Morgunblaðið - 26.03.1994, Side 51

Morgunblaðið - 26.03.1994, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MARZ 1994 51 HX Eftir þijátíu ár í myrkri hefur Emma Brody fengið sjónina áný. Nú getur hún loksins séð vinina og fegurð- ina sem umlykur hana. Nú getur hún séð andlit morðingj- ans.... er hún næsta fórnarlamb? í aðalhlutverkum: Madeleine Stowe (Síð- asti Móhíkaninn), Aid- an Quinn. Leikstjóri: Michael Apred (Gorillas in the mist). Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. Einnig fáanleg sem úrvalsbók á næsta blaðsölustað Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKILNAÐURINN ÁTTI EFTIR AÐ | BREYTAST Í J MARTRÖÐ Sýnd kl. 5,7 og 11. Bönnuð i. 14ára. FORS¥l\Il\G A I’ÁSIiAO YAOIWI TONBSTOAE KL. 9 DÓMSDAGUR BAIWÆM MODIR Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Vönduð og spenn- andi stórmynd, hlaðin stórleikurum, sem hlotið hefur frábæra dóma erlendis. Kurt Russel og Val Kilmer eru frábærir í sögunni af Wyatt Earp og Doc Holliday, frægustu byssubröndum viilta vestursins. ATH.: MIÐASALAN OPNUÐ KL. 4. KURT RUSSELL VAL KlLMER SÍMI: 19000 Páskamyndin 1994 MALICE Spennutryllir sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Handrit: Aaron Sorkin (A Few Good Men) og Scott Frank (Dead Again). _____________Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.__ Páskaglaðningur: 150. hver gestur á Lævísum leik á 9 sýningiun í kvöld og annað kvöld fær risa-páskaegg frá Nóa-Síríusi. PÍAIMÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.05. Far vel ffrilla mín Tllnefnd tll Öskarsverðlauna scm besta erlenda mynd ársins. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð i. 12 ára. KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndln í Bandaríkjunum frá upphafl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Germinal Dýrasia kvikmynd scm fram- lcidd hefur verirt í Evrópu. Sýnd kl. 5 og 9. Harmonikufélag Keykjavíkur. Dagur harmonikunnar DAGUR harmonikunnar verður haldinn í Tónabæ v/Skaftahlíð í Reykjavík sunnudaginn 27. mars kl. 15. Á efnisskrá eru léttklass- ísk verk og dægurlög. Fram koma: Stórsveit Harmoniku- félags Reykjavíkur, Léttsveit Harmonikufélags Reykjavík- ur og minni hópar og einleik- arar úr röðum félagsmanna. Útsetningar eru flestar eftir Karl Jónatansson, stjómanda hljómsveitanna. Boðið verður upp á léttar kaffiveitingar í hléi. MetsölMidú hwrjum degi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.