Morgunblaðið - 26.03.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.03.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGIJR 26. MARZ 1994 11 Hagsmuna minnihluta gætt á kostnað meirihluta eftir Markús Órn Antonsson íbúatala Reykjavíkurborgar er nú rétt urii 102.000 ög gera má ráð fyrir, að á höfuðborgarsvæð- inu búi samtals um 154.000 manns. Á Reykjanéssvæði, þ.e.a.s. á höíuðbörgarsvæði og Suðurnesj- um, er íbúaijöldinn um 170.Ö00 og þar búa því nálega tveir af hverjum þremur allra landsmanna. Á suðvestur-horninu eru samtals 16 sveitarfélög, 9 á höfuðborgar- svæði og 7 á Suðurnesjum, en utan svæðisins búa um það bil 94.000 manns í 180 sveitarfélög- um, sem fækkaði raunar um eitt, þegar Fjallahreppur var lagður niður um áramótin. Reykjavíkurkjördæmi á nú 18- fulltrúa á Alþingi og Reykjanes- kjördæmi 11. Af þessu svæði eru því kjörnir samtals 29 fulltrúar til Alþingis af 63, sem þar sitja. Séu þessar tölur dregnar saman verður niðurstaðan þessi: 170.000 íbúar 16 sveitarfélaga eiga 29 fulltrúa á Alþingi, en 94.000 íbúar 180 sveitarfélaga eiga þar 34 fulltrúa og eru því með meirihluta á þingi. Ólýðræðislegt fyrirkomulag dreifir kröftunum Það er erfitt að verjast þeirri hugsun, að þessi skipan hafi haft óheppileg áhrif á búskap hins opin- bera undanfarin ár og eigi sinn þátt í þeim þrengingum, sem þjóð- in stendur nú frammi fyrir. „Sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér“ var eitt sinn sagt og undir niðri velkjast fáir í vafa um þá dreifingu kraftanna, sem þetta ólýðræðislega fyrir- komulag hlýtur að hafa í för með sér, þótt enginn vilji gefa sinn hlut eftir. Þessi viðhorf endurspegluðust nú síðast í kosningunum um sam- einingu sveitarfélaga 20. nóvem- ber síðastliðinn og umræðunni fyr- ir þær. Þar sögðu menn eitt en gerðu annað og þótt sveitarfélög- unurti í landinu fækki hugsanlega um 80 í kjölfáfið, sitjurti við eftif seirt áður uppi rrieð sáma varidánn. Sá vandi lýsir sér í váxandi tög- streitu ótrúlega dreifðra hags- muna í fámehnisþjóðfélagi, sem má síst af öllu við því núna að sóa kröftunum í reiptog um opiribera fjármuni á sama tíma ög lands- menn þurfa á öllu sínu að halda í harðnandi alþjóðlegri samkeppni. Flestir viðurkenna þörfina á því að auka hagkvæmni í opinberum rekstri, hvort heldur hjá ríki eða sveitarfélögum, og þar blasir við, að mesti ávinningurinn er fólginn í fækkun stjórnsýslueininga með sameiningu þeirra. Þar er ekki einvörðungu um að ræða beinan sparnað af fækkun stjórnsýsluein- inga hjá ríki eða sameiningu sveit- arfélaga, því þessar breytingar hefðu ótvírætt í för með sér gleggri verkaskiptingu og þar með betri nýtingu mannafla og fjár- magns á öllum sviðum. Þetta sjá íbúar flestra sveitarfélaga, Stórra sem smárra, og sætta sig prýði- lega við hugmyndir um samein- ingu allra annarra sveitarfélaga en þeirra eigin, eins og umræðurn- ar og kosningarnar, sem á eftir fóru 20. nóvember sl., leiddu í ljós. íbúar þéttbýlis langeygir eftir jöfnum atkvæðisrétti Sá tvískinnungur, sem hér birt- ist er síður en svo torskilinn, þeg- ar nánar er að gáð. Dreifbýlis- áhrifin á Alþingi bjóða þeirri hættu heim, að íbúar fámennra byggðar- Iaga sjái eigin hag betur borgið án sameiningar, þrátt fyrir þá kosti, sem hún hefur fyrir heild- ina. Frá sjónarhóli þéttbýlisins horfa málin öðru vísi við og óhætt er að fullyrða, að þar eru íbúarnir orðnir býsna langeygir eftir jöfnun atkvæðisréttar, sem tryggði þeim áhrif á Jöggjafar- og fram- kvæmdavald í réttu hlutfalli við fólksfjölda. Það er eðlilegt, að Markús Örn Antonsson „170.000 íbúar 16 sveit- arfélaga eiga 29 full- trúa á Alþingi, en 94.000 íbúar 180 sveit- arfélaga eiga þar 34 fulltrúa og eru því með meirihluta á þingi.