dðmu- og herrasnyrtivorUr, gjafavörur, fermingarvörur, skart og fleira. Opiðtil kl. 16.00 laugardag. Sápuhúsið, Laugavegi 17, sími 13155. VANDAÐUR VORFATNAÐUR B O G N E R sérverslun v/Óðinstorg, sími 25177 A GJAFVERÐl STÓRFELLD VERÐLÆKKUN Á næstunni kynnum við nýjar gerðir kæliskápa. í sam- vinnu við<S#«A/*#í Danmörku bjóðum við því síðustu skápana af 1993 árgerðinni, og nokkrar fleiri gerðir, með verulegum afslætti, eins og sjá má hér að neðan: gerð: Ytri mál mm: HxBxD Rými Itr. Kæl.+ Fr. Verð áður Verð rtú aðeins: m/afb. stgr. K-180 865x595x601 172+ 0 53.750 45.690 42.490 K-285 1265x595x601 274+ 0 56.980 49.980 46.480 K-395 1750x595x601 379+ 0 83.850 73.970 68.790 KF-185 1065x550x601 146+ 39 51.580 48.990 45.560 KF-232 1265x550x601 193+ 39 55.900 53.740 49.980 KF-263 1465x550x601 199+ 55 59.130 57.950 53.890 KF-250 1265x595x601 172+ 62 63.430 56.950 52.960 KF-355 1750x595x601 274+ 62 77.400 67.730 62.990 KF-344 1750x595x601 194+ 146 84.900 74.160 68.970 Dönsku<S#MA# kæliskáparnir eru rómaðir fyrir glæsileika, styrk, sparneytni og hagkvæmni. Verðið hefur aldrei verið hagstæðara. Láttu því þetta kostaboð þér ekki úr greipum ganga! Veldu - GÆÐANNA og VERÐSINS vegna. /=nnix fyrsta flokks frá ITSL MM MVI II HÁTÚNI6A REYKJAVlK SlMI (91)24420 Lægra matar- verð I frétt Vinnunnar, tímarits ASÍ, segir m.a.: „Lækkun matarskatts- ins um áramót hefur skil- að sér í lækkuðu vöru- verði eins og til var ætl- ast. Til þessa benda hvorttveggja verðkaim- anir sem gerðar voru í janúar og útreikningar Hagstofuimar á fram- færsluvísitölunni, sem er 3,8% lægri nú (febrúar ’94) en í nóvember. Miðað var við að lækkun á mat- arskattinum skilaði 4,5% lækkun á matarverði. Verðkannanir verka- lýðsfélaganna, BSRB, Neytendafélaganna og Samkeppnisstofnunar hófust um miðjan janúar og er ætlað að vera til samanburðar verðkömi- unum sem gerðar voru um allt land í nóvember. Aðeins var kannað verð á þeim vörum sem virðis- atikaskátturinn var Írekkaðut á uíti áraniótih en á mótí þeirri lækkun komu í einhverjum tilfell- um hækkuð vörugjöld, auk þess sem verðhækk- anir urðu erlendis á ein- staka vörutegundum ... Kvörtunarþjónusta var starfrækt á vegum verkalýðshreyfingarinn- ar eftir áramót en ekki var ýkja mikið um að fólk hringdi inn. Það kont dálítil skorpa fyrstu dag- ana og síðan aftur eftir að verkalýðshreyfingin birti auglýsingu í blöðum þar sent fólk var hvatt til að fylgjast með breyt- ingum á vöruverði, segir Sigurþór Sigurðsson bjá Alþýðusantbandinu í samtali við Vinnuna.” Lfllðarl | Lýst eftir stefnu |í fjölskyldumálum Lækkun matarskattsins hefur skilað sér „Lækkun matarskattsins um ármót hefur skilað sér í lækkuðu vöruverði eins og til var ætlast", segir Vinnan, tímarit Al- þýðusambands íslands. ( leiðara Vinn- unnar er og lýst eftir stefnu í fjölskyldu- ttiálumi setn Verðugt væfi að setja fram nú á ári fjölskyldunnar. Staksteinar staldra við þetta ASÍ-rit í dag. Stefnu vant í fjölskyldumál- um f leiðara Vinnunnar, sem Lára V. Júlíusdóttir, framkvæntdasljóri ASÍ, skrifar, er lýst eftir stefnu í fjölskylduntáhim. Þar segir m.a.: „Nauðsyn er á að móta hér