Morgunblaðið - 26.03.1994, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MARZ 1994
9
d
d
n
d
d
d
d
d
h
Stórmyndin
DREGGJAR
DAGSINS
★ ★★★ G.B. DV.
★ ★★★ Al. MBL.
★ ★★★ Eintak
★ ★★★ Pressan
Byggð á Booker-verðlaunaskáld-
sögu Kazuo Ishiguro.
Frá aðstandendum myndanna
Howards End og A Room With
A View er komið nýtt meistara-
verk.
TILNEFND TIL 8 ÓSK-
ARSVERÐLAUNA
þ.á m. fyrir besta karlleikara í aðalhlut-
verki (Anthony Hopkins), bestu leikkonu
í aðalhlutverki (Emma Thompson) og besta
leikstjóra (James Ivory).
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.30.
FLEIRI POTTORMAR
Sýnd kl. 5.
í KJÖLFAR MORÐINGJA
Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára.
Tatli Mtt í tpHiaill tvitayilaietraui á Stjiriutíí-líiuiii í síia 991165.
[ verðlaui en únralsbítli „Dreggjar laisiis"
ig boisnlðar á atyalir Sljiriubíás. Veri tr. 39,91 ■íiútai.
MORÐGÁTA
ÁMAN-
HATTAKV
Nýjasta mynd meistarans
Woody Allen.
★ ★ ★ G.B. DV.
★ ★ ★ J.K. Eintak
Sýnd kl. 7 og 9.
ðh ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 11200
Stóra sviðið kl. 20.00:
® GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
1 kvöld, uppselt, - fim. 7. apríl, uppselt, - fös. 8. apríl, upp- selt, - sun. 10. apríl, uppselt, - sun. 17. apríl, uppselt, - mið. 20. apríl, uppselt, - fim. 21. apríl, uppselt, - sun. 24.
apríl, uppselt, - mið. 27. apríl, uppselt, - fim. 28. aprfl, uppselt, - lau. 30. apríl, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega.
n • ALLIR SYNIR MÍNIR eftirArthur Miller
m Lau. 9. apríl, næstsíðasta sýning, - fös. 15. april, síðasta
p§ n n sýning. 9 SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Á morgun kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 10. apríl kl. 14,
í nokkur sæti laus, - sun. 17. apríl kl. 14, nokkur sæti laus, fim. 21. aprfl (sumard. fyrsti) kl. 14. • ÍSLENSKI DA NSFL OKKURINN I dag kl. 14. Allra siðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
n n n
N ® BLOÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca
Á morgun, nokkur sæti laus, - lau. 9. apríl - fös. 15. apríl
n - þri. 19. apríl. Ath. sfðustu sýningar. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir
að sýning er hafln.
á Litla sviðið kl. 20.00:
.. • SEIÐUR SKUGGANNA eftlr Lars Norén
n Aukasýningar í kvöld, fáein sæti laus, - á morgun, fáein sæti laus. Siðustu sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum
18 í salinn eftir að sýning er hafin.
® SJÓLEIÐIN TLI BAGDAD eftir Jökul Jakobsson
;; Leiklestur á Smíðaverkstaeði á morgun sun. 27. mars kl. 15.
/, Miðaverð kr. 500,-. Ath. aðeins þetta eina sinn.
n Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti rssjnks símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 996160.
, Munið hina glæsilegu þriggja rétta máltið ásamt
n n dansleik. * LEIKHÚSKJALLARINN éké&r - þar SEM LÍFIÐ ER LIST -
£^| LEIKFÉL. AKUREYRAR s.96-24073
• ÓPERUDRAU GURINN í Samkomuhúsinu
kl. 20:30: í kvöld örfá sœti laus, mið. 30/3, skírdag 31/3, lau. 2/4
örfá sœtí laus, 2. í páskum 4/4.
• BAR PAR SÝNT i ÞORPINU, HÖFÐAHLlÐ 1, kl. 20.30.
Sun. 27/3 uppselt, þri. 29/3, fös 1/4 miðnætursýning kl. 24.00,
fim. 7/4. Ath.: Ekkl er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning
er hafin.
Miðasalan er opin alia virka daga nema mánudaga kl. 14-18.
o.
V
^íuhljómsve,^
nfmn tix
LstartrúðuS'j^
TRÚÐURLNN SEM ALLIR KRAKKAR ELSKA!
mj
í HÁSKÓLABÍÓI § jSf''' *
LAUGARDAGIJHN 26. MARS.
'f- KL. 14.
f)
SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS
tvelt oiita Isiendinga 622255
Stóra svið kl. 20:
• GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon.
með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni.
Þýðlng og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson.
Sýn. í kvöld, uppselt, mið. 6/4 uppselt, fös. 8/4 uppselt,
fim. 14/4 fáeln sæti laus, sun. 17/4 fáein sæti laus, mið. 20/4,
fös. 22/4, fáein sæti laus, sun. 24/4.
• EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar
* Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir
Egil Ólafsson.
Sun. 27/3 uppselt, fim. 7/4, lau. 9/4 uppselt, sun. 10/4, mið.
13/4, fös. 15/4 fáein sæti laus, lau. 16/4 uppselt.
Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu.
ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000.
Litla svið:
• LEIKLESTUR Á GRÍSKUM HARMLEIKJUM
Þýðandi Helgi Hálfdanarson.
ÍFIGENÍA f ÁLÍS eftir Evripídes, í dag kl. 15 og sun. 27.
mars kl. 16, AGAMEMNON eftir Æskilos, í dag kl. 17.15
og ELEKTRA eftir Sófókles í kvöld kl. 20.00. Miðaverð kr.
