Morgunblaðið - 09.04.1994, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1994
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þér gengur mjög vel að afla
hugmyndum þínum fylgis
næstu vikurnar og þér tekst
að finna réttu lausnina á
gömlu vandamáli.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
í dag og á næstu vikum ein-
beitir þú þér að lausn
áhugaverðs verkefnis. Eitt-
hvað óvænt gerist varðandi
fyrirhugað ferðalag.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Vinsældir þínar fara vax-
andi næstu vikurnar og mik-
ið verður um að vera í fé-
lagslífmu. Viðskiptin ganga
vel.
Krabbi
(21. jún! - 22. júlí) Hífé
Næstu vikurnar verður mik-
ið um samningaviðræður í
vinnunni og hugmyndir þín-
ar falla í góðan jarðveg hjá
ráðamönnum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það sem ber hæst hjá þér
næstu vikurnar eru nám-
skeið eða fyrirlestrar sem
þú sækir. Þar færð þú frá-
bæra hugmynd.
Meyja
(23. ágúst - 22. septembcr) <S'T
Þú sækir áhugaverða fundi
um viðskipti og fjármál á
komandi vikum. Ovænt og
spennandi ferðalag virðist
framundan.
(23. sept. - 22. október)
Á næstunni skrifar þú undir
samning eða samkomulag
sem á eftir að færa þér vel-
gengni. Breytingar heima
fyrir ganga vel.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) HjjS
Þú verð miklum tíma í lík-
amsrækt og áhugavert
verkefni í vinnunni á kom-
andi vikum. Tómstundirnar
verða ánægjulegar.
Bogmaður
(22. nóv. -21. desember) &
Þú finnur þér nýja og
skemmtilega tómstundaiðju
á næstunni. Einnig verð þú
miklum tíma í umgengni við
böm.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Þú hefur ekkert á móti því
að taka dálitla áhættu í dag.
Sumir bæta góðum gripum
í bókasafn sitt á komandi
vikum.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) t$k.
Áhugi þinn á menningar-
málum fer vaxandi á kom-
andi vikum. Þér gefst óvænt
tækifæri til að bæta fjár-
haginn verulega.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) £
Nú fer í hönd tímabil sem
er hagstætt þeim sem þurfa
að kaupa eða selja. Þér
gæti verið falið nýtt ábyrgð-
arstarf.
Stjörnusþána á aö lesa setn
tta'gradv'ól. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindálegra staóreynda. .
GRETTIR
þ£TTA HLXTUR A0 VE&A
ArHVGLtSOeRÐ GfZElH SEAd
þú EETAÞ LESA.DAGufts
v'a! ee veitao t>o nzoifr
þUt EKHJ / ÞE TTA EíP /
upretKrr rtroi’ii EGT!
O, AL MfiTnjR.þU HETUÞ
LÖG AD AAÆLA / þE TTA_/
ER ÓTRÚLEGT / '-
GET éG EENGtEí
HANA APWR ÞeGARjAUÐVrrte
þÚEETBUHO
U)HEN PEOPLE UtALK
8Y, ANP LOOK IN
OUKYARP, ITHINK
THEV 5H0ULD 5EE
A HAPPY P06..
~~vc
Þegar fólk gengur framhjá, og horfir
inn í garðinn okkar, held ég að það
ætti að sjá hamingjusaman hund.
í augnablikinu er enginn Þú getur látið tambúrínuna frá þér.
að horfa.
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Þótt austurspilamir í 2. spili níundu
umferðar íslandsmótsins hafði sjald-
an tekið upp á höndina aðra eins
slagasúpu ruku slemmuvæntingar
fljótlega út í veður og vind og reynd-
ar kom á daginn að aðeisn eitt geim
— fjögur hjörtu — var vinnanlegt.
Austur gefur; NS á hættu.
Norður
♦ ÁD7
V G974
♦ KG106
♦ 92
Vestur
♦ K9864
V 10853
♦ 743
♦ 8
Austur
♦ 53
V ÁKD6
♦ -
+ ÁKDG1043
Suður
♦ G102
r 2
♦ ÁD9852
♦ 765
Eitt par standaði í íjórum hjörtum
(Ragnar Hermannsson og Eiríkur
Hjaltason), en önnur freistuðu gæf-
unnar í fimm laufum eða jafnvel
slemmu. Fimm lauf eiga að tapast,
en ef sagnhafí fær ekki út spaða og
ákveður að staðsetja spaðaásinn í
norður verður vörnin að hafa fyrir
þriðja slagnum.
Segjpm að út komi tíuglás. Austur
tekur nokkrum sinnum tromp, en
prófar svo hjartað. Þegar legan kem-
ur i ljós er eðlilegt að spila spaða að
kóngum og "tapa spilinu með heiðri
og sóma. En nákvæmur norðurspilari
gæti hafa fylgt lit í fyrsta trompið
með níunni til að vekja athygli makk-
ers (og sagnhafa) á spaðastyrknum.
Lesi austur stöðuna rétt spilar hann
trompunum til enda.
Norður
♦ ÁD
T G9
♦ 6
♦ -
Vestur Austur
♦ K9 ♦ 53
▼ 108 ♦ 7 II V D6 ♦ -
* - * 3
Suður
♦ G10
¥ -
♦ D98
*-
Norður hefur varist vel með því
að halda í einn tígul. Þegar sfðasta
trompi er spilað hendir hann spað-
drottningu og þá gagnast sagnhafa
ekki að dúkka spaðann.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Indveijinn Anand sigraði í því
nýstárlega Ambermóti í Mónakó
sem lauk á fimmtudaginn. Helm-
ingur skákanna voru atskákir en
hinn helmingurinn blindskákir!
Þessi staða kom upp í atskák í
síðustu umferð á milli þeirra
Ljubojevic (2.600), Serbíu, og
Anands (2.715), sem hafði svart
og átti leik.
21. — Rde5!, 22. dxe5 — Rxe5,
23. Rc4 - Rxd3, 24. Rxa5 -
Rxel, 25. Hxel — Hxa2 (Svarta
a-peðið ræður nú úrslitum í enda-
taflinu.) 26. Rc6 — He8, 27. Bb5
- a3!, 28. Rb4 - Hb2, 29. Bxe8
— Hxb4, 30. Bg5 — a2 og hvítur
gafst upp, því svartur fær nýja
drottninu. Þar með tryggði Anand
sér sigurinn en lokaúrslit urðu
þessi: 1. Anand 17 v. af 22 mögu-
legum, 2. Kramnik 16 v. 3. ívant-
sjúk 14*/2 v. 4. Kamsky 14 v. 5.
Júdit Polgar 11 v. 6. Karpov 10'/2
v. 7. Ljubojevic 10 v. 8-9. Nunn
og Seirawan 9'A v. 10. Zsuzsa
Polgar 7'h v. 11. Piket 6'/2 v. 12.
Kortsnoj 6 v.