Morgunblaðið - 26.03.1994, Page 9

Morgunblaðið - 26.03.1994, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MARZ 1994 9 Ný sending frá Frakklandi frá stærð 34 V K S8 v neðst við ■ MJá 190 V DUNHAGA, I S. 622230. Opið virka daga kl.9-18, iaugardag kl. 10-14. 25% afsláttur afbaðinnréttingum til mdnoðamóta Mávainnréttingar, Kænuvogi 42, sími 688727. Sérsmíðum eldhús-, bað- og fataskápa. Opiðídag tilkl. 18 - sunnua. kl. 14-16. Nvr vorfatnaður ivr Fallegir kjólar, dragtir, blússur, pils og tískuskartgripir. DICO jámrúm Vönduð, varanleg fermingargjöf Teg. 596 - 90 x 200, kr. 29.500 stgr. m/svampdýnu. Ath.: Mikið úrval af svefnsóf OPIÐ SUNNUDAG KL. 14- um. 16. msmm (D Vandi garð- yrkjubænda Árni Johnsen, alþingis- maður, ritar grein í Hver- gerðing, blað sjálfstæðis- fólks í Hveragerði. Þar segir að garðyrkjubændur eigi við alvarlegan vanda að stríða, bæði „innan- búðarvanda í garðyrkj- unni" og utanaðkomandi vanda, m.a. hátt raforku- verð. Hann lætur og að því liggja að garðyrkjunni hafi „að hluta til verið fórnað fyrir íslenzkan landbúnað í EES-samningunum“. Lækkun raf- orku er lykil- atriðið! Árni Johnsen segir m.a. í grein í Hvergerð- ingi: „Var garðyrkjunni fórnað fyrir bændur? Það er til að mynda ljóst nú að garðyrkjunni var fórnað að hluta fyrir ís- lenzkan landbúnað í EES-samningunum, því talsmenn bænda þögðu alltaf um garðyrkjuna og afleiðingar þess, sem þeir buðu í þeim samn- ingum í tíð ríkissijórnar Steingríms Hermanns- sonar og síðan var í gadda slegið á sömu nót- um. Þó ekki sé nema þess vegna er stjórnvöld- um skylt að mínu mati að styrkja rekstrar- grundvöll garðyrkjunn- ar.“ Síðan segir þingmað- urinn: „Lækkun raforku er lykilatriðið. Miðað við marga aðra staði er verð á hita og rafmagni mjög hátt í Hveragerði, en lyk- ilatriði er að knýja fram lækkun raforkuverðs frá Landsvirkjun í gegn um RARIK til rafveitu Hveragerðis. Fastagjald- ið, sem sett var á af raf- veitunni á heimtaugar vegna næturlýsingar og tilheyrandi spennistöðva, á sveitarfélagið að geta lækkað verulega án vandræða, en stóri Uður- inn liggur í raforkunni, sem RARIK kaupir af Landsvirkjun miðað við ákveðinn topp með 15% sveiflu. Þegar farið er yfir mörkin er refsigjald- ið allt að 400% álag, úr kr. 3 á kwst. í kr. 12 til 13 - og t.d. i kuldakasti á Norður- og Austurlandi klárar RARIK toppinn í botn og verðið rýkur upp þjá garðyrkjubændum í Hveragerði!" Unnið að lækkun aðflutnings- gjalda „Fyrir nokkru bauð Landsvirkjun krónu af- slátt á kwst. lýá þeim sem gætu aukið raforku- notkun, en auðvitað standa öU rök til þess að þetta boð verði aftur- virkt til upphafs nætur- lýsingar fyrir um 10 árum. Með lækkun úr kr. 3.- á kwst. í kr. 2.- er gjörbreytt staða komin upp, ekki sízt með tilliti til þess að notkun í gróð- urhúsum nálgast nú 5000 stundir þegar árið er 8760 stundir. Landbún- aðarráðherra vinnur nú að því að lækka aðflutn- ingsgjöld til garðyrkj- imnar og er það vel. Með tilkomu virðisaukakerfis- ins batnaði staðan en þeir sem byggðu fyrir skattkerfisbreytingu sitja uppi með miklar Qárhagslegar byrðar og einn Uður í betri reksti'- argrundvelU gæti verið endurgreiðsla þess skatts að einhveiju eða öUu leyti. Þetta er því upp- safnaður vandi til margra ára. Þá er við að glíma vanda við að nýta tæknilegar hindranir í EES-samningunum, t.d. með innflutningi blóma frá löndum utan EES, því ekki er skylt að hafa upprunavottorð ef send- ingin er -undir 500 þús. ísl. krónur. Þannig geta t.d. blóm frá Kolumbíu fossað inn í landið." Knúið á um nýjan rekstr- argrundvöll „í stuttu máli stendur baráttan um að ná fram skuldbreytingum á brúk- legum rekstrargrund- velli þar sem til þurfa að koma endurgreiðslur á tollum, eins og unnið er að, breytingu á sjóða- gjöldum og, innheimtu þeirra með Iagabreyt- ingu, endurgreiðsla á uppsöfnuðum söluskatti og þýðingarmest er lækkun raforku til garð- yrkjurmar. Hagsmunasamtök garðyrkjubænda, stjórn- völd og ekki sízt bank- amir verða að taka hönd- um saman um lausn á þeim vanda sem við blas- ir, þvi með eðlilegum lag- færingum eigum við mikla möguleika í þess- um efnum, ekki aðeins til þess að veija fárfest- ingu og hag garðyrkju- bænda, heldur til þess að styrkja enn frekar at- vinnukeðjuna í landinu." Ný hljómflutningsstæða úr POWER PLUS linunni fró Pioneer N-50 samstæban býbur Karaoke kerfi HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SÍMI 654 100 2 x 50 W RMS umhverfismagnara (surround) ♦ 3ja óra ábyrgö Fullkominn geislaspilara Útvarp Tvöfalt segulbandstæki — Fjarstýringu Verö 66.655,- eða 59.990,- stgr ðD VERSLUNIN Umboðsmenn um lantl allt HU&MBÆRV HVERFISGÖTU 103 :SÍMI 62S999

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.