800,-
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga.
Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla
virka daga. Miöasalan verður lokuð um páskana frá 30.
mars til og með 5. apríl.
Bréfasími 680383. - Greiöslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf
ÍSLENSKA
LEIKHÚSIÐ
llll HlShta. lUITIiaOHI 21. SlMl 124121
VÖRULYFTAN
eftir Harold Pinter
íleikstjórn Péturs Einarssonar.
Laugard. 26. mars kl. 20.00.
Sunnud. 27. mars kl. 20.00.
Ath. fáar sýningar eftir.
Miðapantanir í Hinu húsinu,
sími 624320.
I K H U
Seljavegi 2, S. 12233
Skjailbandalagið
sýnir leiksýninguna
• Dónalega dúkkan
eftir Dario Fo og Fröncu Rame
f leikstjórn Marfu Reyndal.
Öll hlutverk Jóhanna Jónas.
9. sýn. í kvöld kl. 20.30.
10. sýn. sun. 27/3 kl. 20.30.
Sfðasta sýningarhelgi.
Miðapantanir f sfma 12233 og
11742 allan sólarhringinn.
LEIKFELAG
MENNTASKÓLANS
V/HAMRAHLÍÐ
Blóð og drulla
Sýnt í hátíðarsal MH.
5. sýn. laugard. 26/3, kl. 20,
6. sýn. sunnud. 27/3, kl. 20.
7. sýn. mánud. 28/3, kl. 20.
8. sýn. miðvikud. 30/3, kl. 20.
Mlðapantanir í síma
31144. VerA 900.
Ekki við hæfl ungra bama.
Ath. ekki er unnt að hleypa gestum
i salinn eftir að sýning er hafln.
Newton fjölskyldan er að fara í hundana!
r
o
Q
11(0
1
11(0
D
2?
<3?
Hver man ekki eftir einni vinsælustu fjölskyldumynd seinni ára Beethoven, nú er framhaldið komið
/en er frábær erínmynd sem öll fjölskildan hefúr eaman afi
og fjölskyldan stækkað. Beethoven er firábær grínmynd sem öll fjölskildan 1
Aðalhlutverk Charles Grodin Bonnie Hunt
SAAfMÉ
Álfabakka 8
Sýnd kl. 3, 5, 7.15 og 9.15
Sýnd í sal 1 kl. 3 og 7JL5__
____JHTl
HÁSKÓLABÍÓ
Sýnd 3-5-7-9
Kynning-
arhátíð
Alþýðu-
flokksinsí
Kópavogi
A-LISTI jafnaðarmanna í
Kópavogi verður kynntur
laugardaginn 26. mars kl.
14 I Félagsheimili Kópa-
vogs 1. hæð.
Ymislegt verður á dag-
skrá, m.a. mun Skólakór
Kársness, undir stjórn Þór-
unnar Björnsdóttur, flytja
nokkur lög. Ávarp flytja Jón
Baldvin Hannibalsson, for-
maður Alþýðuflokksins -
Jafnaðarmannaflokks ís-
lands, og Guðmundur Odds-
son, efsti maður á A-lista
jafnaðarmanna í Kópavogi.
Magnús Árni Magnússon,
formaður Sambands ungra
jafnaðarmanna, kynnir fram-
bjóðendur. Svava Bernharðs-
dóttir, fyrrverandi bæjar-
listamaður Kópavogs, leikur
á fiðlu. Fundarstjóri verður
Rannveig Guðmundsdóttir,
alþingismaður.
Vakin skal athygli á því
að A-listi jafnaðarmanna í
Kópavogi hefur ekki verið
birtur opinberlega fyrr. List-
inn var samþykktur á al-
mennum félagsfundi Alþýðu-
flokksins 21 þ.m.
----»■♦ »---
Samvinnu-
ferðir Landsýn
Fimm fjöl-
skyldur
ókeypis
til Dublin
í TILEFNI af Ári fjölskyld-
unnar bjóða Samvinnu-
ferðir Landsýn fimmtán
heppnum fjölskyldum í
fjögurra daga ferð til
Dublin í haust.
Allir sem staðfesta pöntun
í sumarleyfisferð með Sam-
vinnuferðum Landsýn fyrir
15. mars, apríl og maí, lenda
sjálfkrafa í potti sem dregið
er úr mánaðarlega. Dregið
hefur verið í fyrsta sinn og
þessi nöfn komu upp:
Vilhjálmur Pálsson, Lamb-
haga 24, Selfossi, Þórarinn
Ólason, Bragavöllum 8,
Keflavík, Kristinn Lund,
Kleifarseli 53, Reykjavík,
Ólafur Haraldsson, Grundar-
húsum 40, Reykjavík og
Hjörleifur Jakobsson, Holta-
gerði 41, Kópavogi.
----»■■♦ »--
Golfdagurí
Kringlunni
GOLFDAGUR fjölskyld-
unnar verður sunnudaginn
27. mars í Kringlunni.
Ymislegt verður þar um
að vera þ.á m. golfkennsla,
ferðakynningar, veitingar
og púttmót (minigolf).
Heiðursgestir mótsins
verða Ingibjörg Sólrún Gísla-
dóttir 8. maður R lista og
Þorbergur Aðalsteinsson 8.
maður Sjálfstæðisflokks.
Keppni þeirra hefst á bilinu
12.30-13.
Keppt verður í opnum
flokki karla og kvenna,
(h)eldriborgaraflokki 60 ára
og eldri og unglingaflokki 14
ára og yngri. Heildarverð-
. mæti vinninga er 160.00 0 kr.