Morgunblaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1994 __________Brids______________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hornafjarðar Aðalsveitakeppni félagsins er nú lokið og eftir jafna og spennandi keppni hafði sveit Borgeyjar sigur en staða efstu sveita er eftirfarandi en átta sveitir tóku þátt í mótinu. Sveit stig Borgeyjar 146 Hótel Hafnar 138 Gunnars P. Halldórssonar 131 Skrapsveitarinnar _ 129 Sveit Borgeyjar skipuðu: Ágúst Sigurðsson, Baldur Kristjánsson, Helgi H. Ásgrímsson, Ólafur Magn- ússon og Sigurpáll Ingibergsson. Jafnframt var reiknaður butler og stóðu Ágúst Sigurðsson og Bald- ur Krisjánsson í Borgeyjarsveitinni sig best, fengu 263 impa í hagnað, Gunnar P. Halldórsson og Jón Ni- elsson í sveit G.P.H. 159 impa, Árni Stefánsson og Jón Sveinsson í sveit Hótel Hafnar 139 impa. Næsta mót BH er Vélsmiðjumót, þriggja kvölda barómeter. Bridsdeild Barðstrendinga Mánudaginn 21. mars nk. hefst 5 kvölda Barómeterkeppni. Spilað er í Skipholti 70 kl. 19.30 hvert mánu- dagskvöld. Spilastjóri er ísak Öm Sig- urðsson, þátttaka er öllum' heimil. Upplýsingar og þátttökuskráning er hjá spilastjóra í síma 632820 á vinnu- tfma og Ólafi í síma 71374 á kvöldin og um helgar. Bridsmót Vals 1994 Fyrir allnokkru var spilaður tveggja kvölda tvímenningur. 24 pör — úrslit: Heimir Þ. Tiyggvason - Leifur Kristjánsson 500 HreinnHjartarson-HjörturCýrusson 474 SigtryggurJónsson-Friðriklndriðason 449 TryggviGíslason-GísliÞ.Tryggvason 446 JónBaldvinsson-BaldvinJónsson 442 GuðjónGuðmundsson-JakobGunnarsson 440 Bridsfélag SÁÁ Hinn 15. mars var spilaður tvímenn- ingur á 13 borðum. Efstu pör urðu: N/S Bogi Jónsson/Kristmundur Sigurðsson 328 L'nnsteinn Jónsson/Guðmundur Vestmann 301 Rósmundur Guðmundsson/Oliver Kristófersson 297 PállÞórBergsson/EysteinnSigurðsson 293 A/V Hjördís Hilmarsdóttir/Jón Hilmarsson 386 Bjöm Bjömsson/Ágúst J akobsson 329 KristinnÓskarsson/ÓskarKristinsson 327 GunnlaugurKarlsson/GrétarAmaz 290 Meðalskor 264 Spilað er á þriðjudögum kl. 19.45 stundvíslega. Bridsfélag Suðurnesja Nú er lokið 8 umferðum af 9 í Spari- sjóðsmótinu og sveit Jóhannesar Sig- urðssonar hefir styrkt sig í sessi á toppnum. Sveitin hefir hlotið 161 stig en helztu keppinautamir og andstæð- ingamir í síðustu umferðinni, sveit 35 Gunnars Guðbjömssonar hefir 147 stig. Næstu sveitir: Grindavíkursveitin 137 Garðar Garðarsson 134 Gísli ísleifsson 132 Reynir Óskarsson 126 Karl Karlsson 126 Þorgeir Ver Halldórsson 124 Sveitimar í 3. og 4. sæti spila sam- an í lokaumferðinni, 5. og 6. sætið spila saman o.s.frv. Laugardaginn 26. marz verður háð sérstök aukakeppni fjögurra efstu sveita í mótinu en fræðilega eiga 8 efstu sveitimar ennþá möguleika á að komast í þá keppni. Nánar verður sagt frá þessu á næsta spilakvöldi sem verður nk. mánudagskvöld kl. 19.45 í Hótel Kristínu. Matur okkar íslendinga hef- ur breyst gífurlega hin síðari