“ krafan um jöfnun atkvæðisréttar fái aukinn hljómgrunn, þegar minna er til skiptanna því að þá eykst hættan á því að hagsmuna minnihlutans verði gætt á kostnað meirihlutans. Þess sjást þegar merki í athöfnum handhafa lög- gjafar- og framkvæmdavalds og við það verður ekki unað til lengd- ar. Mikilvægi Reykjavíkur Við fögnum senn 50 ára af- mæli lýðveldisins og í þessu sam- bandi er vel við hæfi að vitna í grein Jóns Sigurðssonar, „Um Al- þing á íslandi", sem birtist í fyrsta árgangi Nýrra félagsrita 1841, en þar segir Jón forseti meðal annars um staðarvalið, að þótt hugur og tilfinningar mæli með Þingvelli, 10 mánaða fangelsi fyrir brot gegn 4 drengjum HÆSTIRÉTTUR staðfesti í s.l. finuntudag dóm Héraðsdóms Suður- lands og dæmdi 32 ára gamlan mann til 10 mánaða á fangelsisvist- ar fyrir kynferðisbrot gegn fjórum 9-12 ára drengjum í Vestmanna- eyjum. tírotin voru framin frá því í mars 1990 til janúar 1992. Manninum var gefið að sök að hafa sýnt tveim- ur drengjanna klámmyndir á heim- ili sínu, þreifað á kynfærum þeirra og gælt við eigin kynfæri að þeim ásjáandi en ekið með hina tvo pilt- ana á afskekktan stað á eynni, sýnt þeim klámblöð, þreifað á kynfærum jieirra og fróað sér í viðurvist þeirra. Maðurinn neitaði öllum sakar- giftum allt frá upphafi rannsóknar, sem hófst þegar móðir eins drengj- anna sneri sér til lögreglu. í niðurstöðum Héraðsdóms, sem staðfestur var af Hæstarétti með tilvísun til forsendna hans, segir að drengirnir fjórir hafi staðfast- lega haldið því fram fyrir dómi, að maðurinn hafi haft í frammi gagn- vart þeim þá háttsemi sem honum var gefin að sök. Misræmis hafi ekki gætt í framburði drengjanna og komi framburður þeirra heim og saman við staðfesta skráningu læknis og sálfræðings á atburðun- um, en þær skýrslur voru teknar án næiveru lögreglu og réttar- gæslumanns. Þá segir að fyrir dóminum hafi frásagnir drengjanna á köflum ver- ið tilfinningaþrungnar og verði að telja að þeir hafi lýst atburðum sem þeir hafi sjálfir upplifað sein erfiða reynslu. Hæfileg refsing yfir manninum, sem ekki hafði áður gerst brotleg- ur, var talin 10 mánaða fangelsi og á þá niðurstöðu féllst Hæstirétt- ur einróma í gær. mæli að hans hyggju skynsemi og forsjálni með Reykjavík, og síðan segir orðrétt: „Ég get ekki skilið, hvettiig íslánd geti köirtizt á nokk- urh varanlegari velgerignis fót, né Íslendíngar þolað, eðá haft gagri af til lengdar að njóta þjóðarrétt- inda, án þess að á Íandiriu sjálfu sé innleridur stofn (eður Céritr- um), bæði í stjórh, lærdómi, ment- um og handiðnum; en til þess þarf að vera einhverr sá aðalstaður, að öll framför landsins og mentan, sú er sambýður þessari öld og hverri enna komandi, megi safnast á, og útbreiðast þaðan og viðhald- ast á íslandi. Sá staður á að vera sérílagi samgaungustaður milli íslands og útlanda, og vort helzta meðal til að geta fylgt tíðinni og öðrum siðuðum þjóðum, eptir því sem hæfir, og oss má að haldi koma. Nú meðan aflið er lítið, þá þarf það að sameinast á einum stað, svo það geti styrkzt í sjálfu sér og síðan unnið að úlbreiðslu þess sem gott er og oss er þörf á, með meira afli, og samheldi og fylgi. Til þvílíks aðalstaðar virðist mér Reykjavík allvel fallin.