Morgunblaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1994 13 Stretsbuxur kr. 2.900 Mikið úrval af allskonar buxum Opið á laugardögum kl. 11-16 fA€$ i 12, sími 44433. Verð kr. 14.900 FERMJNGARTILBOÐ hjálparaðgerðum í þriðja heimin- um. Biskupastefna Norðurlanda hefur staðfest áætlunina. Caritas hvetur til öflugra aðgerða til að hjálpa fjölskyldum í þessum heims- hluta. Fjölskyldan er líftaugin sem verður að bjarga og meginforsenda fyrir því að hjálparráðstafnir komi að gagni. Með sameiginlegum söfnun- araðgerðum á Norðurlöndum sýn- um við það í verki að við stöndum saman sem ein fjölskylda. Við ís- lendingar erum þrátt fyrir allt vel sett þjóð, hvað afkomu varðar, getum gert betur og eigum að gera betur í hjálparstarfi við þurf- andi fólk í þriðja heiminum. Caritas sunnudagurinn verður 27. mars, pálmasunnudag. Gleðilega páskahátíð. Höfundur er fulltrúi Sotheby’s og formaður Caritas á íslandi. Verð kr. 4.795 Verð kr. 4.595 Verð kr. 2.990 2,995 1.995 Verð kr. 1.990 ★ nCROPRINT TIME RECOROER CO. Stimpllklukkur fyrir nútíð og framtíð OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 ■ 105 Reykjavik Simar 624631 / 624699 Föstusöfmm Caritas - fjöl- skyldan í þriðja heiminum Sigríður Ingvarsdóttir Verð kr. 3.595 Verð kr. 2.377 HAGKAUP í fermingarskapi GONGUSKOR vatnsheldir Comfortex 36-46 SVEFNPOKITRAIL Nýtt kortatímabil hefst f dag BAKPOKI - 5,5 lítra Ef Hagkaup er ekki í byggðarlaginu, þá ( J”\ minnum við á grænt 0n\í ) númer póstverslunar«7^7 OO OU v— eftir Sigríði Ingvarsdóttur Árið 1994 hefur verið lýst sem ár fjölskyldunnar. Sameinuðu þjóð- irnar, kaþólska kirkjan og helstu alþjóðleg samtök standa fyrir þessu ári fjölskyldunnar. í tilefni af þessu hafa kaþólikkar á Norður- löndum tekið höndum saman og hafið söfnun í þágu fjölskyldunnar í þriðja heiminum. Þrátt fyrir menningu, þekkingu, tækni og fjölþjóðlegt samstarf síð- ustu áratuga hefur ekki tekist að leysa margháttaðan afkomu- og samskiptavanda mannkynsins. Milljónir manna eru í flóttabúðum vegna styijalda, staðbundinna átaka, slæmra stjórnarhátta, upp- skerubrests og matarskorts. Hund- ruð þúsunda einstaklinga, ekki síst barna, deyja ótímabærum dauða vegna slæms aðbúnaðar, hungurs og sjúkdóma, sem hægt væri að lækna ef heilbrigðis- og félags- þjónustu, eins og hún býðst í vel- ferðarríkjum heims, nyti við. Fýrir um það bil þijátíu árum beindu Sameinuðu þjóðirnar þeim tilmælum til hinna betur settu að- ildarríkja samtakanna, að þau verðu 0,7% af þjóðarframleiðslu sinni til hjálpar- og þróunarstarfs við þriðja heimsríkin. Öll Norður- löndin, utan íslands, hafa þegar orðið við þessum tilmælum og sum ríflega það. Önnur velmegunarríki nálgast þetta mark. Meðaltals- framlag OECD-ríkja á síðustu árum hefur verið um 0,5% af áætl- aðri þjóðarframleiðslu. ísland hefur hins vegar verið aftarlega á merinni í hjálparstarfi við þriðja heimsríkin. Þó tekið væri allt sem flokka mætti undir slíka hjálp — tvíhliða hjálp sem veitt er beint til hinna hjálpar- þurfi; marghliða hjálp, sem veitt er gegnum Sameinuðu þjóðirnar, safnanir Hjálparstofnunar kirkj- unnar og Rauða krossins — nær heildarhjálpin aðeins um 0,08% af áætlaðri þjóðarframleiðslu. Með öðrum orðum, íslendingar ná ekki einum sjöunda af því hjálparfram- lagi sem þijátíu ára gömul tilmæli Sameinuðu þjóðanna telja æski- legt. Hjálparstofnun kirkjunnar og Rauði krossinn hafa haldið íslenska hjálparstarfinu hátt á lofti. Á hinn bóginn hefur hlutur sameiginlegs sjóðs landsmanna, í hjálp við þriðja heiminn, ekki vaxið með sama hraða og önnur ríkisútgjöld. Flest OECD-ríki, önnur en ís- land, hafa búið við góðan hagvöxt og vaxandi þjóðartekjur næstsíð- ustu ár. Við höfum verið öðrum þjóðum svifaseinni að tryggja sam- keppnisstöðu atvinnuvega okkar út á við. Það er hluti skýringarinn- ar á hagvaxtarstöðnun hér á landi, þótt ytri aðstæður komi einnig til sögu. Við höfum á hinn bóginn lif- að um efni fram, eins og sjá má af skuggalegum ríkissjóðshalla, verulegum halla á viðskiptum við umheiminn og vaxandi erlendri skuldasöfnun. Sú sorgarsaga rétt- lætir hins vegar ekki slakan hlut „Caritas sunnudagur- inn verður 27. mars, pálmasunnudag. “ okkar í hjálparstarfi við þriðja heiminn. Caritas á íslandi er nú að safna fé til að styrkja fjölskyiduna í þriðja heiminum. Við erum eins og á undanförnum árum í tengslum við Norðurlöndin með föstusöfnun- ina. Afrakstri hennar er ætlað að standa undir sameiginlegum HEILLAÓSKIR Á FERMIN GARD AGINN ORÐABÆKUR - Ensk-íslensk og Islensk-ensk saman í þakka KRULLUJÁRN -HITABURSTI SÆN GURVERASETT EIGER KULUTJALD 3 manna - HÁRBLÁSARI TEAC-GEISLASPILARI ________ PP-435 með Jýarstýnngu ÚTVARPSVEKJARI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.