ár. íslendingar kynnast nú mat- arvenjum annarra þjóða og fá margar uppskriftir í blöðum, bæklingum og sjónvarpi. Þetta er nú allt gott og blessað og ágætt. Eitt mætti þó betur fara í þessum uppskriftum, en það er rjómabruðl. Það er enginn vandi að búa til góðan mat með því að nota ijóma, næstum allt verður gott, en því miður ekki að sama skapi hollt. Og um . hollustuna verðum við að hugsa. Rjómaneysla landsmanna hefur aukist — af hverju? Við getum sagt okkur það sjálf. Verð hans er ekki lengur hátt og matreiðslu- meistarar okkar nota hann ótæpi- lega. Auðvitað notum við stundum ijóma, en hann eigum við að nota spari — alls eki í hversdagsmat. Mér blöskrar hreinlega að sjá stóra íjómafernu í næstum hverj- um sjónvarpsmatreiðsluþætti. Ætla mætti að kokkamir séu svo flinkir í matargerð, að þeir geti eldað góðan mat án þess að nota allan þennan ijóma. Það er hægt og alls ekki mikill vandi. Nú fæst allt til alls — margt gott annað en tjómi. Við megum ekki gleyma bragðinu en þurfum að hugsa um hollustuna í leiðinni. Hrogna/lasagne 30 g smjör eða smjörlíki 3 msk. hveiti 3'/2-4 dl mjólk Vi tsk. salt 1/8 tsk. múskat (má sleppa) nýmalaður pipar 300-350 g þorskhrogn 150 g rifinn ost- ur um 12 lasagne- plötur 3 msk. brauðrasp 1. Bræðið smjörið (smjör- líkið), setjið hveitið út í. Þynnið með mjólkinni og búið til þykkan jafn- ing. Setjið salt, múskat og pipar út í. 2. Klippið hrá hrogn í sundur og skafið þau úr himnunni. Setjið síðan út í jafn- inginn. Blandið vel saman. 3. Smyijið eldfast form, stráið ögn af raspi á botninn. 4. Setjið örþunnt lag af jafn- ingnum með hrognunum á botn- inn, setjið lasagne-plötur ofan á, stráið osti yfir. Endurtakið þetta þrisvar í viðbót. (Fjögur lög af lasagne-plötum.) 5. Stráið raspi og osti yfir að lokum. 7. Hitið ofn í 200°C, blásturs- ofn í 180°C, setjið í miðjan ofninn og bakið í 30-40 mínútur. Saltfisk/kartöflustappa á hvítlauksbrauði 30 g smjör 1 frekar lítill laukur 3 hveiti 3 dl mjólk 2 dl soðinn saltfískur (stappaður) 2 dl soðnar kartöflur (stappaðar) nýmalaður pipar 6 heilhveitibrauðsneiðar 1-2 hvítlauksgeirar 2 msk. matarolía graslaukur eða steinselja. 1. Afvatnið saltfiskinn, sjóðið síðan. Sjóðið kartöflur. 2. Bræðið smjörið í potti, hafið hægan hita. Saxið laukinn fínt og setjið út í. Sjóðið við mjög hægan hita í 3-5 mínútur. 3. Setjið hveitið út í, búið til jafning. Þynnið með mjólkinni. 4. Takið roð og bein úr saltfisk- inum, skerið síðan smátt með hnífi. Meijið kartöflurnar með gaffli. Setjið hvort tveggja út í jafninginn. Malið pipar saman við. 5. Harðristið brauðsneiðamar, afhýðið hvítlauksgeirana, kljúfið þá, nuddið þeim síðan þétt í báðar hliðar brauðsneiðanna. Penslið síðan báðar hliðar með olíu. Bregðið smástund aftur í brauð- ristina. 