Morgunblaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1994 9 V. Konur, takið eftir! Mikið úrval af kjólum á góðu verði Opiðtil kl. 18.00 og til kl. 14.00 laugardag Elísubúðin, skiphoiti 5. Vegna breytinga 20-50% tilboðsafsláttur Dömu- og herrasnyrtivörur, gjafavörur, fermingarvörur, skart og fleira. Nýtt kortatímabil. Tilboðið stendur til 30. mars. Opið til kl. 16.00 laugardag. Sápuhúsið Laugavegi 17, sími 13155. ÞAÐ ER ALVEG SAMA Glin H3 GVcl V ÐINH3AH ...við leysum málin! 1989 1990 1991 1992 1993 Meðalafli; tafla úr Garðbæingi Aukinn þorskkvóti vafasamur „Kröfur um aukinn þorskKvóta gerast nú sífellt háværari, þrátt fyrir það að ekki hafi verið færð fram nein rök sem bendi til þess að ástæða sé til breyttrar fisk- veiðistefnu," segir í Garðbæingi. Veiðisókn og hættumörk Garðbæingxir segir: „Við Islendingar höf- um borið gæfu til þess á undanförnum árum að halda ásókn í fiskistofna innan við hættumörk. Tillit hefur verið tekið til tiilagna fiskifræðinga þó svo að venjulega hafi verið heimiluð nokkuð meiri veiði en þeir hafa lagt til. Aflamagn undanfar- inna ára hefur og gefið greinilega til kynna að ástæða væri til þess að draga úr sókn. Meðfylgj- andi línurit um meðalafla togara á úthaldsdag sýn- ir glöggt hvert hefur stefnt. Fram koma á sjónar- sviðið af og til menn sem telja sig vita betur en sérfræðingar okkar og eins og ævinlega má allt- af finna einhverja stjórn- málamenn sem taka und- ir með þeim.“ Tvenns konar rök „Rökin sem nú eru færð fyrir þvi að auka beri þorskveiði á þessu fiskveiðiári eru tvenns konar. í fyrsta lagi er bent á aukna veiði þorsks und- anfaraa mánuði og stað- hæft að hún sýni að mun meira sé af þorski en fiskifræðingar hafi hald- ið fram. Hins vegar er því sleppt að geta þess að meginhluti góðs þorskafla undanfana mánuði hefur verið þriggja og Qögurra ára fiskur. Meðalþyngd þorsks á haustmánuðum var um eða undir tveim- ur kílóum. Þetta er hins vegar mjög hraðvaxta fiskur og ætti að vera ljós þýðing þess að draga úr veiðum á þessum fiski. Það hefur aldrei reynst vel til lengdar að pissa í skóinn sinn. í öðru lagi hefur verið bent á að verði þorsk- veiðkvóti ekki aukinn á sumum landsvæðum þá komi til stórfellt atvinnu- leysi í mörgum byggðar- lögum. Þetta kann að vera rétt en eru ekki tímabundnir erfiðleikar skárri en varanlegnr veiðibrestur? Til þess að liamla gegn atvinnuleysi í fiskveiðum og fiskiðn- aði eru líka ýmsar leiðir sem famar hafa verið með góðum árangri og mætti eflaust leggja meiri áherzlu á. Hér nægir að nefna veiðar á fjarlægum slóðum og meiri vinnslu imianlands í stað útflutnings á óunn- um fiski. Auk þess er nú vitað að aukinn loðnuafli mun skila umtalsverðum tekj- um umfram það sem áætlað var. Rétt er líka að benda á þá staðreynd að meg- inástæða fyrir því að sum byggðarlög eru ver sett nú en áður er að verulegt magn fiskveiðikvóta hef- ur verið selt úr þessum byggðum. Er ekki kom- inn tími til þess að menn hætti að reikna með því að hið opinbera komi ávallt tíl bjargar þegar menn hafa siglt í strand? Á sífellt að verðlauna þá sem lakast standa sig“? Gegn atvinnuleysi í forystugrein Garðbæings segir m.a.: „Ekki leikur nokkur vafi á því að aukin inn- kaup almennings á ís- lenzkum vörum geta haft afgerandi áhrif á at- vinnustigið hér á landi. Mörg framleiðslufyrir- tæki beijast í bökkum; smávægileg söluaukning getur skipt sköpum um framtíð fyrirtækis og um leið tryggt atvinnu