Morgunblaðið - 26.03.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.03.1994, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MARZ 1994 ÚTVARPSJÓNVARP SJONVARPIÐ B Stöð tvö 9 00 RADNAFFHI ►Mor9unsión- DHIVnHLrni varp barnanna Stundin okkar Felix og vinir hans Norræn goðafræði Sinbað sæfari Galdrakarlinn í Oz Bjarnaey Símon í Krítarlandi 10.50 ►Hver fleytir rjómann? Endur- sýndur umræðuþáttur. Umræðunum stýrir Drífa Hjartardóttir. 12.00 ►Póstverslun - auglýsingar 12.15 UirTTin ►Að fleyta rjómann PfLl IIH Mjólkursamsalan skipulag og samkeppni í mjólkuriðn- aði. Áður sýnt 20. mars. 13.00 ►Á tali hjá Hemma Gunn Endur- sýndur þáttur frá miðvikudegi. 1415fhDflTTIB ►svrPan Áður á dag- Ir HUI IIII skrá á fimmtudag. 14.40 ►Einn-x-tveir Endursýning. 14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Wimbledon og Leeds. Umsjón: Bjarni Felixson. 16.50 ►íþróttaþátturinn Bein útsending frá leik í úrslitakeppni Visa-deildar- innar í körfuknattleik. Umsjón: Arn- ar Björnsson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 DADUAFEUI ►Draumasteinn- DAIinHCrm inn (Dreamstone) Lokaþáttur. 18.25 hlCTTID ►Veruleikinn Flóra ís- rftl I ln lands. Endursýning. 18.40 ►Eldhúsið Endursýning. 18.55 ►Fréttaskeyti 19-°° hlETTID ►Strandverðir (Bay- PIlI lln watch III) (11:21) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.45 hlETTID ►Simpson-fjölskyldan PlL I 111% (The Simpsons) Banda- rískur teiknimyndaflokkur. (10:22) 21.15 ►Vor- og sumartískan Katrín Páls- dóttir fréttamaður fjaliar um sumar- tískuna frá frægum hönnuðum. (1:2) 21.45 VII|tf||Y||niD ►Ástarórar II vlnnl IIIUIII (Crazy From the Heart) Bandarísk sjónvarpsmynd um ástarsamband skólastýru í Texas og húsvarðar af mexíkóskum ættum. Aðalhlutverk leika Christine Lahti og Ruben Blades. Þýðandi: Örnóifur Ámason. 23.15 ►Kaupmaðurinn (Tai-pan) Banda- rísk bíómynd frá 1986. Leikstjóri: Daryl Duke. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Joan Chen og John Stanton. 1.15 ►Útvarpsfréttir í dagskráriok 9 00 BARNAEFNI *“fcA,‘Teikni' 10.30 ►Skot og mark 10.55 ►Undrabæjaraevintýr 11.20 ►Merlin og drekarnir 11.40 ►Ferð án fyrirheits (Odyssey II) 12.05 ►Líkamsrækt 12.20 ►NBA-tilþrif Endurtekinn þáttur. 12.45 ►Evrópski vinsældalistinn 13.40 ►Heimsmeistarabridge 13.50 V|f|tf||VliniD ►Prakkarinn 2 IV1 lllln I NUIIt (Problem Child 2) Aðalhlutverk: John Ritter. Leik- stjóri. Brian Levant. 1991. Maltin gefur •k'h 15.15 ►3-bíó: Fjörugir félagar (Fun and Fancy Free) Mikki mús, Andrés önd og Gúffi í ævintýrum. Lokasýning. 16.25 k|CTT|D ►Framlag til framfara PICI IIK Umsjón: Karl Garðars- son og Kristján Már Unnarsson. 17.00 ►Ástarórar (The Men’s Room) Breskur myndaflokkur um 32 ára gifta konu og fjögurra barna móður sem er hundleið á lífinu. (1:5) 18.00 Tnui IOJ ►Popp og kók Kvik- I UllLlu I myndir og myndbönd 19.00 ►Falleg húð og frfskleg (8:8) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 hfETTID ►Falin myndavél PICIIIK (Candid Camera II) (4:26) 20.30 ►Imbakassinn 21.00 ►Á norðurslóðum (Noithern Ex- posure III) (19:25) 21.50 ►Óskarsverðlaunaafhendingin 1994 23.25 tf llltf UVIiniD ►Haskaieikur RI IKIrl I KUIK (Patriot Games) Sumarleyfí Ryan-fjölskyldunnar á Englandi fær sviplegan endi þegar fjölskyldufaðirinn, Jack Ryan, fær pata af aðgerðum hryðjuverkamanna og tekst að gera þær að engu. En hryðjuverkamennirnir hugsa honum þegjandi þörfina og hefnd þeirra beinist ekki síst að eiginkonu hans og dóttur. