Morgunblaðið - 09.04.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.04.1994, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1994 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér gengur mjög vel að afla hugmyndum þínum fylgis næstu vikurnar og þér tekst að finna réttu lausnina á gömlu vandamáli. Naut (20. apríl - 20. maí) í dag og á næstu vikum ein- beitir þú þér að lausn áhugaverðs verkefnis. Eitt- hvað óvænt gerist varðandi fyrirhugað ferðalag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Vinsældir þínar fara vax- andi næstu vikurnar og mik- ið verður um að vera í fé- lagslífmu. Viðskiptin ganga vel. Krabbi (21. jún! - 22. júlí) Hífé Næstu vikurnar verður mik- ið um samningaviðræður í vinnunni og hugmyndir þín- ar falla í góðan jarðveg hjá ráðamönnum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það sem ber hæst hjá þér næstu vikurnar eru nám- skeið eða fyrirlestrar sem þú sækir. Þar færð þú frá- bæra hugmynd. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) <S'T Þú sækir áhugaverða fundi um viðskipti og fjármál á komandi vikum. Ovænt og spennandi ferðalag virðist framundan. (23. sept. - 22. október) Á næstunni skrifar þú undir samning eða samkomulag sem á eftir að færa þér vel- gengni. Breytingar heima fyrir ganga vel. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) HjjS Þú verð miklum tíma í lík- amsrækt og áhugavert verkefni í vinnunni á kom- andi vikum. Tómstundirnar verða ánægjulegar. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) & Þú finnur þér nýja og skemmtilega tómstundaiðju á næstunni. Einnig verð þú miklum tíma í umgengni við böm. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú hefur ekkert á móti því að taka dálitla áhættu í dag. Sumir bæta góðum gripum í bókasafn sitt á komandi vikum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) t$k. Áhugi þinn á menningar- málum fer vaxandi á kom- andi vikum. Þér gefst óvænt tækifæri til að bæta fjár- haginn verulega. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) £ Nú fer í hönd tímabil sem er hagstætt þeim sem þurfa að kaupa eða selja. Þér gæti verið falið nýtt ábyrgð- arstarf. Stjörnusþána á aö lesa setn tta'gradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindálegra staóreynda. . GRETTIR þ£TTA HLXTUR A0 VE&A ArHVGLtSOeRÐ GfZElH SEAd þú EETAÞ LESA.DAGufts v'a! ee veitao t>o nzoifr þUt EKHJ / ÞE TTA EíP / upretKrr rtroi’ii EGT! O, AL MfiTnjR.þU HETUÞ LÖG AD AAÆLA / þE TTA_/ ER ÓTRÚLEGT / '- GET éG EENGtEí HANA APWR ÞeGARjAUÐVrrte þÚEETBUHO U)HEN PEOPLE UtALK 8Y, ANP LOOK IN OUKYARP, ITHINK THEV 5H0ULD 5EE A HAPPY P06.. ~~vc Þegar fólk gengur framhjá, og horfir inn í garðinn okkar, held ég að það ætti að sjá hamingjusaman hund. í augnablikinu er enginn Þú getur látið tambúrínuna frá þér. að horfa. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Þótt austurspilamir í 2. spili níundu umferðar íslandsmótsins hafði sjald- an tekið upp á höndina aðra eins slagasúpu ruku slemmuvæntingar fljótlega út í veður og vind og reynd- ar kom á daginn að aðeisn eitt geim — fjögur hjörtu — var vinnanlegt. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁD7 V G974 ♦ KG106 ♦ 92 Vestur ♦ K9864 V 10853 ♦ 743 ♦ 8 Austur ♦ 53 V ÁKD6 ♦ - + ÁKDG1043 Suður ♦ G102 r 2 ♦ ÁD9852 ♦ 765 Eitt par standaði í íjórum hjörtum (Ragnar Hermannsson og Eiríkur Hjaltason), en önnur freistuðu gæf- unnar í fimm laufum eða jafnvel slemmu. Fimm lauf eiga að tapast, en ef sagnhafí fær ekki út spaða og ákveður að staðsetja spaðaásinn í norður verður vörnin að hafa fyrir þriðja slagnum. Segjpm að út komi tíuglás. Austur tekur nokkrum sinnum tromp, en prófar svo hjartað. Þegar legan kem- ur i ljós er eðlilegt að spila spaða að kóngum og "tapa spilinu með heiðri og sóma. En nákvæmur norðurspilari gæti hafa fylgt lit í fyrsta trompið með níunni til að vekja athygli makk- ers (og sagnhafa) á spaðastyrknum. Lesi austur stöðuna rétt spilar hann trompunum til enda. Norður ♦ ÁD T G9 ♦ 6 ♦ - Vestur Austur ♦ K9 ♦ 53 ▼ 108 ♦ 7 II V D6 ♦ - * - * 3 Suður ♦ G10 ¥ - ♦ D98 *- Norður hefur varist vel með því að halda í einn tígul. Þegar sfðasta trompi er spilað hendir hann spað- drottningu og þá gagnast sagnhafa ekki að dúkka spaðann. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Indveijinn Anand sigraði í því nýstárlega Ambermóti í Mónakó sem lauk á fimmtudaginn. Helm- ingur skákanna voru atskákir en hinn helmingurinn blindskákir! Þessi staða kom upp í atskák í síðustu umferð á milli þeirra Ljubojevic (2.600), Serbíu, og Anands (2.715), sem hafði svart og átti leik. 21. — Rde5!, 22. dxe5 — Rxe5, 23. Rc4 - Rxd3, 24. Rxa5 - Rxel, 25. Hxel — Hxa2 (Svarta a-peðið ræður nú úrslitum í enda- taflinu.) 26. Rc6 — He8, 27. Bb5 - a3!, 28. Rb4 - Hb2, 29. Bxe8 — Hxb4, 30. Bg5 — a2 og hvítur gafst upp, því svartur fær nýja drottninu. Þar með tryggði Anand sér sigurinn en lokaúrslit urðu þessi: 1. Anand 17 v. af 22 mögu- legum, 2. Kramnik 16 v. 3. ívant- sjúk 14*/2 v. 4. Kamsky 14 v. 5. Júdit Polgar 11 v. 6. Karpov 10'/2 v. 7. Ljubojevic 10 v. 8-9. Nunn og Seirawan 9'A v. 10. Zsuzsa Polgar 7'h v. 11. Piket 6'/2 v. 12. Kortsnoj 6 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.