Morgunblaðið - 09.04.1994, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.04.1994, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÍ) LAUGARDAGUR 9:'APRÍL 1994 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 8. apríl 1994 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 54 30 51,69 1,549 80,070 Gellur 320 245 290,54 0,028 8,135 Grásleppa 60 60 60,00 0,043 2,580 Hrogn 175 80 157,65 3,756 592,128 Karfi 63 5 59,12 3,251 192,215 Keila 48 25 40,48 0,720 29,148 Kinnar 285 285 285,00 0,031 8,835 Langa 77 36 63,29 2,324 147,088 Langlúra 65 65 65,00 0,040 2,600 Lúða 425 285 361,68 0,197 71,250 Skarkoli 93 60 89,08 8,320 741,182 Skata 145 145 145,00 0,035 5,075 Skötuselur 410 180 184,83 1,977 365,405 Steinbítur 89 45 81,18 2,150 174.547 Sólkoli 260 70 175,13 0,328 57,444 Ufsi 42 15 39,31 4,973 195,489 Undirmáls þorskur 72 63 66,95 1,414 94,667 Undirmálsfiskur 62 62 62,00 0,119 7,378 Ýsa 177 88 146,40 19,081 2.793,369 Þorskur 120 49 98,77 96,276 9,509,383 Samtals 102,84 146,612 15,077,989 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hrogn 175 175 175,00 1,643 287,525 Karfi 46 20 44,41 .0,408 18,119 Keiia 45 36 38,00 0,319 12,122 Langa 62 62 62,00 1,819 112,778 Skarkoli 93 90 90,02 8,028 722,681 Skötuselur 230 230 230,00 0,073 16,790 Steinbítur 89 66 88,32 1,218 107,574 Sólkoli 260 260 260,00 0,077 20,020 Ufsi 37 15 34,94 0,363 12,683 Undirmáls þorskur 72 63 66,95 1,414 94,667 Ýsa 159 88 114,97 2,782 319,847 Þorskur 120 49 102,43 49,667 5,087,391 Samtais 100,46 67,811 6,812,196 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Gellur 320 320 320,00 0,017 5,440 Karfi 20 20 20,00 0,023 460 Keila 25 25 25,00 0,018 450 Kinnar 285 285 285,00 0,031 8,835 Undirmálsfiskur 62 62 62,00 0,119 7,378 Ýsa sl 177 177 177,00 0,700 123,900 Þorskur ós 99 80 92,30 1,430 131,989 Þorskur sl 109 91 97,02 5,209 505,377 Samtals 103,86 7,547 783,829 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 30 30 30,00 0,149 4,470 Gellur 245 245 245,00 0,011 2,695 Grásleppa 60 60 60,00 0,043 2,580 Hrogn 175 80 161,79 1,510 244,303 Karfi 63 20 62,74 2,763 173.351 Keila 48 30 43,28 0,383 16,576 Langa 77 36 67,94 0,505 34,310 Langlúra 65 65 65,00 0,040 2,600 Lúða 425 285 358,58 0,102 36,575 Skarkoli 75 60 63,48 0,282 17,901 Skata 145 145 145,00 0,035 5,075 Skötuselur 410 195 217,79 0,156 33,975 Steinbítur 81 45 63,61 0,257 16,348 Sólkoli 165 70 149,10 0,251 37,424 Ufsi ós 42 38 40,09 4,510 180,806 Ýsa ós 145 100 140,99 7,199 1,014,987 Ýsa sl 169 140 168,45 7,056 1.188.583 Þorskur ós 107 70 95,19 36.093 3,435,693 Samtals 105,11 61,345 6,448,252 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Annar afli . 