Morgunblaðið - 17.03.1994, Síða 46

Morgunblaðið - 17.03.1994, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1994 fWJCH k ADOÁBOUI'’ NOTHINGtó h *+* MBL Jk **+ Rás 2 ★** OV ***+ NY POST **+* EMPIRE I3S m(n. Örlagahelgi Ys og þys út af engu Vanrækt vor Stórkostleg mynd. Sýnd kl. 5. ■ VINIR DÓRA halda upp á 5 ára afmæli hljómsveitarinnar um þess- ar mundir og af því tilefni halda hljómsveitarmeðlimir í tónleikaferð vítt og breitt um landið. Fyrstu tónleikarnir verða í Duggunni, Þorlákshöfn, laugardaginn 19. mars. UGAUKUR Á STÖNG í kvöld, fimmtudagskvöld, leikur hljóm- sveitin Rask með Sigríði Guðna i fararbroddi. Föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Blá- eygt sakleysi en þetta mun vera í fyrsta sinn sem hljómsveitin spilar á Gauknum. SSSól leikur sunnu- dags- og mánudagskvöld og þriðju- daginn 22. mars verður sýnishorn af þeim lögum er taka þátt í Söngvakeppni framhaldskól- anna. Hijómsveitin Vinir vors og blóma leika á Gauknum miðviku- dags- og fimmtudagskvöld. ■ KA UPSTAÐAKEPPNIN í KARAOKE Keppni verður haldin á Hótel Húsavík á laugardags- kvöldið. Skráning fyrir undan- keppni kaupstaða er hafin á Tveim vinum. I maí munu Tveir vinir hýsa keppnina fyrir Stór-Reykjavíkur- svæðið. Fjöldi undankeppna fyrir þetta svæði er háð fjöida keppenda og verða 10 keppendur í hverri undankeppni. MLIPSTICK LOVERS verður norðan heiða nú um helgina. Hljóm- sveitin leikur í Dynheimum föstu- dagskvöld og í Dropanum laugar- dagskvöld. I Dynheimum verður dansleikur en í Dropanum taka sveitarmenn fram kassagítara og leika órafmagnað (unplugged). UHÓTEL SAGA í Súlnasal á laugardagskvöldið heldur skemmtidagskráin Þjóðhátíð á Söguvöllum áfram. Eftir skemmti- dagskrá verður dansleikur og leik- ur hljómsveitin Saga Class fyrir dansi. Á Mímisbar leika Þorvaldur Halldórsson og Gunnar Tryggva- son föstdags- og laugardagskvöld. UMÚSIKTILRA unakvöld TÓNABÆJAR Annað Músíktil- raunakvöldið verður í kvöld, fimmtudaginn 17. mars, í Tónabæ og byrjar kl. 20. Hljómsveitirnar sem leika á þessu tilraunakvöldi eru Opus Dei, Man, Empty, Mo- und, Embrace, Burp Corpse, In- sol, Maus, Vocal Pharos og Kaos. Gestahljómsveit kvöldsins er Ham. UHRESSÓ Þessar vikurnar er mikið að gerast í Hressingaskálan- um sem um þessar mundir undirbýr 60 ára afmælishátíð. Á fimmtu- dagskvöldið stígur á stokk hljóm- sveitin Viridian Green. Þeir leika framsækið sýrt rokk í anda Pink Floyd og annarra eldri meistara. Föstudagskvöidið hefst kl. 21 með Halldór Bragason í Vinum Dóra halda upp á 5 ára afmæli hljóm- sveitarinnar um þessar mundir og leika i Þorlákshöfn laugar- dagskvöld. svokölluðu tú for vonn kvöldi til miðnættis. Hinir einstöku Þrettán munu skemmta gestum milli kl. 22.30 og 23.30. Laugardagskvöldið eru eins og alltaf á Hressó. Sunnu- dagurinn verður undirlagður dag- skrá frá morgni til kvöld. Bandalag ísl. sérskólanema heldur hinn ár- lega fjölskyldudag sinn á Hressing- arskálanum og teruhlaðborðið er á sínum stað og inn á milli leikur kaffihúsatríó hússins Skárr’en ekkert. UHÓTEL ÍSLAND í kvöld, fimmtudagskvöld er Konukvöld á Hótel íslandi þar sem sýnining „American Male“ bandarískra karlmanna fer fram. Dansarar þessir hafa sýnt um allan heim við góðar undirtektir kvenna. Kvöldið hefst með léttum kvöldverði og opnar húsið kl. 19 fyrir matar- gesti. Tískusýning og fleiri skemmtiatriði verða. Verð 2400 