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Anne Archer, Patrick Bergen, Sean Bean, Thora Birch, James Fox, James Earl Jones og Richard Harris. Leikstjóri: Phillip Noyce. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 1.20 ►Hamslaus heift (BlindFury) Aðal- hlutverk: Rutger Hauer. Leikstjóri: Phillip Noyce. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 2.45 ►Lisa Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, DW Moffett og Staci Keanan. Leik- stjóri: Gary Sherman. 1990. Strang- iega bönnuð börnum. 4.20 ►Dagskrárlok Háskaleikur - Frí Jack Ryans fer á annan veg en ætlað er. I kröppum dansi í frfi í Lundúnum Jack Ryan hefur snúið baki við starfi sínu í leyniþjón- ustunni og fer með fjölskylduna í frí STÖÐ 2 KL. 23.25. Kvikmyndin Háskaleikur fjallar um Jack Ryan sem hefur starfað við rannsóknir fyrir bandarísku leyniþjónustuna, CIA, en er orðinn leiður á leyni- makkinu og ákveður að draga sam- an seglin. Hann vill sinna íjölskyldu sinni betur og ákveður að fara með eiginkonu sína og dóttur í leyfi til Englands. Af gömlum vana er Jack Ryan alltaf vel á verði og í miðborg Lundúna verður hann vitni að árás hryðjuverkamanna. Hann bregst skjótt við og nær að gera áfonn þeirra að engu. Ekki vill þó betur til en svo að einn hryðjuverkamann- anna liggur í valnum og bróðir hans sver þess dýran eið að koma fram hefndum. Með aðalhlutverk fara Harrison Ford, Anne Archer og Thora Birch. Sumartískan frá París og Róm Sýnt það helsta sem tískuhönnuð- irnir hafa fram að færa SJÓNVARPIÐ KL. 21.15 Það verður svífandi létt sumartíska frá París og Róm í Sjónvarpinu á laug- ardagskvöld. Þá verður sýnt það helsta sem frægir tískuhönnuðir hafa fram að færa fyrir sumarið. Þar má nefna tískuna frá Yves Saint Laurent, Chanel, Christian Lacroix, Valentino, Claude Mont- ana og Karli Lagerfeld svo einhverj- ir séu nefndir. I öðrum þætti, sem verður á dagskrá að viku liðinni, verða sýndar svipmyndir frá tísku- sýningu sem Módelsamtökin héldu fyrir stuttu, fjallað um íslenska hönnun og sýnd sumarlínan í and- litssnyrtingu. Umsjónarmaður er Katrín Pálsdóttir. Pólitísk aðför? Sjónvarpsáhorfendur hafa komið að máli við ljósvakarýni og beðið hann að íjalla um ákveðna „nærbuxnauppá- komu“ hjá Hemma Gunn. Þrátt fyrir að rýnir hafi sofnað yfir þættinum og síðar horft á hann af myndbandi þá nennir hann ekki að fjalla enn einu sinni um Hemma Gunn. Er ekki komið nóg í bili Hemmi? Snúum okkur þess í stað að „bændaför" sem stjórnendur hjá ríkissjónvarpinu hafa ný- lokið og má ef til vill kenna við þá sérkennliegu tík er nefnist pólitík? Hver borgar? Ekki þarf að endurtaka gömlu tugguna um að hinn almenni skattborgari geldur ríkisljölmiðlunum sinn skatt er nefnist afnotagjald. Þessi skattur leggur stjórnendum ríkisfjölmiðlanna ákveðnar skyldur á herðar. Ekki skal mismuna eða .misbjóða því fólki sem greiðir skattinn. Með öðrum orðum þá tilheyrir ríkis- sjónvarpið þjóðinni en ekki ákveðnum hópi manna sem þess vegna