Morgunblaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1994 5 i i I i > i > > > ) ) ; 9 ) ) ) i í i i i i i i i Ingimar Sigurðsson Umhverfisráðuneytið Nýr skrif- stofustjórí INGIMAR Signrðsson, lögfræð- ingur, hefur tekið til starfa sem skrifstofustjóri umhverfisskrif- stofu umhverfisráðuneytisins. Ingimar lauk laganámi frá Há- skóla íslands árið 1973, stundaði framhaldsnám í alþjóða heilbrigðis- mála- og félagsmálarétti við Stokk- hólmsháskóla og Socialstyrelsen í - Stokkhólmi árið 1975 og nám við ráðuneyti heilbrigðismála, al- mannatryggingamála og umhverf- ismála í Englandi árið 1990. Ingi- mar hlaut héraðsdómararéttindi árið 1977. Ingimar starfaði sem deildar- stjóri og skrifstofustjóri í heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneytinu frá 1973 til 1991 og sem forstjóri Heilsuvemdarstöðvar Reykjavíkur árið 1992. Hann hefur kennt félags- málarétt, heilbrigðismálarétt og umhverfismálarétt við læknadeild og lagadeild Háskóla íslands og ýmsa sérskóla á þessum sviðum. Eiginkona Ingimars er Sigrún Guðnadóttir, líffræðingur, og eiga þau þrjár dætur. ----»—♦"•+-- Verslun- arfulltrúi tilKína í UTANRÍKISRÁÐUNEYTINU hefur fengist staðfest að í undir- búningi sé að senda verslunar- fulltrúa héðan til Kína, sem ann- ast muni viðskiptatengsl land- anna. Hugmyndin er að taka upp samstarf við eitt af sendiráðum Norðurlanda í Peking og að full- trúinn fái í fyrstu aðstöðu og húsaskjól þar. Jón Baldvin Hannibalsson utan- ríkisráðherra, er á fömm til Kína í næsta mánuði og standa vonir til að fyrir þann tíma verði búið að ganga frá með hvaða hætti tengsl- unum verði komið á. Engin fjárveit- ing er fyrir hendi og má því búast við að dragist fram yfir næstu ára- mót að skrifstofan verði opnuð. Linda er vön að vinna fyrir framan vélarnar! Linda leggur sig alla fram hvort sem þaö er fyrir framan myndavélar Ijósmyndaranna eða í keppni viö happdrættisvélar Gullnámunnar. í Gullnámunni reynir á heppni hvers og eins. Stundum vinnur þú - stundum vinna allir, því í hvert sinn sem spilað er nýtur Háskóli íslands góðs af. Áfram Linda! Metsölublað á hveijum degi! Aðeins eitt handtak og sófinn breytist í rúm með springdýnu. Rúmfatageymsla í sökkli. Verð kr. 38.200,- stgr. Krómuð unglingarúm vönduðum dýnum Breiddir: 90, 105 sm og HÚSGAGNAVERSLUNIN LÍNAN SUÐURLANDSBRAUT 22 • SÍMI 3 60 II KLIKK KLAKK OG KRÓMUÐ RÚM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.