6. Setjið saltfísk/kartöflustöpp- una á brauðsneiðarnar, klippið graslauk eða steinselju yfir. Berið strax á borð. Athugið: Þeir sem vilja forðast uppbakaðan jafning geta hrist mjólkina og hveitið saman og lát- ið suðuna koma upp á jafningnum. Síðan má bæta við smáklípu af smjöri. Leirböðin og nuddstofan við Laugardalslaugina Lögmenn! Kynnið ykkur nýja lagasafnskerfið hjá Skýrr! í tengslum við aðalfund Lögmannafélagsins, föstudaginn 18. þ.m., sýna Skýrr notkun lagasafnskerfisins kl. 11.00-12.45 og aftur að aðalfundi loknum í Setbergi á Hótel Sögu, annarri hæð. SÍW' AUGLYSINGAR ÞJÓÐBRAUT UPPLÝSINGA I.O.O.F. 11=17403178>/2 = 9 I I.O.O.F. 5 = 1743178’A = F.R.,Br. \v—^7 KFUM V; Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fundurinn i kvöld fellur inn í kristniboðsviku í Kristniboðs- salnum. Sjá auglýsingu þar um. Hjalpræðis- herinn Kirkjustræti 2 kvöld kl. 20.30: Samkirkjuleg samkoma. Biskup fslands, herra Ólafur Skúlason, talar. Lofgjörðarkór Filadelfiu syngur. Allir velkomnir. auglýsingar Hvítasunnukirkjan Völvufeil Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn 17. mars. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. (P®fpnlrrlftafélae ReYkiavikur Fljólreiðafélag Reykjavíkur held- ur kynningarfund á starfsemi sinni í Þróttheimum laugardag- inn 19. mars ki. 15.00. Allir velkomnir. M'' VEGURINN - Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Almenn samkoma verður kl. 20:00 í kvöid á Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Predikari: Ásta Júlíusdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. „Jesús sagði: „KomlO til mfn ... og óg mun veita yOur hvfld.“ LlFSSÝN Samtök til sjálfsþekkingar Mætum öll á friðarstund í Frí- kirkjunni sunnudaginn 20. mars kl. 14.00 \x---7/ KFUM V SÍK, KFUM/KFUK, KSH Kristniboðsvika - Með nýtt land undir fótum Samkoma í kvöld kl. 20.00 í Kristniboössalnum, Háaleitis- braut 58-60. „Með nýtt land í vændum" - Kristín Guðmunds- dóttir og Kristín Sverrisdóttir tala. Þórarinn Björnsson hefur frásöguþáttinn „Víðförul bók" og stúlkur úr yngri deild KFUK við Holtaveg flytja söngleikinn „Pét- ur“. Munið bænastund kl. 19.40 og kaffi verður fram borið eftir samkomuna. Þú ert hjartanlega velkomin(n). FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Árshátíð F.í. og Horn- strandafara 19. mars Hátíðin verður á hótel Selfossi. Rútuferð frá Mörkinnl 6 kl. 18.00. Siðasta tækifæri til að panta og taka miða er í dag. Skemmtun fyrir alla ekki bara Hornstrandafara. Fjölbreyttar páskaferðir: 1. Snæfellsnes-Snæfellsjökull 31/3-2/4. 2. Landmannalaugar, skiða- gönguferð 31/3-4/4 eða 2/4. 3. Landmannalaugar-Þórs- mörk, ný skiðagönguferð 31/3-4/4. 4. Kjalvegur (Áfangafell- Hveravellir-Gullfoss), skíðagönguferð 30/3-4/4. 5. Miklafell-Síðujökull, skfða- gönguferð 30/3-4/4. 6. Þórsmörk-Langidalur, gönguferðir fyrlr alla, 2.—4/4. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Ferðirnar verða kynntar á opnu húsi í Mörkinni 6 (risi) þriðjudagskvöldið 22. mars. Ferðafélag fslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.