gæti skipast undir pólitískan fána eða einhvern annan fána. Ekki skal beita ríkissjónvarpinu í þágu slíkra hagsmunahópa heldur veifa þar öllum fánum. En svo bregðast krosstré ... Bændaþríleiknum lauk fyrir skömmu með myndinni um Mjólkursamsöluna. Þar með var hringnum lokað: Bændur fyrr á öldum ótíndir misyndis- menn í þætti Baldurs Her- mannssonar. Svo koma þáttur- inn um bændamafíuna í Bændahöllinni og loks þáttur- inn um meinta einokunar- stofnun bænda á Bitruhálsi. Eitthvað var þar nú minnst á Framsóknarflokkinn að mér heyrðist. Er nema von að mað- ur spyrji: Hefur framkvæmda- stjórn ríkissjónvarpsins ekki rofið hér trúnað við skattborg- aranna sem standa undir bróð- urparti afnotagjaldsins með því að ausa fé í þáttaröð er stefndi öll í pólitíska átt og ' gegn ákveðinni stétt manna? Ólafur M. Jóhannesson. UTVARP Steror og Starilati meó Sigurii Sveinttyni og Sigmori Guómundttynl ó Aóalstöóvinni Itl. 13.00. RÁS I FNI 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. Söngvoþing. Sigrún Volgerður Gesfsdórtir, Ólofur >. Jónsson, Korlokór Dolvíkur, Hollo Jónosdóttir, Svolo Niels- en, Korlokórinn Þrestir, Ingo Morio Ey- jólfsdóttir, Goðrún Gunnorsdóttir, Egill Ólofsson og Sínfóníuhljómsveít Islonds syngjo og leiko. 7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur ófrom. 8.07 Músík oð morgni dogs. Umsjóm Svonhildur Jokobsdótlir. 9.03 Úr segulbondosofninu: 10.03 Þíngmól. 10.25 i þó gömlu góðu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 i vikulokin. Umsjón: Póll Heiðor Jónsson. 12.00 Útvorpsdogbókin og dogskró loug- ordogsins. 12.45 Veðurfregnir og cuglýsingor. 14.00 Botn-súlur. Þóttur um listir og menningormól. Umsjón: Jórunn Sigurðor- dottir. 15.10 Tónlistormenn ó lýðveldisóri. leikin verðo verk eftir Atio Heimi Sveinsson tónskóld, þor ó meðol frumflutt ný hljóð- rit Rikisútvorpsins og rælt við tónskóld- ið. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 16.05 islenskl mðl. Umsjón: Guðrún Kvor- on. (Einnig ó dogskró sunnudogskv. kl. 21.50.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Hódegisleikrit liðinnor víku: E.S. Von eftir Fred von Hoerthemon. Þýðing og leikstjórn: Gisli Alferósson. leikendur: Benedikt Árnoson, Klemens Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Ævor R. Kvoron, Voldi- mor Lórusson, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Horoldsson, Árni Tiyggvoson, Flosi Ólofs- son og Þorgrimur Einorsson. (Áður útvorp- oð 1965.) 18.00 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno- son. (Einnig útvorpoð ó þriðjudogskvöldi kl. 23.15.) 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Fró hljómleikohöllum heimsborgo. Fró Lo Scalo óperunni. - Vestumeyjon eftir Gospore Spontini. Með helstu hlutverk foro: Anthony Michoels- Mooré, Potrick Raflery, Dimitri Kovrokos, Aldo Bramonte, Silvestro Sommoritono, Koren HuHstodt og Denyce Groves ósomt kór og hljórnsveit Lo Scolo óperunnor, stjórnondi Riccordo Muti. Orð kvöldsins flutt oð óperu lokinni. 0.10 Dustoð of donsskónum létt lög i dogskrórlok. 1.00 Næturútvorp ó somlengdum rósum til morguns. Fréttir 6 RÁS 1 og RAS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Vinsældolisti götunnor. 