Morgunblaðið - 26.03.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 26.03.1994, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MARZ 1994 ■Fa Pu i ítór: * ;&£$(«* , LÍF MITT Hjónin Bob og Gail Jones (Michael Keaton og Nicole Kidman) eiga von á sínu fyrsta barni, þegar þau frétta að Bob er með krabbamein og mun ekki lifa það að sjá frumburðinn. Bob byrjar að taka upp á myndband atburði úr lífi sínu handa barninu, svo það viti eitthvað um pabba sinn. í gegnum myndavélina sér hann líf sitt í öðru Ijósi. SÝND KL. 6.50, 9 og 11.15. YS OG ÞYS ÚTAFENGU Sýnd kl. 7. Kenneth Branagh og Emma Thompson í ærslaleik Shakespeares. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR BASKAHATIÐ 22. TIL 28. MARS LAS CARTAS DE ALOU ALOU, ólöglegur innflytjandi frá Senegal fellir hug til Cannen sem hvetur hann til aö setjast að en hann er rekinn úr landi. Hann reynir aftur en yfirvöld taka til sinna ráða. Sterk mynd eftir MONTXO ARMENDARIZ. SÝND KL. 9. ÖRLAGAHELGI Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Bella: Nærmynd af fjöldamorðingja. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR GÓÐAR MYNDIR í GÓÐU BÍÓI! HÁSKÓLABÍÓ sýnir einnig síðar á árinu bestu erlendu myndina BELLE EPOQUE. Nú eru allra síðustu forvöð að sjá vinsælustu mynd allra tíma, JURASSIC PARK, sem fékk 3 Óskarsverðlaun. JURASSIC PARK verður sýnd i um helgina. ADDAMS FJÖLSKYLDAN JURASSIC PARK VANRÆKT VOR DANIKI, DAV-I.EWIS KMMA TIIOMPROIN PKTK PO.STI.KTIIWAITI'. IN THE NAME OF THE FATHER Guilford fjórmenningarnir sátu 15 ár saklaus i fangelsi og breska réttarkerfið þverskallast enn við að veita þeim uppreisn æru. SÝND KL. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. BESTA HANDRIT BESTA FRUMSAMDA TÓNL BESTAKVIKMYNDATAKA: BESTA KLIPPING BESTA LEIKMYNDAHONNUN 195 mm Leikstjóri Steven Spielberg Saga þýska iðjuhöldsins Oskars Schindler sem bjargaði 1100 gyðingum úr klóm nasista. Þeir sem komust á lista Schindlers voru hólpnir, hinna beið dauðinn. Aðalhlutverk Liam Neeson, Ben Kingsley og Ralph Fiennes. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 600 kr. SÝND KL. 5 OG 9 / NAFNI FÖÐURINS MICHAEL KEATON NICOLE KIDMAN MV L-l/E HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. LISTISCHINDLERS BESTA MYND BESTILEIKSTJÓRI ★★★★ A.l. MBL ★★★★ H.H. PRESSAN ★ ★★★ Ö.M. TÍMINN J.K. EINTAK F R Á HÖFUNDUM GHO Lí/ MITT sárhvert anciartakj'. við6ót er eiííft... CHARLES GRODIN Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Alþýðuflokksmenn í Keflavík/Njarðvík/Höfnum Fimm efstu sætin ákveðin Keflavfk. ALÞÝÐUFLOKKSMENN tilkynntu í gærmorgun skipan fimm efstu sæta á lista flokksins fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. í fyrsta sæti verður Anna Margrét Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi í Keflavik, i öðru sæti verður Ragnar Halldórsson bæjarífulltrúi í Njarðvík, í þriðja sæti verður Kristján Guðmundsson bæjarfulltrúi í Keflavík, fjórði verður Hilmar Hafsteinsson úr Njarðvík og fimmta sætið skip- ar Reynir Ólafsson úr Keflavík. Eins og fram hefur komið hélt flokkurinn prófkjör sl. laugardag þar sem Vilhjálmur Ketilsson fyrrum bæjarstjóri og einn af forystumönn- um flokksins í bæjarstjórn náði ekki kosningu í efsta sætið eins og hann hafði stefnt að. Anna Margrét Guð- mundsdóttir bæjarfulltrúi hlaut fyrsta sætið en Vilhjálmur hafnaði í öðru sæti. Samkvæmt prófkjörsregl- um áttu Njarðvíkingar að fá annað sætið og kom það ( hlut Ragnars Halldórssonar. Vilhjálmur hefði því átt að fá þriðja sætið. Til þess kom þó ekki því Vilhjálmur tilkynnti full- trúaráði flokksins að í ljósi niður- stöðu prófkjörsins myndi hann ekki taka sæti á listanum. Ætlunin var þá að færa þá frambjóðendur sem lentu í 4.-6. sæti upp um eitt sæti en því hafnaði Hilmar Hafsteinsson úr Njarðvík sem lenti í fjórða sæti og vildi halda sínu sæti. Þá var Krist- ján Gunnarsson færður úr fímmta sætinu í það þriðja og Reynir Ólafs- son úr sjötta sætinu í fimmta sætið. Anna Margrét Guðmundsdóttir, nýr oddviti Alþýðuflokksins, sagði við þetta tækifæri að flokkurinn hefði kcmið vel út úr prófkjörinu og að fylgið þar gæfi vísbendingu um sterka stöðu hans. „Við ætlum okkur stórt hlutverk í að skapa og móta nýtt sveitarfélag og munum verða opin fyrir öllum möguleikum, því við ætlum okkur í meirihlutasamstarf. Framboðslistinn er skipaður reynsl- umiklu fólki með víðtæka þekkingu sem er tilbúið að takast á við þau verkefni sem framundan eru. At- vinnumálin munu verða þar efst á Morgunblaðið/Björn Blöndal Þau skipa fimm efstu sætin á framboðslista Alþýðuflokksins í Kefla- vík, Njarðvík og Höfnum. Frá vinstri til hægri eru: Hilmar Hafsteins- son, Njarðvík, Reynir Ólafsson, Keflavík, Anna Margrét Guðmundsdótt- ir, Keflavík, Ragnar Halldórsson, Njarðvík, og Kristján Gunnarsson, Keflavík. blaði og í því sambandi höfum við inu. Það er kominn tími framkvæmda áhuga á að stofna sjóð til styrktar í stað orða,“ sagði Anna Margrét nýsköpunar f atvinnulffínu á svæð- ennfremur. -BB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.