54 54 54,00 1,400 75,600 Skarkoli 60 60 60,00 0,010 600 Steinbítur 75 75 75,00 0,675 50,625 Þorskur sl 70 70 70,00 0,373 26,110 Samtals 62,22 2,458 152,935 HÖFN Hrogn 100 100 100,00 0,603 60,300 Karfi 5 5 5,00 0,057 285 Lúða * 365 365 365,00 0,095 34,675 Skötuselur 180 180 180,00 1,748 314,640 Ufsi sl 20 20 20,00 0,100 2,000 Ýsa sl 111 104 108,67 1,344 146,052 Þorskursl 112 70 92,13 3,504 322,824 Samtals 118,21 7,451 880,776 UPPLÝSINGATAFLA RIKISSKATTSTJORA Skatthlutfall í staðgreiðslu Dagpeningar, gildir frá 1. jan. '94 Skatthlutfall frá feb. ’94 41,84% Innanlands Skatthlutfall barna < 16 ára 6,00% Gisting og fæði ein nótt kr. 6.450 Persónuafsláttur, gildir frá jan. '94 Gisting í eina nótt kr. 3.050 Persónuafsláttur 1 mánuð kr. 23.915 Fæði i 10 tíma ferðalag kr. 3.400 Persónuafsláttur /2 mánuð kr. 11.958 Fæði í 6 tíma ferðalag kr. 1.700 Persónuafsláttur 1 vika kr. 5.504 Erlendis Sjómannaafsláttur pr. dag kr. 671 Almennir dagpeningar 163SDR Húsnæðissparnaðarreikri. innl. ’94 Dagpeningar v/þjálfunar, Lágmark pr. ársfjóröung I <r. 11.180 náms eða eftirlitsstarfa 105SDR Hámark pr. ársfjórðung 1 <r. ‘ 111.800 Akstursgjald, gildir frá 1. jan. ’94 Barnabætur, miðað við heilt ár Almennt Hjón eða sambýlisfólk Fyrirfyrstu 10.000 km kr. 32,55 pr.km Með fyrsta barni kr. 9.032 Fyrir næstu 10.000 km kr. 29,10pr.km Með hverju barni umfram eitt kr. 28.024 Umfram 20.000 km kr. 25,70 pr.km Með hverju barni yngra Sérstakt en 7 ára greiöast til viöbótar kr. 29.400 Fyrir fyrstu 10.000 km kr. 37,50 pr.km Einstætt foreldri Fyrir næstu 10.000 km kr. 33,55 pr.km Með fyrsta barni kr. 67.836 Umfram 20.000 km kr. 29,60 pr.km Með hverju barni umfram eitt kr. 72.128 Torfæru Með hverju barni umfram eitt Fyrirfyrstu 10.000 km kr. 47,40 pr.km yngra en 7 ára gr. til viðbótar kr. 29.400 Fyrir næstu 10.000 km kr. 42,40 pr.km I Ath. barnabætur eru greiddar út Umfram 20.000 km kr. 37,40 pr.km 1. feb., 1. maí, 1. ágúst og 1. nóv. Virðisaukaskattur Tryggingagjald Almennt skattþrop 24,5% Almennt gjald 6,55% Sérstakt skattþrep 14,0% Sérstakt gjald 3,05% Verðbreytingarstuðull Visitala jöfnunarhlutabréfa Áriö 1992 framtal 1994 1,0311 1. janúar 1993 3.894 Árið 1991 framtal 1993 1,0432 1. janúar 1992 3.835 Áriö 1990framtal 1992 1,1076 1. janúar 1991 3.586 Árið 1989 framtal 1991 1,3198 1. janúar 1990 3.277 Áriö 1988 framtal 1990 1,6134 1. janúar 1989 2.629 Áriö 1987 framtal 1989 • 1,9116 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 28. janúar til 7. apríl Gagnrýni vegna áforma um að leggja Verðjöfnunarsjóð niður Fyrirætlanir um auðlinda- skatt hljóta að búa að baki Seðlabanki, Þjóðhagsstofnun og aðilar vinnumarkaðar vilja verðjöfnun áfram MINNIHLUTI efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis er mótfallinn því að ieggja niður Verðjöfnunarsjóð sjávarútvegsins eins og ríkis- stjórnin áformar. Segir í nefndaráliti minnihlutans að fyrirætlanir um upptöku auðlindaskatts til sveiflujöfnunar