8.30 Dót- oskúffon. Þóttur fyrir yngstu hlustendurno. Botn-súlur Jórunnar Sigurðardótt- ur ó Rús 1 kl. 14.00. Umsjón: Elisabel Brekkon og Þórdis Arnljóts- dóttir. 9.03 Lougordogslif. Hrofnhildur Holl- dórsdóttir. 13.00 Helgorútgófon. Líso Póls- dóttir. 14.00 Ekkifréltoouki ó lougordegi. Umsjón; Houkur Hauksson. 14.30 Leikhús- umfjöllun. 15.00 Viðtol dogsins. 16.05 Helgorútgófon heldur ófrom. 16.31 Þorfo- þingið. Jóhonno Horðordóttir. 17.00 Vin- sældolistinn. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einn- ig útvorpoð í nælurútvorpi kl. 2.05). 19.30 Veðurfréttir 19.32 Ekkifréttouki endurtek- inn. 20.30 i poppheimi. Umsjón: Holldór Ingi Andrésson. 22.10 Stungið of. Dorri Oloson og Guðni Hreinsson. (Fró Akureyri). 22.30 Veðurfréttir. 0.10 Næturvokl. Sig- voldi Koldolóns. Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 2.00Fréltir, 2.05 Næturtónar. Næturlög holdo ófrom. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Deocon blue 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsomgöngur. 6.03 Eg mon þó tið. Hermonn Rognor Slefóns- son. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morg- untónor. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Steror og Stærilæti. Sigurður Sveinsson og Sigmor Guðmundsson sjó um íþrótloþótt Aðolstöðv- □ rinnor. 16.00 Arnor Þorsteinsson. 19.00 Tónlistordeild Aðolstöðvorinnor. 22.00 Næturvokl oðolstöðvorinnor. Umsjón: Arnor Þorsteínsson. BYLCJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvorp með Eiriki Jónssyni. 12.10 Ljómondi loug- ordogur. Pólmi Guðmundsson og Sigurður Hlöðversson. 16.05 islenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmolar. 20.30 Lougordogskvöld ó Bylgjunni. 23.00 Hof- þór Freyr. 3.00 Næturvaktin. Fréttir 6 heila límanum kl. 10-17 •g kl. 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Samtengl Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Viðir Arnorson og Rúnor Rofns- son. 23.00 Gunnor Atli með nælurvokt. Siminn i hljóðstofu 93-5211. 2.00 Som- tengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 9.00 Jón Gröndol. 13.00 Böðvor Jóns- son. 16.00Kvikmyndir. 18.00Sigurþór Þórorinsson. 20.00 Ágúst Mognússon. 0.00 Næturvoktin.4.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Sigurður Rúnorsson. 9.15 Forið yfir dogskró dogsins og viðburði helgorinnor. 9.30 Kaffi brouð. 10.00 Opnoð fyrir of- mælisdogbók vikunnor I símo 670-957. 10.30 Getrounohornið. 10.45 Spjallaó viA landsbyggóino. 11.00 Farið yfir iþróltoviðburði helgorinnor. 12.00 Rognor Mór ó laugordegi. 14.00 Afmælisborn vik- unnor. 15.00 Bein útsending með viðtol dogsins of koffihúsi. 16.00 Ásgeir Póll. 19.00 Rognor Póll. 22.00 Ásgeir Kol- beinsson. 23.00 Portý kvöldsins. 3.00 Okynnt næturtónlist tekur við. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 10.00 Svæðisútvorp TOP-Bylgjon. 11.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Boldur Brogoson. 13.00 Skekkjon. 15.00 Kjorton og Þorsteinn. 17.00 Pétur Sturlo 19.00 Kristjón og Helgi. 23.00 Næturvakt.3.00 Rokk X. BÍTID FM 102,9 7.00 Daniel Ari Teitsson 9.00 Stuðbitið 12.00 Helgorfjöi 15.00 Neminn 18.00 Hitoð upp 21.00 Portíbítið 24.00 Nælur- bitið 3.00 Næturtónlist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.