Morgunblaðið - 26.03.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.03.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MARZ 1994 9 Ný sending frá Frakklandi frá stærð 34 V K S8 v neðst við ■ MJá 190 V DUNHAGA, I S. 622230. Opið virka daga kl.9-18, iaugardag kl. 10-14. 25% afsláttur afbaðinnréttingum til mdnoðamóta Mávainnréttingar, Kænuvogi 42, sími 688727. Sérsmíðum eldhús-, bað- og fataskápa. Opiðídag tilkl. 18 - sunnua. kl. 14-16. Nvr vorfatnaður ivr Fallegir kjólar, dragtir, blússur, pils og tískuskartgripir. DICO jámrúm Vönduð, varanleg fermingargjöf Teg. 596 - 90 x 200, kr. 29.500 stgr. m/svampdýnu. Ath.: Mikið úrval af svefnsóf OPIÐ SUNNUDAG KL. 14- um. 16. msmm (D Vandi garð- yrkjubænda Árni Johnsen, alþingis- maður, ritar grein í Hver- gerðing, blað sjálfstæðis- fólks í Hveragerði. Þar segir að garðyrkjubændur eigi við alvarlegan vanda að stríða, bæði „innan- búðarvanda í garðyrkj- unni" og utanaðkomandi vanda, m.a. hátt raforku- verð. Hann lætur og að því liggja að garðyrkjunni hafi „að hluta til verið fórnað fyrir íslenzkan landbúnað í EES-samningunum“. Lækkun raf- orku er lykil- atriðið! Árni Johnsen segir m.a. í grein í Hvergerð- ingi: „Var garðyrkjunni fórnað fyrir bændur? Það er til að mynda ljóst nú að garðyrkjunni var fórnað að hluta fyrir ís- lenzkan landbúnað í EES-samningunum, því talsmenn bænda þögðu alltaf um garðyrkjuna og afleiðingar þess, sem þeir buðu í þeim samn- ingum í tíð ríkissijórnar Steingríms Hermanns- sonar og síðan var í gadda slegið á sömu nót- um. Þó ekki sé nema þess vegna er stjórnvöld- um skylt að mínu mati að styrkja rekstrar- grundvöll garðyrkjunn- ar.“ Síðan segir þingmað- urinn: „Lækkun raforku er lykilatriðið. Miðað við marga aðra staði er verð á hita og rafmagni mjög hátt í Hveragerði, en lyk- ilatriði er að knýja fram lækkun raforkuverðs frá Landsvirkjun í gegn um RARIK til rafveitu Hveragerðis. Fastagjald- ið, sem sett var á af raf- veitunni á heimtaugar vegna næturlýsingar og tilheyrandi spennistöðva, á sveitarfélagið að geta lækkað verulega án vandræða, en stóri Uður- inn liggur í raforkunni, sem RARIK kaupir af Landsvirkjun miðað við ákveðinn topp með 15% sveiflu. Þegar farið er yfir mörkin er refsigjald- ið allt að 400% álag, úr kr. 3 á kwst. í kr. 12 til 13 - og t.d. i kuldakasti á Norður- og Austurlandi klárar RARIK toppinn í botn og verðið rýkur upp þjá garðyrkjubændum í Hveragerði!" Unnið að lækkun aðflutnings- gjalda „Fyrir nokkru bauð Landsvirkjun krónu af- slátt á kwst. lýá þeim sem gætu aukið raforku- notkun, en auðvitað standa öU rök til þess að þetta boð verði aftur- virkt til upphafs nætur- lýsingar fyrir um 10 árum. Með lækkun úr kr. 3.- á kwst. í kr. 2.- er gjörbreytt staða komin upp, ekki sízt með tilliti til þess að notkun í gróð- urhúsum nálgast nú 5000 stundir þegar árið er 8760 stundir. Landbún- aðarráðherra vinnur nú að því að lækka aðflutn- ingsgjöld til garðyrkj- imnar og er það vel. Með tilkomu virðisaukakerfis- ins batnaði staðan en þeir sem byggðu fyrir skattkerfisbreytingu sitja uppi með miklar Qárhagslegar byrðar og einn Uður í betri reksti'- argrundvelU gæti verið endurgreiðsla þess skatts að einhveiju eða öUu leyti. Þetta er því upp- safnaður vandi til margra ára. Þá er við að glíma vanda við að nýta tæknilegar hindranir í EES-samningunum, t.d. með innflutningi blóma frá löndum utan EES, því ekki er skylt að hafa upprunavottorð ef send- ingin er -undir 500 þús. ísl. krónur. Þannig geta t.d. blóm frá Kolumbíu fossað inn í landið." Knúið á um nýjan rekstr- argrundvöll „í stuttu máli stendur baráttan um að ná fram skuldbreytingum á brúk- legum rekstrargrund- velli þar sem til þurfa að koma endurgreiðslur á tollum, eins og unnið er að, breytingu á sjóða- gjöldum og, innheimtu þeirra með Iagabreyt- ingu, endurgreiðsla á uppsöfnuðum söluskatti og þýðingarmest er lækkun raforku til garð- yrkjurmar. Hagsmunasamtök garðyrkjubænda, stjórn- völd og ekki sízt bank- amir verða að taka hönd- um saman um lausn á þeim vanda sem við blas- ir, þvi með eðlilegum lag- færingum eigum við mikla möguleika í þess- um efnum, ekki aðeins til þess að veija fárfest- ingu og hag garðyrkju- bænda, heldur til þess að styrkja enn frekar at- vinnukeðjuna í landinu." Ný hljómflutningsstæða úr POWER PLUS linunni fró Pioneer N-50 samstæban býbur Karaoke kerfi HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SÍMI 654 100 2 x 50 W RMS umhverfismagnara (surround) ♦ 3ja óra ábyrgö Fullkominn geislaspilara Útvarp Tvöfalt segulbandstæki — Fjarstýringu Verö 66.655,- eða 59.990,- stgr ðD VERSLUNIN Umboðsmenn um lantl allt HU&MBÆRV HVERFISGÖTU 103 :SÍMI 62S999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.