hljóti að búa að baki þeim fyrirætlunum. Hagsmunaaðilar í sjávarútvegi vilja að sjóðurinn verði lagður niður en Seðlabanki Isjands, Þjóðhagsstofnun, Samtök iðnaðar- ins, Vinnuveitendasamband íslands, Vinnumálasamband íslands og Alþýðusamband íslands mæla gegn því að sjóðurinn verði lagður nið- ur að svo komnu máli. Sjávarútvegsráðherra lagði á síð- asta hausti fram lagafrumvarp á Alþingi um afnám laga um Verðjöfn- unarsjóð sjávarútvegsins. Byggðist frumvarpið á niðurstöðu nefndar sem skipuð var til að endurskoða lög um sjóðinn en sú niðurstaða var að með hliðsjón af aðstæðum í sjávarút- vegi, andstöðu hagsmunaaðila við áframhaldandi starfsemi sjóðsins og stöðu hans þá séu ekki raunhæf skilyrði fyrir því að Verðjöfnunar- sjóður starfi áfram. Efnahags- og viðskiptanefnd Al- þingis hefur haft frumvarpið til meðferðar og skiluðu fulltrúar Framsóknarflokks og Alþýðubanda- lags sameiginlegu minnihlutaáliti í ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. apríl 1994 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.329 'h hjónalífeyrir 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 22 684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 23.320 Heimilisuppbót 7.711 Sérstök heimilisuppbót 5.304 Barnalífeyrirv/1 barns 10.300 Meðlag v/1 barns 10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 1.000 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 5.000 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.583 Fullurekkjulífeyrir 12.329 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.448 Fæðingarstyrkur 25.090 Vasapeningar vistmanna 10.170 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 526,20 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri .. 142,80 Slysadagpeningareinstaklings 665,70 Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ... 142,80 HLUTABREFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verð m.vlrði A/V Jöfn.<*> Siðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð Hlutafélag laagst hasst •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Dags. ‘1000 kaup aala 3,63 4.73 5 156 607 2.63 14.02 1.11 10 08.04 94 270 3,80 3.76 3.85 Flugleiötrhl 0.90 1,68 2.056.540 ■10.96 0.52 06 04.94 314 1.00 -0,10 1.02 1.05 1.60 2.25 1.774.500 4.10 19.15 1.18 10 07 04 94 339 0.02 1.81 0,75 1.32 3 180510 3.05 -18.02 0.61 08.04.94 3436 0.82 0.01 0.79 0.82 OLÍS 1.70 2.28 1.319 900 5.08 14.47 0.73 30 03 94 391 1.97 0,03 1.90 2.00 Utgeiöadélag Ak ht 2.75 3.50 1.461 064 3.64 10.00 0.92 10 07 04 94 126 2.75 -0.45 2.60 3.10 Hlutabrsj.VÍBht 0.97 1.16 314 685 66.00 1.27 31.12.93 25223 1.16 1,11 1.17 isienski hlutabisj. hl 1,05 1.20 292.867 110.97 1.24 18.01.94 1.09 1.14 Auðhndhf. 