“ Vonandi tekur Reykjavík fram öllum vonum, sem forseti gat gert sér um „alíslenzkan höfuðstað“, en hann benti í sömu grein enn- fremur á, að Alþingi ætti að styrkja að sínum hluta til framfara bæjarins að því leyti sem framför bæjarins mætti efla framför lands- ins. í hugum okkar Reykvíkinga er þetta kjarni málsins og enn teljum við, að Alþingi eigi að sínu leyti að leggja Reykvíkingum og öðrum íbúum suðvestur-hornsins lið í framfaramálum til þess að þeir geti lagt sitt af mörkum til að stuðla að framförum í landinu. Lýðveldisafmælið gefur okkur einnig tilefni til að líta um öxl yfir hið einstæða framfaraskeið frá stofnun lýðveldis og horfa síð- an fram á veginn til að átta okkur á því hvar við stöndum. Takmörkun auðlinda til lands og sjávar hefur með tímanum sett okkur íslendingum þær skorður, að knýjandi nauðsyn ber til að leita nýrra leiða í því skyni að virkja skynsamlega mannafla, þekkingu og fjármagn á nýjum athafnasviðunl. Að öðrum kosti drögumst við hratt aftur úr. Þjóð- félagsbreytingarnar eru nú svo örar um allan heim, að þeim einum vegnar vel, sem eru nógu fljótir að taka eftir áhrifum breytinganna og laga sig að nýjum aðstæðum. Höfundur or frambjóðandi á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borg’arstjórnarkosning-arnar. Jörð í Skaftárhreppi Til sölu er jörð skammt austan við Kirkjubæjarklaustur (7-8 km) í Vestur-Skaftafellssýslu þar sem rekinn er sauðfjárbúskapur. Greiðslumark er 260 ærgildi. Á jörð- inni er fjárhús fyrir 400 kindur, hesthús fyrir 8 hesta og tvö íbúðarhús. Ýmsir möguleikar tengdir ferðaþjón- ustu og sem sumarbústaðaland, einnig lítilsháttar lax- og sjóbirtingsveiði. Jörð með mikla framtíðarmöguleika á fallegum og veðursælum stað. Valhús, fasteignasala, simi 651122. Hálsasel 42 - opið hús Fallegt ca 220 fm endaraðhús með innbyggðum bílskúr á einum besta stað í Seljahverfi. Glæsilegt útsýni. Glæsilegur suðvesturgarður. Arinn. Parket. Birgir og Birna taka á móti fólki, bæði í dag og sunnu- dag, milli kl. 13 og 18. Allir velkomnir. Gimli, fasteignasala, sími 25099. Lyngmóar - Garðabæ Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega 2ja herb. íbúð á 3. hæð á þessum eftirsótta stað í Garðabæ. Sérsmíðar massífar beikiinn- réttingar. Parket. Stórar suðursvalir. Verð 5,7 millj. Opið í dag frá kl. 12-14. Skeifan - fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 46, sími 685556. FASTEIGNAMIÐLUN. Síðumúla 33 S: 679490 OG 679499 Símatími í dag kl. 11 -13 Einbýli/raðhús Stuðlasel. Nýkomið í sölu fallsgt og vandað einb. á eínni hœð, Í6Z fm tn. Innb. bflsk. ásarrit ca 1á tm áólstöfú; Húsið Standur é bestá stað við oplð svaeði. Verð 13,9 miflj. Njálsgata. Vorum að fá i sölu 79 | fm timburhús sem þarfh. verul. endurb. Verð 4,3 ítiillj. Meðalbraut — Kóp. 217 fm | einb. Mikið útsýni. InnB. btlsk. Ein- StakllB. a neöri hæð. ÁRV. cs 5,6 Rllllj. j húsbr. Verð 15,5 millj. Tunguvegur. I einkasölu mjög góð eign oa 110 fm raðh. á tvelmur hæðum og hl. kj, Verð 7,5 millj. 