Morgunblaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 3
Sumarnám MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1994 3 Borgin leggur fram 28,9 milljónir BORGARRÁÐ hefur samþykkt allt að 28,9 milljóna króna auka- fjárveitingu vegna sumarnáms ungmenna á aldrinum 16 til 22 ára í Iðnskólanum í sumar. Að sögn Frímanns Inga Helgasonar áfangastjóra er miðað við þátt- töku 200 ungmenna og verður byggt á reynslu frá síðastliðnu sumri. Kennt verður í þremur þriggja vikna sjálfstæðum lot- um. í tillögum um sumarstarfsnámið, sem lagðar voru fyrir atvinnumála- nefnd, kemur fram að markmið starfsnámsins sé að takast á við aukið atvinnuleysi meðal ungs fólks í Reykjavík og skapa þeim verk- efni. Jafnframt að vinna gegn nei- kvæðum áhrifum atvinnuleysis á ungt fólk. Vekja áhuga þeirra sem hætt hafa námi á að hefja það á ný auk þess að kynna atvinnulausu ungu fólki ýmis starfsmenntasvið með hagnýtu og fræðandi námi. Val nemenda Stefnt er að því að námið jafn- gildi áföngum úr námskrá fram- haldsskóla að svo miklu leyti sem unnt er og munu nemendur sjálfír velja þau námskeið sem þeir hafa áhuga á. Um er að ræða bóklegt og verklegt nám auk þess sem fé- lagslíf verður skipulagt og gefinn verður kostur á sérstökum tóm- stundatilboðum með náminu. Boðið verður upp á námskeið í níu brautum, það er í bókiðn, bíla- iðn, bygginga- og tréiðn, fataiðn, matvælaiðn, málmiðn, rafíðn, tölvubraut og snyrtiiðn. -----♦ ♦ ♦ Vinnuslys í Kópavogi Voruað sópa snjó AÐDRAGANDI slyssins þegar ungur trésmiður féll í gegnum þakklæðningu nýbyggingar við Smiðjuveg var sá að maðurinn var að sópa snjó af klæðningunni til þess að hægt yrði að halda áfram að klæða þakið. Að sögn Hákonar Þorsteinssonar vinnu- eftirlitsmanns hafði verið lagt tjörutex milli sperra en eftir átti að leggja timburklæðningu og tjörupappa undir þakjárn. Þegar snjó er sópað af texinu er nauðsynlegt, að sögn Hákonar, að ekki sé stigið út af sperrunum þar sem vitað sé að tjörutexið eitt haldi ekki þunga manns. Ungi maðurinn hafí hins vegar stigið út af sperru með fyrrgreindum afleiðingum. Hákon sagði slys af þessu tagi eru nokkuð algeng. Gerðar séu þær að komið sé upp fallöryggi undir þak- inu en því hafi ekki verið til að dreifa. Tímafrekt sé að koma slíkri vörn upp og virðist sem menn horfí oft í það. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús og reyndist hafa handleggsbrotnað og meiðst á baki. PUSTKERFI Bílavörubúðin FJÖÐRIN Skeifunnu 2 - Sími 812944 Mirror halogen Frá kr. 29.860 Planglas Frá kr. 4.900 Glerljós m/dragi Frá kr. 2.860 f Paralell* Kr. 8.240 \\va//; Glamour Kr. 22.680 101^30’' Kr. 3.131 Josephine Kr. 28.100 Josephine Kr. 7.330 Empire Frá kr. 7, Petrolium { Frá kr. 4.650 \\va// Nostalgi Frá kr. 21.290 Tulipan*” Frá kr. 13.260 Sylvia Kr. 8.520 /I Josephine Kr. 3.590 \\va//; Halogen kerfi & mikil breidd Sí Kr. 2.230, Hvítt og svart AWa/A Kr. 1.980 W Hvítt/svart/mislW Arkitekt Kr. 1.990 fjórir litir Oliver Kr. 2.990 fjórir litirl Nova* \ 7 m I Kr. 1.980^ fjórir metal litir Borgarljós-keðju verslanimar eru með samræmt verð á rafvörum um land allt. Markmið Borgarljós-keðju verslananna er að bjóða úrval af gæðaljósbúnaði og raftækjum um allt land á hagstæðu samræmdu verði. BORGARLJOS MCRANESI - AtffMEVfit - BGtlSSTÖDUM - HÖFN - ÍSAHRM ~ KBFIAYÍK - HEYKMVÍK - SCtfOSSi 'Kemur 25. mars Eftirtaldar verslanir eru aðilar að Borgarljós-keðjunni: Rafþjónusta Sigurdórs, Skagabraut 6, Akranesi, sími 12156 • Straumur hf., Silfurgötu 5, (safirði, sími 3321 Radiovinnustofan, Kaupangi, Akureyri, sími 22817 • Siemens-búðin, Ráðhústorgi 7, Akureyri, sími 27788 • Sveinn Guðmundsson, Kaupvangi 12, Egilsstöðum, sími 11438 • Árvirkinn hf., Austurvegi 9, Selfossi, sími 23460 • Reynir Ólafsson hf.,Hafnargötu 52, Keflavík, sími 13337 • Borgarljós, Ármúla 15, Reykjavík, sími 812660 • Verslunin Lónið, Vesturbraut 4, Höfn, sími 81225.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.