1.02 1.12 214 425 •74.32 0.96 24.02.94 1,80 1.87 44t 320 2.67 23.76 0.81 30.03.94 2899 1.87 1.10 1.60 370200 6.14 9.19 0,58 21.03.94 114 1.14 1.15 1.30 0.31 1.53 347.072 9.30 13.83 0.56 08 04.94 62 0.86 0.02 0.B6 0.99 2,13 2.35 117 500 2.35 30.12.93 2.20 2.22 2.70 295 900 8.62 2.92 2903.94 1,60 4.00 253 533 9,38 8.58 0.39 10 05.04.94 35 1.60 -0,40 1.62 1.90 2.60 3.14 230.367 5.36 18.95 0,93 25.03.94 2.80 -0.04 2.40 Þormóöuf rammi hl. 1,80 2.30 530.700 5.46 6.14 1.14 21 03.94 87894 1.83 0.03 1.81 Hagstmðustu tilboA Brayting Kaup OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRAD HLUTABRÉF SMVasti viftskiptadagur Hlutafélag Daga *1000 Atlgjafi hf Almenní hlutabréfasjóðunnn hf. Armannsfell hf. Árnes hf. Bifreiðaskoöun islands hf. Ehf. Alþýðubankans hf Faxamarkaðunnn hf Fiskmarkaðunnn hf. Haf narfirði Fiskmarkaður Suöurnesja hf. Gunnarstindur hf. Hafornmnhf Haraldur Boðvarsson hf Hlutahrófasjóður Norðurlands hf Hraðfrystihús Eskifjarðar ht. islensk endurtrygging hf. ishúsfélag ísfirðinga hf islenskar sjávarafuröir hf islenska útvarpsfélagið hf Kógunhf. Máttur hf. Oliufélagiðhf. Pharmaco hf. Samskip hf. Sameinaðir verktakar hf. Sólusamband islenskra fiskframl Sildarvinnslan hf Sjóvé-Almennar hf. Skeljungur hf. Softis hf. Tangihf. Tollvörugeymslan hf Tryggingamiöstööin hf T ækmval hf. Tolvusamskipti hf. Úfgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 14.09.93 99 1.30 0.60 1 Upphmð allra viöskipta siðasta viðskiptadags ar gefin ( dálk ‘1000, varð ar margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþirtg Islands annast rakstur Opna tilboðsmarkaðarlns fyrfr þingaðlla an satur angar ragiur um msrkaðinn aða hafur afsklptl af honum að ððru laytl. C 1.03.94 10.03.93 28.09.92 07.1093 08.03.93 30.12.92 16.02 94 06 04.94 16 03 94 31.12.93 29.12.93 230394 200 3300 5400 2.00 0.01 -0.15 7.80 8.25 14 08 92 24976 1.12 30.03.94 466 6.65 -0.53 6.65 6.80 19.01.94 179 0,60 -0.37 0.89 04.02 94 190 2.40 •0.46 2.60 3,00 29.03.94 1005 5.40 0.70 4.50 5.90 29.0394 2516 3,88 •0,32 3.80 3,95 03.12,93 260 6.50 -23.50 4.00 1.16 29 03 94 905 1.10 -0.05 0.97 1.24 22.01.83 120 4,80 12.03 92 100 1.00 0.60 07.04 94 1500 3.00 •0,60 2.60 4.20 SVARTOLIA, dollararftonn 77,5/ 75,0 28.J 4.F 11. 18. 25. 4.M 11.; 18. 25. 1.A gær. Þar er starf fyrrgreindrar nefndar gagnrýnt og harmað að ekkert samráð hafi verið haft við stofnanir eins og Seðlabankann og Þjóðhagsstofnun og ekki leitað álits aðila vinnumarkaðar. Þar eru einnig raktar umsagnir nokkurra stofnana og samtaka um frumvarpið. Þjóðhagsstofnun telur óskynsamlegt að afnema lög um Verðjöfnunarsjóð fyrr en gerðar hafi verið aðrar ráðstafanir sem þjónað gætu þeim tilgangi að jafna sveiflur í þjóðarbúskapnum. Bankastjórn Seðlabankans mælir með áframhald- andi verðjöfnun í sjávarútvegi og leggur til að frumvarpið verði dregið til baka. Samtök iðnaðarins telja frumvarpið ótímabært þar sem ekki liggi fyrir