Morgunblaðið - 17.03.1994, Síða 11

Morgunblaðið - 17.03.1994, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1994 11 TÓNLEIKAR í rauðri áskriftar- röð verða í Háskólabíói í dag, fimmtudaginn 17. mars, kl. 20. A efnisskránni verða: Carneval Romain, forleikur eftir Hector Berlioz, Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Robert Schu- mann, Capriccio Italiene eftir Pjotrs Tsjajkofskíj og Furur Rómaborgar eftir Ottorino Resp- ighi. Einleikari er Erling Blöndal Bengtsson og stjórnandi er Rico Saccani. Ekki er nema rúmt ár síðan Ricco Saccani kom hingað til lands og stjórnaði eftirminnilegum tónleik- um á vegum Barnahjálpar í Hall- grímskirkju, þar sem vinur hans, Kristján Jóhannsson, söng einsöng. Saccani er af ítölskum ættum en fæddur í Bandaríkjunum. Hann hóf tónlistarferil sinn sem píanóleikari, lék m.a. með fílharmoníhljómsveit- um San Francisco og Lundúna. Eftir að hann vann til fyrstu verð- launa í Herbert von Karajan keppn- inni 1984 hefur hann verið mjög eftirsóttur hljómsveitarstjóri. Arið 1986 hljóp hann í skarðið fyrir Carlos Kleiber í ríkisópuerunni í Vínarborg og varð það til þess að hann var ráðinn þar til að stjórna óperum, s.s. Rigoletto, Lucia de Lammermoor, La Traviata, og hlaut hann fyrir það mikið lof gagnrýn- enda. Frumraun sína sem hljóm- sveitarstjóri í Bandaríkjunum þreytti hann árið 1986 við óperuna í Fíladelfíu og var Luciano Pavar- otti þá í aðalhlutverki. Saccani kem- ur fram sem stjórnandi jafnt austan hafs sem vestan og var hann nýlega skipaður aðalgestastjórnandi Fíl- harmoníuhljómsveitarinnar í Búda- pest. Saccani býr í Veróna á Ítalíu þar sem hann er reglulegur stjórn- andi á óperuleikvanginum. Sellóleikarinn Erling Blöndal Bengtsson er alltaf aufúsugestur hjá sinfóníuhljómsveitinni. Eins og flestir vita er Erling af íslensku bergi brotinn en hann er fæddur í Kaupmannahöfn árið 1932. Hann hóf mjög snemma að spila á selló eða aðeins þriggja ára. Að loknu framhaldsnámi í Bandaríkjunum sneri Erling aftur til Danmerkur og gerðist prófessor við Tónlistar- Dúnúlpu tilboð Erling Blöndal leikur einleik með Sinfóníuhljómsveitinni Boccherini, Haydn og Schumann og að auki sónötur eftir Reger og Ysaýe. í gagnrýni kemur fram að hjá Erling fari saman yfirburða- tækni, silfurtær hljómur og hug- myndrík túlkun og sagt er að Erling sé nú á hátindi ferils síns. Efnisskrá tónleikanna hefur yfir sér ítalskan blæ, enda ekki fjarri lagi þar sem hljómsveitarstjórinn er að hálfu ítali og býr nú á Italíu. Öll verkin að undanskildum selló- konsert Schumanns eiga uppruna sinn í borginni eilífu, Rómaborg. Nýtt kortatímabil. Sendum í póstkröfu. »hummelÍP SPORTBÚÐIN Ármúla 40 ■ Símar 813555 og 813655 1 i r t h i ' niiihio i .. I - háskólann í Kaupmannahöfn. Meðal annarra var þar nemandi hans og síðar aðstoðarkennari, Gunnar Kvaran sellóleikari. Árið 1989 flutti Erling til Bandaríkjanna og tók við starfi við tónlistarháskólann í Ann Arbor í Michigan-fýlki. Erling er mjög eftirsóttur og heldur hann á milli 60 og 70 einleikstónleika á ári. Í mars hefti tónlistartímaritsins The STRAD er farið mjög Iofsam- legum orðum um síðustu þijár geislaplötur Erlings en á þeim leik- ur hann sellókonserta eftir Dvorak, Hú kr. 8.990,- áðurkr. 13.900,- Litir: Dökkblátt og svart. Stærðir: S-XL VEFNAÐAR- VÖRUDAGAR í IKEA m 495 -/mtr. TUTEMO bómullareftii, breidd 150sm 495,- GISELA bómullarefiii, breidd 150sm ADONIS púöi 45x45 sm MEG blúnduefni, breidd 150sm 295.- /mtrr KARLA bómullarefni, breidd 150 sm PATRICIA bómullarefm, breidd 140 sm 295,-/mtr fyrir fólkið í lanamu KRINGLUNNI 7 • SÍMI91-686650

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.