Morgunblaðið - 26.03.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 26.03.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MARZ 1994 51 HX Eftir þijátíu ár í myrkri hefur Emma Brody fengið sjónina áný. Nú getur hún loksins séð vinina og fegurð- ina sem umlykur hana. Nú getur hún séð andlit morðingj- ans.... er hún næsta fórnarlamb? í aðalhlutverkum: Madeleine Stowe (Síð- asti Móhíkaninn), Aid- an Quinn. Leikstjóri: Michael Apred (Gorillas in the mist). Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. Einnig fáanleg sem úrvalsbók á næsta blaðsölustað Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKILNAÐURINN ÁTTI EFTIR AÐ | BREYTAST Í J MARTRÖÐ Sýnd kl. 5,7 og 11. Bönnuð i. 14ára. FORS¥l\Il\G A I’ÁSIiAO YAOIWI TONBSTOAE KL. 9 DÓMSDAGUR BAIWÆM MODIR Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Vönduð og spenn- andi stórmynd, hlaðin stórleikurum, sem hlotið hefur frábæra dóma erlendis. Kurt Russel og Val Kilmer eru frábærir í sögunni af Wyatt Earp og Doc Holliday, frægustu byssubröndum viilta vestursins. ATH.: MIÐASALAN OPNUÐ KL. 4. KURT RUSSELL VAL KlLMER SÍMI: 19000 Páskamyndin 1994 MALICE Spennutryllir sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Handrit: Aaron Sorkin (A Few Good Men) og Scott Frank (Dead Again). _____________Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.__ Páskaglaðningur: 150. hver gestur á Lævísum leik á 9 sýningiun í kvöld og annað kvöld fær risa-páskaegg frá Nóa-Síríusi. PÍAIMÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.05. Far vel ffrilla mín Tllnefnd tll Öskarsverðlauna scm besta erlenda mynd ársins. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð i. 12 ára. KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndln í Bandaríkjunum frá upphafl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Germinal Dýrasia kvikmynd scm fram- lcidd hefur verirt í Evrópu. Sýnd kl. 5 og 9. Harmonikufélag Keykjavíkur. Dagur harmonikunnar DAGUR harmonikunnar verður haldinn í Tónabæ v/Skaftahlíð í Reykjavík sunnudaginn 27. mars kl. 15. Á efnisskrá eru léttklass- ísk verk og dægurlög. Fram koma: Stórsveit Harmoniku- félags Reykjavíkur, Léttsveit Harmonikufélags Reykjavík- ur og minni hópar og einleik- arar úr röðum félagsmanna. Útsetningar eru flestar eftir Karl Jónatansson, stjómanda hljómsveitanna. Boðið verður upp á léttar kaffiveitingar í hléi. MetsölMidú hwrjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.