4ra-7 herb. Fornhagi. Nýkomin í sölu sérl. | falleg 125 fm efri hæð ásamt góðum I bílsk. Útsýni. Áhv. hagst. ca 5 millj. | | Verð 11,9 millj. Smáíbúðahverfi. Nýkomin sölu sérl. vönduð rishæð í nýl. húsi við | Skálageröi. 3 svefnherb., vinnuherb. Bílsk. Áhv. 5,6 millj. Verð 10,5 millj. Háaieitisbraut. Nýkomin í sölu falleg 5 berb. íb. á 2. hæð. 4 etór svefnherb. Parket. Áhv. byggsj. ca 3,3 míllj. Verð aðelns 7,8 miilj. Rekagrandi. Stórfalleg 4ra-5 I herb. íb. á tveimur hæðum. Parket og | flísar á gólfum. Mikið útsýni. Stæði í | bílskýli. Seljabraut. Vorum að fá í einka- | sölu mjög góða 102 fm íb. á 3. hæð. Innangencjt í bílgeymslu. Hús allt klætt I | að utan. Ahv. byggsj. ca 2,4 millj. Verð | | 7,9 millj. Hraunbær. Nýkomin í sölu mjög I góð 95 fm íb. á 2. hæð. Áhv. ca 4,0 | millj. Verð 7,2 millj. Sogavegur. Vönduð íb. á 1. hæð I ásamt stóru aukaherb. í kj. 5-íb. hús. Parket. Útsýni. Ath. nýl. eign. Útb. 3,4 millj. Verð 8,3 millj. | Jörfabakki. Mjög góð íb. á 2. hæð | | ásamt stóru aukaherb. í kj. V. 7,6 m. Hlíðarhjalli. Falleg 117 fm enda- | íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. 30 fm I bílsk. Áhv. Byggsj. ca 5 millj. Verð 10,3 millj. Mögul. makaskipti á minni íb. | Veghús — 6—7 herb. 210 fm | meö innb. bílsk. Áhv. 9 millj. V. 11,3 m. Æsufell. Mjög falleg og rúmg. 112 I fm í lyftuhúsi. Mikið útsýni. Áhv. 4,5 | | millj. Verð 7,3 millj. 3ja herb. Tómasarhagi. Nýkomin i sölu | rúmg. 3ja herb. risib. Verð 6,5 millj. Blönduhlíð. Nýkomin í sölu falleg I 3ja herb. risíb. sem er mikið/endurn., | psrket, flísar, nýjar innr. o.fI. V. 6.5 m. Vesturberg. Nýkomin í sölu 78 | fm falleg ib. á efstu hæö. Parket. Áhv. Byggsj. ca 3,9. Ásvallagata. Vorum að fá í sölu I [ góða 3ja herb. íb. á efri hæð ásamt | hálfu risi. Dvergabakki. Gullfalleg ib. á 1. hæð. Parket. Tvennar svalir. Nýtt eldh. [ 2 rúmg. svefnherb. Áhv. Byggsj. 3,3 m. Verð 6,7 millj. Laus strax. Grænatunga. Vorum að fá f I einkasölu 88 fm fallega 3ja herb. ib. á [ neðri hæð ítvíb. Sérinng. Verð 6,9 millj. Hraunteigur. Nýkomin í sölu góð ] risíb. Áhv. ca 1.300 þús. V. 4,9 m. ] Jöklafold. Nýl. 82 fm íb. á 2. hæð | ásamt góðum bílsk. Áhv. 3 mlllj. Byggsj. V. 7,9 m. Mögul. skipti á 2ja. Spítalastígur. Vorum að fá i | sölu 59 fm íb. á 1. hæö í þríb. V. 4,7 m. Ofanleiti. Falleg ca 90 fm íb. á ] | jarðh. ásamt stæði í bílskýli. Hagst. áhv. | Verð 8,4 millj. 2ja herb. Laugavegur. Vorum að fá í sölu j sérl. rúmg. íb. á 2. hæð, neðarl. á Laugav. íb. og hús mikið endurn. Verð | 4,8 millj. Víkurás. Sérl. falleg ca 58 fm íb. á I 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Áhv. 3,3 | [ millj. V. 5,4 m. Engihjalli. Nýkomin í einkasölu I j mjög góð ca 55 fm íb. á jarðh. í litlu | | fjölb. Ahv ca 3,0 millj. Verð 4,8 millj. Ásvallagata. Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt herb. í kj. Áhv. ca 2,0 | m. Laus strax. Verð 4,8 millj. Hraunbær. Nýkomln i sölu sórl. rúmg. 66 fm íb. á 1. hæö. Hús nýklætt að utan. Áhv. 2,7 tnilij. V, 5,3 m. Laus strax. Vesturberg. Falleg 55 fm ib. á | 2. hæð. Þvhús i íb. Verð 4,9 millj. Ármann H. Benediktss., sölustj., lögg. | fasteigna- og skipasali. Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og | skipasall. S: 679490 OG 679499 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.