hvað taka eigi við af sjóðn- un. VSÍ telur frumvarpið einnig ótímabært og VMSÍ leggur áherslu á að til staðar sé kerfi sem jafnar sveiflur í sjávarútvegi. ASÍ leggur til að Alþingi fresti ákvörðun um framtíð Verðjöfnunarsjóðsins um sinn, eða þangað til að ljóst sé hvers konar sveiflujöfnunarkerfi eigi að taka við. Ekki hlustað á aðvaranir „Þrátt fyrir öll þessi aðvörunarorð sem koma skýrt fram í þeim um- sögnum sem fylgja með nefndarálit- inu ætlar ríkisstjórnin að leggja þetta mikilvæga hagstjórnartæki niður. Jafnvægi í þjóðarbúskapnum og lítil verðbólga eru almennt talin mikilvægustu skilyrði þess að hag- vöxtur geti vaxið á nýjan leik. Upp- gangur í sjávarútvegi getur orðið til þess að verðbólga vaxi á nýjan leik og rekstrarskilyrði annarra atvinnu- greina versni til muna eins og oft hefur gerst á undanförnum áratug- um. Ríkisstjórnin virðist litlar áhyggjur hafa af þessum málumn og þeim alvarlegu afleiðingum sem niðurfelling Verðjöfnunarsjóðs getur haft. Hér hljóta að búa að baki fyrir- ætlanir um upptöku auðlindaskatts til sveiflujöfnunar. Sjávarútvegsráð- herra neitar því að það sé í undirbún- ingi en iðnaðarráðherra hefur opin- berlega talið nauðsynlegt að auð- lindaskattur verði tekinn upp nú þegar ekki síst til að jafna sveiflur í sjávarútvegi," segir að lokum í nefndarálitinu. ■ Guðný tek- in í tog Bolun^arvík. VÉLBATURINN Guðný ÍS varð fyrir vélarbilun er báturinn var að línuveiðum sunnan við Látra- bjarg um kl. 19 í fyrrakvöld. Vélbáturinn Flosi ÍS sem var á sömu slóðum tók Guðnýju í tog og héldu skipin til Bolungarvíkur. Er líða tók á kvöldið fór veður versn- andi og sóttist því ferðin seint. Taug- in milli skipanna slitnaði einu sinni og tók það skipverja um tvo tíma að koma dráttartaug fyrir á ný. Flosi kom svo með Guðnýju til Bolungarvíkur um klukkan 16 í gærdag eftir tuttugu tíma erfiða siglingu. Bæðin skipin eru gerð út á línu- veiðar frá Bolungarvík. Gunnar GENGISSKRÁNING Nr. 66 8. aprfl 1994. Kr. Kr. Toll- Ein.kl.9.15 Kaup Sala Gengi Dollari 72.53000 72.73000 71.68000 Sterlp. 107.04000 107.34000 107.25000 Kan. dollari 52.49000 52.67000 52 22000 Dönsk kr. 10.81000 10.84200 10 88500 Norskkr. 9.77500 9.80500 9.84400 Sænskkr. 9.18600 9.21400 9.08700 Finn mark 13.15100 13.19100 12.93800 Fr. franki 12.35700 12 39500 12.52100 Belg franki 2.05470 2 06130 2.07920 Sv. franki 50 15000 50.31000 50 35000 Holl. gyllim 37.70000 37.82000 38.11000 Þýskt mark 42.34000 42.46000 42 87000 it. lira 0 04445 0 04459 004376 Austurr. sch. 6.01900 6 03/00 6 09200 Port. escudo 0.41580 0 41720 0 41510 Sp peseti 0.52330 0.52510 0.52210 Jap. jen 0.68950 0.69130 O 68370 írskt pund 103.40000 103 74000 103 42000 SDR(Sérst) 101.16000 101 46000 100 90000 ECU.evr.rTi 81.94000 82 20000 82 64000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.