Morgunblaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1994 11 TÓNLEIKAR í rauðri áskriftar- röð verða í Háskólabíói í dag, fimmtudaginn 17. mars, kl. 20. A efnisskránni verða: Carneval Romain, forleikur eftir Hector Berlioz, Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Robert Schu- mann, Capriccio Italiene eftir Pjotrs Tsjajkofskíj og Furur Rómaborgar eftir Ottorino Resp- ighi. Einleikari er Erling Blöndal Bengtsson og stjórnandi er Rico Saccani. Ekki er nema rúmt ár síðan Ricco Saccani kom hingað til lands og stjórnaði eftirminnilegum tónleik- um á vegum Barnahjálpar í Hall- grímskirkju, þar sem vinur hans, Kristján Jóhannsson, söng einsöng. Saccani er af ítölskum ættum en fæddur í Bandaríkjunum. Hann hóf tónlistarferil sinn sem píanóleikari, lék m.a. með fílharmoníhljómsveit- um San Francisco og Lundúna. Eftir að hann vann til fyrstu verð- launa í Herbert von Karajan keppn- inni 1984 hefur hann verið mjög eftirsóttur hljómsveitarstjóri. Arið 1986 hljóp hann í skarðið fyrir Carlos Kleiber í ríkisópuerunni í Vínarborg og varð það til þess að hann var ráðinn þar til að stjórna óperum, s.s. Rigoletto, Lucia de Lammermoor, La Traviata, og hlaut hann fyrir það mikið lof gagnrýn- enda. Frumraun sína sem hljóm- sveitarstjóri í Bandaríkjunum þreytti hann árið 1986 við óperuna í Fíladelfíu og var Luciano Pavar- otti þá í aðalhlutverki. Saccani kem- ur fram sem stjórnandi jafnt austan hafs sem vestan og var hann nýlega skipaður aðalgestastjórnandi Fíl- harmoníuhljómsveitarinnar í Búda- pest. Saccani býr í Veróna á Ítalíu þar sem hann er reglulegur stjórn- andi á óperuleikvanginum. Sellóleikarinn Erling Blöndal Bengtsson er alltaf aufúsugestur hjá sinfóníuhljómsveitinni. Eins og flestir vita er Erling af íslensku bergi brotinn en hann er fæddur í Kaupmannahöfn árið 1932. Hann hóf mjög snemma að spila á selló eða aðeins þriggja ára. Að loknu framhaldsnámi í Bandaríkjunum sneri Erling aftur til Danmerkur og gerðist prófessor við Tónlistar- Dúnúlpu tilboð Erling Blöndal leikur einleik með Sinfóníuhljómsveitinni Boccherini, Haydn og Schumann og að auki sónötur eftir Reger og Ysaýe. í gagnrýni kemur fram að hjá Erling fari saman yfirburða- tækni, silfurtær hljómur og hug- myndrík túlkun og sagt er að Erling sé nú á hátindi ferils síns. Efnisskrá tónleikanna hefur yfir sér ítalskan blæ, enda ekki fjarri lagi þar sem hljómsveitarstjórinn er að hálfu ítali og býr nú á Italíu. Öll verkin að undanskildum selló- konsert Schumanns eiga uppruna sinn í borginni eilífu, Rómaborg. Nýtt kortatímabil. Sendum í póstkröfu. »hummelÍP SPORTBÚÐIN Ármúla 40 ■ Símar 813555 og 813655 1 i r t h i ' niiihio i .. I - háskólann í Kaupmannahöfn. Meðal annarra var þar nemandi hans og síðar aðstoðarkennari, Gunnar Kvaran sellóleikari. Árið 1989 flutti Erling til Bandaríkjanna og tók við starfi við tónlistarháskólann í Ann Arbor í Michigan-fýlki. Erling er mjög eftirsóttur og heldur hann á milli 60 og 70 einleikstónleika á ári. Í mars hefti tónlistartímaritsins The STRAD er farið mjög Iofsam- legum orðum um síðustu þijár geislaplötur Erlings en á þeim leik- ur hann sellókonserta eftir Dvorak, Hú kr. 8.990,- áðurkr. 13.900,- Litir: Dökkblátt og svart. Stærðir: S-XL VEFNAÐAR- VÖRUDAGAR í IKEA m 495 -/mtr. TUTEMO bómullareftii, breidd 150sm 495,- GISELA bómullarefiii, breidd 150sm ADONIS púöi 45x45 sm MEG blúnduefni, breidd 150sm 295.- /mtrr KARLA bómullarefni, breidd 150 sm PATRICIA bómullarefm, breidd 140 sm 295,-/mtr fyrir fólkið í lanamu KRINGLUNNI 7 • SÍMI91-686650
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.