Morgunblaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.03.1994, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1994 Fyrir framan menningarsetrið á Höjvikodda í stað frummyndarinnar „Ópið“, sem hékk á sýningu verka Ed- sá í þetta par í villtum trylltum ástarleik og vards Munchs á Ríkislistasafninu, hefur verið hengt þetta inn- ljós sem dökk spanskgrænan á patínunni bar rammaða veggspjald! einkar fagurlega við nakta trjástofnana og hrímgaða jörð. Höfundur verksins á Höjvikodda nefnist Per Ung og var skólabróðir okkar Guðmundar Guðmunds- sonar (Erró) veturinn 1952-53. Hann er einn þekktasti myndhöggvari Norðmanna í dag og af verkefnum hefur hann meira en nóg. Hér sést hann á vinnustofu sinni að Ekely í úljaðri Óslóar- borgar, en hann var þá einmitt að leggja síðustu hönd á styttuna sem hann hér tekur utan um áður en hún yrði steypt í bronz. Nils Aas hefur einnig gert höf- uð af Halldóri Laxness. Nánar verður vikið að þessum mynd- höggvurum ásamt fleiri nafn- kenndum myndlistarmönnum sem ég heimsótti. Myndhöggvarinn Níls Aas er einskonar Kjarval þeirra Norð- manna í dag og frægastur myndhöggvari þeirra. Hann hefur gert styttu af Hákoni konungi VII, sem mun eitt nafn- kenndasta verk af því tagi á Norðurlöndum. Einnig hefur Nils Aas mótað höfuð flestra þekktustu sona og dætra Nor- egs. Þegar hinn heimsþekkti myndhöggvari Henry Mo- ore kom til Óslóar um árið voru framúrstefnulista- menn fjjótir á vettvang og kynntu honum verk sín. En hinn mikli brautryðjandi formræns skúlptúrs var hrifnastur af þessari myndastyttu í sígildri mótun við Ráðhúsið, og er eftir hinn nýlátna Per Palle Storm (1910-1994). Málarinn Franz Widerberg, sem sýndi í Norræna húsinu 1986, á mikilli velgengni að fagna í heimalandi sínu, og á sýningu í Kunst- forbundet hafði hann selt nær helming málverka sinna og var orðinn nokkrum góðum milljónum ríkari. Hér sést hann við opnun annarrar sýningar ásamt syni sínum sem er myndhöggvari og dóttur hans Victoríu. Það er sterkur ættarsvipur milli þessara þriggja kynslóða. MARZ- DAGAR ÍÓSLÓ eftir Braga Asgeirsson Það var af nógu að taka í Ósló þá fimm heilu daga sem ég dvaldi þar í upphafi mán- aðarins og komst ég þó ekki yfir allt sem ég gjarnan vildi séð hafa en það bíður betri tíma. Mér veittist sú ánægja að hitta ýmsa af fremstu núlifandi myndlistarmönnum Nor- egs og heimsækja suma á vinnustofur þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.