kr. með mat sem er gratíneraðir sjáv- arréttir með hvítlauskbrauði. Verð á sýningu kl. 21 er 1200 kr. Karl- mönnum er heimilaður aðgangur kl. 24. Laugardaginn 19. mars heldur síðan áfram sýningin Sum- argleðin ’94 og að skemmtuninni lokinni leikur Hljómsveit Siggu Beinteins fyrir dansi til kl. 3. UDANSBARINN Hljómsveitin Gömlu brýnin leikur föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa Einar Bragi, sax og þver- flauta, Halldór Olgeirsson, trommur, Páll E. Pálsson, bassi, Sveinn Guðjónsson, hljómborð og Þórður Árnason, gítar. Unorðurkjallari mh I kvöld, fimmtudagskvöld, munu þrjár rokkhljómsveitir halda tón- leika. Af þeim ber fyrst að nefna hljómsveitina 2001 sem hélt sína fyrstu tónleika í síðustu viku, Tjalz Gissur og hið spánýja band Wool. Tónleikarnir hefjast kl. 21.30 og standa til kl. 1. Ekkert aldurstak- mark og miðaverði verður stillt í hóf. UTVEIR VINIR í kvöld, fimmtu- dagskvöld, heldur hljómsveitin Þú ert sína fyrstu tónleika. Hljóm- sveitin leikur vandaða rokktónlist. Hljómsveitina skipa: Ingibjörg Erlingsdóttir, söngur, Jónas Hauksson, söngur, Hafsteinn Þórisson, gítar, Daníel Arason, hljómborð, Jón Friðrik Birgisson, bassi og Ólafur Karlsson, tromm- ur. Föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Hress sem eru Sniglarnir án Skúla Gauta. Að- gangur er ókeypis bæði kvöldin. UALVARA Hljómsveitin Alvara leikur í Þotunni, Keflavík laugar- dagskvöldið með þeim Grétari Örvarssyni og Ruth Reginalds í fararbroddi. UFEITI DVERGURINN Helgina 18. og 19. mars verður haldið kánt- ríkvöld. Hljómsveitin Útlagar leik- ur fjöruga kántrítónlist. Allir eru hvattir til að mæta með kúreka- hatta á höfði. Útlagarnir hefja leik- inn kl. 22.30. Leikstjóri Steven Spielberg Stórbrotin saga þýska iðjuhöldarins Oskars Schindler sem bjargaði 1100 gyðingum úr klóm nasista. Fjárhættuspilarinn og kvennaflagarinn Schindler hugðist græða á hermanginu og nýtti sér ódýrt vinnuafl gyðinga úr útrýmingarbúðum nasista. Þeir sem komust á lista Schindlers voru hólpnir, hinna beið dauðinn. Aðalhlutverk Liam Neeson, Ben Kingsley og Ralph Fiennes. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 600 kr. SÝND KL. 5 OG 9. Bella verður leið á ágangi karl- punganna og byrjar að taka til á bænum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. ★★★ AL MBL. *** HH Pressan ***JK Eintak fc Spennumynd með Al Pacino og Sean Perjn. Leikstj. Brian de Palma. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. DANIEL DAY LIbWlS* EMMA TIIOMPSON PETE POSTLETIIWAITE IN THE NAME 0F THE FATHER SÝND KL. 5. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. BESTA MYND BESTILEIKSTJÓRI BESTIAÐALLEIKARI BESTA HANDRIT BESTILEIKARIIAUKAHLUTVERKI BESTA KVIKMYNDATAKA 135 MfN. BESTA FRUMSAMDA TÓNLIST HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó LI5TISCHINDLERS Aö líkindum hefur aldrei áður verið gerð slík mynd né verður gerð...Spielberg leiðir okkur miskunarlaust alla leið...lýsing og kvikmyndataka eru sömuleiðis meðal bestu þátta myndarinnar sem hlýtur að teljast sigilt tímamótaverk þegar fram líða stundir...Niðurstaðan ein veigamesta mynd síðari tíma." ★'★'★'★' SÆBJÖRN VALDIMARSSON, MBL. STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. m SKEMMTANIR ★★★ MBL ★★★ Rás 2 ★★★ OV ★★★★★ b.T. ★★★★★ E.B. TILNEFND TIL 12 ÓSKARSVERÐLAUNA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.