heildstæða stefnu sent taki til allra þátta sem áhrif hafa á fjöl- skylduna og taki mið af þeini breytingum sem eru að verða í þjóðfélag- inu. Meðal annars til skattamála, skólamála, dagvistar, framfærslu, húsnæðismála, skipulags vinnunnar og þannig mætti áfram telja, og síð- an verður að taka mið af þeirri heildarstefnu þegar verið er að hrófla við einstökum atriðum. Það á ekki að líðast að verið sé að breyta reglum um barnabætur, reglum iint vaxtabætur og regl- um um eliilífeyri á síð- ustu vikum ársins til þess eins að ná endum saman í ijárlagagerð. Slikar breytingar þurfa miklu meiri skoðunar við og verða að vera hluti af heild. Iiia grundaðar hentistefnuákvarðanir leiða einungis til öryggis- leysis einstaklinganna,; sem aftur leiðir til upp- lausnar." Vmnutíminn hefur lengst „Þessa stefnumörkun þarf að vinna með já- kvæðu hugarfari og menn verða að vera reiðubúnir að hugsa hlut- ina upp á nýtt. Sérstak- lega þarf að huga að því sem kalla má minni eftir- spum eftir vinnuafii. Það er athyglisvert að þrátt fyrir aukið atvinnuleysi hefur vinnutími verka- fólks fremur iengst en dregizt saman. Hvemig má stuðla að þvi að draga úr vinnuþrælkun og er það Þitdilega héþpileg- asta aðferðin við ákvörð- un launa að yfirvinna skuli greidd með 80% álagi? Hvers vegna em íslenzk börn einungis i skóla 8-9 mánuði á ári liveiju? Hvaða þjóðfé- iagslegu áhrif fylgja því að einungis börn ein- stæðra foreldra eiga kost á heilsdagsvistun? Ar fjölskyldunnar bytjaði með mikilli veiziu. Það er vonandi að á árinu megi takst að marka fjölskyldustefnu til lengri tínta svo fram- tíðin verði laus við þær tilvi(janaketmdu ákvarð- anir sent stöðugt bitna á fjölskyldum þessa lands.” Stórsveit Reykjavíkur leikur í Ráðhúsinu STÓRSVEIT Reykjavíkur heldur tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 12. mars kl. 17. Þetta eru aðrir tónleikar hljóm- sveitarinnar í Ráðhúsinu í vetur. Á efnisskránni er hefðbundin stórsveitartónlist, bæði ný og göm- ul, eftir hina ýmsu höfunda, og má þar nefna Duke Ellington, Sammy Nestico, Emil Thoroddsen og Hoagy Carmichael. Söngvarar með Stórsveitinni að þessu sinni verða þau Þuríður Sig- urðardóttir, Ragnar Bjarnason og Egill Ólafsson og munu þau syngja meðal annars lögin All of me, It don’t mean a thing og New York, New York. Kynnir verður Friðrik Theodórsson og hljómsveitarstjóri Sæbjörn Jónsson trompetleikari. Tilboðsferð til KanarLmor Síðustu 5 íbúöirnar um páskana 23. tt*ars 3 viku*' Nú seljum við síðustu sætin um páskana til Kanaríeyja og bjóöum sértilboö á Las Isas, einn af okkar vinsælli gisti- stööum I vetur. Las Isas er frábærlega staösettur, rétt viö ströndina og í hjarta ensku strandarinnar. íbúöir eru ekki stórar en snyrtilegar og meö öllum búnaöi og lítil sundlaug er viö hóteliö. Njóttu Kanarí þar sem frábært veöur er um páskana og þú nýtur öruggrar þjónustu fararstjóra Heimsferöa í fríinu. Bókabu strax meöan enn er laust. Flugvallarskattar og forfallagjöld: Fullorönir kr. 3.660,-, börn kr. 2.405,-. air europa W TURAUIA Austurstræti 17, 2. h Sími 62 4600

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.