Morgunblaðið - 17.03.1994, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 17.03.1994, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1994 32 2EI VIKUNNAR ítalskt tímarit þrisvar sinn- um dýrara út úr búð í Reykjavík en á Ítalíu ERLEND tímarit eru um og yfir 100% dýrari út úr verslun hér en í útgáfulöndum þeirra. Munurinn var mestur á verði ítalska tímaritsins Vouge bambini, eða 213%, í skyndikönnun sem Daglegt líf gerði á verði nokkura erlendra tímarita. Á forsíðum allra blaðanna er gefíð upp smásöluverð í útgáfu- landinu. í sumum tilfellum er einnig gefíð upp söluverð í öðr- um löndum. Útgefendur ákveða því sjálfir hvert útsöluverð blaða þeirra er, en gera ráð fyrir flutn- ingskostnaði, til dæmis milli ríkja í Bandaríkjunum og álagn- ingu þeirra sem selja blöðin, áður en útsöluverð er ákveðið. Þar sem við búum við þær aðstæður að hingað þarf að fljúga eða sigla með erlendan varning, inn á markað sem er agnarsmár miðað við heims- byggðina, er hátt verðlag einatt réttlætt með flutningskostnaði, sköttum eða tollum. í samtali við Guðmund Sig- mundsson hjá IB blaðadreifíngu, sem annast innflutning og dreif- ingu á hluta þeirra tímarita sem koma við sögu í þessari könnun, kom einmitt fram það álit hans að flutningskostnaður, hátt inn- kaupsverð og opinber gjöld væru stærstu kostnaðarliðimir, auk álagningar smásöluaðila, sem hann kvað oftast vera á bilinu 25-30%. Misjafnt gengi í könnuninni kom í ljós að verðmunur er ekki hinn sami á öllum tímaritum frá sama landi. Sagði Guðmundur að það væri vegna þess að innkaupsverð tímarita væri misjafnt. IB blaða- dreifíng fengi misjafnan afslátt af uppgefnu útsöluverði og stundum tækju útgefendur ekki til baka óseld tímarit. Því yrði álagning á seldum blöðum að Erlend tímarit í bókaverslunum 19níl, iik á íslandi og erlendis vetð'ó'9á<t*öíBeVSsfl'ooUÍ Voufle Bambini, Ítalía 324 1.015 +213% Wild about animals, England 4Ö0 m ..70/ 570 * +147% Game Zone, England 636 +134% Yoga Journaí, BandarflúnjP H'/;288 ■ • •'«v. ' VI 570 +98% V' ^ 560 % +134% Fine Arts, BáStarífín.!^®^ |g‘.-292::; JUfSlf' +98% Good Housekeeping, England 458 +135% Golf Monty, England 261 j||£2 +146% Marie Glaire, England | 206 570þ +177% Traditional Quilter, Bandaríkin 288 570 +98% Gardens lllustrated, England , |20 750 +134% Cosmopolitan, England 195 458 +135% bera þá rýmun sem ætti sér stað. Þannig verður verðið tll Hann var beðinn að útskýra verðmyndun á einu tímariti og varð gæludýraritið Wild about animals fyrir valinu. Hann sagði að útgefendur gæfu 25% afslátt af uppgefnu útsöluverði, sem í Bretlandi er 1,4 pund eða 152 krónur miðað við gengi í síðustu viku, þegar könnunin var gerð. Innkaupsverð.....32% 120 kr. flutningur.......15,2% 57 kr. álagning.........10,9% 41 kr. rýmun.............3,2% 12 kr. smás.álagning....26,4% 99 kr. virðisaukask.....12,3% 46 kr. í þeim tilvikum sem útgefend- ur gefa upp útsöluverð í íslensk- um krónum, er það hið sama og verð í reykvískri bókabúð. í þess- ari könnun átti það við um The Economist, Time og Burda. Hin tvö fyrrnefndu eru seld á svip- uðu verði víðast í heiminum, en verðsamanburður á Burda kom skemmtilega á óvart því verð á Islandi er talsvert lægra en verð í Danmörku og Noregi. Hlutfallslega eru bresk blöð dýrari en bandarísk, í saman- burði við verð í útgáfulandi. Þó munur á bandarískum blöðum fari hátt í 100%. ítölsku blöðin slá öll met, enda er hægt að kaupa 3 Vouge-blöð á Ítalíu fyr- ir sama verð og eitt hér á landi- og meira að segja eitt ítalskt dagblað til. ■ BT Nýkomið Maxi Cosi 2000 bílstóll, ð-18 kg., kr. 9.900 ALLT FYRIR BÖRNIN Klapparstíg 27 • Sími 19910 Baby Björn ömmustóll kr. 3.700 leikfang kr. 1.100 Simo ^ dúkkuvagn, 4 litir kr. 13.500 Maxl Cosi 1500 nýr bilstóll kr. 7.900 m Baby Björn, vandaöur magapoki kr. 4.300 AFSLÁTTUR Baby Björn baöborö á bað -30% kr. 14í900 nú kr. 10.430 ------- -------------- Morgunblaðið/Þorkeli Kristinn Guðbergsson og Hjörleifur Pétursson með rafeindavog sem hefur verið notuð í flutningsdeild Pósts og síma. Hjörleifur segir að kostir hennar felist fyrst og fremst í því að hún sé færanleg og auðvelt að nota hana til að ákvarða bréfafjölda, heildar- og einingarþyngd. Léttitæki með umboð fyrir fjölnota rafeindavogir LÉTTITÆKI hf. á Blönduósi hefur fengið umboð fyrir færanlegar fjöl- nota HY/UW-rafeindavogir í formi handlyftara. Með vogunum má vigta og teþ'a tiltekinn fjölda eininga á meðan þær eru fluttar á milli staða. Vogimar eru þrenns konar. Fyrst er að telja HY/UW 2000/1 með tví- greindum vogarskala, frá 0,5 upp í 1.500 kg í 0,5 kg þrepum, og frá 1.501 upp í 2.000 kg f 1 kg þrepum. Önnur gerð er HY/UW 2000/2 raf- eindavog. Innifaldir eru allir kostir fyrmefndu vogarinnar. En að auki er hún búin stafaborði og skugga- stafaglugga, m.a. til að sýna línurit. Með notkun stafaborðsins má færa inn skýringartexta með allt að 99 táknum fyrir innihald og umbúðir og jafnmörg vigtartákn og tilvísunar- tákn fyrir hveija vigtun fyrir sig. Þessar upplýsingar má skrásetja með notkun prentara, annaðhvort fyrir hveija vigtun fyrir sig eða sem heild- amiðurstöðu. Þriðja gerðin er HY/UW 1500 og em möguleikar hennar þeir sömu og HY/UW 2000/2 ef frá er talið að hún hefur aðeins eins kvarða skala með 1 kg þrepum frá 1 til 1.500 kg. ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.