fjölda manna, þar sem sam- dráttur í sölu getur á hinn bóginn leitt til lok- unar fyrirtækis og upp- sagna starfsmanna. I Garðabæ eru þvi mið- ur ekki starfandi mörg framleiðslufyrirtæki, enda hefur lítt verið gert til þess að laða fyrirtæki til bæjarins. Þó starfa hér nokkur ágæt fram- leiðslufyrirtæki, sem framleiða hreinlætisvör- ur, bursta og ýmsa mat- vöru. Það er þvi ekki úr vegi að Garðbæingar litu sér nær við innkaup sín og veltu þvi fyrir sér hvort hugsanlegt sé að þeir getí með innkaupum sín- um treyst atvinnu í Garðabæ og þá um leið almemia hagsæld í bæn- um sínum með því að kaupa vörur sem fram- leiddar eru í Garðabæ. Jafnframt er ástæða til hvetja Garðbæinga til þess að verzla innabæj- ar Við leigjum út samkomutjöld af ótal gerðum og stærðum -allt frá 50 og upp í 5000 fermetra fyrir hverskonar samkomur. Tjaldið sjálf - eða látið vana starfsmenn aðstoða ykkur við að reisa tjöldin á svip- stundu hvar á landinu sem er. Þau eru fljótleg í uppsetningu og geta staðið hvort heldur sem er á grasi, möl eða malbiki. IUYTT! ...................■■ Leigjum nú einnig út falleg tréborð og klappstóla, trégólf og gasofna, Ijós og fánaborgir. ____________________ V PANTIÐ TÍMANLEGA - í SÍMA 625030 B] ELECTROLUX GOODS PROTECTION QætamK GJAFVERÐI STÓRFELLD VERÐLÆKKUN Á næstunni kynnum við nýjar gerðir (pum kæliskápa. í sam- vinnu við<5>*<«** í Danmörku bjóðum við því síðustu skápana af 1993 árgerðinni, og nokkrar fleiri gerðir, með verulegum afslætti, eins og sjá má hér að neðan: QfMM gerð: Ytri mál mm: HxBxD Rými Itr. Kæl.+ Fr. Verð áður Verð nú aðeins: m/afb. stgr. K-180 865x595x601 172+ 0 53.750 45.690 42.490 K-285 1265x595x601 274+ 0 56.980 49.980 46.480 K-395 1750x595x601 379+ 0 83.850 73.970 68.790 KF-185 1065x550x601 146+ 39 51.580 48.990 45.560 KF-232 1265x550x601 193+ 39 55.900 53.740 49.980 KF-263 1465x550x601 199+ 55 59.130 57.950 53.890 KF-250 1265x595x601 172+ 62 63.430 56.950 52.960 KF-355 1750x595x601 274+ 62 77.400 67.730 62.990 KF-344 1750x595x601 194+ 146 84.900 74.160 68.970 DönskuG#***# kæliskáparnir eru rómaðir fyrir glæsileika, styrk, sparneytni og hagkvæmni. Verðið hefur aldrei verið hagstæðara. Láttu því þetta kostaboð þér ekki úr greipum ganga! Veldu- GÆÐANNA og VERÐSINS vegna. /rQmx fyrsta flokks frá C3T MM IhP I II /\ HÁTÚNI6A -REYKJAVÍK SlMI (91)24420 Endurklœbum húsgögn. Gott úrval áklceba. Fagmenn vinna verkib. BólstninÁsgríms, Bergstaðastræti 2, sími 16807. Verður viðhaldinu o ■ Hvernig nærðu iágmarkskostnaði og besta árangri? Fundarboð. Á morgun, föstudaginn 18. mars kl. 16:00 verður fræðslufundur um þetta efni haldinn í húsakynnum verkfræðistofunnar að Nethyl 2. Áfundinum munu starfsmenn Verkvangs fjalla um eftirtalið efni: Viðgerðir á ytra byrði húsa. Útboð/tilboð. Kostnaðaráætlanir /ábyrgðir. Verkáætlanir/verksamninga. Eftirlit eða ekki eftirlit -kosti og galla. Geymslufé/verktryggingar/ábyrgðartryggingar. Fundurinn er opinn húseigendum og fulltrúum húsfélaga meðan húsrúm leyfir. Aðgangseyrir er enginn. VERKVAIMGUR h f. VERKFRÆÐI OG VERKÞEKKING Nethylur 2,110 Reykjavík tr (91) 677690 • Fax (91)677691 Verkfræðistofan Verkvangur hefur nú i 9 ár sérhæft sig á sviði viðhaids, endumýjunar og viðgerða á húsum. Á þessum tíma hefur hún annast u.þ.b. 600 verk af þessu tagi. sparað húseigendum ótaldar milljónir króna og stuðlað að besta árangri í hverju tilfelli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.